Þorgerður Anna á heimleið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. mars 2016 14:00 Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir er að öllum líkindum á heimleið eftir þriggja ára dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Akraborginni í gær. Þorgerður, sem leikur með þýska stórliðinu Leipzig, hefur verið meira og minna frá keppni vegna alvarlegra meiðsla undanfarin ár. Þorgerður meiddist fyrst á öxl og sleit svo krossband í hné í mars á síðasta ári. Þegar hún var svo komin á ferðina á ný í kringum áramótin greindist hún með brjósklos í baki.Sjá einnig: Var erfitt að vakna á morgnana Samningur Þorgerðar við Leipzig rennur út í sumar og í færslu á bloggsíðu sinni í fyrradag gaf hún það í skyn að hún væri á heimleið. Hjörtur Hjartarson, stjórnandi Akraborgarinnar, spurði Þorgerði nánar út í þetta í Akraborginni í gær. „Endurhæfingin hefur gengið ágætlega en ég þarf bara að passa mig að gera ekki of mikið né of lítið. Ég þarf að halda mínu striki og vera þolinmóð,“ sagði Þorgerður. „Samningurinn minn er að renna út og ég er búin að vera með það í huganum hvað ég eigi að gera. Og þar sem ég hef gengið í gegnum ýmislegt undanfarin þrjú ár er það kannski ekki það heimskulegasta í stöðunni að koma aftur heim, komast í sitt umhverfi og láta sér líða vel og finna gleðina aftur. „Þótt ég segi þér þetta með trega held ég að þetta sé það besta í stöðunni,“ sagði Þorgerður við Hjört.Sjá einnig: Þorgerður Anna: Var á erfiðum stað andlega Þrátt fyrir að atvinnumannadraumurinn sé líklega kominn á ís segir Þorgerður að hún sé ekki hætt í handbolta. „Alls ekki, ég er það þrjósk. En ég get sagt sjálfri mér það að atvinnumannaferilinn er allavega kominn í pásu. En þetta er kannski möguleiki með minna álagi og færri æfingum og ég ætla að sjálfsögðu að gefa þessu séns,“ sagði Þorgerður sem lék með Stjörnunni og Val hér heima áður en hún fór til Flint Tönsberg í Noregi 2013.Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira
Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir er að öllum líkindum á heimleið eftir þriggja ára dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Akraborginni í gær. Þorgerður, sem leikur með þýska stórliðinu Leipzig, hefur verið meira og minna frá keppni vegna alvarlegra meiðsla undanfarin ár. Þorgerður meiddist fyrst á öxl og sleit svo krossband í hné í mars á síðasta ári. Þegar hún var svo komin á ferðina á ný í kringum áramótin greindist hún með brjósklos í baki.Sjá einnig: Var erfitt að vakna á morgnana Samningur Þorgerðar við Leipzig rennur út í sumar og í færslu á bloggsíðu sinni í fyrradag gaf hún það í skyn að hún væri á heimleið. Hjörtur Hjartarson, stjórnandi Akraborgarinnar, spurði Þorgerði nánar út í þetta í Akraborginni í gær. „Endurhæfingin hefur gengið ágætlega en ég þarf bara að passa mig að gera ekki of mikið né of lítið. Ég þarf að halda mínu striki og vera þolinmóð,“ sagði Þorgerður. „Samningurinn minn er að renna út og ég er búin að vera með það í huganum hvað ég eigi að gera. Og þar sem ég hef gengið í gegnum ýmislegt undanfarin þrjú ár er það kannski ekki það heimskulegasta í stöðunni að koma aftur heim, komast í sitt umhverfi og láta sér líða vel og finna gleðina aftur. „Þótt ég segi þér þetta með trega held ég að þetta sé það besta í stöðunni,“ sagði Þorgerður við Hjört.Sjá einnig: Þorgerður Anna: Var á erfiðum stað andlega Þrátt fyrir að atvinnumannadraumurinn sé líklega kominn á ís segir Þorgerður að hún sé ekki hætt í handbolta. „Alls ekki, ég er það þrjósk. En ég get sagt sjálfri mér það að atvinnumannaferilinn er allavega kominn í pásu. En þetta er kannski möguleiki með minna álagi og færri æfingum og ég ætla að sjálfsögðu að gefa þessu séns,“ sagði Þorgerður sem lék með Stjörnunni og Val hér heima áður en hún fór til Flint Tönsberg í Noregi 2013.Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira