Fleiri fréttir

Pepsi-mörkin | 21. þáttur

Sex leikir fóru fram í 21. umferð Pepsi-deildarinnar um helgina en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum. FH varð Íslandsmeistari á sama degi og Leiknir féll niður í 1. deild.

Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa

Langá á Mýrum hefur átt feykilega gott veiðisumar eins og svo margar ár á landinu en í ár var fyrsta árið þar sem hún var aðeins veidd á flugu.

Í sjöunda himni

FH varð um helgina Íslandsmeistari í sjöunda sinn í sögu félagsins. Heimir Guðjónsson hefur tekið þátt í að vinna alla sjö meistaratitlana í þremur ólíkum hlutverkum.

Jordan Spieth tryggði sér Fed-Ex bikarinn

Er einum og hálfum milljarði ríkari eftir að hafa sigrað í Fed-Ex bikarnum í fyrsta sinn á ferlinum. Hafði betur í baráttu við Henrik Stenson á lokahringnum en sigurinn er hans fimmti á árinu.

United horfir til Fox

Fjölmiðlar ytra greina frá því að Manchester United sé með augastað á vinstri bakverði Charlton Athletic, Morgan Fox.

Kiel rúllaði yfir Besiktas

Kiel rúllaði yfir Besiktas, 32-21, í Meistaradeild Evrópu í dag en staðan í hálfleik var 16-12 fyrir lærirsveina Alfreðs Gíslasonar.

Lærisveinar Geirs unnu Hamburg

Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg unnu frábæran sigur, 32-28, á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Ljónin rúlluðu yfir Kolding

Þýska liðið Rhein-Neckar Lowen hafði betur gegn KIF Kolding í Meistaradeilda Evrópu þegar liðið vann öruggan sigur, 30-18, í Danmörku.

Birkir og Ögmundur höfðu betur gegn Hauki

Birkir Már Sævarsson og Ögmundur Kristinsson í Hammarby höfðu betur gegn Hauki Heiðari Haukssyni og félögum í AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Lið Viðars og Sölva tapaði

Viðar Örn, Sölvi Geir og félagar í Jiangsu Guoxin-Sainty töpuðu fyrir Chongqing Lifan, 2-1, í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Rosberg: Lewis náði betri ræsingu

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Sjá næstu 50 fréttir