Fleiri fréttir

Viðar skoraði framhjá Hannesi

Viðar Örn Kjartansson átti stóran þátt í 3-0 heimasigri Vålerenga á Sandnes Ulf í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Eyjólfur á skotskónum í sigri Midtjylland

FC Midtjylland minnkaði forskot AaB Álaborg á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig þegar liðið vann 5-2 sigur á Viborg á heimavelli í dag. Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka liðsins.

Benfica portúgalskur meistari

Benfica tryggði sér í gær portúgalska meistaratitilinn eftir 2-0 heimasigur á Olhanense. Það var Brasilíumaðurinn Lima skoraði bæði mörk Benfica á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, en hann er markahæsti leikmaður liðsins í deildinni með 14 mörk.

Mikilvægur sigur hjá SønderjyskE

Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir SønderjyskE sem bar sigurorð af FC Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Xavi kemur Messi til varnar

Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar.

Sigurður Gunnar í sínum fimmtu lokaúrslitum á sex árum

Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji Grindavíkur, er kominn með góða reynslu af því að spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn en hann er nú kominn í lokaúrslitin í fimmta sinn á síðustu sjö tímabilum.

Suarez sjöundi meðlimurinn í 30 marka klúbbnum

Luis Suarez skoraði sitt 30. mark í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Liverpool vann 3-2 sigur á Norwich og náði fyrir vikið fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Ljónin hans Guðmundar óstöðvandi - unnu Barcelona í kvöld

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen eru á miklu skriði þessa dagana og fylgdu eftir sigri á Kiel í vikunni með því að vinna sjö marka sigur á Barcelona, 38-31, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Börsungar snéru leiknum við á tveimur mínútum

Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 heimasigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Börsungar urðu að vinna leikinn til að eiga möguleika á að vinna spænsku deildina.

Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband

Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi.

Enginn bikarblús hjá Refunum hans Dags

Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar og nýkrýndir bikarmeistarar, unnu fimm marka heimasigur á VfL Gummersbach, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Aron Rafn og félagar komnir í undanúrslitin

Lærisveingar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif tryggðu sér sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 25-24 sigur á Redbergslids í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum.

Liverpool náði ekki að vinna Chelsea

Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliði Liverpool gerðu markalaust jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Frábært sigurmark hjá Berbatov

Búlgarinn Dimitar Berbatov hélt titilvonum Mónakó-liðsins á lífi í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í nágrannslag AS Monaco og Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Liverpool öruggt með Meistaradeildarsæti 2014-15

Liverpool náði ekki bara fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna 3-2 sigur á Norwich heldur er nú tölfræðilega öruggt að félagið verði í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Arsenal vann Hull örugglega - myndband

Lukas Podolski skoraði tvö mörk og Aaron Ramsey átti þátt í öllum þremur mörkunum þegar Arsenal vann 3-0 útisigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Jón Arnór gerði sitt en það var ekki nóg

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza hafa ekki náð að fylgja eftir sigrinum glæsilega á Barcelona á dögunum því liðið tapaði með tíu stigum á móti Unicaja Málaga á heimavelli, 81-91, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

NBA: Þrír útisigrar á fyrsta degi úrslitakeppninnar

Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt og það er óhætt að segja að minni spámennirnir hafi farið vel af stað því Toronto Raptors, Los Angeles Clippers og Indiana Pacers töpuðu öll á heimavelli.

Hodgson sendi stjórum liðanna bréf

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu sendi öllum 20 knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar bréf í vikunni. Í bréfinu óskaði Hodgson eftir því að ensku leikmennirnir í liðunum fengju aukna hvíld þegar úrvalsdeildin klárast.

Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína

Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji.

Sjá næstu 50 fréttir