Fleiri fréttir

Aron: Getum allt á góðum degi

Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð.

Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3

Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80.

Katarmenn unnu fyrsta leikinn á HM

Gestgjafarnir á HM í Katar byrja vel á HM í handbolta sem hófst í Doha í kvöld en Katarmenn unnu þá fimm marka sigur á Brasilíu, 28-23, í setningarleik mótsins. Öll hin lið keppninnar hefja ekki leik fyrr en á morgun.

Fyrsti sigur Eyjakvenna á árinu 2015

ÍBV vann tólf marka sigur á ÍR, 36-24, í 12. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta en liðin mættust út í Vestmannaeyjum í kvöld.

Sonur Ronaldo heldur upp á Messi

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru kannski erkióvinir á vellinum en þrátt fyrir það heldur sonur Ronaldo upp á Messi.

HM er spilað í alvöru lúxushöllum

Það er ekkert til sparað í Katar og var svo sannarlega ekki skorið við nögl þegar kom að því að byggja hallirnir þar sem HM í handbolta verður haldið. Erlendir áhorfendur í höllunum munu líkast til aldrei hafa séð annan eins íburð og í þessum glæsilegu

Dagný samdi við Bayern München

Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir mun spila með þýska liðinu Bayern München út þetta tímabil en þetta kemur fram á heimasíðu þýska félagsins.

Ég mun slá þá út einn daginn

Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson er varamaður fyrir tvo bestu vinstri hornamenn heims en kvartar ekki. Hann reynir að læra af þeim og setur markið hátt. Hann vill vera á toppnum og er á hraðri leið þangað. Við spjölluðum við manninn sem tekur við

Helstu stjörnur andstæðinga Íslands

Ísland er í C-riðli á HM með sterkum þjóðum. Sterkustu eru Frakkland, Svíþjóð og Tékkland. Einnig er Ísland í riðli með Egyptum og Alsír.

Gunnar Steinn er einn

Gunnar Steinn Jónsson fær engan herbergisfélaga í Katar. Margir af strákunum okkar hafa verið herbergisfélagar í mörg ár. Við skoðum herbergjaskipan.

Sjá næstu 50 fréttir