Fleiri fréttir West Ham og Chelsea höfðu ekki stjórn á sínum leikmönnum Ensku úrvalsdeildarliðin West Ham og Chelsea hafa bæði fengið væna sekt frá enska knattspyrnusambandinu. 11.11.2015 10:00 Heimir: Vinnum áfram í grunninum en notum tækifærið og skoðum nýja menn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Robert Lewandowski og félögum frá Póllandi í vináttuleik á föstudaginn. 11.11.2015 09:30 Jónas Guðni farinn frá KR KR og miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hafa komist að samkomulagi um starfslok. 11.11.2015 09:00 Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Knattspyrnustjóri Arsenal óttast að fótboltamenn séu að nota árangursbætandi efni þrátt fyrir að sjaldan falli þeir á lyfjaprófi. 11.11.2015 08:30 Vardy fór sömu leið og Ögmundur og breytti brúðkaupsdeginum vegna EM Enski markahrókurinn færði brúðkaupið sitt fram í von um að vera valinn í enska hópinn á EM í sumar. 11.11.2015 08:00 Memphis svarar fyrir sig: „Ég er liðsmaður“ Hollendingurinn hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United að undanförnu og fékk gagnrýni frá landsliðsþjálfara Hollands. 11.11.2015 07:30 Lebron með stórleik í fimmta heimasigri Cleveland í röð | Myndbönd New Orleans Pelicans vann loksins leik í NBA-deildinni í körfubolta eftir hræðilega byrjun. 11.11.2015 07:00 Messan: Það er svitalykt af þér Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, náði að fara illa með Diego Costa, framherja Chelsea, um síðustu helgi og það fór í taugarnar á Costa. 10.11.2015 22:45 Fram á toppinn Skellti Fylki í Árbænum í kvöld og kom sér upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna. 10.11.2015 21:40 „Hárrétt að reka Poikola“ Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að nýr þjálfari liðsins sé líkur Israel Martin. 10.11.2015 21:05 Messan: Þetta vilja stuðningsmenn United sjá Jesse Lingard hefur verið að leika ágætlega fyrir Man. Utd upp á síðkastið og skoraði um síðustu helgi. Messu-strákarnir skoðuðu strákinn. 10.11.2015 20:30 Costa tekur við Tindastóli Tindastóll hefur gengið frá ráðningu nýs þjálfara, 43 ára Spánverja sem hefur aðallega starfað í heimalandinu. 10.11.2015 20:23 Drekarnir töpuðu mikilvægum stigum Hlynur Bæringsson skoraði sjö stig í tapi fyrir BC Luleå. 10.11.2015 20:11 Jafntefli hjá Veszprem án Arons Veszprem enn ósigrað í austur-evrópsku SEHA-deildinni. 10.11.2015 18:31 Vill fá 40 þjóða HM Forsetaframbjóðandinn, Gianni Infantino, vill gera róttækar breytingar á HM verði hann kosinn forseti FIFA í febrúar á næsta ári. 10.11.2015 17:30 Guðbjörg: Læknarnir stoppuðu mig Guðbjörg missir af einum stærsta leik ársins með Lilleström á morgun vegna meiðsla. 10.11.2015 17:12 Messan: Átti að velja Frederik Schram í landsliðið? Strákarnir í Messunni duttu í smá landsliðsspjall í gær. 10.11.2015 16:45 Tokic framlengdi við Víking Nýliðar Víkings frá Ólafsvík greindu frá því í dag að þeir væru búnir að framlengja við Hrvoje Tokic til eins árs. 10.11.2015 16:09 Sampdoria rak Zenga Markvarðargoðsögnin Walter Zenga er atvinnulaus eftir að hafa misst starf sitt hjá Sampdoria. 10.11.2015 16:00 Dagur án tveggja sterkra á EM Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að afskrifa tvö af lykilmönnum þýska landsliðsins fyrir EM í janúar. 10.11.2015 15:30 Gary Martin verður áfram í KR Eftir fund framherjans Gary Martin og þjálfara KR, Bjarna Guðjónssonar, er ljóst að Martin verður áfram í Vesturbænum. 10.11.2015 15:23 Jafntefli hjá strákunum í Danmörku Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu hóf leik í undankeppni EM í dag. 10.11.2015 14:53 Stjörnufans á frumsýningu Ronaldo | Myndir Heimildarmyndin Ronaldo var frumsýnd í London í gær og fjöldi þekktra einstaklinga fór með Cristiano Ronaldo í bíó. 10.11.2015 14:00 Tuchel um varnarmistök Dortmund: „Skítur skeður“ Thomas Tuchel, þjálfari Dortmund, hefur engar áhyggjur af mistökunum sem gáfu Schalke tvö mörk um helgina. 10.11.2015 13:30 Fisher klagaði í lögguna og NBA-deildina Matt Barnes er ekki ánægður með það hvernig Derek Fisher höndlaði deilu þeirra vegna fyrrverandi eiginkonu Barnes. 10.11.2015 13:00 Jón Daði: Gat verið afslappaður eftir að ég skrifaði undir hjá Kaiserslautern Landsliðsmaðurinn kvaddi Viking Stavanger með sigri á sunnudaginn en hann spilaði mjög vel eftir að liðið ákvað að halda honum út tímabilið. 10.11.2015 12:30 Aguero gæti spilað gegn Liverpool Stuðningsmenn Man. City geta brosað í dag því stjarna liðsins, Sergio Aguero, verður farinn að spila aftur von bráðar. 10.11.2015 11:30 Cruyff: Fótboltinn hjálpar mér að berjast við krabbameinið Hollenska fótboltagoðið reynir að hugsa sem minnst um veikindi sín með því að horfa á og tala um fótbolta. 10.11.2015 10:30 Veitt og sleppt á rjúpnaveiðum Veitt og sleppt í stangveiði hefur aukist gífurlega á síðustu árum og sást það vel á veiðitölum eftir sumarið. 10.11.2015 10:18 Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga. 10.11.2015 10:00 Yorke gagnrýnir Van Gaal: Það nennir enginn að horfa á fótboltann sem hann vill spila Enn bætist í hóp fyrrverandi leikmanna Manchester United sem hafa engan smekk fyrir spilamennsku liðsins undir stjórn Van Gaal. 10.11.2015 10:00 Ronaldo gefur lítið fyrir skoðanir Wengers um Gullboltann Arsene Wenger er á móti Gullboltanum og segir leikmenn eyðileggja ferla sína í leit að einstaklingsverðlaunum. 10.11.2015 09:30 Guðmundur Hólmar samdi við Cesson Rennes til 2018 Nýbakaði landsliðsmaðurinn fer til Frakklands eftir tímabilið í Olís-deildinni. 10.11.2015 08:30 Neville: Martial verður einn sá besti í heimi Fyrrverandi United-maðurinn hefur mikla trú á Frakkanum unga og finnst hátt kaupverðið á honum í raun vera tombóluverð. 10.11.2015 08:00 Wenger og Vardy bestir í október Arsenal vann alla fjóra leiki sína í október og Jamie Vardy skoraði fimm mörk í fjórum leikjum. 10.11.2015 07:30 Meistararnir geta ekki hætt að vinna NBA-meistarar Golden State Warriors eru búnir að vinna átta fyrstu leiki sína á nýju tímabili. 10.11.2015 07:00 Fyrsti völlurinn sem Tiger hannar opnaður Þó svo Tiger Woods geti ekki spilað golf þessa dagana vegna meiðsla þá getur hann í það minnsta hannað golfvelli. 9.11.2015 22:15 Lögfræðingur úthúðaði stuðningsmönnum Liverpool og missti starfið Þessi stuðningsmaður Chelsea sér væntanlega eftir orðum sínum í dag. 9.11.2015 22:13 Krossbandið heilt hjá Sakho Stuðningsmenn Liverpool geta andað léttar. Enn er þó óvíst hversu lengi Mamadou Sakho verður frá. 9.11.2015 21:40 Salford-drengirnir fá annað D-deildarlið í heimsókn Bikarævintýri liðsins sem er í eigu fimmmenninganna frá Manchester United heldur áfram. 9.11.2015 21:11 Monk stýrir Gylfa áfram Ekki talið líklegt að forráðamenn Swansea vilji skipta um knattspyrnustjóra eins og er. 9.11.2015 20:53 Bandaríkjamenn kaupa í Bournemouth Enska úrvalsdeildarfélagið Bournemouth fær stuðning frá Bandaríkjamönnum sem sjá framtíð hjá félaginu. 9.11.2015 20:45 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9.11.2015 20:00 Benzema rólegur þrátt fyrir hneykslið Ræddi stuttlega við fréttamenn á leið sinni á æfingu hjá Real Madrid í dag. 9.11.2015 18:30 Hlynur Atli snýr aftur í Fram Zeljko Óskar Sankovic um leið ráðinn yfirmaður afreksþjálfunar knattspyrnudeildar Fram. 9.11.2015 18:23 Sjá næstu 50 fréttir
West Ham og Chelsea höfðu ekki stjórn á sínum leikmönnum Ensku úrvalsdeildarliðin West Ham og Chelsea hafa bæði fengið væna sekt frá enska knattspyrnusambandinu. 11.11.2015 10:00
Heimir: Vinnum áfram í grunninum en notum tækifærið og skoðum nýja menn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Robert Lewandowski og félögum frá Póllandi í vináttuleik á föstudaginn. 11.11.2015 09:30
Jónas Guðni farinn frá KR KR og miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hafa komist að samkomulagi um starfslok. 11.11.2015 09:00
Wenger: Það geta ekki allir 740 leikmennirnir á HM verið hreinir Knattspyrnustjóri Arsenal óttast að fótboltamenn séu að nota árangursbætandi efni þrátt fyrir að sjaldan falli þeir á lyfjaprófi. 11.11.2015 08:30
Vardy fór sömu leið og Ögmundur og breytti brúðkaupsdeginum vegna EM Enski markahrókurinn færði brúðkaupið sitt fram í von um að vera valinn í enska hópinn á EM í sumar. 11.11.2015 08:00
Memphis svarar fyrir sig: „Ég er liðsmaður“ Hollendingurinn hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United að undanförnu og fékk gagnrýni frá landsliðsþjálfara Hollands. 11.11.2015 07:30
Lebron með stórleik í fimmta heimasigri Cleveland í röð | Myndbönd New Orleans Pelicans vann loksins leik í NBA-deildinni í körfubolta eftir hræðilega byrjun. 11.11.2015 07:00
Messan: Það er svitalykt af þér Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, náði að fara illa með Diego Costa, framherja Chelsea, um síðustu helgi og það fór í taugarnar á Costa. 10.11.2015 22:45
Fram á toppinn Skellti Fylki í Árbænum í kvöld og kom sér upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna. 10.11.2015 21:40
„Hárrétt að reka Poikola“ Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir að nýr þjálfari liðsins sé líkur Israel Martin. 10.11.2015 21:05
Messan: Þetta vilja stuðningsmenn United sjá Jesse Lingard hefur verið að leika ágætlega fyrir Man. Utd upp á síðkastið og skoraði um síðustu helgi. Messu-strákarnir skoðuðu strákinn. 10.11.2015 20:30
Costa tekur við Tindastóli Tindastóll hefur gengið frá ráðningu nýs þjálfara, 43 ára Spánverja sem hefur aðallega starfað í heimalandinu. 10.11.2015 20:23
Drekarnir töpuðu mikilvægum stigum Hlynur Bæringsson skoraði sjö stig í tapi fyrir BC Luleå. 10.11.2015 20:11
Jafntefli hjá Veszprem án Arons Veszprem enn ósigrað í austur-evrópsku SEHA-deildinni. 10.11.2015 18:31
Vill fá 40 þjóða HM Forsetaframbjóðandinn, Gianni Infantino, vill gera róttækar breytingar á HM verði hann kosinn forseti FIFA í febrúar á næsta ári. 10.11.2015 17:30
Guðbjörg: Læknarnir stoppuðu mig Guðbjörg missir af einum stærsta leik ársins með Lilleström á morgun vegna meiðsla. 10.11.2015 17:12
Messan: Átti að velja Frederik Schram í landsliðið? Strákarnir í Messunni duttu í smá landsliðsspjall í gær. 10.11.2015 16:45
Tokic framlengdi við Víking Nýliðar Víkings frá Ólafsvík greindu frá því í dag að þeir væru búnir að framlengja við Hrvoje Tokic til eins árs. 10.11.2015 16:09
Sampdoria rak Zenga Markvarðargoðsögnin Walter Zenga er atvinnulaus eftir að hafa misst starf sitt hjá Sampdoria. 10.11.2015 16:00
Dagur án tveggja sterkra á EM Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að afskrifa tvö af lykilmönnum þýska landsliðsins fyrir EM í janúar. 10.11.2015 15:30
Gary Martin verður áfram í KR Eftir fund framherjans Gary Martin og þjálfara KR, Bjarna Guðjónssonar, er ljóst að Martin verður áfram í Vesturbænum. 10.11.2015 15:23
Jafntefli hjá strákunum í Danmörku Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu hóf leik í undankeppni EM í dag. 10.11.2015 14:53
Stjörnufans á frumsýningu Ronaldo | Myndir Heimildarmyndin Ronaldo var frumsýnd í London í gær og fjöldi þekktra einstaklinga fór með Cristiano Ronaldo í bíó. 10.11.2015 14:00
Tuchel um varnarmistök Dortmund: „Skítur skeður“ Thomas Tuchel, þjálfari Dortmund, hefur engar áhyggjur af mistökunum sem gáfu Schalke tvö mörk um helgina. 10.11.2015 13:30
Fisher klagaði í lögguna og NBA-deildina Matt Barnes er ekki ánægður með það hvernig Derek Fisher höndlaði deilu þeirra vegna fyrrverandi eiginkonu Barnes. 10.11.2015 13:00
Jón Daði: Gat verið afslappaður eftir að ég skrifaði undir hjá Kaiserslautern Landsliðsmaðurinn kvaddi Viking Stavanger með sigri á sunnudaginn en hann spilaði mjög vel eftir að liðið ákvað að halda honum út tímabilið. 10.11.2015 12:30
Aguero gæti spilað gegn Liverpool Stuðningsmenn Man. City geta brosað í dag því stjarna liðsins, Sergio Aguero, verður farinn að spila aftur von bráðar. 10.11.2015 11:30
Cruyff: Fótboltinn hjálpar mér að berjast við krabbameinið Hollenska fótboltagoðið reynir að hugsa sem minnst um veikindi sín með því að horfa á og tala um fótbolta. 10.11.2015 10:30
Veitt og sleppt á rjúpnaveiðum Veitt og sleppt í stangveiði hefur aukist gífurlega á síðustu árum og sást það vel á veiðitölum eftir sumarið. 10.11.2015 10:18
Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga. 10.11.2015 10:00
Yorke gagnrýnir Van Gaal: Það nennir enginn að horfa á fótboltann sem hann vill spila Enn bætist í hóp fyrrverandi leikmanna Manchester United sem hafa engan smekk fyrir spilamennsku liðsins undir stjórn Van Gaal. 10.11.2015 10:00
Ronaldo gefur lítið fyrir skoðanir Wengers um Gullboltann Arsene Wenger er á móti Gullboltanum og segir leikmenn eyðileggja ferla sína í leit að einstaklingsverðlaunum. 10.11.2015 09:30
Guðmundur Hólmar samdi við Cesson Rennes til 2018 Nýbakaði landsliðsmaðurinn fer til Frakklands eftir tímabilið í Olís-deildinni. 10.11.2015 08:30
Neville: Martial verður einn sá besti í heimi Fyrrverandi United-maðurinn hefur mikla trú á Frakkanum unga og finnst hátt kaupverðið á honum í raun vera tombóluverð. 10.11.2015 08:00
Wenger og Vardy bestir í október Arsenal vann alla fjóra leiki sína í október og Jamie Vardy skoraði fimm mörk í fjórum leikjum. 10.11.2015 07:30
Meistararnir geta ekki hætt að vinna NBA-meistarar Golden State Warriors eru búnir að vinna átta fyrstu leiki sína á nýju tímabili. 10.11.2015 07:00
Fyrsti völlurinn sem Tiger hannar opnaður Þó svo Tiger Woods geti ekki spilað golf þessa dagana vegna meiðsla þá getur hann í það minnsta hannað golfvelli. 9.11.2015 22:15
Lögfræðingur úthúðaði stuðningsmönnum Liverpool og missti starfið Þessi stuðningsmaður Chelsea sér væntanlega eftir orðum sínum í dag. 9.11.2015 22:13
Krossbandið heilt hjá Sakho Stuðningsmenn Liverpool geta andað léttar. Enn er þó óvíst hversu lengi Mamadou Sakho verður frá. 9.11.2015 21:40
Salford-drengirnir fá annað D-deildarlið í heimsókn Bikarævintýri liðsins sem er í eigu fimmmenninganna frá Manchester United heldur áfram. 9.11.2015 21:11
Monk stýrir Gylfa áfram Ekki talið líklegt að forráðamenn Swansea vilji skipta um knattspyrnustjóra eins og er. 9.11.2015 20:53
Bandaríkjamenn kaupa í Bournemouth Enska úrvalsdeildarfélagið Bournemouth fær stuðning frá Bandaríkjamönnum sem sjá framtíð hjá félaginu. 9.11.2015 20:45
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9.11.2015 20:00
Benzema rólegur þrátt fyrir hneykslið Ræddi stuttlega við fréttamenn á leið sinni á æfingu hjá Real Madrid í dag. 9.11.2015 18:30
Hlynur Atli snýr aftur í Fram Zeljko Óskar Sankovic um leið ráðinn yfirmaður afreksþjálfunar knattspyrnudeildar Fram. 9.11.2015 18:23