Pirelli er tilbúið að breikka dekkin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. janúar 2015 22:00 James Hunt ekur Wolf bíl sínum árið 1979. Vísir/Getty Hugmyndir eru uppi um að gera afturdekkin á Formúlu 1 bílum breiðari. Pirelli segist vera reiðubúið að framleiða breiðari dekk. Samkvæmt Paul Hembrey er Pirelli tilbúið að framleiða breiðari dekk til að auka sjónarspilið sem fylgir Formúlu 1. „Breiðari dekk? Það heillar. Ég sé fyrir mér svipað útlit og á Formúlubílum frá áttunda áratug síðustu aldar, ekki svo ýkt að það minni á kvartmílubíl, en þannig að þú hugsir vá þegar þú sérð bílinn,“ sagði Hembrey. Einnig eru hugmyndir um að auka vélarafl og niðurtog. Þessar hugmyndir koma frá FIA (alþjóða akstursíþróttasambandið) og skipulagshóp Formúlu 1. FIA vill fá breytinguna í gegn fyrir tímabilið 2016 en Hembrey efast um að það sé skynsamlegur kostur. Hann bendir á að að þurfi að prófa og þróa dekkin talsvert. „Það er líka rökréttur tími því samningurin okkar rennur út við lok tímabilsins 2016. Ef við endurnýjum væri það gott tækifæri til að koma fram með breytinguna líka. Hin fullkomna breidd á afturdekkjum er um 400 millimetrar en þau eru 325mm núna, en framdekkin myndu áfram vera 245mm,“ bætti Hembrey við. „Ég vil endilega gera dekkin breiðari en 400mm - því það hljómar betur. Sérstaklega ef vélarnar verða 1000 hestöfl - þá er þetta góð blanda. Stórar tölur eru nauðsynlegur hluti af Formúlu 1,“ sagði Hembrey að lokum. Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hugmyndir eru uppi um að gera afturdekkin á Formúlu 1 bílum breiðari. Pirelli segist vera reiðubúið að framleiða breiðari dekk. Samkvæmt Paul Hembrey er Pirelli tilbúið að framleiða breiðari dekk til að auka sjónarspilið sem fylgir Formúlu 1. „Breiðari dekk? Það heillar. Ég sé fyrir mér svipað útlit og á Formúlubílum frá áttunda áratug síðustu aldar, ekki svo ýkt að það minni á kvartmílubíl, en þannig að þú hugsir vá þegar þú sérð bílinn,“ sagði Hembrey. Einnig eru hugmyndir um að auka vélarafl og niðurtog. Þessar hugmyndir koma frá FIA (alþjóða akstursíþróttasambandið) og skipulagshóp Formúlu 1. FIA vill fá breytinguna í gegn fyrir tímabilið 2016 en Hembrey efast um að það sé skynsamlegur kostur. Hann bendir á að að þurfi að prófa og þróa dekkin talsvert. „Það er líka rökréttur tími því samningurin okkar rennur út við lok tímabilsins 2016. Ef við endurnýjum væri það gott tækifæri til að koma fram með breytinguna líka. Hin fullkomna breidd á afturdekkjum er um 400 millimetrar en þau eru 325mm núna, en framdekkin myndu áfram vera 245mm,“ bætti Hembrey við. „Ég vil endilega gera dekkin breiðari en 400mm - því það hljómar betur. Sérstaklega ef vélarnar verða 1000 hestöfl - þá er þetta góð blanda. Stórar tölur eru nauðsynlegur hluti af Formúlu 1,“ sagði Hembrey að lokum.
Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00