Fleiri fréttir

Drekarnir léku án Hlyns og töpuðu lokaleiknum

Hlynur Bæringsson lék ekki með Sundsvall Dragons þegar liðið tapaði með 19 stiga mun á útivelli á móti Borås Basket í lokaumferð sænsku deildarkeppninnar í körfubolta í kvöld.

Alexander og félagar í vondum málum

Alexander Petersson og félagar í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen eru ekki í alltof góðum málum eftir fyrri leik liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i handbolta.

Heskey framlengir við Bolton

Emile Heskey hefur staðið sig með sóma hjá Bolton og hefur nú verið verðlaunaður fyrir frammistöðu sína.

Suarez fór frá Liverpool vegna ensku fjölmiðlanna

Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum.

Spekingar Sky spá því að United nái ekki Meistaradeildarsætinu

Manchester United hefur gefið mikið eftir að undanförnu og leikur liðsins hefur ekki verið sannfærandi. Liðið hefur verið í hóp fjögurra efstu liðanna síðan í nóvember en knattspyrnuspekingar Sky hafa ekki trú að liðið endi í Meistaradeildinni.

Valdi Víking fram yfir MLS

Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Jólin koma snemma hjá körfuboltafólkinu í ár

Sigurður Gunnar Þorsteinsson er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Liði hans, Solna Vikings, hefur gengið upp og ofan í vetur en deildarkeppninni lýkur í kvöld. Fram undan er átta liða úrslitakeppni.

Snæfellingar kvöddu Pálma með sigri á Grindavík

Snæfell vann tveggja stiga sigur á Grindavík í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld, 91-89, en þetta var síðasti leikur Pálma Freys Sigurgeirssonar eftir 19 ára feril.

Sá tuttugasti í höfn hjá KR-ingum

Deildarmeistarar KR-inga áttu ekki í miklum vandræðum með því að landa tuttugasta deildarsigri tímabilsins þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Grafarvoginn. KR vann leikinn með 17 stiga mun, 100-83.

Strákarnir hans Alfreðs léku sér að liði Dags

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans héldu sigurgöngu sinni áfram á heimavelli sínum í þýsku deildinni þegar liðið vann stórsigur á strákunum hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin.

Sjá næstu 50 fréttir