Fleiri fréttir

Firmino: Klopp er sá besti

Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans.

Stærsta stund ferilsins hjá stjóra Watford

Quique Sanchez Flores, knattspyrnustjóri Watford, var kátur í gær eftir að lið hans endaði þriggja ára sigurgöngu Arsenal í ensku bikarkeppninni með 2-1 sigri á Emirates-leikvanginum.

Vantar fleiri stelpur í atvinnumennskuna

Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari segir að það sé bjart fram undan hjá íslenska kvennalandsliðinu. Efnilegir leikmenn séu að koma upp en það vanti fleiri atvinnumenn. Ágúst hættir líklega með liðið í sumar.

Eiður Smári í hópi 19 þjóðhetja

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu er ein allra vinsælasta íþróttadeild í heiminum og það vita allir hversu erfitt er að ná þeim árangri að verða Englandsmeistari.

Vignir og félagar með fínan sigur

Vignir Svavarsson og félagar í Midtjylland unnu góðan sigur, 25-24, á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Harry Kane með bæði mörkin í sigri á Aston Villa

Tottenham vann frábæran sigur á Aston Villa, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liðið er því aðeins tveimur stigum á eftir Leicester í öðru sæti deildarinnar. Leicester á reyndar leik til góða.

Di Grassi fyrstur í mark en d´Ambrosio vann

Dragon ökumaðurinn Jerome d´Ambrosio var á ráspól fyrir mexíkanska Formúlu E kappaksturinn. Lucas di Grassi á ABT kom fyrstur í mark en var sviptur fyrsta sætinu.

Markalaust hjá AC Milan og Chievo

AC Milan og Chievo gerðu markalaust jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í hádeginu og fer leikurinn ekki í sögubækurnar fyrir gæði og skemmtun.

Barry: Costa beit mig ekki

Gareth Barry, leikmaður Everton, segir að Diego Costa hafi ekki bitið sig í leik liðanna í enska bikarnum á Goodison Park í gærkvöldi.

Curry heldur áfram að fara á kostum | Spurs tók OKC

Leikmenn Golden State Warriors halda ótröðum áfram í áttina að meti Chicago Bulls en liðið vann sinn 48. heimaleik í röð í NBA-deildinni þegar það mætti Phoenix Suns en leikurinn fór 123-116.

Auðveldur sigur hjá Atletico Madrid

Atletico Madrid vann öruggan sigur á Deportivo La Coruna, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Madríd.

Wenger: Benitez er stjóri á heimsmælikvarða

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Rafael Benitez sé stjóri á heimsmælikvarða og eigi eftir að reynast Newcastle vel en Rafa gerði þriggja ára samning við félagið í gær.

Beit Costa Barry? | Sjáðu rauða spjaldið

Diego Costa, leikmaður Chelsea, fór mikinn í leik liðins gegn Everton í ensku bikarkeppninni í dag en liðið tapaði illa, 2-0, á útivelli og er úr leik.

Bayern Munchen slátraði Werder Bremen

Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið bar sigur úr býtum í leik liðana, 5-0, á Allianz Arena.

Sjá næstu 50 fréttir