Fleiri fréttir Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14.3.2016 09:30 Stærsta stund ferilsins hjá stjóra Watford Quique Sanchez Flores, knattspyrnustjóri Watford, var kátur í gær eftir að lið hans endaði þriggja ára sigurgöngu Arsenal í ensku bikarkeppninni með 2-1 sigri á Emirates-leikvanginum. 14.3.2016 09:00 Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14.3.2016 08:00 Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. 14.3.2016 07:30 NBA: Cleveland sýndi sínar bestu hliðar í sigri á LA Clippers | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sinn þriðja leik í röð í ferð sinni á Vesturströndina, Jose Calderon tryggði New York Knicks sigur á Lakers og Giannis Antetokounmpo var með glæsilega þrennu í sigri Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 14.3.2016 07:00 Vantar fleiri stelpur í atvinnumennskuna Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari segir að það sé bjart fram undan hjá íslenska kvennalandsliðinu. Efnilegir leikmenn séu að koma upp en það vanti fleiri atvinnumenn. Ágúst hættir líklega með liðið í sumar. 14.3.2016 06:00 Myndasyrpa úr leik Íslands og Sviss Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM í dag. 13.3.2016 23:00 Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Las Palmas | Sjáðu mörkin Real Madrid vann góðan útisigur, 2-1, á Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Las Palmas. 13.3.2016 21:15 Enn einn sigurinn hjá Haukum Haukastúlkur eru komnar með tveggja stiga forskot í Dominos-deild kvenna eftir leik kvöldsins. 13.3.2016 21:03 Davíð Þór vinnur fulla vinnu og æfir eins og atvinnumaður Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn. 13.3.2016 19:58 Félögin hafa stofnað samtök til að standa vörð um handboltann Félögin í handboltahreyfingunni hér á landi hafa stofnað með sér samtök um tiltekt sem þurfi að eiga sér stað í handboltanum hér landi. 13.3.2016 19:46 Eiður Smári í hópi 19 þjóðhetja Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu er ein allra vinsælasta íþróttadeild í heiminum og það vita allir hversu erfitt er að ná þeim árangri að verða Englandsmeistari. 13.3.2016 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Sviss 20-19 | Fyrsti sigurinn kominn í hús Ísland bar sigurorð af Sviss, 20-19, í undankeppni EM 2016 í handbolta á Ásvöllum í dag. 13.3.2016 19:00 81 þúsund manns tóku You'll Never Walk Alone eftir að áhorfandi lést í stúkunni - Myndbönd Skelfilegt atvik átti sér stað á leik Borussia Dortmund og Mainz í Þýskalandi í dag en áhorfandi fékk hjartaáfall og lést upp í stúku. 13.3.2016 18:46 Dortmund vann Mainz nokkuð þægilega Borussia Dortmund vann þægilegan sigur, 2-0, á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.3.2016 18:30 Jóhann Berg lagði upp mark í frábærum sigri Charlton Athletic vann frábæran og mikilvægan sigur á Middlesbrough, 2-0, í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu í dag. 13.3.2016 17:47 Stuðningsmenn Arsenal slógust fyrir utan völlinn | Myndband Stuðningsmenn Arsenal slógust fyrir utan Emirates-völlinn eftir að liðið hafði tapað fyrir Watford í enska bikarnum. 13.3.2016 17:05 Vignir og félagar með fínan sigur Vignir Svavarsson og félagar í Midtjylland unnu góðan sigur, 25-24, á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 13.3.2016 16:43 Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13.3.2016 16:36 Böðvar í leikmannahóp Midtjylland í fyrsta skipti Böðvar Böðvarsson gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir dönsku meistarana í FC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni á morgun þegar liðið mætir botnliði Hobro á heimavelli. 13.3.2016 16:23 Roma hafði betur gegn Emil og félögum Fjórum leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helst að nefna góðan sigur Roma á Udinese, 2-1. 13.3.2016 16:12 Harry Kane með bæði mörkin í sigri á Aston Villa Tottenham vann frábæran sigur á Aston Villa, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liðið er því aðeins tveimur stigum á eftir Leicester í öðru sæti deildarinnar. Leicester á reyndar leik til góða. 13.3.2016 15:30 United og West Ham skildu jöfn og þurfa að mætast aftur | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham gerðu 1-1 jafntefli í 8-liða úrslitum enska bikarsins á Old Trafford. 13.3.2016 15:30 Watford sló Arsenal út úr bikarnum | Sjáðu mörkin Watford vann frábæran sigur á Arsenal, 2-1, í 8-liða úrslitum enska bikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Emirates-vellinum í London. 13.3.2016 15:30 Viðar skaut Malmö í undanúrslit Malmö er komið í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar þökk sé Viðari Erni Kjartanssyni. 13.3.2016 15:29 PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13.3.2016 14:57 Ragnar fékk rautt í byrjun leiks en Krasnodar náði samt í þrjú stig Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu góðan sigur á Mordovya, 2-0, í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.3.2016 14:16 Ari og Hallgrímur höfðu betur gegn Guðmundi OB vann góðan sigur á Nordsjælland er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 13.3.2016 13:53 Rúnar framlengir við Aue Rúnar Sigtryggsson hefur gert nýjan samning við þýska handknattleiksliðið EHV Aue. 13.3.2016 13:51 Di Grassi fyrstur í mark en d´Ambrosio vann Dragon ökumaðurinn Jerome d´Ambrosio var á ráspól fyrir mexíkanska Formúlu E kappaksturinn. Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark en var sviptur fyrsta sætinu. 13.3.2016 13:45 Markalaust hjá AC Milan og Chievo AC Milan og Chievo gerðu markalaust jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í hádeginu og fer leikurinn ekki í sögubækurnar fyrir gæði og skemmtun. 13.3.2016 13:24 Guðjón og félagar fóru auðveldlega áfram Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona komust í undanúrslitin í spænska bikarnum í gær en liðið lagði Granollers, 32-24, í mjög ójöfnum leik. 13.3.2016 12:12 Barry: Costa beit mig ekki Gareth Barry, leikmaður Everton, segir að Diego Costa hafi ekki bitið sig í leik liðanna í enska bikarnum á Goodison Park í gærkvöldi. 13.3.2016 12:00 Lokaumferðin í Dominos deildinni gerð upp: Sjáðu þáttinn í heild sinni Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram á fimmtudags- og föstudagskvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 13.3.2016 11:59 Curry heldur áfram að fara á kostum | Spurs tók OKC Leikmenn Golden State Warriors halda ótröðum áfram í áttina að meti Chicago Bulls en liðið vann sinn 48. heimaleik í röð í NBA-deildinni þegar það mætti Phoenix Suns en leikurinn fór 123-116. 13.3.2016 11:30 Garde: Við getum gert það sama og Leicester og bjargað okkur Remi Garde, knattspyrnustjóri Aston Villa, heldur því fram að liðið geti enn bjargað sæti sínu í úrvalsdeildinni. 13.3.2016 10:00 Van Gaal: Mín plön með liðið eru á áætlun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hans plön með liðið séu alveg á áætlun. 13.3.2016 09:00 Beckham lenti í harkalegu rifrildi við varaforseta Chelsea David Beckham mun hafa lent í harkalegu rifrildi við Joe Hemani, varaforseta Chelsea, á miðvikudagskvöldið á Stamford Bridge þegar PSG komst áfram í Meistaradeildinni gegn heimamönnum. 12.3.2016 22:15 Inter hafði betur gegn Bologna Inter vann góðan sigur á Bologna, 2-1, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 12.3.2016 21:57 Auðveldur sigur hjá Atletico Madrid Atletico Madrid vann öruggan sigur á Deportivo La Coruna, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Madríd. 12.3.2016 21:43 Wenger: Benitez er stjóri á heimsmælikvarða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Rafael Benitez sé stjóri á heimsmælikvarða og eigi eftir að reynast Newcastle vel en Rafa gerði þriggja ára samning við félagið í gær. 12.3.2016 21:30 Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. 12.3.2016 20:15 Beit Costa Barry? | Sjáðu rauða spjaldið Diego Costa, leikmaður Chelsea, fór mikinn í leik liðins gegn Everton í ensku bikarkeppninni í dag en liðið tapaði illa, 2-0, á útivelli og er úr leik. 12.3.2016 19:33 Bayern Munchen slátraði Werder Bremen Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið bar sigur úr býtum í leik liðana, 5-0, á Allianz Arena. 12.3.2016 19:15 Lukaku sá um Chelsea og skaut Everton áfram í bikarnum Everton vann frábæran sigur,2-0, á Chelsea í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park. 12.3.2016 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14.3.2016 09:30
Stærsta stund ferilsins hjá stjóra Watford Quique Sanchez Flores, knattspyrnustjóri Watford, var kátur í gær eftir að lið hans endaði þriggja ára sigurgöngu Arsenal í ensku bikarkeppninni með 2-1 sigri á Emirates-leikvanginum. 14.3.2016 09:00
Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14.3.2016 08:00
Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. 14.3.2016 07:30
NBA: Cleveland sýndi sínar bestu hliðar í sigri á LA Clippers | Myndbönd Cleveland Cavaliers vann sinn þriðja leik í röð í ferð sinni á Vesturströndina, Jose Calderon tryggði New York Knicks sigur á Lakers og Giannis Antetokounmpo var með glæsilega þrennu í sigri Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 14.3.2016 07:00
Vantar fleiri stelpur í atvinnumennskuna Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari segir að það sé bjart fram undan hjá íslenska kvennalandsliðinu. Efnilegir leikmenn séu að koma upp en það vanti fleiri atvinnumenn. Ágúst hættir líklega með liðið í sumar. 14.3.2016 06:00
Myndasyrpa úr leik Íslands og Sviss Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM í dag. 13.3.2016 23:00
Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Las Palmas | Sjáðu mörkin Real Madrid vann góðan útisigur, 2-1, á Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Las Palmas. 13.3.2016 21:15
Enn einn sigurinn hjá Haukum Haukastúlkur eru komnar með tveggja stiga forskot í Dominos-deild kvenna eftir leik kvöldsins. 13.3.2016 21:03
Davíð Þór vinnur fulla vinnu og æfir eins og atvinnumaður Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn. 13.3.2016 19:58
Félögin hafa stofnað samtök til að standa vörð um handboltann Félögin í handboltahreyfingunni hér á landi hafa stofnað með sér samtök um tiltekt sem þurfi að eiga sér stað í handboltanum hér landi. 13.3.2016 19:46
Eiður Smári í hópi 19 þjóðhetja Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu er ein allra vinsælasta íþróttadeild í heiminum og það vita allir hversu erfitt er að ná þeim árangri að verða Englandsmeistari. 13.3.2016 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Sviss 20-19 | Fyrsti sigurinn kominn í hús Ísland bar sigurorð af Sviss, 20-19, í undankeppni EM 2016 í handbolta á Ásvöllum í dag. 13.3.2016 19:00
81 þúsund manns tóku You'll Never Walk Alone eftir að áhorfandi lést í stúkunni - Myndbönd Skelfilegt atvik átti sér stað á leik Borussia Dortmund og Mainz í Þýskalandi í dag en áhorfandi fékk hjartaáfall og lést upp í stúku. 13.3.2016 18:46
Dortmund vann Mainz nokkuð þægilega Borussia Dortmund vann þægilegan sigur, 2-0, á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.3.2016 18:30
Jóhann Berg lagði upp mark í frábærum sigri Charlton Athletic vann frábæran og mikilvægan sigur á Middlesbrough, 2-0, í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu í dag. 13.3.2016 17:47
Stuðningsmenn Arsenal slógust fyrir utan völlinn | Myndband Stuðningsmenn Arsenal slógust fyrir utan Emirates-völlinn eftir að liðið hafði tapað fyrir Watford í enska bikarnum. 13.3.2016 17:05
Vignir og félagar með fínan sigur Vignir Svavarsson og félagar í Midtjylland unnu góðan sigur, 25-24, á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 13.3.2016 16:43
Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13.3.2016 16:36
Böðvar í leikmannahóp Midtjylland í fyrsta skipti Böðvar Böðvarsson gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir dönsku meistarana í FC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni á morgun þegar liðið mætir botnliði Hobro á heimavelli. 13.3.2016 16:23
Roma hafði betur gegn Emil og félögum Fjórum leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helst að nefna góðan sigur Roma á Udinese, 2-1. 13.3.2016 16:12
Harry Kane með bæði mörkin í sigri á Aston Villa Tottenham vann frábæran sigur á Aston Villa, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liðið er því aðeins tveimur stigum á eftir Leicester í öðru sæti deildarinnar. Leicester á reyndar leik til góða. 13.3.2016 15:30
United og West Ham skildu jöfn og þurfa að mætast aftur | Sjáðu mörkin Manchester United og West Ham gerðu 1-1 jafntefli í 8-liða úrslitum enska bikarsins á Old Trafford. 13.3.2016 15:30
Watford sló Arsenal út úr bikarnum | Sjáðu mörkin Watford vann frábæran sigur á Arsenal, 2-1, í 8-liða úrslitum enska bikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Emirates-vellinum í London. 13.3.2016 15:30
Viðar skaut Malmö í undanúrslit Malmö er komið í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar þökk sé Viðari Erni Kjartanssyni. 13.3.2016 15:29
PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13.3.2016 14:57
Ragnar fékk rautt í byrjun leiks en Krasnodar náði samt í þrjú stig Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu góðan sigur á Mordovya, 2-0, í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.3.2016 14:16
Ari og Hallgrímur höfðu betur gegn Guðmundi OB vann góðan sigur á Nordsjælland er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 13.3.2016 13:53
Rúnar framlengir við Aue Rúnar Sigtryggsson hefur gert nýjan samning við þýska handknattleiksliðið EHV Aue. 13.3.2016 13:51
Di Grassi fyrstur í mark en d´Ambrosio vann Dragon ökumaðurinn Jerome d´Ambrosio var á ráspól fyrir mexíkanska Formúlu E kappaksturinn. Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark en var sviptur fyrsta sætinu. 13.3.2016 13:45
Markalaust hjá AC Milan og Chievo AC Milan og Chievo gerðu markalaust jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í hádeginu og fer leikurinn ekki í sögubækurnar fyrir gæði og skemmtun. 13.3.2016 13:24
Guðjón og félagar fóru auðveldlega áfram Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona komust í undanúrslitin í spænska bikarnum í gær en liðið lagði Granollers, 32-24, í mjög ójöfnum leik. 13.3.2016 12:12
Barry: Costa beit mig ekki Gareth Barry, leikmaður Everton, segir að Diego Costa hafi ekki bitið sig í leik liðanna í enska bikarnum á Goodison Park í gærkvöldi. 13.3.2016 12:00
Lokaumferðin í Dominos deildinni gerð upp: Sjáðu þáttinn í heild sinni Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram á fimmtudags- og föstudagskvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 13.3.2016 11:59
Curry heldur áfram að fara á kostum | Spurs tók OKC Leikmenn Golden State Warriors halda ótröðum áfram í áttina að meti Chicago Bulls en liðið vann sinn 48. heimaleik í röð í NBA-deildinni þegar það mætti Phoenix Suns en leikurinn fór 123-116. 13.3.2016 11:30
Garde: Við getum gert það sama og Leicester og bjargað okkur Remi Garde, knattspyrnustjóri Aston Villa, heldur því fram að liðið geti enn bjargað sæti sínu í úrvalsdeildinni. 13.3.2016 10:00
Van Gaal: Mín plön með liðið eru á áætlun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hans plön með liðið séu alveg á áætlun. 13.3.2016 09:00
Beckham lenti í harkalegu rifrildi við varaforseta Chelsea David Beckham mun hafa lent í harkalegu rifrildi við Joe Hemani, varaforseta Chelsea, á miðvikudagskvöldið á Stamford Bridge þegar PSG komst áfram í Meistaradeildinni gegn heimamönnum. 12.3.2016 22:15
Inter hafði betur gegn Bologna Inter vann góðan sigur á Bologna, 2-1, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 12.3.2016 21:57
Auðveldur sigur hjá Atletico Madrid Atletico Madrid vann öruggan sigur á Deportivo La Coruna, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Madríd. 12.3.2016 21:43
Wenger: Benitez er stjóri á heimsmælikvarða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Rafael Benitez sé stjóri á heimsmælikvarða og eigi eftir að reynast Newcastle vel en Rafa gerði þriggja ára samning við félagið í gær. 12.3.2016 21:30
Gylfi orðinn markahæsti leikmaður Swansea á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann hefur verið sjóðandi heitur, sértaklega á þessu ári. 12.3.2016 20:15
Beit Costa Barry? | Sjáðu rauða spjaldið Diego Costa, leikmaður Chelsea, fór mikinn í leik liðins gegn Everton í ensku bikarkeppninni í dag en liðið tapaði illa, 2-0, á útivelli og er úr leik. 12.3.2016 19:33
Bayern Munchen slátraði Werder Bremen Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið bar sigur úr býtum í leik liðana, 5-0, á Allianz Arena. 12.3.2016 19:15
Lukaku sá um Chelsea og skaut Everton áfram í bikarnum Everton vann frábæran sigur,2-0, á Chelsea í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park. 12.3.2016 19:15