Fleiri fréttir

Scholes: United ætti að ná í Cech

Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til.

Pape hættur hjá Víkingi

Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur.

Benitez í viðræðum við Real Madrid

Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni.

Golden State komið í 2-0 | Myndbönd

Golden State Warriors komst í 2-0 í einvíginu við Houston Rockets í úrslitum Vestudeildarinnar í NBA eftir eins stigs sigur, 99-98, í öðrum leik liðanna í Oakland í nótt.

Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur

Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum.

Gunnar verður áfram með Þór/KA

Handknattleiksdeild KA samdi í dag við Gunnar Erni Birgisson um að hann þjálfi lið Þórs/KA áfram á næsta tímabili.

Margrét Kara leitar sér að liði fyrir næsta tímabil

Margrét Kara Sturludóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna 2010-11, ætlar að taka fram skóna á næsta tímabili og spila í Domnios-deild kvenna í körfubolta en hún hefur ekki spilað hér á landi undanfarin þrjú tímabil.

Lið Hjálmars á toppinn

Hjálmar Jónsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson voru í sigurliðum í sænska boltanum í kvöld..

Pepsi-mörkin | 4. þáttur

Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 4. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

LeBron James 52 - Michael Jordan 51

LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar.

Keflavík - KR í beinni á Stöð 2 Sport

Bikarúrslitaleiksliðin frá því í fyrrasumar, Keflavík og KR, drógust í dag saman í 32 liða úrslitum Borgunarbikar karla og mætast í Keflavík 3. júní næstkomandi.

Þessi "leikaraskapur" kostaði Curry 665 þúsund krónur

Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur, átti stórleik í sigri Golden State Warriors í fyrsta leik í úrslitum Vesturdeildarinnar en forráðamenn NBA voru hinsvegar ekki nógu ánægðir með kappann.

Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar

Þeir sem þekkja þessa á af nafni verða örugglega snöggir til að tryggja sér í leyfi í henni en þeir sem þekkja hana ekki verða bara að lesa áfram.

Sjá næstu 50 fréttir