Fleiri fréttir Wenger mun framlengja samning sinn við Arsenal Ivan Gazidis, framkvæmdarstjóri Arsenal, sagði í dag að Arsene Wenger verði áfram knattspyrnustjóri liðsins næstu árin. 27.1.2014 20:00 Er Tiger of mikið í ræktinni? Fyrrverandi þjálfari kylfingsins Tiger Woods telur að efsti kylfingur heimslistans hafi bætt við sig of miklum vöðvamassa og að það sé að trufla frammistöðu hans á golfvellinum. 27.1.2014 19:22 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 27.1.2014 18:45 Grindvíkingar áfram duglegir að skipta um kana í körfunni Bandarískir leikmenn hafa svo sannarlega komið og farið í Grindavík á þessu tímabili. Karlaliðið skipti þrisvar um leikmann fyrir áramót og nú hefur kvennaliðið skipt um Kana í annað skiptið. 27.1.2014 18:15 Hamar sendir þriðja stigahæsta leikmann deildarinnar heim Hamar hefur nú bæst í hóp þeirra liða í Dominso-deild kvenna í körfubolta sem hefur skipt um erlendan leikmann en karfan.is segir frá því að Hvergerðingar hafa sent Di´Amber Johnson heim og í stað hennar mun hin bandaríska Chelsie Schweers klára tímabilið með Hamarsliðinu. 27.1.2014 18:00 Xavi: Ég fer ekki frá Barcelona Spánverjinn Xavi Hernandez segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé mögulega á leið til Bandaríkjanna eða Katar. 27.1.2014 17:30 Mata: Rooney einn sá besti í heimi Juan Mata sat í fyrsta sinn fyrir svörum blaðamanna í dag sem leikmaður Manchester United. Hann lofaði mjög Wayne Rooney. 27.1.2014 16:45 Sextán ára Húsvíkingur til Stabæk Ásgeir Sigurgeirsson mun á næstu dögum skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Stabæk. 27.1.2014 16:00 Rúnar Alex samdi við Nordsjælland Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. 27.1.2014 15:36 Arsenal gerir risasamning við Puma Arsenal gerði í dag einn stærsta samning við íþróttavöruframleiðanda sem enskt knattspyrnufélag hefur gert frá upphafi. 27.1.2014 15:15 Fabio og Jones til Cardiff Ole Gunnar Solskjær, stjóri Cardiff, staðfesti á blaðamannafundi í dag að tveir nýjir leikmenn væru á leið til félagsins. 27.1.2014 14:39 Geir nældi í Green Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili. 27.1.2014 14:30 Mata verður númer átta hjá United Manchester United hefur staðfest að Spánverjinn Juan Mata muni klæðast treyju númer átta hjá félaginu. 27.1.2014 13:36 Suðurnesjaslagurinn í beinni á Stöð 2 Sport Það má búast við hörkuleik, eins og ávallt, þegar að erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík eigast við í Domino's-deild karla í kvöld. 27.1.2014 13:27 Aron: Við þurfum sigur á Old Trafford Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff City, segir að enska úrvalsdeildin sé í forgangi hjá liðinu. 27.1.2014 13:10 Þegar laxinn tekur Bomberinn Fyrir rétt tæpum tveimur áratugum stóð ég á bak við afgreiðsluborð í veiðiverslun og einn af þeim sem kíktu gjarnan í kaffibolla á þeim bænum var Pálmi Gunnarsson tónlistar- og veiðimaður. 27.1.2014 13:04 Essien kominn til Mílanó AC Milan og Chelsea staðfestu í dag kaup fyrrnefnda félagsins á miðjumanninum Michael Essien. 27.1.2014 12:08 Tryggði sér sigurinn með fugli á lokaholunni Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings bar sigur úr býtum á Farmers Insurance-mótinu á PGA-mótaröðinni um helgina en það fór fram á Torrey Pines-vellinum í San Diego. 27.1.2014 11:52 Patrekur lögsækir Val Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum. 27.1.2014 11:19 Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. 27.1.2014 10:00 Baines skrifaði undir nýjan samning Svo virðist sem að Leighton Baines verði um kyrrt í herbúðum Everton en hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í dag. 27.1.2014 09:33 Blóðið seytlar líklega út um rifu Finnur Atli Magnússon er á leið í speglun en leitin að orsök blóðleysis hans stendur yfir. 27.1.2014 08:00 Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27.1.2014 07:00 Guðjón Valur í sérflokki síðustu ár Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins. Þetta er í þriðja skipti sem Guðjón Valur er valinn í úrvalslið á stórmóti í handbolta. 27.1.2014 06:00 Danirnir kolféllu aftur á prófinu Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í handbolta í þriðja skipti með stórsigri á Dönum í úrslitaleiknum. Þeir blákæddu hafa unnið sigur í síðustu níu úrslitaleikjum sínum á stórmóti. 27.1.2014 06:00 NBA í nótt: Miami lagði San Antonio Liðin sem léku til úrslita í NBA-deildarinnar á síðasta tímabili mættust í Miami í nótt þar sem að heimamenn höfðu betur. 27.1.2014 00:00 Sá besti fékk núll í einkunn Bent Nyegaard, handboltasérfærðingur TV2, er ekki að skafa af hlutunum eftir útreið danska karlalandsliðsins í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Frökkum í dag. 26.1.2014 23:35 Fjármagna kaup á Cavani með sölu á Lukaku Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann Romelu Lukaku næsta sumar til að fjármagna kaup á öðrum framherja Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain. 26.1.2014 23:15 Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. 26.1.2014 22:37 Lekic og Duvnjak best á síðasta ári IHF tilkynnti í dag að Andrea Lekic frá Serbíu og Króatinn Domagoj Duvnjak væru handboltafólk ársins 2013 í kjöri yfir 35.000 áhugamanna um handbolta hvaðanæva af. Þetta var tilkynnt fyrir úrslitaleik Danmerkur og Frakklands á Evrópumeistaramótinu í dag. 26.1.2014 22:30 ÍR búið að smíða seinni bekkinn ÍR-ingar hafa ekki setið auðum höndum í fríinu sem gert var á Olís deild karla í handbolta vegna Evrópukeppninnar í Danmörku. ÍR smíðaði seinni varamannabekkinn með rútusætunum. 26.1.2014 21:00 Omeyer: Lékum mjög vel Thierry Omeyer byrjaði úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag mjög vel og markvarsla hans átti stóran þátt í því að Frakkland náði að byggja upp gott forskot í leiknum. 26.1.2014 20:51 Wilbek: Gerðum allt hvað við gátum "Við mættum frönsku liði sem gerði engin mistök. Við gátum ekki haldið í við það. Við vorum ekki nógu hugrakkir í byrjun og fórum illa með mörg færi,“ sagði Ulrik Wilbek þjálfari Danmerkur eftir tapið í úrslitaleik Evrópumeistaramótisins í handbolta í dag. 26.1.2014 20:23 Butler fór á kostum í fyrsta leiknum með Breiðabliki Jaleesa Butler er gengin til lið við Breiðablik í 1. deild kvenna í körfubolta og náði hún þrefaldri tvennu þegar Breiðablik skellti Fjölni 85-59 í toppslag deildarinnar í dag. 26.1.2014 20:15 Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Malaga 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. 26.1.2014 17:58 Stórleikir í 16 liða úrslitum | Arsenal mætir Liverpool Það verða sannkallaðir stórleikir í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta því Manchester City mætir Chelsea og Arsenal tekur á móti Liverpool í næstu umferð. 26.1.2014 17:46 Ótrúlegt klúður hjá Darren Bent | Myndband Enski framherjinn Darren Bent fór heldur betur illa að ráði sínu í 1-1 jafntefli Fulham gegn Sheffield United í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 26.1.2014 16:40 Blaszczykowski með slitið krossband KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær. 26.1.2014 16:30 Frakkland Evrópumeistari | Aftur steinlá Danmörk í úrslitum Frakkland varð í dag Evrópmeistari í handbolta í þriðja sinn með því að skella Danmörku næsta auðveldlega 41-32 í Herning í Danmörku. Frakkland var sjö mörkum yfir í hálfleik 23-16. 26.1.2014 16:29 Stórkostlegt mark Oscar í bikarnum | Myndband Stuðningsmenn Chelsea eru löngu hættir að hugsa um brotthvarf Spánverjans Juan Mata eftir nýjasta útspil Brasilíumannsins Oscar í bikarnum gegn Stoke í dag. 26.1.2014 16:17 Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax marði 1-0 sigur á Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem náði tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar með sigrinum. 26.1.2014 15:47 Guðjón Valur verður ekki markakóngur Spánverjinn Joan Canellas er orðinn markahæsti leikmaðurinn á Evrópumótinu í handknattleik. Canellas skoraði átta mörk fyrir landslið sitt í sigri á Króötum í leiknum um bronsið. 26.1.2014 15:19 Spánverjar nældu í bronsið Átta mörk frá Joan Canellas og sjö frá Julen Aguinagalde skiptu sköpum þegar Spánverjar lögðu Króata 29-28 í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í handknattleik í Danmörku í dag. 26.1.2014 14:34 Blanc kennir vellinum um töpuð stig Laurent Blanc þjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain var allt annað en sáttur við grasið á Stade du Roudourou vellinum í gær þegar PSG náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Guingamp á útivelli. 26.1.2014 14:30 Guðjón Valur í úrvalsliði EM Danir eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handknattleik sem lýkur í dag. 26.1.2014 14:25 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger mun framlengja samning sinn við Arsenal Ivan Gazidis, framkvæmdarstjóri Arsenal, sagði í dag að Arsene Wenger verði áfram knattspyrnustjóri liðsins næstu árin. 27.1.2014 20:00
Er Tiger of mikið í ræktinni? Fyrrverandi þjálfari kylfingsins Tiger Woods telur að efsti kylfingur heimslistans hafi bætt við sig of miklum vöðvamassa og að það sé að trufla frammistöðu hans á golfvellinum. 27.1.2014 19:22
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 27.1.2014 18:45
Grindvíkingar áfram duglegir að skipta um kana í körfunni Bandarískir leikmenn hafa svo sannarlega komið og farið í Grindavík á þessu tímabili. Karlaliðið skipti þrisvar um leikmann fyrir áramót og nú hefur kvennaliðið skipt um Kana í annað skiptið. 27.1.2014 18:15
Hamar sendir þriðja stigahæsta leikmann deildarinnar heim Hamar hefur nú bæst í hóp þeirra liða í Dominso-deild kvenna í körfubolta sem hefur skipt um erlendan leikmann en karfan.is segir frá því að Hvergerðingar hafa sent Di´Amber Johnson heim og í stað hennar mun hin bandaríska Chelsie Schweers klára tímabilið með Hamarsliðinu. 27.1.2014 18:00
Xavi: Ég fer ekki frá Barcelona Spánverjinn Xavi Hernandez segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé mögulega á leið til Bandaríkjanna eða Katar. 27.1.2014 17:30
Mata: Rooney einn sá besti í heimi Juan Mata sat í fyrsta sinn fyrir svörum blaðamanna í dag sem leikmaður Manchester United. Hann lofaði mjög Wayne Rooney. 27.1.2014 16:45
Sextán ára Húsvíkingur til Stabæk Ásgeir Sigurgeirsson mun á næstu dögum skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Stabæk. 27.1.2014 16:00
Rúnar Alex samdi við Nordsjælland Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. 27.1.2014 15:36
Arsenal gerir risasamning við Puma Arsenal gerði í dag einn stærsta samning við íþróttavöruframleiðanda sem enskt knattspyrnufélag hefur gert frá upphafi. 27.1.2014 15:15
Fabio og Jones til Cardiff Ole Gunnar Solskjær, stjóri Cardiff, staðfesti á blaðamannafundi í dag að tveir nýjir leikmenn væru á leið til félagsins. 27.1.2014 14:39
Geir nældi í Green Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili. 27.1.2014 14:30
Mata verður númer átta hjá United Manchester United hefur staðfest að Spánverjinn Juan Mata muni klæðast treyju númer átta hjá félaginu. 27.1.2014 13:36
Suðurnesjaslagurinn í beinni á Stöð 2 Sport Það má búast við hörkuleik, eins og ávallt, þegar að erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík eigast við í Domino's-deild karla í kvöld. 27.1.2014 13:27
Aron: Við þurfum sigur á Old Trafford Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff City, segir að enska úrvalsdeildin sé í forgangi hjá liðinu. 27.1.2014 13:10
Þegar laxinn tekur Bomberinn Fyrir rétt tæpum tveimur áratugum stóð ég á bak við afgreiðsluborð í veiðiverslun og einn af þeim sem kíktu gjarnan í kaffibolla á þeim bænum var Pálmi Gunnarsson tónlistar- og veiðimaður. 27.1.2014 13:04
Essien kominn til Mílanó AC Milan og Chelsea staðfestu í dag kaup fyrrnefnda félagsins á miðjumanninum Michael Essien. 27.1.2014 12:08
Tryggði sér sigurinn með fugli á lokaholunni Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings bar sigur úr býtum á Farmers Insurance-mótinu á PGA-mótaröðinni um helgina en það fór fram á Torrey Pines-vellinum í San Diego. 27.1.2014 11:52
Patrekur lögsækir Val Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum. 27.1.2014 11:19
Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. 27.1.2014 10:00
Baines skrifaði undir nýjan samning Svo virðist sem að Leighton Baines verði um kyrrt í herbúðum Everton en hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í dag. 27.1.2014 09:33
Blóðið seytlar líklega út um rifu Finnur Atli Magnússon er á leið í speglun en leitin að orsök blóðleysis hans stendur yfir. 27.1.2014 08:00
Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. 27.1.2014 07:00
Guðjón Valur í sérflokki síðustu ár Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins. Þetta er í þriðja skipti sem Guðjón Valur er valinn í úrvalslið á stórmóti í handbolta. 27.1.2014 06:00
Danirnir kolféllu aftur á prófinu Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í handbolta í þriðja skipti með stórsigri á Dönum í úrslitaleiknum. Þeir blákæddu hafa unnið sigur í síðustu níu úrslitaleikjum sínum á stórmóti. 27.1.2014 06:00
NBA í nótt: Miami lagði San Antonio Liðin sem léku til úrslita í NBA-deildarinnar á síðasta tímabili mættust í Miami í nótt þar sem að heimamenn höfðu betur. 27.1.2014 00:00
Sá besti fékk núll í einkunn Bent Nyegaard, handboltasérfærðingur TV2, er ekki að skafa af hlutunum eftir útreið danska karlalandsliðsins í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Frökkum í dag. 26.1.2014 23:35
Fjármagna kaup á Cavani með sölu á Lukaku Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann Romelu Lukaku næsta sumar til að fjármagna kaup á öðrum framherja Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain. 26.1.2014 23:15
Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. 26.1.2014 22:37
Lekic og Duvnjak best á síðasta ári IHF tilkynnti í dag að Andrea Lekic frá Serbíu og Króatinn Domagoj Duvnjak væru handboltafólk ársins 2013 í kjöri yfir 35.000 áhugamanna um handbolta hvaðanæva af. Þetta var tilkynnt fyrir úrslitaleik Danmerkur og Frakklands á Evrópumeistaramótinu í dag. 26.1.2014 22:30
ÍR búið að smíða seinni bekkinn ÍR-ingar hafa ekki setið auðum höndum í fríinu sem gert var á Olís deild karla í handbolta vegna Evrópukeppninnar í Danmörku. ÍR smíðaði seinni varamannabekkinn með rútusætunum. 26.1.2014 21:00
Omeyer: Lékum mjög vel Thierry Omeyer byrjaði úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag mjög vel og markvarsla hans átti stóran þátt í því að Frakkland náði að byggja upp gott forskot í leiknum. 26.1.2014 20:51
Wilbek: Gerðum allt hvað við gátum "Við mættum frönsku liði sem gerði engin mistök. Við gátum ekki haldið í við það. Við vorum ekki nógu hugrakkir í byrjun og fórum illa með mörg færi,“ sagði Ulrik Wilbek þjálfari Danmerkur eftir tapið í úrslitaleik Evrópumeistaramótisins í handbolta í dag. 26.1.2014 20:23
Butler fór á kostum í fyrsta leiknum með Breiðabliki Jaleesa Butler er gengin til lið við Breiðablik í 1. deild kvenna í körfubolta og náði hún þrefaldri tvennu þegar Breiðablik skellti Fjölni 85-59 í toppslag deildarinnar í dag. 26.1.2014 20:15
Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Malaga 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. 26.1.2014 17:58
Stórleikir í 16 liða úrslitum | Arsenal mætir Liverpool Það verða sannkallaðir stórleikir í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta því Manchester City mætir Chelsea og Arsenal tekur á móti Liverpool í næstu umferð. 26.1.2014 17:46
Ótrúlegt klúður hjá Darren Bent | Myndband Enski framherjinn Darren Bent fór heldur betur illa að ráði sínu í 1-1 jafntefli Fulham gegn Sheffield United í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. 26.1.2014 16:40
Blaszczykowski með slitið krossband KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær. 26.1.2014 16:30
Frakkland Evrópumeistari | Aftur steinlá Danmörk í úrslitum Frakkland varð í dag Evrópmeistari í handbolta í þriðja sinn með því að skella Danmörku næsta auðveldlega 41-32 í Herning í Danmörku. Frakkland var sjö mörkum yfir í hálfleik 23-16. 26.1.2014 16:29
Stórkostlegt mark Oscar í bikarnum | Myndband Stuðningsmenn Chelsea eru löngu hættir að hugsa um brotthvarf Spánverjans Juan Mata eftir nýjasta útspil Brasilíumannsins Oscar í bikarnum gegn Stoke í dag. 26.1.2014 16:17
Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax marði 1-0 sigur á Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem náði tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar með sigrinum. 26.1.2014 15:47
Guðjón Valur verður ekki markakóngur Spánverjinn Joan Canellas er orðinn markahæsti leikmaðurinn á Evrópumótinu í handknattleik. Canellas skoraði átta mörk fyrir landslið sitt í sigri á Króötum í leiknum um bronsið. 26.1.2014 15:19
Spánverjar nældu í bronsið Átta mörk frá Joan Canellas og sjö frá Julen Aguinagalde skiptu sköpum þegar Spánverjar lögðu Króata 29-28 í leiknum um þriðja sætið á Evrópumótinu í handknattleik í Danmörku í dag. 26.1.2014 14:34
Blanc kennir vellinum um töpuð stig Laurent Blanc þjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain var allt annað en sáttur við grasið á Stade du Roudourou vellinum í gær þegar PSG náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Guingamp á útivelli. 26.1.2014 14:30
Guðjón Valur í úrvalsliði EM Danir eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handknattleik sem lýkur í dag. 26.1.2014 14:25