Fleiri fréttir Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. 3.2.2016 09:30 Alfreð: Fékk aldrei skýr svör um hvers vegna ég var ekki að spila Íslenski landsliðsframherjinn kveður Aþenu með söknuði þrátt fyrir erfiða tíma hjá Olympiacos. 3.2.2016 09:00 Klopp: Ég var nálægt því að klappa fyrir markinu hans Vardy Enski framherjinn afgreiddi Liverpool í gærkvöldi sem er nú ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. 3.2.2016 08:30 Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3.2.2016 08:00 Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3.2.2016 07:30 Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3.2.2016 07:13 Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3.2.2016 06:45 Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3.2.2016 06:00 Ætli Eiður Smári sé nokkuð með sama einkaþjálfara í dag og fyrir tíu árum? | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, brugðu á leik fyrir tíu árum síðan þegar sjónvarpsstöðin Sýn var auglýsa spænska fótboltann sem og Meistaradeildina í fótbolta. 2.2.2016 23:15 Tony Parker gæti misst af ÓL vegna óléttu konunnar Tony Parker, leikstjórnandi NBA-liðsins San Antonio Spurs og franska landsliðsins í körfubolta, missir hugsanlega af Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu í haust. 2.2.2016 22:30 Harry Kane með tvö mörk og Tottenham komst upp fyrir Arsenal | Úrslit kvöldsins í enska Tottenham er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 útisigur á Norwich í kvöld en Harry Kane og félagar nýttu sér það að Arsenal-liðið missteig sig enn á ný. 2.2.2016 22:15 Mark Gylfa tryggði Swansea næstum því þriðja sigurinn í röð | Sjáið markið hans Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City voru ótrúlega nálægt því að landa dýrmætum útisigri á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2016 22:00 Jamie Vardy afgreiddi Liverpool | Sjáið mörkin hans Jamie Vardy skoraði bæði mörk Leicester City í kvöld þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Liverpool og hélt þar með þriggja stiga forskoti sínu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 2.2.2016 21:30 Arsenal mistókst að vinna í fjórða deildarleiknum í röð | Duttu niður í 4. sætið Arsenal nýtti ekki fjölda dauðafæra og þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2016 21:30 Agüero tryggði Manchester City sigur og annað sætið Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Sunderland í kvöld. 2.2.2016 21:30 Þróttarar semja við stóran og sterkan markvörð Markvörðurinn Arnar Darri Pétursson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Þróttar og mun því spila með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 2.2.2016 19:23 Aron lét sér nægja tvö mörk í kvöld Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar lið hans MVM Veszprem vann átján marka sigur á Nexe í Seha-deildinni. 2.2.2016 19:08 Ráku Dujshebaev og setja strangari reglur fyrir landsliðsþjálfara sína Talant Dujshebaev var í dag rekinn sem þjálfari ungverska landsliðsins í handbolta en undir hans stjórn enduðu Ungverjar í tólfta sæti á EM í handbolta í Póllandi. 2.2.2016 18:57 Skagakonur tefla fram tveimur af bestu leikmönnunum í sögu Stephen F. Austin Skagakonur endurheimtu sæti sitt í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar og er ÍA þegar búið að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 2.2.2016 18:21 Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins. 2.2.2016 17:30 Snedeker stóð uppi sem sigurvegari í rokinu á Torrey Pines Var sá eini sem lék lokahringinn undir pari í hræðilegum aðstæðum á Farmers Insurance mótinu. 2.2.2016 16:30 Manchester United er á toppnum á einum lista í tölfræði ensku deildarinnar Norska Dagbladet hefur í samvinnu við Opta-tölfræðiþjónustuna reiknað út hvaða lið eru á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í nokkrum af áhugaverðum tölfræðiþáttum. 2.2.2016 16:00 Sjö Stjörnukonur í æfingahópi Freys Freys Alexandersson, þjálfari íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu, hefur valið 27 manna æfingahóp vegna komandi vináttulandsleiks Íslands á móti Póllandi. 2.2.2016 15:30 Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2.2.2016 15:00 Fékk ekki samning hjá City fyrir 11 árum en verður nú launahæstur í sögunni Pep Guardiola kom á reynslu til Manchester City í ágúst 2005 en Stuart Pearce vildi ekki fá hann. 2.2.2016 14:30 United skoraði loksins í fyrri hálfleik og vann öruggan sigur | Sjáið mörkin Manchester United vann sannfærandi 3-0 sigur á Stoke City á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni og hefur þar með skorað þrjú mörk í tveimur leikjum í röð. 2.2.2016 13:07 Sjáðu flottustu troðslurnar og öll hin tilþrifin úr NBA í janúar | Myndbönd Bestu körfuboltamenn heims buðu upp á mörg ótrúleg tilþrif í janúarmánuði eins og svo oft áður. 2.2.2016 13:00 Maldonado tapar sætinu í Formúlu 1 Pastor Maldonado hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt í Formúlu 1 í ár. Hann hefur misst sæti sitt hjá Renault til danska ökumannsins, Kevin Magnussen. 2.2.2016 12:30 Ranieri hvetur sína menn til að grípa tækifærið í þessari „brjáluðu deild“ Topplið Leicester fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2016 12:00 Brand: Dagur er einstakur karakter Maðurinn með mottuna sem gerði Þýskaland að heimsmeisturum 2007 lofar Dag Sigurðsson í hástert. 2.2.2016 11:30 Alfreð tekur sig vel út í rauðu | Myndir Landsliðsframherjinn æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Augsburg í morgun. 2.2.2016 11:00 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2.2.2016 10:30 Pogba, Stones og Lewandowski fyrstir á dagskrá hjá Guardiola í Manchester Spánverjinn fær sand af seðlum í sumar til að eyða í nýja leikmenn. 2.2.2016 09:15 Klopp um Teixeira: Þið verðið að treysta okkur Knattspyrnustjóri Liverpool reynir að róa stuðningsmenn liðsins eftir að því mistókst að fá Brassann frá Shakhtar. 2.2.2016 08:45 Gunnar Heiðar frá í fjóra mánuði | Verið að semja við nýjan markvörð Framherjinn sem kom heim úr atvinnmennsku í fyrra verður ekki með byrjun Íslandsmótsins. 2.2.2016 08:31 Sjáðu markið magnaða hjá Mikkel Maigaard Danski framherjinn fékk samning hjá ÍBV og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sigur í fyrsta móti ársins. 2.2.2016 08:15 Ensku félögin ekki eytt meiri pening í janúar í fimm ár Í fyrsta sinn eyddu félögin í ensku úrvalsdeildinni meira en milljarði punda í leikmenn á einu tímabili. 2.2.2016 07:45 Westbrook með sjöundu þrennuna á tímabilinu | Myndbönd Cleveland vann Indiana á útivelli í fyrsta sinn í sex ár í NBA í nótt. 2.2.2016 07:15 Maður lærir rosalega mikið á þessum erfiðu tímum 27 ára afmælisdagurinn var eftirminnilegur fyrir íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason sem hélt upp á daginn með því ganga frá lánsamningu við Augsburg í þýsku Bundesligunni. Hann er að fara spila í sjötta landinu á fimm árum. 2.2.2016 06:00 Stoke City átti stærstu kaupin á síðasta degi gluggans Giannelli Imbula varð í dag dýrasti leikmaðurinn í sögu Stoke City eftir að enska úrvalsdeildarfélagið keypti hann á 18,3 milljónir punda frá Porto. 1.2.2016 23:37 Íslandsmeistarar FH að selja Böðvar til dönsku meistaranna FH-ingurinn Böðvar Böðvarsson gæti verið á leiðinni í dönsku úrvalsdeildina ef marka má frétt Tipsbladet í Danmörku. 1.2.2016 22:26 Mikkel Maigaard hélt upp á nýja samninginn með því að afgreiða KR í kvöld | Myndir Mikkel Maigaard Jakobsen, nýr danskur framherji Eyjamanna, skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Egilshöllinni í kvöld. 1.2.2016 21:55 Everton gerir eldsnöggan Senegala að þriðja dýrasta leikmanni félagsins Everton hefur gengið frá kaupum á Baye Oumar Niasse sem er 25 ára Senegali sem hefur spilað í Rússlandi frá 2014. 1.2.2016 21:39 Wenger sér Terry sem frábæran þjálfara inn á vellinum Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfærður um að John Terry færi sig yfir í þjálfun þegar knattspyrnuferlinum lýkur og franski stjórinn hrósar fyrirliða Chelsea sem tilkynnti um helgina að hann væri á förum frá Stamford Bridge. 1.2.2016 21:30 Meiri sóknarbolti á dagskránni hjá liði Manchester United Juan Mata sér meiri sóknarbolta í spilunum hjá Manchester United á næstu vikum og mánuðum en lið Louis van Gaal hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir að spila leiðinlegan fótbolta á þessu tímabili. 1.2.2016 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn byrjar 2016 betur en Rooney: Sjö mörk í sjö leikjum Wayne Rooney þarf aðeins þrjú mörk í deildinni í viðbót til að komast yfir tuginn tólfta árið í röð. 3.2.2016 09:30
Alfreð: Fékk aldrei skýr svör um hvers vegna ég var ekki að spila Íslenski landsliðsframherjinn kveður Aþenu með söknuði þrátt fyrir erfiða tíma hjá Olympiacos. 3.2.2016 09:00
Klopp: Ég var nálægt því að klappa fyrir markinu hans Vardy Enski framherjinn afgreiddi Liverpool í gærkvöldi sem er nú ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. 3.2.2016 08:30
Keyptur fyrir samtals ellefu milljarða með 202 daga millibili Jackson Martínez varð í gærkvöldi dýrasti leikmaðurinn í sögu kínverska fótboltans. 3.2.2016 08:00
Gylfi Þór valinn maður leiksins Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3.2.2016 07:30
Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3.2.2016 07:13
Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3.2.2016 06:45
Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3.2.2016 06:00
Ætli Eiður Smári sé nokkuð með sama einkaþjálfara í dag og fyrir tíu árum? | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, brugðu á leik fyrir tíu árum síðan þegar sjónvarpsstöðin Sýn var auglýsa spænska fótboltann sem og Meistaradeildina í fótbolta. 2.2.2016 23:15
Tony Parker gæti misst af ÓL vegna óléttu konunnar Tony Parker, leikstjórnandi NBA-liðsins San Antonio Spurs og franska landsliðsins í körfubolta, missir hugsanlega af Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu í haust. 2.2.2016 22:30
Harry Kane með tvö mörk og Tottenham komst upp fyrir Arsenal | Úrslit kvöldsins í enska Tottenham er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 útisigur á Norwich í kvöld en Harry Kane og félagar nýttu sér það að Arsenal-liðið missteig sig enn á ný. 2.2.2016 22:15
Mark Gylfa tryggði Swansea næstum því þriðja sigurinn í röð | Sjáið markið hans Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City voru ótrúlega nálægt því að landa dýrmætum útisigri á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2016 22:00
Jamie Vardy afgreiddi Liverpool | Sjáið mörkin hans Jamie Vardy skoraði bæði mörk Leicester City í kvöld þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Liverpool og hélt þar með þriggja stiga forskoti sínu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 2.2.2016 21:30
Arsenal mistókst að vinna í fjórða deildarleiknum í röð | Duttu niður í 4. sætið Arsenal nýtti ekki fjölda dauðafæra og þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2016 21:30
Agüero tryggði Manchester City sigur og annað sætið Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Sunderland í kvöld. 2.2.2016 21:30
Þróttarar semja við stóran og sterkan markvörð Markvörðurinn Arnar Darri Pétursson hefur gert tveggja ára samning við nýliða Þróttar og mun því spila með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 2.2.2016 19:23
Aron lét sér nægja tvö mörk í kvöld Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar lið hans MVM Veszprem vann átján marka sigur á Nexe í Seha-deildinni. 2.2.2016 19:08
Ráku Dujshebaev og setja strangari reglur fyrir landsliðsþjálfara sína Talant Dujshebaev var í dag rekinn sem þjálfari ungverska landsliðsins í handbolta en undir hans stjórn enduðu Ungverjar í tólfta sæti á EM í handbolta í Póllandi. 2.2.2016 18:57
Skagakonur tefla fram tveimur af bestu leikmönnunum í sögu Stephen F. Austin Skagakonur endurheimtu sæti sitt í Pepsi-deild kvenna síðasta sumar og er ÍA þegar búið að styrkja kvennaliðið sitt fyrir átökin í úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 2.2.2016 18:21
Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins. 2.2.2016 17:30
Snedeker stóð uppi sem sigurvegari í rokinu á Torrey Pines Var sá eini sem lék lokahringinn undir pari í hræðilegum aðstæðum á Farmers Insurance mótinu. 2.2.2016 16:30
Manchester United er á toppnum á einum lista í tölfræði ensku deildarinnar Norska Dagbladet hefur í samvinnu við Opta-tölfræðiþjónustuna reiknað út hvaða lið eru á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í nokkrum af áhugaverðum tölfræðiþáttum. 2.2.2016 16:00
Sjö Stjörnukonur í æfingahópi Freys Freys Alexandersson, þjálfari íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu, hefur valið 27 manna æfingahóp vegna komandi vináttulandsleiks Íslands á móti Póllandi. 2.2.2016 15:30
Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2.2.2016 15:00
Fékk ekki samning hjá City fyrir 11 árum en verður nú launahæstur í sögunni Pep Guardiola kom á reynslu til Manchester City í ágúst 2005 en Stuart Pearce vildi ekki fá hann. 2.2.2016 14:30
United skoraði loksins í fyrri hálfleik og vann öruggan sigur | Sjáið mörkin Manchester United vann sannfærandi 3-0 sigur á Stoke City á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni og hefur þar með skorað þrjú mörk í tveimur leikjum í röð. 2.2.2016 13:07
Sjáðu flottustu troðslurnar og öll hin tilþrifin úr NBA í janúar | Myndbönd Bestu körfuboltamenn heims buðu upp á mörg ótrúleg tilþrif í janúarmánuði eins og svo oft áður. 2.2.2016 13:00
Maldonado tapar sætinu í Formúlu 1 Pastor Maldonado hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt í Formúlu 1 í ár. Hann hefur misst sæti sitt hjá Renault til danska ökumannsins, Kevin Magnussen. 2.2.2016 12:30
Ranieri hvetur sína menn til að grípa tækifærið í þessari „brjáluðu deild“ Topplið Leicester fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.2.2016 12:00
Brand: Dagur er einstakur karakter Maðurinn með mottuna sem gerði Þýskaland að heimsmeisturum 2007 lofar Dag Sigurðsson í hástert. 2.2.2016 11:30
Alfreð tekur sig vel út í rauðu | Myndir Landsliðsframherjinn æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Augsburg í morgun. 2.2.2016 11:00
Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2.2.2016 10:30
Pogba, Stones og Lewandowski fyrstir á dagskrá hjá Guardiola í Manchester Spánverjinn fær sand af seðlum í sumar til að eyða í nýja leikmenn. 2.2.2016 09:15
Klopp um Teixeira: Þið verðið að treysta okkur Knattspyrnustjóri Liverpool reynir að róa stuðningsmenn liðsins eftir að því mistókst að fá Brassann frá Shakhtar. 2.2.2016 08:45
Gunnar Heiðar frá í fjóra mánuði | Verið að semja við nýjan markvörð Framherjinn sem kom heim úr atvinnmennsku í fyrra verður ekki með byrjun Íslandsmótsins. 2.2.2016 08:31
Sjáðu markið magnaða hjá Mikkel Maigaard Danski framherjinn fékk samning hjá ÍBV og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sigur í fyrsta móti ársins. 2.2.2016 08:15
Ensku félögin ekki eytt meiri pening í janúar í fimm ár Í fyrsta sinn eyddu félögin í ensku úrvalsdeildinni meira en milljarði punda í leikmenn á einu tímabili. 2.2.2016 07:45
Westbrook með sjöundu þrennuna á tímabilinu | Myndbönd Cleveland vann Indiana á útivelli í fyrsta sinn í sex ár í NBA í nótt. 2.2.2016 07:15
Maður lærir rosalega mikið á þessum erfiðu tímum 27 ára afmælisdagurinn var eftirminnilegur fyrir íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason sem hélt upp á daginn með því ganga frá lánsamningu við Augsburg í þýsku Bundesligunni. Hann er að fara spila í sjötta landinu á fimm árum. 2.2.2016 06:00
Stoke City átti stærstu kaupin á síðasta degi gluggans Giannelli Imbula varð í dag dýrasti leikmaðurinn í sögu Stoke City eftir að enska úrvalsdeildarfélagið keypti hann á 18,3 milljónir punda frá Porto. 1.2.2016 23:37
Íslandsmeistarar FH að selja Böðvar til dönsku meistaranna FH-ingurinn Böðvar Böðvarsson gæti verið á leiðinni í dönsku úrvalsdeildina ef marka má frétt Tipsbladet í Danmörku. 1.2.2016 22:26
Mikkel Maigaard hélt upp á nýja samninginn með því að afgreiða KR í kvöld | Myndir Mikkel Maigaard Jakobsen, nýr danskur framherji Eyjamanna, skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Egilshöllinni í kvöld. 1.2.2016 21:55
Everton gerir eldsnöggan Senegala að þriðja dýrasta leikmanni félagsins Everton hefur gengið frá kaupum á Baye Oumar Niasse sem er 25 ára Senegali sem hefur spilað í Rússlandi frá 2014. 1.2.2016 21:39
Wenger sér Terry sem frábæran þjálfara inn á vellinum Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfærður um að John Terry færi sig yfir í þjálfun þegar knattspyrnuferlinum lýkur og franski stjórinn hrósar fyrirliða Chelsea sem tilkynnti um helgina að hann væri á förum frá Stamford Bridge. 1.2.2016 21:30
Meiri sóknarbolti á dagskránni hjá liði Manchester United Juan Mata sér meiri sóknarbolta í spilunum hjá Manchester United á næstu vikum og mánuðum en lið Louis van Gaal hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir að spila leiðinlegan fótbolta á þessu tímabili. 1.2.2016 20:30