Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum | Úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2015 21:06 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkurliðsins sem endar í áttunda sætinu. Vísir/Ernir Lið fóru upp og niður stigatöfluna í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld Haukar tryggðu sér þriðja sætið í deildinni með sigri á Keflavík og Þórsarar fóru upp í sjöunda sætið eftir sigur á Njarðvík í Þorlákshöfn. Haukarnir tryggðu sér heimavallarrétt á móti einmitt Keflavík með sigrinum á Ásvöllum í kvöld. Tap Grindvíkinga í Stykkishólmi þýðir hinsvegar að Grindvíkingar enda í áttunda sætinu og mæta deildarmeisturum KR í átta liða úrslitunum.Leikirnir í átta liða úrslitunum í úrslitakeppninni: KR - Grindavík Tindastóll-Þór Þorlákshöfn Haukar-Keflavík Njarðvík-StjarnanÚrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Þór Þ.-Njarðvík 89-84 (19-25, 22-21, 30-17, 18-21)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 24/10 fráköst, Nemanja Sovic 18/6 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 16/8 fráköst, Darrin Govens 11/8 fráköst/12 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 11/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 3, Oddur Ólafsson 3..Njarðvík: Stefan Bonneau 33/8 fráköst, Logi Gunnarsson 14/9 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 10/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 10, Ólafur Helgi Jónsson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst, Ágúst Orrason 3, Maciej Stanislav Baginski 2, Snorri Hrafnkelsson 2.Stjarnan-ÍR 101-88 (25-30, 30-17, 21-26, 25-15)Stjarnan: Jeremy Martez Atkinson 40/17 fráköst/5 stolnir, Dagur Kár Jónsson 17, Justin Shouse 17/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14, Ágúst Angantýsson 6, Tómas Þórður Hilmarsson 5/8 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 2/4 fráköst..ÍR: Trey Hampton 26/10 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 12, Sveinbjörn Claessen 11, Hamid Dicko 9/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálmi Geir Jónsson 8/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 6/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Friðrik Hjálmarsson 2, Daníel Freyr Friðriksson 1.Skallagrímur-Tindastóll 91-101 (23-29, 29-27, 24-25, 15-20)Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 30/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 19, Sigtryggur Arnar Björnsson 15/6 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 8/6 fráköst, Egill Egilsson 7/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 5, Daði Berg Grétarsson 4/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 3.Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 22/10 fráköst, Darrel Keith Lewis 17/4 fráköst, Darrell Flake 16/10 fráköst, Myron Dempsey 13/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 11, Svavar Atli Birgisson 10, Finnbogi Bjarnason 5/4 fráköst, Viðar Ágústsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3/5 stoðsendingar.Haukar-Keflavík 89-83 (18-19, 28-22, 22-18, 21-24)Haukar: Alex Francis 23/16 fráköst, Kári Jónsson 18/8 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 14/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 13, Haukur Óskarsson 11/4 fráköst/6 stoðsendingar, Emil Barja 10/6 fráköst/7 stoðsendingar..Keflavík: Guðmundur Jónsson 19/5 fráköst, Davon Usher 17/7 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 13, Damon Johnson 8/7 fráköst, Reggie Dupree 6, Þröstur Leó Jóhannsson 5/7 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Gunnar Einarsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4, Valur Orri Valsson 2/5 fráköst. Snæfell-Grindavík 91-89 (18-19, 33-21, 23-23, 17-26)Snæfell: Christopher Woods 27/12 fráköst/3 varin skot, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/10 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 11, Stefán Karel Torfason 11/12 fráköst, Snjólfur Björnsson 7, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst..Grindavík: Rodney Alexander 33/19 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 25/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Jóhann Árni Ólafsson 12/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 10/10 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Þorleifur Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1. Fjölnir-KR 83-100 (23-24, 9-27, 22-24, 29-25)Fjölnir: Jonathan Mitchell 21/10 fráköst, Danero Thomas 16/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 10, Garðar Sveinbjörnsson 10, Róbert Sigurðsson 7, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Davíð Ingi Bustion 5, Sindri Már Kárason 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Alexander Þór Hafþórsson 1..KR: Michael Craion 24/8 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 19/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 14, Finnur Atli Magnússon 12, Brynjar Þór Björnsson 8/6 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 6, Illugi Steingrímsson 5, Vilhjálmur Kári Jensson 4, Darri Freyr Atlason 3, Helgi Már Magnússon 3/7 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 2. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Keflavík 89-83 | Liðin mætast í úrslitakeppninni Haukar unnu sætan sigur á Keflavík í kvöld og tryggðu sér þriðja sætið í Dominos-deildinni. Keflavík féll í sjötta sætið og þessi lið mætast því í úrslitakeppninni. 12. mars 2015 15:02 Snæfellingar kvöddu Pálma með sigri á Grindavík Snæfell vann tveggja stiga sigur á Grindavík í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld, 91-89, en þetta var síðasti leikur Pálma Freys Sigurgeirssonar eftir 19 ára feril. 12. mars 2015 20:48 Sá tuttugasti í höfn hjá KR-ingum Deildarmeistarar KR-inga áttu ekki í miklum vandræðum með því að landa tuttugasta deildarsigri tímabilsins þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Grafarvoginn. KR vann leikinn með 17 stiga mun, 100-83. 12. mars 2015 20:41 Ólafur Ólafs ekki með Grindavík í kvöld Ólafur Ólafsson leikur ekki með Grindavík gegn Snæfelli í lokaumferð Domino's deildarinnar í körfubolta í kvöld vegna lungnabólgu. 12. mars 2015 11:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Lið fóru upp og niður stigatöfluna í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld Haukar tryggðu sér þriðja sætið í deildinni með sigri á Keflavík og Þórsarar fóru upp í sjöunda sætið eftir sigur á Njarðvík í Þorlákshöfn. Haukarnir tryggðu sér heimavallarrétt á móti einmitt Keflavík með sigrinum á Ásvöllum í kvöld. Tap Grindvíkinga í Stykkishólmi þýðir hinsvegar að Grindvíkingar enda í áttunda sætinu og mæta deildarmeisturum KR í átta liða úrslitunum.Leikirnir í átta liða úrslitunum í úrslitakeppninni: KR - Grindavík Tindastóll-Þór Þorlákshöfn Haukar-Keflavík Njarðvík-StjarnanÚrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Þór Þ.-Njarðvík 89-84 (19-25, 22-21, 30-17, 18-21)Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 24/10 fráköst, Nemanja Sovic 18/6 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 16/8 fráköst, Darrin Govens 11/8 fráköst/12 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 11/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 3, Oddur Ólafsson 3..Njarðvík: Stefan Bonneau 33/8 fráköst, Logi Gunnarsson 14/9 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 10/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 10, Ólafur Helgi Jónsson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst, Ágúst Orrason 3, Maciej Stanislav Baginski 2, Snorri Hrafnkelsson 2.Stjarnan-ÍR 101-88 (25-30, 30-17, 21-26, 25-15)Stjarnan: Jeremy Martez Atkinson 40/17 fráköst/5 stolnir, Dagur Kár Jónsson 17, Justin Shouse 17/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14, Ágúst Angantýsson 6, Tómas Þórður Hilmarsson 5/8 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 2/4 fráköst..ÍR: Trey Hampton 26/10 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 12, Sveinbjörn Claessen 11, Hamid Dicko 9/9 fráköst/5 stoðsendingar, Pálmi Geir Jónsson 8/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 6/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Friðrik Hjálmarsson 2, Daníel Freyr Friðriksson 1.Skallagrímur-Tindastóll 91-101 (23-29, 29-27, 24-25, 15-20)Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 30/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 19, Sigtryggur Arnar Björnsson 15/6 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 8/6 fráköst, Egill Egilsson 7/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 5, Daði Berg Grétarsson 4/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 3.Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 22/10 fráköst, Darrel Keith Lewis 17/4 fráköst, Darrell Flake 16/10 fráköst, Myron Dempsey 13/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 11, Svavar Atli Birgisson 10, Finnbogi Bjarnason 5/4 fráköst, Viðar Ágústsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3/5 stoðsendingar.Haukar-Keflavík 89-83 (18-19, 28-22, 22-18, 21-24)Haukar: Alex Francis 23/16 fráköst, Kári Jónsson 18/8 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 14/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 13, Haukur Óskarsson 11/4 fráköst/6 stoðsendingar, Emil Barja 10/6 fráköst/7 stoðsendingar..Keflavík: Guðmundur Jónsson 19/5 fráköst, Davon Usher 17/7 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 13, Damon Johnson 8/7 fráköst, Reggie Dupree 6, Þröstur Leó Jóhannsson 5/7 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Gunnar Einarsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4, Valur Orri Valsson 2/5 fráköst. Snæfell-Grindavík 91-89 (18-19, 33-21, 23-23, 17-26)Snæfell: Christopher Woods 27/12 fráköst/3 varin skot, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/10 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 11, Stefán Karel Torfason 11/12 fráköst, Snjólfur Björnsson 7, Sveinn Arnar Davíðsson 2/4 fráköst..Grindavík: Rodney Alexander 33/19 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 25/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Jóhann Árni Ólafsson 12/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 10/10 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Þorleifur Ólafsson 2, Þorsteinn Finnbogason 1. Fjölnir-KR 83-100 (23-24, 9-27, 22-24, 29-25)Fjölnir: Jonathan Mitchell 21/10 fráköst, Danero Thomas 16/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 10, Garðar Sveinbjörnsson 10, Róbert Sigurðsson 7, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Davíð Ingi Bustion 5, Sindri Már Kárason 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Alexander Þór Hafþórsson 1..KR: Michael Craion 24/8 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 19/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 14, Finnur Atli Magnússon 12, Brynjar Þór Björnsson 8/6 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 6, Illugi Steingrímsson 5, Vilhjálmur Kári Jensson 4, Darri Freyr Atlason 3, Helgi Már Magnússon 3/7 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 2.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Keflavík 89-83 | Liðin mætast í úrslitakeppninni Haukar unnu sætan sigur á Keflavík í kvöld og tryggðu sér þriðja sætið í Dominos-deildinni. Keflavík féll í sjötta sætið og þessi lið mætast því í úrslitakeppninni. 12. mars 2015 15:02 Snæfellingar kvöddu Pálma með sigri á Grindavík Snæfell vann tveggja stiga sigur á Grindavík í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld, 91-89, en þetta var síðasti leikur Pálma Freys Sigurgeirssonar eftir 19 ára feril. 12. mars 2015 20:48 Sá tuttugasti í höfn hjá KR-ingum Deildarmeistarar KR-inga áttu ekki í miklum vandræðum með því að landa tuttugasta deildarsigri tímabilsins þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Grafarvoginn. KR vann leikinn með 17 stiga mun, 100-83. 12. mars 2015 20:41 Ólafur Ólafs ekki með Grindavík í kvöld Ólafur Ólafsson leikur ekki með Grindavík gegn Snæfelli í lokaumferð Domino's deildarinnar í körfubolta í kvöld vegna lungnabólgu. 12. mars 2015 11:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Keflavík 89-83 | Liðin mætast í úrslitakeppninni Haukar unnu sætan sigur á Keflavík í kvöld og tryggðu sér þriðja sætið í Dominos-deildinni. Keflavík féll í sjötta sætið og þessi lið mætast því í úrslitakeppninni. 12. mars 2015 15:02
Snæfellingar kvöddu Pálma með sigri á Grindavík Snæfell vann tveggja stiga sigur á Grindavík í lokaumferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld, 91-89, en þetta var síðasti leikur Pálma Freys Sigurgeirssonar eftir 19 ára feril. 12. mars 2015 20:48
Sá tuttugasti í höfn hjá KR-ingum Deildarmeistarar KR-inga áttu ekki í miklum vandræðum með því að landa tuttugasta deildarsigri tímabilsins þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Grafarvoginn. KR vann leikinn með 17 stiga mun, 100-83. 12. mars 2015 20:41
Ólafur Ólafs ekki með Grindavík í kvöld Ólafur Ólafsson leikur ekki með Grindavík gegn Snæfelli í lokaumferð Domino's deildarinnar í körfubolta í kvöld vegna lungnabólgu. 12. mars 2015 11:30