Fleiri fréttir

Kolbeinn kom Nantes á bragðið

Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Nantes í 2-2 jafntefli gegn Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Dortmund byrjar vel á nýju ári

Borussia Dortmund vann sinn fyrsta keppnisleik á árinu þegar liðið lagði Borussia Mönchengladbach, 1-3, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Dönsk þrenna þegar Eyjamenn lögðu Ólsara

Það verður ÍBV sem mætir KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins en Eyjamenn tryggðu sér sigur í riðli 2 með 2-4 sigri á Víkingi Ólafsvík í Akraneshöllinni í dag.

Hverjir gætu tekið við af Aroni?

Aron Kristjánsson hætti sem landsliðsþjálfari í gær eftir þriggja og hálfs árs starf. Fréttablaðið veltir upp mögulegum arftaka hans en HSÍ mun þó bæði skoða íslenska og erlenda þjálfara.

Andy Sullivan tekur forystuna í eyðimörkinni

Leiðir eftir tvo daga á Abu Dhabi meistaramótinu en ekki allir keppendur náðu að ljúka leik á öðrum hring. Meðal annars Jordan Spieth og Rory McIlroy sem fundu sig ekki í dag.

Sjá næstu 50 fréttir