Fleiri fréttir Ný heimasíða fyrir Norðurá Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. 10.1.2014 09:58 Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10.1.2014 09:15 NBA í nótt: Toppliðin töpuðu NBA-liðin frá New York-borg halda áfram að gera það gott en í nótt vann Knicks sigur á meisturunum í Miami Heat á heimavelli. 10.1.2014 09:00 Snorri Steinn: Við viljum kannski ekki sjá mig mikið í markinu Íslenska landsliðið mætir með nýja leikaðferð á EM. Leikstjórnandinn Snorri Steinn spilar þá sem "markmaður“ í sókninni þegar liðið er manni undir. 10.1.2014 08:00 Gunnar Steinn: Nú má maður ekki verða of saddur Gunnar Steinn Jónsson nýtti tækifærið vel og tryggði sér sæti í EM-hópnum 10.1.2014 07:00 Guðjón Valur kom vel út úr prófinu Aron Kristjánsson valdi í gær 17 manna hóp fyrir Evrópumótið í Danmörku og eru bæði Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason með. Mikil óvissa var um þátttöku þeirra og þá sérstaklega Guðjóns Vals sem hefur ekki æft með liðinu vegna meiðsla á kálfa. 10.1.2014 06:30 Stórmótareynsla EM-hópsins í Danmörku Guðjón Valur Sigurðsson er langreyndasti leikmaður íslenska EM-hópsins sem var tilkynntur í gær en landsliðsfyrirliðinn er á leiðinni á sitt sautjánda stórmót. 10.1.2014 06:00 Sektaður um sex milljónir fyrir að leysa skóreimar mótherja sinna J.R. Smith, leikmaður New York Knicks, hefur verið í tómu tjóni á þessu tímabili í NBA-deildinni í körfubolta og er nú kominn í fréttirnar fyrir allt annað en góða frammistöðu á vellinum. 9.1.2014 23:30 Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA. 9.1.2014 22:51 Snorri Steinn: Vitum að Gaui er líklegur til alls þótt að hann æfi ekki neitt Snorri Steinn Guðjónsson fagnaði því eins og aðrir með taugar til íslenska handboltalandsliðsins þegar það var ljóst í dag að Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson verði með íslenska landsliðinu á EM í Danmörku sem hefst á sunnudaginn. 9.1.2014 22:45 Real Madrid fer með tveggja marka forskot í seinni leikinn Real Madrid vann 2-0 sigur á Osasuna í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Osasuna-liðsins. 9.1.2014 22:22 Moyes tilnefndur sem stjóri desembermánaðar Enska úrvalsdeildin hefur tilnefnt fjóra sem knattspyrnustjóra desembermánaðar en David Moyes, stjóri Manchester United, er einn þeirra. 9.1.2014 22:00 Svíar unnu heimsmeistara Spánverja Svíþjóð vann fimm marka sigur á Spáni í æfingaleik í Malmö í kvöld en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Spánverjar eru í riðli með okkur Íslendingum og ríkjandi heimsmeistarar. 9.1.2014 21:42 Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum - úrslit kvöldsins í körfunni Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum í Dominos-deild karla í körfubolta en ÍR-liðið sótti tvö stig í Borgarnes í kvöld í fyrsta leik Moore með Breiðholtsliðinu. Haukar voru einnig í miklum ham í nýliðarslagnum á Hlíðarenda. 9.1.2014 21:26 Danskur landsliðsmaður til Ljónanna Skyttan Mads Mensah Larsen hefur samið við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila með liðinu frá og með næstu leiktíð. 9.1.2014 20:30 Bayern niðurgreiðir "dýra" Arsenal-miða Evrópumeistarar Bayern München og Arsenal mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og Þjóðverjarnir ætla að bregðast við háu miðaverði á Emirates-leikvanginum með því að greiða niður miðaverð fyrir stuðningsmenn sína. 9.1.2014 19:45 Roma sló út Birki og félaga Birkir Bjarnason og félagar í Sampdoria eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á móti Roma á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. 9.1.2014 19:14 EM í Danmörku verður síðasta mótið hjá Sverre Sverre Andreas Jakobsson, varnartröllið í íslenska handboltalandsliðinu, ætlar að kveðja landsliðið á Evrópumótinu í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Þetta kom fram í viðtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 9.1.2014 19:00 Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9.1.2014 18:15 Gunnar Steinn: Það voru ekki margir sem bjuggust við þessu "Ég kom inn sem síðasti maður en stend hérna í dag þannig að ég er mjög ánægður með þetta og stoltur," sagði Gunnar Steinn Jónsson, annar tveggja nýliða í EM-hóp Aron Kristjánssonar. 9.1.2014 18:14 Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi. 9.1.2014 17:34 Aukaæfingar hjá Manchester United þessa dagana David De Gea, markvörður Manchester United, greinir frá því í viðtali við sjónvarpsstöð félagsins að leikmenn liðsins æfi nú enn meira til að reyna að rífa sig upp úr meðalmennsku síðustu mánaða. 9.1.2014 17:30 Arnór Atlason: Búinn að brosa hringinn eftir æfinguna í dag Arnór Atlason verður með á EM í Danmörku en það kom endanlega í ljós þegar Aron Kristjánsson tilkynnti EM-hópinn sinn í dag. Arnór hefur verið að glíma við kálfameiðsli en vann kapphlaupið við tímann sem eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska handboltalandsliðið. 9.1.2014 17:27 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 96-105 | Grindavík stoppaði KR Grindavík varð fyrst liða til að leggja KR að velli í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld þegar Grindavík vann leik liðanna í DHL-höllinni 105-96. 9.1.2014 16:46 Olnbogaskot Rögnu Margrétar kært Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið að kæra olnbogaskot Rögnu Margrétar Brynjarsdóttur, leikmanns Vals, í leik liðsins gegn Snæfelli í gær. 9.1.2014 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 96-93 | Heimasigur í framlengingu Keflavík vann sigur á Stjörnunni í hörkuleik sem þurfti að framlengja. 9.1.2014 16:44 Guðjón Valur og Arnór fara á EM Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir EM í Danmörku. Ólafur Bjarki Ragnarsson er þó ekki í hópnum. 9.1.2014 16:35 Rodgers sektaður af enska sambandinu Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu um 150 þúsund krónur fyrir ummæli eftir leik sinna manna gegn Manchester City á öðrum degi jóla. 9.1.2014 16:25 Strákarnir skipta verðlaunafénu á milli sín Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að leikmenn handboltalandsliðsins fái engar fyrirframákveðnar bónusgreiðslur fyrir góðan árangur á stórmótum í handbolta. 9.1.2014 16:00 FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9.1.2014 15:25 Norsku leikmennirnir fá 1,4 milljónir fyrir gull Norska handknattleikssambandið tilkynnti í dag bónusgreiðslur til leikmanna fyrir árangur á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Danmörku um helgina. 9.1.2014 15:15 Rodman var drukkinn í viðtalinu Dennis Rodman hefur nú viðurkennt að hann var ölvaður í skrautlegu viðtali sem var sýnt á CNN-sjónvarpstöðinni í vikunni. 9.1.2014 14:30 De Boer: Kolbeinn getur betur Frank De Boer, þjálfari hollenska liðsins Ajax, er ekki ánægður með það sem Kolbeinn Sigþórsson hefur sýnt á leiktíðinni til þessa. 9.1.2014 13:45 Alonso áfram í Madríd Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid. 9.1.2014 13:00 Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9.1.2014 12:07 Agger að glíma við meiðsli Daniel Agger verður líklega frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Liverpool gegn Oldham um helgina. 9.1.2014 11:29 Eggert rifjar upp árin hjá West Ham Eggert Magnússon er í ítarlegu viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnutímaritsins Four Four Two í vikunni. 9.1.2014 11:06 Smalling baðst afsökunar á búningnum Chris Smalling, leikmaður Manchester United, neyddist til að biðjast afsökunar á búningi sem hann klæddi sig nú fyrir jól. 9.1.2014 10:30 Kjartan Atli hættur hjá Stjörnunni „Ég hef ákveðið að hætta að leika með meistaraflokki Stjörnunnar," sagði körfuboltamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtali sem birtist á heimasíðu Stjörnunnar. 9.1.2014 09:58 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9.1.2014 09:15 NBA í nótt: Brooklyn stöðvaði Golden State Brooklyn Nets vann sinn fjórða leik í röð þegar að liðið varð fyrst til að leggja Golden State Warriors að velli í langan tíma í NBA-deildinni í nótt. 9.1.2014 09:00 Guðjón Valur: Ég útiloka aldrei neitt en lofa heldur engu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur spilað í 39 leikjum í röð á EM og verið inná vellinum í meira en 36 klukkutíma á síðustu sjö Evrópumótum íslenska handboltalandsliðsins. Það ræðst í dag hvort Guðjón Valur verður með á EM í Danmörku. 9.1.2014 08:00 Heldur sigurganga KR-inga áfram á nýju ári? Dominos-deild karla í körfu fer af stað í kvöld eftir jólafríið en fjórir leikir fara þá fram í tólftu umferðinni. Stórleikur kvöldsins er á milli toppliðs KR og Íslandsmeistara Grindavíkur í DHL-höllinni. 9.1.2014 07:00 Æfingaleikir gegn mögulegum mótherjum í undankeppni EM Íslenska landsliðið mun spila þrjá vináttulandsleiki í vetur og vor en KSÍ tilkynnti nú síðast í gær um vináttulandsleik við Austurríkismenn í lok maí. Íslenska liðið mætir Svíum í Abú Dabí í janúar og Wales 5. mars. 9.1.2014 06:00 Norskur markvörður gagnrýnir Þóri Sakura Hauge, markvörður Tertnes í Noregi, hefur ekkert heyrt í Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska landsliðsins, undanfarin tvö ár og er óánægð með framkomu hans. 8.1.2014 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ný heimasíða fyrir Norðurá Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. 10.1.2014 09:58
Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. 10.1.2014 09:15
NBA í nótt: Toppliðin töpuðu NBA-liðin frá New York-borg halda áfram að gera það gott en í nótt vann Knicks sigur á meisturunum í Miami Heat á heimavelli. 10.1.2014 09:00
Snorri Steinn: Við viljum kannski ekki sjá mig mikið í markinu Íslenska landsliðið mætir með nýja leikaðferð á EM. Leikstjórnandinn Snorri Steinn spilar þá sem "markmaður“ í sókninni þegar liðið er manni undir. 10.1.2014 08:00
Gunnar Steinn: Nú má maður ekki verða of saddur Gunnar Steinn Jónsson nýtti tækifærið vel og tryggði sér sæti í EM-hópnum 10.1.2014 07:00
Guðjón Valur kom vel út úr prófinu Aron Kristjánsson valdi í gær 17 manna hóp fyrir Evrópumótið í Danmörku og eru bæði Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason með. Mikil óvissa var um þátttöku þeirra og þá sérstaklega Guðjóns Vals sem hefur ekki æft með liðinu vegna meiðsla á kálfa. 10.1.2014 06:30
Stórmótareynsla EM-hópsins í Danmörku Guðjón Valur Sigurðsson er langreyndasti leikmaður íslenska EM-hópsins sem var tilkynntur í gær en landsliðsfyrirliðinn er á leiðinni á sitt sautjánda stórmót. 10.1.2014 06:00
Sektaður um sex milljónir fyrir að leysa skóreimar mótherja sinna J.R. Smith, leikmaður New York Knicks, hefur verið í tómu tjóni á þessu tímabili í NBA-deildinni í körfubolta og er nú kominn í fréttirnar fyrir allt annað en góða frammistöðu á vellinum. 9.1.2014 23:30
Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA. 9.1.2014 22:51
Snorri Steinn: Vitum að Gaui er líklegur til alls þótt að hann æfi ekki neitt Snorri Steinn Guðjónsson fagnaði því eins og aðrir með taugar til íslenska handboltalandsliðsins þegar það var ljóst í dag að Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson verði með íslenska landsliðinu á EM í Danmörku sem hefst á sunnudaginn. 9.1.2014 22:45
Real Madrid fer með tveggja marka forskot í seinni leikinn Real Madrid vann 2-0 sigur á Osasuna í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Osasuna-liðsins. 9.1.2014 22:22
Moyes tilnefndur sem stjóri desembermánaðar Enska úrvalsdeildin hefur tilnefnt fjóra sem knattspyrnustjóra desembermánaðar en David Moyes, stjóri Manchester United, er einn þeirra. 9.1.2014 22:00
Svíar unnu heimsmeistara Spánverja Svíþjóð vann fimm marka sigur á Spáni í æfingaleik í Malmö í kvöld en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Spánverjar eru í riðli með okkur Íslendingum og ríkjandi heimsmeistarar. 9.1.2014 21:42
Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum - úrslit kvöldsins í körfunni Nigel Moore byrjar vel með ÍR-ingum í Dominos-deild karla í körfubolta en ÍR-liðið sótti tvö stig í Borgarnes í kvöld í fyrsta leik Moore með Breiðholtsliðinu. Haukar voru einnig í miklum ham í nýliðarslagnum á Hlíðarenda. 9.1.2014 21:26
Danskur landsliðsmaður til Ljónanna Skyttan Mads Mensah Larsen hefur samið við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila með liðinu frá og með næstu leiktíð. 9.1.2014 20:30
Bayern niðurgreiðir "dýra" Arsenal-miða Evrópumeistarar Bayern München og Arsenal mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og Þjóðverjarnir ætla að bregðast við háu miðaverði á Emirates-leikvanginum með því að greiða niður miðaverð fyrir stuðningsmenn sína. 9.1.2014 19:45
Roma sló út Birki og félaga Birkir Bjarnason og félagar í Sampdoria eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á móti Roma á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. 9.1.2014 19:14
EM í Danmörku verður síðasta mótið hjá Sverre Sverre Andreas Jakobsson, varnartröllið í íslenska handboltalandsliðinu, ætlar að kveðja landsliðið á Evrópumótinu í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Þetta kom fram í viðtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 9.1.2014 19:00
Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9.1.2014 18:15
Gunnar Steinn: Það voru ekki margir sem bjuggust við þessu "Ég kom inn sem síðasti maður en stend hérna í dag þannig að ég er mjög ánægður með þetta og stoltur," sagði Gunnar Steinn Jónsson, annar tveggja nýliða í EM-hóp Aron Kristjánssonar. 9.1.2014 18:14
Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi. 9.1.2014 17:34
Aukaæfingar hjá Manchester United þessa dagana David De Gea, markvörður Manchester United, greinir frá því í viðtali við sjónvarpsstöð félagsins að leikmenn liðsins æfi nú enn meira til að reyna að rífa sig upp úr meðalmennsku síðustu mánaða. 9.1.2014 17:30
Arnór Atlason: Búinn að brosa hringinn eftir æfinguna í dag Arnór Atlason verður með á EM í Danmörku en það kom endanlega í ljós þegar Aron Kristjánsson tilkynnti EM-hópinn sinn í dag. Arnór hefur verið að glíma við kálfameiðsli en vann kapphlaupið við tímann sem eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska handboltalandsliðið. 9.1.2014 17:27
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 96-105 | Grindavík stoppaði KR Grindavík varð fyrst liða til að leggja KR að velli í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld þegar Grindavík vann leik liðanna í DHL-höllinni 105-96. 9.1.2014 16:46
Olnbogaskot Rögnu Margrétar kært Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið að kæra olnbogaskot Rögnu Margrétar Brynjarsdóttur, leikmanns Vals, í leik liðsins gegn Snæfelli í gær. 9.1.2014 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 96-93 | Heimasigur í framlengingu Keflavík vann sigur á Stjörnunni í hörkuleik sem þurfti að framlengja. 9.1.2014 16:44
Guðjón Valur og Arnór fara á EM Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir EM í Danmörku. Ólafur Bjarki Ragnarsson er þó ekki í hópnum. 9.1.2014 16:35
Rodgers sektaður af enska sambandinu Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu um 150 þúsund krónur fyrir ummæli eftir leik sinna manna gegn Manchester City á öðrum degi jóla. 9.1.2014 16:25
Strákarnir skipta verðlaunafénu á milli sín Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að leikmenn handboltalandsliðsins fái engar fyrirframákveðnar bónusgreiðslur fyrir góðan árangur á stórmótum í handbolta. 9.1.2014 16:00
FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9.1.2014 15:25
Norsku leikmennirnir fá 1,4 milljónir fyrir gull Norska handknattleikssambandið tilkynnti í dag bónusgreiðslur til leikmanna fyrir árangur á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Danmörku um helgina. 9.1.2014 15:15
Rodman var drukkinn í viðtalinu Dennis Rodman hefur nú viðurkennt að hann var ölvaður í skrautlegu viðtali sem var sýnt á CNN-sjónvarpstöðinni í vikunni. 9.1.2014 14:30
De Boer: Kolbeinn getur betur Frank De Boer, þjálfari hollenska liðsins Ajax, er ekki ánægður með það sem Kolbeinn Sigþórsson hefur sýnt á leiktíðinni til þessa. 9.1.2014 13:45
Alonso áfram í Madríd Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid. 9.1.2014 13:00
Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9.1.2014 12:07
Agger að glíma við meiðsli Daniel Agger verður líklega frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Liverpool gegn Oldham um helgina. 9.1.2014 11:29
Eggert rifjar upp árin hjá West Ham Eggert Magnússon er í ítarlegu viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnutímaritsins Four Four Two í vikunni. 9.1.2014 11:06
Smalling baðst afsökunar á búningnum Chris Smalling, leikmaður Manchester United, neyddist til að biðjast afsökunar á búningi sem hann klæddi sig nú fyrir jól. 9.1.2014 10:30
Kjartan Atli hættur hjá Stjörnunni „Ég hef ákveðið að hætta að leika með meistaraflokki Stjörnunnar," sagði körfuboltamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtali sem birtist á heimasíðu Stjörnunnar. 9.1.2014 09:58
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9.1.2014 09:15
NBA í nótt: Brooklyn stöðvaði Golden State Brooklyn Nets vann sinn fjórða leik í röð þegar að liðið varð fyrst til að leggja Golden State Warriors að velli í langan tíma í NBA-deildinni í nótt. 9.1.2014 09:00
Guðjón Valur: Ég útiloka aldrei neitt en lofa heldur engu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur spilað í 39 leikjum í röð á EM og verið inná vellinum í meira en 36 klukkutíma á síðustu sjö Evrópumótum íslenska handboltalandsliðsins. Það ræðst í dag hvort Guðjón Valur verður með á EM í Danmörku. 9.1.2014 08:00
Heldur sigurganga KR-inga áfram á nýju ári? Dominos-deild karla í körfu fer af stað í kvöld eftir jólafríið en fjórir leikir fara þá fram í tólftu umferðinni. Stórleikur kvöldsins er á milli toppliðs KR og Íslandsmeistara Grindavíkur í DHL-höllinni. 9.1.2014 07:00
Æfingaleikir gegn mögulegum mótherjum í undankeppni EM Íslenska landsliðið mun spila þrjá vináttulandsleiki í vetur og vor en KSÍ tilkynnti nú síðast í gær um vináttulandsleik við Austurríkismenn í lok maí. Íslenska liðið mætir Svíum í Abú Dabí í janúar og Wales 5. mars. 9.1.2014 06:00
Norskur markvörður gagnrýnir Þóri Sakura Hauge, markvörður Tertnes í Noregi, hefur ekkert heyrt í Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska landsliðsins, undanfarin tvö ár og er óánægð með framkomu hans. 8.1.2014 23:00