Fleiri fréttir

Nýtt nafn á kvennabikarinn í ár?

Rakel Dögg Bragadóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur trú á sögulegum sigri í bikarkeppni kvenna í handbolta í ár en úrslitahelgi Coca-Cola-bikarsins hefst með undanúrslitaleikjum kvenna í kvöld. "Þú færð aðeins fleiri fiðrildi í magana fyri

Margir veiðimenn sem fá ekki hreindýr

Nú er úthlutun veiðileyfa á hreindýr lokið og það eru margir veiðimenn svekktir yfir því að fá ekki dýr og auðvitað aðrir sem fagna því að fá dýr.

LeBron James bætti met Scottie Pippen

LeBron James setti nýtt NBA-met í nótt þegar hann hjálpaði liði sínu Cleveland Cavaliers að vinna 102-93 sigur á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta.

Manor tilkynna fyrri ökumann sinn

Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins.

Hörður næststigahæstur í naumu tapi

Hörður Axel Vilhjálmsson átti fínan leik fyrir Mitteldeutscher er liðið tapaði naumlega, 79-72, fyrir Baskets Oldenburg í þýska körfuboltanum.

Leverkusen skellti Atlético | Sjáðu markið

Bayer Leverkusen kom skemmtilega á óvart í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Ronaldo með miklu betri vítanýtingu en Messi

Lionel Messi gaf Manchester City smá von með því að klikka á víti í uppbótartíma í fyrri leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í gær.

Aron Einar hetja Cardiff

Aron Einar Gunnarsson skoraði frábært mark fyrir Cardiff City í kvöld og tryggði liðinu öll stigin á útivelli gegn Wigan í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir