Fleiri fréttir Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23.3.2015 16:00 Piltarnir fengu skell gegn heimamönnum og fara ekki á EM U17 ára landsliðið tapaði 4-0 gegn Rússlandi og á ekki möguleika á sæti í lokamótinu. 23.3.2015 15:51 Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23.3.2015 15:15 Martin Skrtel á leið í þriggja leikja bann fyrir þetta brot? Ef dómarinn í leik Liverpool og Man. Utd segir að hann hefði rekið Slóvakann út af hefði hann séð brotið fer miðvörðurinn í bann. 23.3.2015 13:45 Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Flestir veiðimenn pakka veiðidótinu niður á haustinn og koma því í geymsluna þar sem það fær að sitja sína daga þar til vorar aftur. 23.3.2015 13:30 Sjáðu fyrsta mark Alfreðs á Spáni Alfreð Finnbogason er kominn á blað í spænsku 1. deildinni eftir að skora gegn Granada í uppbótartíma í gærkvöldi. 23.3.2015 13:00 Viltu vinna síðustu treyjuna sem Óli Stef spilaði í áritaða? Íþróttavefur Vísis gefur heppnum lesanda KIF Kolding Köbenhavn-treyju áritaða af Ólafi Stefánssyni. 23.3.2015 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 84-82 | Keflavík í toppmálum Hafnfirðingar eru 2-0 undir og þurfa á sigri að halda í Hafnarfirði á föstudag annars eru þeir komnir í sumarfrí. 23.3.2015 12:28 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-96 | Stólarnir komnir í 2-0 Tindastóll vann góðan sigur á Þór. Þorlákshöfn, 96-85, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla en leikurinn fór fram í Þorlákshöfn. 23.3.2015 12:25 Frank Aron með Oklahoma í 16 liða úrslitin | Myndir Bandaríski Íslendingurinn kom sterkur inn af bekknum í 32 liða úrslitum bandaríska háskólakörfuboltans. 23.3.2015 12:00 Neville: United má ekki láta sig dreyma um titilinn Lærisveinar Louis van Gaal eiga eftir að mæta toppliðunum þremur og þurfa að verja stöðu sína gagnvart Meistaradeildarsæti. 23.3.2015 11:30 Shearer sammála Moyes: Úrvalsdeildin ekki góð Alan Shearer segir að mörg lið hafi oft verið betri en nú í ensku úrvalsdeildinni. 23.3.2015 11:00 Sjáðu glæsilegt mark Lennons beint úr aukaspyrnu Skoski framherjinn smellti boltanum í stöngina og inn og tryggði FH sigur á Fylki í Lengjubikarnum. 23.3.2015 10:30 Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23.3.2015 09:45 Aron valinn aftur í bandaríska landsliðið Spilar á sínum gamla heimavelli í Árósum er Bandaríkin mæta Danmörku. 23.3.2015 08:45 Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23.3.2015 08:29 Mourinho: Titilbaráttunni á að vera lokið Jose Mourinho segir að Chelsea ætti að vera með mun fleiri stig en liðið er með. 23.3.2015 08:15 Pelíkanarnir fjarlægjast úrslitakeppnina | Myndbönd Ellefu leikir í NBA-deildinni í gærkvöldi og nótt. 23.3.2015 07:47 Enginn Þýskalandskappakstur Nú hefur kappakstur í Þýskalandi verið formlega þurrkaður út af keppnisdagatali Formúlu 1 í ár. 22.3.2015 23:15 Lennon með glæsimark í sigri FH FH bar sigurorð af Fylki, 2-1, í seinni leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta. 22.3.2015 22:30 Fyrsta tap Verona í fimm leikjum Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona beið lægri hlut fyrir Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-0, Lazio í vil. 22.3.2015 22:13 Ólafur kyssti boltann þegar hann kom fyrst inn á völlinn | Myndband Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið mætti RK Zagreb í seinni leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. 22.3.2015 21:32 Mögnuð endurkoma KR-inga og staðan er orðin 2-0 KR-ingar lentu mest 18 stigum undir í þriðja leikhluta en unnu samt í Grindavík í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 22.3.2015 20:59 Kiel síðasta liðið inn í 8-liða úrslitin | Dregið á þriðjudaginn Kiel vann fimm marka sigur á Flensburg, 33-28, í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 22.3.2015 20:46 Jafnt í Íslendingaslag í dönsku deildinni FC Kaupmannahöfn og Randers skildu jöfn, 1-1, í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.3.2015 20:19 Ólafur Stefáns: Tel mig hafa undirbúið mig eins vel og ég gat Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið féll út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka sigur á RK Zagreb í seinni leik 22.3.2015 20:13 Biðin á enda hjá Alfreð Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Real Sociedad í 3-1 sigri liðsins á Córdoba í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.3.2015 20:06 Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22.3.2015 19:53 Landsliðsfyrirliðinn markahæstur í sigri Börsunga Barcelona er komið áfram í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir yfirburðasigur á Álaborg í 16-liða úrslitunum, samanlagt 60-33. 22.3.2015 19:45 Naumur sigur Kolbeins og félaga Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn þegar Ajax vann 1-0 sigur á Den Haag á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2015 19:16 Rosengård í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Rosengård gerðu 1-1 jafntefli við Wolfsburg á útivelli í fyrri leik liðanna í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 22.3.2015 19:02 Ljónin úr leik | PSG fór áfram Rhein-Neckar Löwen er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 22.3.2015 18:41 Eggert lék allan leikinn í enn einu tapi Vestsjælland Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Vestsjælland sem tapaði 0-1 fyrir Bröndby á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2015 18:36 Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22.3.2015 17:28 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 89-86 | Stjarnan jafnaði Stjörnumenn geta prísað sig sæla að fara aftur til Njarðvíkur í stöðunni 1-1, fremur en 0-2. 22.3.2015 17:13 Víkingarnir komnir með bakið upp við vegg Sigurður Þorsteinsson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Solna Vikings töpuðu fyrir Borås Basket, 96-84, í átta-liða úrslitum úrslitakeppninnar þar í landi. 22.3.2015 17:04 Íslendingalið í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar Það verða Íslendingaliðin Örebro og IFK Gautaborg sem mætast í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. 22.3.2015 16:52 Drekarnir sópuðu Hauki og Peter í sumarfrí Sundsvall Dragons er komið í undanúrslit úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur á heimavelli LF Basket í dag 69-67. 22.3.2015 16:37 Van Gaal: Frábær úrslit fyrir stuðningsmennina Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sigurinn á Liverpool í dag. 22.3.2015 16:25 Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.3.2015 16:10 Gerrard: Brást samherjum mínum og stuðningsmönnum Liverpool Steven Gerrard var fullur iðrunar eftir leik Liverpool og Manchester United á Anfield í dag. 22.3.2015 15:51 Martin tryggði KR stig fyrir norðan KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KA-manna. 22.3.2015 15:41 Farinn á 60 sekúndum | Sjáðu rauða spjaldið á Gerrard Steven Gerrard kom inn á sem varamaður í hálfleik í stórleik Liverpool og Manchester United. Mínútu síðar fékk hann að líta rauða spjaldið hjá Martin Atkinson, dómara leiksins. 22.3.2015 14:52 Moyes: Enska úrvalsdeildinni ekki verið slakari í mörg ár David Moyes, knattspyrnustjóri Real Sociedad á Spáni, segir að enska úrvalsdeildin hafi ekki verið slakari í langan tíma. 22.3.2015 14:30 Malaga tyllti sér á toppinn Unicaja Malaga, lið Jón Arnórs Stefánssonar, tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta með öruggum sigri á Iberostar Tenerife í dag. Lokatölur 71-89, Malaga í vil. 22.3.2015 14:26 Sjá næstu 50 fréttir
Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23.3.2015 16:00
Piltarnir fengu skell gegn heimamönnum og fara ekki á EM U17 ára landsliðið tapaði 4-0 gegn Rússlandi og á ekki möguleika á sæti í lokamótinu. 23.3.2015 15:51
Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23.3.2015 15:15
Martin Skrtel á leið í þriggja leikja bann fyrir þetta brot? Ef dómarinn í leik Liverpool og Man. Utd segir að hann hefði rekið Slóvakann út af hefði hann séð brotið fer miðvörðurinn í bann. 23.3.2015 13:45
Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Flestir veiðimenn pakka veiðidótinu niður á haustinn og koma því í geymsluna þar sem það fær að sitja sína daga þar til vorar aftur. 23.3.2015 13:30
Sjáðu fyrsta mark Alfreðs á Spáni Alfreð Finnbogason er kominn á blað í spænsku 1. deildinni eftir að skora gegn Granada í uppbótartíma í gærkvöldi. 23.3.2015 13:00
Viltu vinna síðustu treyjuna sem Óli Stef spilaði í áritaða? Íþróttavefur Vísis gefur heppnum lesanda KIF Kolding Köbenhavn-treyju áritaða af Ólafi Stefánssyni. 23.3.2015 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 84-82 | Keflavík í toppmálum Hafnfirðingar eru 2-0 undir og þurfa á sigri að halda í Hafnarfirði á föstudag annars eru þeir komnir í sumarfrí. 23.3.2015 12:28
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-96 | Stólarnir komnir í 2-0 Tindastóll vann góðan sigur á Þór. Þorlákshöfn, 96-85, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla en leikurinn fór fram í Þorlákshöfn. 23.3.2015 12:25
Frank Aron með Oklahoma í 16 liða úrslitin | Myndir Bandaríski Íslendingurinn kom sterkur inn af bekknum í 32 liða úrslitum bandaríska háskólakörfuboltans. 23.3.2015 12:00
Neville: United má ekki láta sig dreyma um titilinn Lærisveinar Louis van Gaal eiga eftir að mæta toppliðunum þremur og þurfa að verja stöðu sína gagnvart Meistaradeildarsæti. 23.3.2015 11:30
Shearer sammála Moyes: Úrvalsdeildin ekki góð Alan Shearer segir að mörg lið hafi oft verið betri en nú í ensku úrvalsdeildinni. 23.3.2015 11:00
Sjáðu glæsilegt mark Lennons beint úr aukaspyrnu Skoski framherjinn smellti boltanum í stöngina og inn og tryggði FH sigur á Fylki í Lengjubikarnum. 23.3.2015 10:30
Robben frá í nokkrar vikur | Sjáðu klaufaleg mistök Neuer Bayern München átti erfiða helgi og tapaði sínum fyrsta heimaleik í ellefu mánuði. 23.3.2015 09:45
Aron valinn aftur í bandaríska landsliðið Spilar á sínum gamla heimavelli í Árósum er Bandaríkin mæta Danmörku. 23.3.2015 08:45
Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23.3.2015 08:29
Mourinho: Titilbaráttunni á að vera lokið Jose Mourinho segir að Chelsea ætti að vera með mun fleiri stig en liðið er með. 23.3.2015 08:15
Pelíkanarnir fjarlægjast úrslitakeppnina | Myndbönd Ellefu leikir í NBA-deildinni í gærkvöldi og nótt. 23.3.2015 07:47
Enginn Þýskalandskappakstur Nú hefur kappakstur í Þýskalandi verið formlega þurrkaður út af keppnisdagatali Formúlu 1 í ár. 22.3.2015 23:15
Lennon með glæsimark í sigri FH FH bar sigurorð af Fylki, 2-1, í seinni leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta. 22.3.2015 22:30
Fyrsta tap Verona í fimm leikjum Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona beið lægri hlut fyrir Lazio á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 2-0, Lazio í vil. 22.3.2015 22:13
Ólafur kyssti boltann þegar hann kom fyrst inn á völlinn | Myndband Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið mætti RK Zagreb í seinni leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. 22.3.2015 21:32
Mögnuð endurkoma KR-inga og staðan er orðin 2-0 KR-ingar lentu mest 18 stigum undir í þriðja leikhluta en unnu samt í Grindavík í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 22.3.2015 20:59
Kiel síðasta liðið inn í 8-liða úrslitin | Dregið á þriðjudaginn Kiel vann fimm marka sigur á Flensburg, 33-28, í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 22.3.2015 20:46
Jafnt í Íslendingaslag í dönsku deildinni FC Kaupmannahöfn og Randers skildu jöfn, 1-1, í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.3.2015 20:19
Ólafur Stefáns: Tel mig hafa undirbúið mig eins vel og ég gat Ólafur Stefánsson spilaði með danska liðinu KIF Kolding í dag þegar liðið féll út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka sigur á RK Zagreb í seinni leik 22.3.2015 20:13
Biðin á enda hjá Alfreð Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Real Sociedad í 3-1 sigri liðsins á Córdoba í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.3.2015 20:06
Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. 22.3.2015 19:53
Landsliðsfyrirliðinn markahæstur í sigri Börsunga Barcelona er komið áfram í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir yfirburðasigur á Álaborg í 16-liða úrslitunum, samanlagt 60-33. 22.3.2015 19:45
Naumur sigur Kolbeins og félaga Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn þegar Ajax vann 1-0 sigur á Den Haag á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2015 19:16
Rosengård í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Rosengård gerðu 1-1 jafntefli við Wolfsburg á útivelli í fyrri leik liðanna í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 22.3.2015 19:02
Ljónin úr leik | PSG fór áfram Rhein-Neckar Löwen er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 22.3.2015 18:41
Eggert lék allan leikinn í enn einu tapi Vestsjælland Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Vestsjælland sem tapaði 0-1 fyrir Bröndby á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.3.2015 18:36
Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22.3.2015 17:28
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 89-86 | Stjarnan jafnaði Stjörnumenn geta prísað sig sæla að fara aftur til Njarðvíkur í stöðunni 1-1, fremur en 0-2. 22.3.2015 17:13
Víkingarnir komnir með bakið upp við vegg Sigurður Þorsteinsson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Solna Vikings töpuðu fyrir Borås Basket, 96-84, í átta-liða úrslitum úrslitakeppninnar þar í landi. 22.3.2015 17:04
Íslendingalið í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar Það verða Íslendingaliðin Örebro og IFK Gautaborg sem mætast í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. 22.3.2015 16:52
Drekarnir sópuðu Hauki og Peter í sumarfrí Sundsvall Dragons er komið í undanúrslit úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur á heimavelli LF Basket í dag 69-67. 22.3.2015 16:37
Van Gaal: Frábær úrslit fyrir stuðningsmennina Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sigurinn á Liverpool í dag. 22.3.2015 16:25
Sjáðu Óla Stef hita upp fyrir lokaleikinn | Myndir Ólafur Stefánsson leikur í dag sinn síðasta leik á ferlinum þegar KIF Kolding Köbenhavn tekur á móti Zagreb í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.3.2015 16:10
Gerrard: Brást samherjum mínum og stuðningsmönnum Liverpool Steven Gerrard var fullur iðrunar eftir leik Liverpool og Manchester United á Anfield í dag. 22.3.2015 15:51
Martin tryggði KR stig fyrir norðan KA og KR skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KA-manna. 22.3.2015 15:41
Farinn á 60 sekúndum | Sjáðu rauða spjaldið á Gerrard Steven Gerrard kom inn á sem varamaður í hálfleik í stórleik Liverpool og Manchester United. Mínútu síðar fékk hann að líta rauða spjaldið hjá Martin Atkinson, dómara leiksins. 22.3.2015 14:52
Moyes: Enska úrvalsdeildinni ekki verið slakari í mörg ár David Moyes, knattspyrnustjóri Real Sociedad á Spáni, segir að enska úrvalsdeildin hafi ekki verið slakari í langan tíma. 22.3.2015 14:30
Malaga tyllti sér á toppinn Unicaja Malaga, lið Jón Arnórs Stefánssonar, tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta með öruggum sigri á Iberostar Tenerife í dag. Lokatölur 71-89, Malaga í vil. 22.3.2015 14:26