Fleiri fréttir

Atletico Madrid vill fá Santi Cazorla

Santi Cazorla gæti verið á leiðinni frá Arsenal í sumar og ef marka má fréttir í enskum og spænskum fjölmiðlum þá er líklegt að hann endi í herbúðum spænsku meistaranna í Atletico Madrid.

Stoudemire til Dallas Mavericks

Amar'e Stoudemire mun klára tímabilið með liði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum en hann var nýbúinn að fá sig lausan frá New York Knicks.

Gullboltinn kælir niður Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo hefur ekki skorað í síðustu þremur deildarleikjum Real Madrid og er á síðasta mánuði næstum því búinn að missa niður þrettán marka forskot sitt á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn.

Lokaspretturinn erfiðastur hjá Liverpool-liðinu

SkySports hefur reiknað það út að leikjadagskráin sé erfiðust hjá Liverpool af þeim fimm liðum sem berjast um tvö síðustu sætin sem gefa þátttökurétt í Meistaradeildinni á næsta tímabili.

Neymar: Lionel Messi er besti vinur minn

Það höfðu margir áhyggjur af því hvort stórstjörnurnar Lionel Messi og Neymar gætu blómstrað hlið við hlið hjá Barcelona en þær áhyggjuraddir eru hljóðnaðar fyrir löngu.

26 ára landsliðsmaður Kósóvó til ÍBV

Avni Pepa hefur spilað með íslenskum leikmönnum á sínum ferli og nú er þessi 26 ára gamli varnarmaður á leiðinni út í Eyjar til að spila með ÍBV í Pepsi-deildinni. Norska blaðið Rogalands Avis segir frá þessu.

27 leikja sigurganga Brynjars endaði í gær

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, tapaði í gær sínum fyrsta deildarleik í þrettán mánuði þegar KR-ingar fóru tómhentir heim frá Ásvöllum eftir þriggja stiga tap fyrir Haukum.

Van Gaal um Rooney: Vinalegur og kvartar aldrei

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið verði að kaupa skapandi miðjumann í sumar og það sé því alls ekki ætlun hans að gera Wayne Rooney að miðjumanni.

Brandt Snedeker sigraði á Pebble Beach

Jim Furyk sem leiddi fyrir lokahringinn fann sig ekki í dag og Brandt Snedeker nýtti sér það til fulls. Hefur átt í erfileikum með leik sinn að undanförnu en sigurinn veitir honum stall á meðal þeirra bestu á ný.

Maður getur ekki verið allra

Geir Þorsteinsson fékk yfirburðakosningu í formannskjöri KSÍ. Hann situr því áfram næstu tvö árin hið minnsta. Formaðurinn er ánægður með að tillaga um ferðaþátttökugjald félaga náði í gegn á þinginu.

Sjá næstu 50 fréttir