Fleiri fréttir

Reina lykillinn að sigri Bayern

Thomas Müller segir að spænski markvörðurinn hafi komið með góðar ráðleggingar fyrir leikinn gegn Porto.

Yrði algjört æði að kveðja með titli

Úrslitaeinvígi Snæfells og Keflavíkur í Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst á heimavelli ríkjandi meistara í Stykkishólmi í kvöld. Sara Rún Hinriksdóttir ætlar sér að kveðja Keflavík með Íslandsmeistaratitli en hún er á leið út í nám í Canisius

Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings | Myndir

Það var mögnuð stemming í Víkinni í gærkvöldi þegar karlalið Víkings steig einu skrefi nær því að komast aftur upp í úrvalsdeild karla með sigri á Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili.

Neymar afgreiddi PSG | Sjáðu mörkin

Barcelona er komið í undanúrslit í Meistaradeild Evrópu eftir sannfærandi sigur á PSG í seinni leik liðanna. Lokatölur 2-0 og 5-1 samanlagt.

Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin

Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt.

De Boer: Memphis Depay hefur allt

Hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í vikunni eftir að hann varð hollensku meistari með PSV Eindhoven.

Budenholzer valin besti þjálfari NBA-deildarinnar

Mike Budenholzer, þjálfari Atlanta Hawks, var í dag valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar á þessu tímabili en undir hans stjórn náði liðið besta árangrinum í sögu félagsins.

Reus enn að keyra án ökuprófs

Þýski framherjinn enn og aftur búinn að koma sér í vandræði, nokkrum mánuðum eftir að hann var sektaður um hálfa milljón evra.

Þessi þjáning er yndisleg

Deildarmeistarar Vals eru komnir út í horn í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Olís-deildinni. Liðið er 2-0 undir og eitt tap enn markar endalok tímabilsins. "Einn sigur og þá er allt hægt,“ segir þjálfarinn.

Sjá næstu 50 fréttir