Fleiri fréttir

Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna

Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð.

Arna Sif samdi við þriðja besta lið Svíþjóðar

Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, mun spila með einu besta liði Svíþjóðar í sumar en hún hefur samið við Kopparbergs/Göteborg FC. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins.

Katrín spilar með Klepp í sumar

Katrín Ásbjörnsdóttir mun spila með norska úrvalsdeildarliðinu Klepp í sumar en þetta staðfesti þjálfari liðsins, Jón Páll Pálmason, við íþróttadeild 365.

Viktor Bjarki snýr aftur í Víking

Viktor Bjarki Arnarsson, sem lék með Fram í Pepsi deild karla í fótbolta á síðasta sumri snýr aftur í sitt uppeldisfélag og spilar með Víkingum í Pepsi deildinni á komandi sumri samkvæmt heimildum Vísis.

Koeman og Kane bestir í janúar

Framherji Tottenham og knattspyrnustjóri Southampton þóttu skara fram úr í janúarmánuði í ensku úrvalsdeildinni.

Sölvi lentur í Kína

Landsliðsmiðvörðurinn gæti orðið samherji Viðars Arnar Kjartanssonar á næstu dögum.

Alonso setur sér markmið eftir fyrstu keppni

Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda segist ekki ætla að setja sér markmið fyrir tímabilið fyrr en hann hefur séð hvað bíllinn getur í alvöru. Hann býst við að það verði í kringum kínverska kappaksturinn.

Mest sótt um Elliðaárnar

Undanfarna daga hefur stjórn og starfsfólk SVFR setið yfir umsóknum um veiðidaga hjá félaginu og sem fyrr er mest sótt um daga í Elliðaánum.

Mörg góð skor á fyrsta hring á Pebble Beach

AT&T National mótið hófst í dag en J.B. Holmes og Justin Hicks leiða eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari. John Daly byrjaði líka vel og er meðal efstu manna ásamt reynsluboltanum Jim Furyk.

KR-ingar redduðu sér í lokin á móti Snæfelli | Myndir

KR-ingar misstu niður sautján stiga forskot í þriðja leikhlutanum á móti Snæfelli í DHL-höllinni í kvöld en komu til baka í lokin og tryggðu sér níunda heimasigurinn í röð í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur.

Vignir markahæstur en liðið hans tapaði

Vignir Svavarsson og félagar hans í HC Midtjylland fóru stigalausir heim frá Álaborg í kvöld eftir þriggja marka tap fyrir AaB Håndbold, 23-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir