Fleiri fréttir

Vill ekki tapa fyrir litlu systur

Margréti Láru Viðarsdóttur vantar aðeins eitt mark til þess að jafna markamet Ásthildar Helgadóttur í Svíþjóð. Margrét Lára er komin af stað í atvinnumennskunni eftir barnsburð og orðin fyrirliði Kristianstad.

Hagnaður á rekstri HSÍ

Ársþing HSÍ fór fram í dag þar sem Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörinn formaður sambandsins.

Guif vann oddaleikinn

Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum sænska handboltans.

Tólftu lokaúrslitin hjá Birnu

Birna Valgarðsdóttir er enn á ný kominn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en í kvöld hefjast lokaúrslit Dominos-deildar kvenna í körfubolta þar sem Birna og félagar mæta Snæfelli.

Þriðju lokaúrslit Gunnhildar á fjórum árum

Gunnhildur Gunnarsdóttir, bakvörður Snæfellsliðsins, verður í stóru hlutverki í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta þar sem Gunnhildur og félagar mæta Keflavík.

Bílskúrinn: Barátta í Barein

Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel.

Markalaust í Monaco

Juventus hélt hreinu í kvöld gegn Monaco á útivelli og það dugði liðinu til þess að komast í undanúrslit í Meistaradeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir