Fleiri fréttir

Tap hjá Helenu

Lið Helenu Sverrisdóttir tapaði fyrsta leiknum í einvígi sínu um bronsverðlaun ungversku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Þrír hjá Chelsea kærðir

Svo gæti farið að miðjumaðurinn Ramires spili ekki fleiri deildarleiki með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í vor.

Ronaldo: Ég er í góðu lagi

Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar.

Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sæti

Keflvíkingar verða áfram í neðri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis en liðið heldur þó sæti sínu í deildinni. Keflavíkurliðið er spurningamerki en það hefur þó verið að leika ágætlega á undirbúningstímabilinu.

Þarf að lífga grasið í Laugardalnum við

Þjóðarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiðan vetur en unnið er í honum.Óvíst hvort Framarar fái að spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuði.

Greindi leikinn alla nóttina

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sat við tölvuna langt fram eftir nóttu eftir að lið hans fékk skell gegn erkifjendum sínum í FH í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Liðin mætast aftur í kvöld.

Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sæti

Ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis halda nýliðar Víkings sæti sínu í Pepsi-deild karla með naumindum en liðið er komið aftur í deild þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru.

Stjarnan í úrslit

Stjarnan komst í kvöld í úrslit Lengjubikars kvenna í fótbolta. Stjarnan lagði Val, 2-0, í undanúrslitum í kvöld.

Það er ennþá líf í Kleifarvatni

Veiðin í Kleifarvatni var afar slök í fyrra, í það minnsta voru ansi fáar fréttirnar sem bárust frá bökkum vatnsins í fyrra.

Þórir og félagar í undanúrslit

Lið Þóris Ólafssonar, Kielce, komst í undanúrslit pólsku deildarinnar í kvöld eftir framlengdan hörkuleik gegn Kwidzyn.

Naumt tap hjá Kristianstad

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í sænska liðinu Kristianstad eru á leiðinni í oddaleik í átta liða úrslitum deildarinnar.

Bjartsýni ríkir hjá McLaren

McLaren-liðið hefur ekki of miklar áhyggjur af slöku gengi í kínverska kappakstrinum. Hvorki Jenson Button né Kevin Magnussen náðu í stig. Liðið er öruggt í vissu sinni um að miklar framfarir séu framundan.

Höddi Magg hraunar yfir Blika

Það er heldur betur farið að styttast í Pepsi-deildina í knattspyrnu og þá styttist einnig eðlilega í Pepsi-mörkin sem verða venju samkvæmt á Stöð 2 Sport.

Bjarki Már framlengdi við Eisenach

Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson verður áfram í herbúðum þýska félagsins Eisenach en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag.

Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið

Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München.

Rossi á góðum batavegi

Giuseppe Rossi, leikmaður Fiorentina, er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir alvarleg hnémeiðsli.

Moyes gengur stoltur frá borði

David Moyes er þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að stýra Manchester United en viðurkennir að hann hafi sjálfur verið pirraður á gengi liðsins.

Barcelona fær að kaupa leikmenn í sumar

Katalóníurisinn áfrýjaði úrskurði FIFA og þar sem ekki verður hægt að taka mál þess fyrir í tæka tíð tekur félagaskiptabannið ekki í sumar.

Erfitt fyrir þjálfara að gera framtíðaráætlanir

Ólafur Kristjánsson er á leið til danska úrvalsdeildarfélagsins FC Nordsjælland í sumar. Ráðning hans var tilkynnt í gær og tekur gildi þann 1. júlí. Ólafur mun stýra Breiðabliki í fyrstu sex leikjum Pepsi-deildarinnar.

Ayre lofar að opna budduna

Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, hefur lofað því að félagið muni styrkja leikmannahópinn í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir