Fleiri fréttir

Bayern München jafnaði eigið met

Bayern München tryggði sér sæti í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með stórsigri, 7-0, á Shakhtar Donetsk á Allianz Arena í gærkvöldi.

Margt getur breyst á lokakvöldinu í Dominos-deild karla

22. og síðasta umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fer fram í kvöld. Átta lið hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en fimm þeirra geta hoppað upp um sæti með hagstæðum úrslitum. Fréttablaðið veltir fyrir sér mögulegum útkomum eftir leiki kvöldsins.

360 markalausar mínútur á Algarve

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með margt í varnarleik liðsins á Algarve-mótinu. Ísland skoraði ekki á mótinu og þjálfarinn segir að markaleysið valdi honum áhyggjum.

David Luiz: Þetta er stórkostlegt fyrir alla í París

David Luiz átti mikinn þátt í því að slá út sína gömlu félaga í Chelsea út úr Meistaradeildinni í kvöld en Paris St-Germain fór áfram í átta liða úrslit á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Sauber áfrýjar Van der Garde málinu

Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið.

Hundrað prósent leikur Örnu dugði ekki

Arna Sif Pálsdóttir átti mjög flottan leik með SK Aarhus í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Midtjylland. Rut Jónsdóttir og félagar fögnuðu aftur á móti sigri.

Fyrsti sigurinn á árinu 2015 hjá Tandra og félögum

Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh komu til baka í seinni hálfleik og tryggðu sér langþráðan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ricoh vann þá 31-26 heimasigur á Redbergslids IK.

Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld

Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik.

FH-ingar gerðu jafntefli við Vålerenga

FH-ingar gerðu 1-1 jafntefli í æfingaleik á móti norska úrvalsdeildarliðinu Vålerenga í dag en FH-liðið er í æfingaferð til Marbella á Spáni.

Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið

Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Hildur Björg í úrvalsliði nýliða

Körfuboltakonan Hildur Björg Kjartansdóttir, sem er á sínu fyrsta ári með UTPA Broncos í bandaríska háskólaboltanum, var valin í úrvalslið nýliða í WAC-deildinni (Western Athletic Conference).

20 dagar í vorveiðina

Vorveiðin byrjar 1. apríl og þá fara veiðimenn um landið á sjóbirtingsslóðir en miðað við veðurfar síðustu vikur veit engin hvernig veiðin verður.

Mourinho: PSG grófasta liðið sem við höfum mætt

José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikstíl Paris Saint-Germain fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Arftaki Andersson fundinn

Dönsku meistararnir í KIF Kolding, sem Aron Kristjánsson stýrir, hafa nælt í rússneska landsliðsmanninn Konstantin Igropulo frá Füchse Berlin.

Sjá næstu 50 fréttir