Fleiri fréttir Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22.4.2014 22:23 Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. 22.4.2014 21:58 Bjarni og Einar taka við þjálfun ÍR Handknattleiksdeild ÍR greindi frá því í kvöld að Bjarki Sigurðsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Við stöðu hans tekur Bjarni Fritzson sem þjálfaði lið Akureyrar í vetur. 22.4.2014 21:05 Messan: Getur Aron ekki verið innkastari? Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með liði sínu Cardiff síðan Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu. 22.4.2014 19:45 Popovich valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, komst í hóp með góðum mönnum í dag er hann var valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar. 22.4.2014 17:30 Borðinn gæti endað á safni "Sá útvaldi“ stendur á frægum borða sem hefur prýtt stúku Old Trafford, leikvang Manchester United. 22.4.2014 16:45 Mourinho: Real er mitt lið á Spáni Jose Mourinho segist vera stuðningsmaður Real Madrid þrátt fyrir slæman viðskilnað við félagið síðastliðið vor. 22.4.2014 16:00 Ancelotti vorkennir Moyes Carlo Ancelotti segir að það hafi komið sér á óvart að Manchester United hafi ákveðið að reka David Moyes. 22.4.2014 14:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22.4.2014 14:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 32-28 | Öruggt hjá Eyjamönnum ÍBV er komið 1-0 yfir í undanúrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir sannfærandi sigur á heimavelli sínum í kvöld. 22.4.2014 14:13 Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. 22.4.2014 14:12 Gerði útslagið að komast ekki í Meistaradeildina Manchester United gat ekkert annað gert en rekið David Moyes þegar litið er á viðskiptahlið félagsins segir fyrrverandi framkvæmdastjóri Liverpool en það verður ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 22.4.2014 13:45 Guðmundur: Vont fyrir Blika að missa Ólaf Guðmundur Benediktsson segist hafa lært heilmikið af því að starfa með Ólafi Kristjánssyni síðustu ár. 22.4.2014 13:15 Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. 22.4.2014 12:15 Iker Romero hættir í vor Spánverjinn Iker Romero, leikmaður Füchse Berlin, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu lýkur í þýsku úrvalsdeildinni. 22.4.2014 11:30 Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði hefst í Elliðavatni á fimmtudaginn og það má eins og venjulega reikna með fjölmenni við vatnið á fyrsta veiðideginum. 22.4.2014 11:24 Filipe: Erum komnir þetta langt án ofurstjörnu Atlético Madríd mætir Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld en liðið er einnig í baráttunni um spænska meistaratitilinn. 22.4.2014 11:00 Ár liðið frá síðasta titli United Manchester United rak David Moyes úr starfi knattspyrnustjóra í dag, sléttu ári eftir að liðið tryggði sér sinn 20. Englandsmeistaratitil frá upphafi. 22.4.2014 10:26 Ólafur: Tökum upp táraklútana síðar Ólafur Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Breiðabliks, segir að hann hafi vitað af áhuga Nordsjælland í nokkurn tíma. 22.4.2014 09:58 Giggs tekur við þar til nýr stjóri verður ráðinn Manchester United hefur tilkynnt að Ryan Giggs muni taka tímabundið við stjórn liðsins eftir að David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. 22.4.2014 09:20 Ólafur: Einbeiti mér nú að Blikum Ólafur Kristjánsson segir í viðtali sem birtist á heimasíðu Nordsjælland að hann hlakki til að takast á við nýjar áskoranir. 22.4.2014 09:15 Guðmundur tekur við Breiðabliki Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu. 22.4.2014 08:43 Klopp fer hvergi Forráðamenn þýska liðsins Dortmund fulllyrða að Jürgen Klopp muni ekki fara frá félaginu til að taka við stjórn Manchester United. 22.4.2014 08:35 Frændliðin fara í lokaúrslitin Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir oddaleik í Hafnarfjarðarslagnum og að það verði Haukar og Valur sem mætist í lokaúrslitum Olís-deildar karla en úrslitakeppnin hefst í kvöld. 22.4.2014 07:45 Brottrekstur Moyes staðfestur Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. 22.4.2014 07:34 NBA í nótt: Memphis jafnaði metin Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 22.4.2014 07:15 BT: Ólafur á leið til Nordsjælland Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. 22.4.2014 06:52 Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. 22.4.2014 06:00 Myndir og myndband frá afrekum Kristjáns Finnboga á móti KR Kristján Finnbogason verður 43 ára gamall í næsta mánuði en hann er enn í fullu fjöri á fótboltavellinum og var hetja FH-liðsins í dag þegar Hafnarfjarðarliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikarsins í fótbolta. 21.4.2014 23:30 Kylfuberi Bubba Watson spilar í úrtökumóti fyrir Zurich Classic Kylfuberinn hans Bubba Watson, Ted Scott, nýtti sér það að Bubba var í fríi þessa vikuna og reyndi fyrir sér í úrtökumóti fyrir Zurich Classic mótið á PGA mótaröðinni. 21.4.2014 23:14 Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21.4.2014 22:56 Joakim Noah í hóp með Michael Jordan AP-fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Joakim Noah, miðherji Chicago Bulls, hafi verið kosinn besti varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta en verðlaunin verða afhent á morgun. 21.4.2014 22:30 Ólafur Kristjánsson hættir með Blika Óvænt tíðindi úr Kópavogi. 21.4.2014 22:15 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21.4.2014 21:45 Sigurður tekur aftur við kvennaliði Keflavíkur Sigurður Ingimundarson mun þjálfa kvennalið Keflavíkur í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning um að þjálfa tvo elstu kvennaflokkana. 21.4.2014 21:29 Gary Neville vill að Moyes fá meiri tíma Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, vill ekki að félagið reki knattspyrnustjórann David Moyes en enskir miðlar voru sammála um það í dag að United ætli að reka Moyes á næstu 24 tímum. 21.4.2014 21:15 Matt Kuchar: Ég vissi að ég ætti þetta inni Bandaríkjamaðurinn geðþekki sigraði loksins á PGA móti eftir að hafa komist grátlega nálægt því í síðustu mótum. 21.4.2014 20:49 Örvfættur Búlgari til liðs við Víkinga Nýliðar Víkinga halda áfram að styrkja sig en það kemur fram á heimasíðu Víkinga í kvöld að félagið hafi samið við Todor Hristov frá Búlgaríu um að hann leiki með liðinu í Pepsi deildinni í sumar. 21.4.2014 20:33 Gunnar Steinn og félagar töpuðu með einu marki á heimavelli Gunnar Steinn Jónsson og félagar í HBC Nantes töpuðu með einu marki í Frakklandsslag við Montpellier, 25-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum EHF-bikars karla. 21.4.2014 19:49 Phil Jackson búinn að reka Woodson Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. 21.4.2014 19:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21.4.2014 18:45 Manchester City nú sex stigum á eftir Liverpool - argentínskt markaþema Manchester City er sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-1 sigur á West Bromwich Albion í lokaleik 35.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.4.2014 18:30 Þórunn og Hólmfríður léku í sigri Avaldsnes Þórunn Helga Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Avaldsnes sem vann góðan 3-0 útisigur á Medkila í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Hólmfríður Magnúsdóttir lék seinni hálfleikinn fyrir Avaldsnes. 21.4.2014 18:12 Birkir hafði betur gegn Pálma Fjórum leikjum til viðbótar er lokið í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar þar sem fimm Íslendingar komu við sögu. 21.4.2014 17:58 Breiðablik mætir FH í úrslitaleik Lengjubikarsins Breiðablik er komið úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Þór, en leikið var í Boganum á Akureyri. 21.4.2014 17:48 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22.4.2014 22:23
Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. 22.4.2014 21:58
Bjarni og Einar taka við þjálfun ÍR Handknattleiksdeild ÍR greindi frá því í kvöld að Bjarki Sigurðsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Við stöðu hans tekur Bjarni Fritzson sem þjálfaði lið Akureyrar í vetur. 22.4.2014 21:05
Messan: Getur Aron ekki verið innkastari? Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með liði sínu Cardiff síðan Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu. 22.4.2014 19:45
Popovich valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, komst í hóp með góðum mönnum í dag er hann var valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar. 22.4.2014 17:30
Borðinn gæti endað á safni "Sá útvaldi“ stendur á frægum borða sem hefur prýtt stúku Old Trafford, leikvang Manchester United. 22.4.2014 16:45
Mourinho: Real er mitt lið á Spáni Jose Mourinho segist vera stuðningsmaður Real Madrid þrátt fyrir slæman viðskilnað við félagið síðastliðið vor. 22.4.2014 16:00
Ancelotti vorkennir Moyes Carlo Ancelotti segir að það hafi komið sér á óvart að Manchester United hafi ákveðið að reka David Moyes. 22.4.2014 14:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22.4.2014 14:19
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 32-28 | Öruggt hjá Eyjamönnum ÍBV er komið 1-0 yfir í undanúrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir sannfærandi sigur á heimavelli sínum í kvöld. 22.4.2014 14:13
Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. 22.4.2014 14:12
Gerði útslagið að komast ekki í Meistaradeildina Manchester United gat ekkert annað gert en rekið David Moyes þegar litið er á viðskiptahlið félagsins segir fyrrverandi framkvæmdastjóri Liverpool en það verður ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 22.4.2014 13:45
Guðmundur: Vont fyrir Blika að missa Ólaf Guðmundur Benediktsson segist hafa lært heilmikið af því að starfa með Ólafi Kristjánssyni síðustu ár. 22.4.2014 13:15
Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. 22.4.2014 12:15
Iker Romero hættir í vor Spánverjinn Iker Romero, leikmaður Füchse Berlin, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu lýkur í þýsku úrvalsdeildinni. 22.4.2014 11:30
Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði hefst í Elliðavatni á fimmtudaginn og það má eins og venjulega reikna með fjölmenni við vatnið á fyrsta veiðideginum. 22.4.2014 11:24
Filipe: Erum komnir þetta langt án ofurstjörnu Atlético Madríd mætir Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld en liðið er einnig í baráttunni um spænska meistaratitilinn. 22.4.2014 11:00
Ár liðið frá síðasta titli United Manchester United rak David Moyes úr starfi knattspyrnustjóra í dag, sléttu ári eftir að liðið tryggði sér sinn 20. Englandsmeistaratitil frá upphafi. 22.4.2014 10:26
Ólafur: Tökum upp táraklútana síðar Ólafur Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Breiðabliks, segir að hann hafi vitað af áhuga Nordsjælland í nokkurn tíma. 22.4.2014 09:58
Giggs tekur við þar til nýr stjóri verður ráðinn Manchester United hefur tilkynnt að Ryan Giggs muni taka tímabundið við stjórn liðsins eftir að David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. 22.4.2014 09:20
Ólafur: Einbeiti mér nú að Blikum Ólafur Kristjánsson segir í viðtali sem birtist á heimasíðu Nordsjælland að hann hlakki til að takast á við nýjar áskoranir. 22.4.2014 09:15
Guðmundur tekur við Breiðabliki Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu. 22.4.2014 08:43
Klopp fer hvergi Forráðamenn þýska liðsins Dortmund fulllyrða að Jürgen Klopp muni ekki fara frá félaginu til að taka við stjórn Manchester United. 22.4.2014 08:35
Frændliðin fara í lokaúrslitin Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir oddaleik í Hafnarfjarðarslagnum og að það verði Haukar og Valur sem mætist í lokaúrslitum Olís-deildar karla en úrslitakeppnin hefst í kvöld. 22.4.2014 07:45
Brottrekstur Moyes staðfestur Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. 22.4.2014 07:34
NBA í nótt: Memphis jafnaði metin Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 22.4.2014 07:15
BT: Ólafur á leið til Nordsjælland Danska blaðið BT staðhæfir að danska úrvalsdeildarfélagið Nordsjælland eigi í viðræðum við Ólaf Kristjánsson, þjálfara Breiðabliks. 22.4.2014 06:52
Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sæti Fréttablaðið og Vísir telur niður í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliðum Fjölnis er spáð neðsta sæti deildarinnar og þar með falli úr henni í haust. 22.4.2014 06:00
Myndir og myndband frá afrekum Kristjáns Finnboga á móti KR Kristján Finnbogason verður 43 ára gamall í næsta mánuði en hann er enn í fullu fjöri á fótboltavellinum og var hetja FH-liðsins í dag þegar Hafnarfjarðarliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikarsins í fótbolta. 21.4.2014 23:30
Kylfuberi Bubba Watson spilar í úrtökumóti fyrir Zurich Classic Kylfuberinn hans Bubba Watson, Ted Scott, nýtti sér það að Bubba var í fríi þessa vikuna og reyndi fyrir sér í úrtökumóti fyrir Zurich Classic mótið á PGA mótaröðinni. 21.4.2014 23:14
Ólafur maðurinn á bak við sjö af þrettán bestu tímabilum Blika Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náði frábærum árangri með Kópavogsliðið á sjö og hálfu tímabili sínu sem þjálfari Breiðabliksliðsins. 21.4.2014 22:56
Joakim Noah í hóp með Michael Jordan AP-fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Joakim Noah, miðherji Chicago Bulls, hafi verið kosinn besti varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta en verðlaunin verða afhent á morgun. 21.4.2014 22:30
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21.4.2014 21:45
Sigurður tekur aftur við kvennaliði Keflavíkur Sigurður Ingimundarson mun þjálfa kvennalið Keflavíkur í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning um að þjálfa tvo elstu kvennaflokkana. 21.4.2014 21:29
Gary Neville vill að Moyes fá meiri tíma Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, vill ekki að félagið reki knattspyrnustjórann David Moyes en enskir miðlar voru sammála um það í dag að United ætli að reka Moyes á næstu 24 tímum. 21.4.2014 21:15
Matt Kuchar: Ég vissi að ég ætti þetta inni Bandaríkjamaðurinn geðþekki sigraði loksins á PGA móti eftir að hafa komist grátlega nálægt því í síðustu mótum. 21.4.2014 20:49
Örvfættur Búlgari til liðs við Víkinga Nýliðar Víkinga halda áfram að styrkja sig en það kemur fram á heimasíðu Víkinga í kvöld að félagið hafi samið við Todor Hristov frá Búlgaríu um að hann leiki með liðinu í Pepsi deildinni í sumar. 21.4.2014 20:33
Gunnar Steinn og félagar töpuðu með einu marki á heimavelli Gunnar Steinn Jónsson og félagar í HBC Nantes töpuðu með einu marki í Frakklandsslag við Montpellier, 25-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum EHF-bikars karla. 21.4.2014 19:49
Phil Jackson búinn að reka Woodson Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. 21.4.2014 19:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21.4.2014 18:45
Manchester City nú sex stigum á eftir Liverpool - argentínskt markaþema Manchester City er sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-1 sigur á West Bromwich Albion í lokaleik 35.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.4.2014 18:30
Þórunn og Hólmfríður léku í sigri Avaldsnes Þórunn Helga Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Avaldsnes sem vann góðan 3-0 útisigur á Medkila í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Hólmfríður Magnúsdóttir lék seinni hálfleikinn fyrir Avaldsnes. 21.4.2014 18:12
Birkir hafði betur gegn Pálma Fjórum leikjum til viðbótar er lokið í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar þar sem fimm Íslendingar komu við sögu. 21.4.2014 17:58
Breiðablik mætir FH í úrslitaleik Lengjubikarsins Breiðablik er komið úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Þór, en leikið var í Boganum á Akureyri. 21.4.2014 17:48