Fleiri fréttir

Ný heimasíða fyrir Norðurá

Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga.

Risavaxið tilboð í Ragnar

Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT.

NBA í nótt: Toppliðin töpuðu

NBA-liðin frá New York-borg halda áfram að gera það gott en í nótt vann Knicks sigur á meisturunum í Miami Heat á heimavelli.

Guðjón Valur kom vel út úr prófinu

Aron Kristjánsson valdi í gær 17 manna hóp fyrir Evrópumótið í Danmörku og eru bæði Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason með. Mikil óvissa var um þátttöku þeirra og þá sérstaklega Guðjóns Vals sem hefur ekki æft með liðinu vegna meiðsla á kálfa.

Stórmótareynsla EM-hópsins í Danmörku

Guðjón Valur Sigurðsson er langreyndasti leikmaður íslenska EM-hópsins sem var tilkynntur í gær en landsliðsfyrirliðinn er á leiðinni á sitt sautjánda stórmót.

Fimmtugur Spánverji tekur við West Brom

Pepe Mel, fimmtugur Spánverji frá Madrid, varð í kvöld nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Bromwich Albion en hann gerði átján ára samning við WBA.

Svíar unnu heimsmeistara Spánverja

Svíþjóð vann fimm marka sigur á Spáni í æfingaleik í Malmö í kvöld en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Spánverjar eru í riðli með okkur Íslendingum og ríkjandi heimsmeistarar.

Danskur landsliðsmaður til Ljónanna

Skyttan Mads Mensah Larsen hefur samið við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila með liðinu frá og með næstu leiktíð.

Bayern niðurgreiðir "dýra" Arsenal-miða

Evrópumeistarar Bayern München og Arsenal mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og Þjóðverjarnir ætla að bregðast við háu miðaverði á Emirates-leikvanginum með því að greiða niður miðaverð fyrir stuðningsmenn sína.

Roma sló út Birki og félaga

Birkir Bjarnason og félagar í Sampdoria eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á móti Roma á Stadio Olimpico í Róm í kvöld.

EM í Danmörku verður síðasta mótið hjá Sverre

Sverre Andreas Jakobsson, varnartröllið í íslenska handboltalandsliðinu, ætlar að kveðja landsliðið á Evrópumótinu í Danmörku sem hefst um næstu helgi. Þetta kom fram í viðtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona

Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi.

Aukaæfingar hjá Manchester United þessa dagana

David De Gea, markvörður Manchester United, greinir frá því í viðtali við sjónvarpsstöð félagsins að leikmenn liðsins æfi nú enn meira til að reyna að rífa sig upp úr meðalmennsku síðustu mánaða.

Arnór Atlason: Búinn að brosa hringinn eftir æfinguna í dag

Arnór Atlason verður með á EM í Danmörku en það kom endanlega í ljós þegar Aron Kristjánsson tilkynnti EM-hópinn sinn í dag. Arnór hefur verið að glíma við kálfameiðsli en vann kapphlaupið við tímann sem eru miklar gleðifréttir fyrir íslenska handboltalandsliðið.

Olnbogaskot Rögnu Margrétar kært

Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið að kæra olnbogaskot Rögnu Margrétar Brynjarsdóttur, leikmanns Vals, í leik liðsins gegn Snæfelli í gær.

Guðjón Valur og Arnór fara á EM

Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir EM í Danmörku. Ólafur Bjarki Ragnarsson er þó ekki í hópnum.

Rodgers sektaður af enska sambandinu

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu um 150 þúsund krónur fyrir ummæli eftir leik sinna manna gegn Manchester City á öðrum degi jóla.

Strákarnir skipta verðlaunafénu á milli sín

Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að leikmenn handboltalandsliðsins fái engar fyrirframákveðnar bónusgreiðslur fyrir góðan árangur á stórmótum í handbolta.

Rodman var drukkinn í viðtalinu

Dennis Rodman hefur nú viðurkennt að hann var ölvaður í skrautlegu viðtali sem var sýnt á CNN-sjónvarpstöðinni í vikunni.

De Boer: Kolbeinn getur betur

Frank De Boer, þjálfari hollenska liðsins Ajax, er ekki ánægður með það sem Kolbeinn Sigþórsson hefur sýnt á leiktíðinni til þessa.

Alonso áfram í Madríd

Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid.

Agger að glíma við meiðsli

Daniel Agger verður líklega frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Liverpool gegn Oldham um helgina.

Kjartan Atli hættur hjá Stjörnunni

„Ég hef ákveðið að hætta að leika með meistaraflokki Stjörnunnar," sagði körfuboltamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtali sem birtist á heimasíðu Stjörnunnar.

Guðjón Valur: Ég útiloka aldrei neitt en lofa heldur engu

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur spilað í 39 leikjum í röð á EM og verið inná vellinum í meira en 36 klukkutíma á síðustu sjö Evrópumótum íslenska handboltalandsliðsins. Það ræðst í dag hvort Guðjón Valur verður með á EM í Danmörku.

Heldur sigurganga KR-inga áfram á nýju ári?

Dominos-deild karla í körfu fer af stað í kvöld eftir jólafríið en fjórir leikir fara þá fram í tólftu umferðinni. Stórleikur kvöldsins er á milli toppliðs KR og Íslandsmeistara Grindavíkur í DHL-höllinni.

Æfingaleikir gegn mögulegum mótherjum í undankeppni EM

Íslenska landsliðið mun spila þrjá vináttulandsleiki í vetur og vor en KSÍ tilkynnti nú síðast í gær um vináttulandsleik við Austurríkismenn í lok maí. Íslenska liðið mætir Svíum í Abú Dabí í janúar og Wales 5. mars.

Norskur markvörður gagnrýnir Þóri

Sakura Hauge, markvörður Tertnes í Noregi, hefur ekkert heyrt í Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska landsliðsins, undanfarin tvö ár og er óánægð með framkomu hans.

Sjá næstu 50 fréttir