Fleiri fréttir

Messan: Það er svitalykt af þér

Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, náði að fara illa með Diego Costa, framherja Chelsea, um síðustu helgi og það fór í taugarnar á Costa.

Fram á toppinn

Skellti Fylki í Árbænum í kvöld og kom sér upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna.

Costa tekur við Tindastóli

Tindastóll hefur gengið frá ráðningu nýs þjálfara, 43 ára Spánverja sem hefur aðallega starfað í heimalandinu.

Vill fá 40 þjóða HM

Forsetaframbjóðandinn, Gianni Infantino, vill gera róttækar breytingar á HM verði hann kosinn forseti FIFA í febrúar á næsta ári.

Tokic framlengdi við Víking

Nýliðar Víkings frá Ólafsvík greindu frá því í dag að þeir væru búnir að framlengja við Hrvoje Tokic til eins árs.

Sampdoria rak Zenga

Markvarðargoðsögnin Walter Zenga er atvinnulaus eftir að hafa misst starf sitt hjá Sampdoria.

Dagur án tveggja sterkra á EM

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að afskrifa tvö af lykilmönnum þýska landsliðsins fyrir EM í janúar.

Gary Martin verður áfram í KR

Eftir fund framherjans Gary Martin og þjálfara KR, Bjarna Guðjónssonar, er ljóst að Martin verður áfram í Vesturbænum.

Aguero gæti spilað gegn Liverpool

Stuðningsmenn Man. City geta brosað í dag því stjarna liðsins, Sergio Aguero, verður farinn að spila aftur von bráðar.

Veitt og sleppt á rjúpnaveiðum

Veitt og sleppt í stangveiði hefur aukist gífurlega á síðustu árum og sást það vel á veiðitölum eftir sumarið.

Krossbandið heilt hjá Sakho

Stuðningsmenn Liverpool geta andað léttar. Enn er þó óvíst hversu lengi Mamadou Sakho verður frá.

Monk stýrir Gylfa áfram

Ekki talið líklegt að forráðamenn Swansea vilji skipta um knattspyrnustjóra eins og er.

Ferrari býður Red Bull líflínu

Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir