Fleiri fréttir

Gylfi Þór valinn maður leiksins

Íslenski landsliðsmaðurinn var bestur í liði Swansea á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Landslið Dags vinsælla en Bayern München

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð.

Sjö Stjörnukonur í æfingahópi Freys

Freys Alexandersson, þjálfari íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu, hefur valið 27 manna æfingahóp vegna komandi vináttulandsleiks Íslands á móti Póllandi.

Maldonado tapar sætinu í Formúlu 1

Pastor Maldonado hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt í Formúlu 1 í ár. Hann hefur misst sæti sitt hjá Renault til danska ökumannsins, Kevin Magnussen.

Maður lærir rosalega mikið á þessum erfiðu tímum

27 ára afmælisdagurinn var eftirminnilegur fyrir íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason sem hélt upp á daginn með því ganga frá lánsamningu við Augsburg í þýsku Bundesligunni. Hann er að fara spila í sjötta landinu á fimm árum.

Wenger sér Terry sem frábæran þjálfara inn á vellinum

Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sannfærður um að John Terry færi sig yfir í þjálfun þegar knattspyrnuferlinum lýkur og franski stjórinn hrósar fyrirliða Chelsea sem tilkynnti um helgina að hann væri á förum frá Stamford Bridge.

Sjá næstu 50 fréttir