Fleiri fréttir

Liverpool aftur á toppinn

Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum.

Guðlaugur Victor kom inn á í jafntefli

NEC Nijmegen gerði 1-1 jafntefli gegn Cambuur á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson lék síðustu ellefu mínútur leiksins.

Enn bætir Alfreð við metið

Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar Heerenveen vann sannfærandi sigur á PSV, 3-0, í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Dortmund lenti undir en vann

Dortmund er komið með þriggja stiga forystu á erkifjendur sína í Schalke í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.

Emil vann í slagnum um Verona

Emil Hallfrðesson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann granna sína í Chievo, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Ekki snerta La Masia

Stuðningsmenn Barcelona breiddu út risastóran borða fyrir leik liðsins gegn Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Nico Rosberg á ráspól

Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun.

Tap hjá Birni Bergmanni

Molde mátti sætta sig við 2-1 tap gegn Odd í fyrsta leik helgarinnar í norsku úrvalsdeildinni.

Vænar bleikjur í Varmá

Varmá hefur alltaf verið sterk á vorin í sjóbirtingnum en síðustu ár hafa margar vænar bleikjur komið á færi veiðimanna.

Lowing tryggði Víkingum sigur

Víkingur vann nauman sigur á Haukum, 2-1, í Lengjubikarnum í dag. Varnarmaðurinn Alan Lowing var hetja Víkinga.

Hyypia rekinn frá Leverkusen

Finninn Sami Hyypia stýrði í gær sínum síðasta leik hjá Bayer Leverkusen í gær er liðið tapaði fyrir Hamburg, 2-1.

Messi með tvö í sigri

Barcelona minnkaði forystu Atletico Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigur á botnliði Real Betis á Nývangi í dag.

Cardiff steinlá á heimavelli

Lærisveinar Tony Pulis léku á als oddi þegar Crystal Palace vann sannfærandi sigur á Cardiff City í nýliðaslag í Wales.

Mata frábær í öruggum sigri

Newcastle reyndist ekki mikil fyrirstað fyrir Manchester United sem vann sinn annan deildarleik í röð með 4-0 sigri á St. James' Park.

City stóð við sitt

Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er nú bara einu stigi á eftir toppliði Liverpool.

Fannst ég verðskulda meiri hreinskilni

Jakob Örn Sigurðarson lauk sínu fimmta tímabili með Sundsvall Dragons í vikunni. Mikið hefur gengið á hjá Drekunum en liðið er í miklum fjárhagsvandræðum og segir Jakob það hafa haft sín áhrif.

Stóri Sam: Þetta er bara kjaftæði

Sam Allardyce er sár og svekktur yfir umræðunni um liðið sitt sem fær ekkert hrós þrátt fyrir að hafa unnið sex leiki af síðustu níu.

Mercedes-menn fljótastir í Barein

Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari.

Sjá næstu 50 fréttir