Fleiri fréttir 23 leikmenn koma til greina sem knattspyrnumaður ársins Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur nú tilkynnt hvaða 23 leikmenn koma til greina um valið á besta knattspyrnumanni heimsins árið 2013. 29.10.2013 11:45 Brjálað að gera í símanum hjá fórnarlambi miðasöluhrekks "Ég fékk enga miða á leikinn og setti því ekki inn auglýsingu um að ég ætti miða til sölu,“ segir Stefán Þór Helgason, verkefnastjóri hjá Klak Innovit. Óprúttinn aðili auglýsti miða á leik Íslands og Krótatíu til sölu í hans nafni. 29.10.2013 11:12 Fékk rangar upplýsingar um hvenær miðasala hæfist "Ég hringdi í Mida.is í gær og maðurinn sagði mér að miðasala myndi byrja í fyrsta lagi klukkan 10 eða þá klukkan 12,“ segir Sigmundur Einar Jónsson, grjótharður stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. 29.10.2013 10:59 Ferguson segir Moyes að hugsa ekki um fortíðina Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir að David Moyes, núverandi stjóri United, geti aldrei flúið væntingar hjá félaginu. 29.10.2013 10:45 Næturmiðarnir komnir á Bland Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu. 29.10.2013 09:39 "KSÍ er ekki geðslegur klúbbur“ Margir Íslendingar hafa brugðist illa við fréttum af því að uppselt hafi orðið um miðja nótt á landsleikinn. 29.10.2013 09:32 Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands Íslendingar eru ekki sáttir. Það má sjá á samskiptamiðlinum Twitter í morgun. 29.10.2013 09:30 „Getum ekki boðið upp á aukasýningu eins og Björgvin Halldórsson“ Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, segir að farið hafi verið að leiðbeiningum söluaðilans Mida.is þegar ákvörðun var tekin að setja miða á landsleik Íslands og Króatíu í sölu klukkan 4 í nótt. 29.10.2013 09:27 Fletcher kominn aftur á völlinn eftir langa fjarveru Endurkoma Darren Fletcher hjá Manchester United er á næsta leyti en hann lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í tæplega tvö ár í gær. 29.10.2013 09:15 Enginn vill hlaupabrautir í kringum knattspyrnuvelli í dag Hætt er við því að stuðningsmenn landsliðsins þurfi að vökva raddböndin vel fyrir leikinn gegn Króötum í Zagreb. Hlaupabraut skapar vel þekkt vandamál. 29.10.2013 08:30 Uppselt á leik Íslands og Króatíu Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember sem fram fer á Laugardalsvellinum. 29.10.2013 08:03 Guðmundur Steinn í Fram Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur gert tveggja ára samning við Fram en hann hefur leikið með Víking Ólafsvík síðustu tvö tímabil. 29.10.2013 07:45 Tuttugu stiga menn blómstra í hverju horni Íslenskir körfuboltamenn hafa verið áberandi í stigaskori í fyrstu umferðum Dominos-deildar karla í körfu og 21 þeirra hefur rofið tuttugu stiga múrinn. 29.10.2013 07:45 Miðasala á leik Íslands og Króatíu hófst í nótt Miðasala á leik Íslands og Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu á næsta ári hófst rétt eftir klukkan fjögur í nótt. 29.10.2013 07:08 Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29.10.2013 07:00 Sagan á bak við derhúfurnar hjá ÍR-ingum Nokkrir leikmenn ÍR-inga hita upp með skemmtilegar derhúfur fyrir leiki. 29.10.2013 06:00 LeBron James meðal fólksins í Miami í nýrri auglýsingu NBA-deildin hefst annað kvöld með þremur leikjum og margir bíða spenntir eftir því þegar Chicago Bulls heimsækir NBA-meistara Miami Heat. LeBron James, besti leikmaður deildarinnar, er klár í slaginn og ætlar sér þriðja titilinn í röð. 28.10.2013 23:30 Svakaleg sigurkarfa Gunnars í Ljónagryfjunni í kvöld Gunnar Ólafsson var hetja Keflvíkinga í Ljónagryfjunni í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna í 88-85 sigri á erkifjendunum í Njarðvík. Gunnar setti þá niður þriggja stiga körfu í horninu fyrir framan stuðningsmenn Njarðvíkur þegar aðeins 0,6 sekúndur voru eftir af leiknum. 28.10.2013 22:04 Benayoun svaraði ekki Redknapp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, leitar ýmissa leiða til þess að styrkja liðið sitt fyrir átökin í ensku b-deildinni en honum virðist þó ekki ætla að takast að plata Yossi Benayoun aftur í enska boltann. 28.10.2013 22:45 Jón Arnór bætti stigametið sitt um sex stig Jón Arnór Stefánsson átti frábæran leik í gær þegar lið hans CAI Zaragoza vann 86-82 útisigur á Río Natura Monbús í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 28.10.2013 22:00 Moyes: Zaha hefur ekki gert neitt rangt David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, leyfir væntanlega Wilfried Zaha að fara á láni í janúar en þessi fyrrum leikmaður Crystal Palace hefur ekki fengið að spila eina einustu mínútu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 28.10.2013 21:15 Nárinn hans Flamini þarf meiri hvíld Mathieu Flamini, miðjumaður Arsenal, verður ekki leikfær á næstunni samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Franski landsliðsmaðurinn þarf að hvíla í tvær til þrjár vikur til að jafna sig af nárameiðslinum sem hann varð fyrir um helgina. 28.10.2013 20:30 Jón Arnór valinn í lið umferðarinnar Jón Arnór Stefánsson er í liði umferðarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann átti frábæran leik þegar lið hans CAI Zaragoza vann 86-82 útisigur á Río Natura Monbús í gær. 28.10.2013 20:14 Totti verður klár um miðjan nóvember Ítalski framherjinn Francesco Totti tognaði illa aftan í læri í leik með Roma gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er enn frá vegna þeirra meiðsla. 28.10.2013 19:45 Bjarni Guðjóns: Það býr mikill fótbolti í þessum strákum Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari Fram í Pepsi-deild karla, hefur safnað að sér ungum og frekar óþekktum leikmönnum að undanförnu á meðan liðið hefur á sama tíma misst reynslumikla menn. 28.10.2013 19:01 Ricardo Vaz Te fór úr axlalið gegn Swansea Ricardo Vaz Te, leikmaður West Ham United, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður frá keppni næstu vikurnar en hann fór úr axlalið í leik gegn Swansea í gær. 28.10.2013 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-88 | Gunnar með sigurkörfuna Keflvíkingar eru áfram ósigraðir í Dominos-deild karla í körfubolta eftir þriggja stiga útisigur á erkifjendum sínum í Njarðvík, 88-85, í mögnuðum nágrannaslag í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. 28.10.2013 18:30 Stelpurnar komnar til Serbíu - myndir Það voru fagnaðarfundir þegar leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hittust á flugvellinum í höfuðborg Serbíu í dag en liðið er að koma saman fyrir annan leik sinn í undankeppni HM 2015. 28.10.2013 18:26 Mourinho: Galið að leikurinn fari fram annað kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki sáttur með það að Arsenal fái einn aukadag í hvíld fyrir leik þeirra í fjórðu umferð enska deildarbikarnum á þriðjudagskvöldið. 28.10.2013 18:15 Draugamarksleikurinn verður ekki spilaður aftur 2-1 sigur Bayer Leverkusen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu mun standa. Íþróttadómstóll Þýskalands staðfesti þetta í dag. 28.10.2013 17:30 Kyle Walker hjá Tottenham til ársins 2019 Kyle Walker, leikmaður Tottenham Hotspur, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við félagið til árisins 2019. 28.10.2013 16:45 Magnað mark hjá Henry með Red Bulls Frakkinn Thierry Henry, leikmaður New York Red Bulls, minnti á sig í gær er hann skoraði stórglæsilegt mark gegn Chicago Fire í MLS-deildinni. 28.10.2013 16:00 Ekkert annað en markaðsherferð Ellefu menn klæddir svörtum kuflum og málaðir í framan vöktu athygli á þremur af þekktustu leikvöngum Evrópu um helgina. 28.10.2013 15:00 Varslan sem kom í veg fyrir fernu Suarez Boaz Myhill hafði nóg að gera í 4-1 tapi West Brom á Anfield á laugardaginn. 28.10.2013 14:30 Pellegrini vill að blaðamenn spyrji Hart út í sjálfstraustið Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, neitaði að lýsa yfir stuðningi við markvörðinn Joe Hart eftir 2-1 tapið gegn Chelsea í gær. 28.10.2013 13:30 Alfreð og Guðmundur mætast í bikarnum Það verður sannkallaður stórleikur í 16-liða úrslitum þýska handboltans en dregið var í gær. 28.10.2013 12:30 Sagði dóttur sína látna til að fá nýtt starf Hegðun slóvenska þjálfarans Ivan Cop hefur vakið hneykslan í grískum handbolta og víðar eftir atburði liðinna daga. 28.10.2013 11:51 Almenn miðasala á Króatíuleikinn hefst á morgun Miðasala á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti í úrslitakeppni HM 2014 hefst á þriðjudag og fer sem fyrr fram á vefsíðunni midi.is. 28.10.2013 11:35 Hörðustu stuðningsmenn landsliðsins geta keypt miða í dag Stuðningsmannasveitin Tólfan verður með miða til sölu á landsleik Íslands og Króatíu á Laugardalsvelli þann 15. nóvember. 28.10.2013 11:10 Platini vill fjölga þjóðum á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur það nauðsynlegt að fjölga þjóðum úr 32 í 40 á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 28.10.2013 11:00 Allt er þegar fernt er Hrannar Björn Steingrímsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við KA sem leikur í 1. deild. 28.10.2013 10:30 Danir og Þjóðverjar halda HM Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins ákvað á fundi sínum í morgun að heimsmeistaramótið árið 2019 færi fram í Danmörku og Þýskalandi. 28.10.2013 10:03 Guðmundur Magnússon mun æfa með Fram Guðmundur Magnússon, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, mun æfa með meistaraflokki Fram í knattspyrnu á næstu dögum en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net í dag. 28.10.2013 09:15 Fær ráðleggingar frá Drogba og Gerrard Daniel Sturridge, framherji Liverpool, hefur farið einstaklega vel af stað með liðinu eftir að hann gekk í raðir Liverpool í janúar á þessu ári. 28.10.2013 07:45 Tottenham vill deila leikvangi með NFL liði Tottenham hefur í bígerð skipulagningu nýs fjölnota leikvangs fyrir 65.000 áhorfendur sem liðið myndi nýta ásamt liði í bandaríska fótboltanum, NFL. Ekki er víst hvort enska knattspyrnusambandið gefi grænt ljós á það. 27.10.2013 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
23 leikmenn koma til greina sem knattspyrnumaður ársins Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur nú tilkynnt hvaða 23 leikmenn koma til greina um valið á besta knattspyrnumanni heimsins árið 2013. 29.10.2013 11:45
Brjálað að gera í símanum hjá fórnarlambi miðasöluhrekks "Ég fékk enga miða á leikinn og setti því ekki inn auglýsingu um að ég ætti miða til sölu,“ segir Stefán Þór Helgason, verkefnastjóri hjá Klak Innovit. Óprúttinn aðili auglýsti miða á leik Íslands og Krótatíu til sölu í hans nafni. 29.10.2013 11:12
Fékk rangar upplýsingar um hvenær miðasala hæfist "Ég hringdi í Mida.is í gær og maðurinn sagði mér að miðasala myndi byrja í fyrsta lagi klukkan 10 eða þá klukkan 12,“ segir Sigmundur Einar Jónsson, grjótharður stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. 29.10.2013 10:59
Ferguson segir Moyes að hugsa ekki um fortíðina Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir að David Moyes, núverandi stjóri United, geti aldrei flúið væntingar hjá félaginu. 29.10.2013 10:45
Næturmiðarnir komnir á Bland Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu. 29.10.2013 09:39
"KSÍ er ekki geðslegur klúbbur“ Margir Íslendingar hafa brugðist illa við fréttum af því að uppselt hafi orðið um miðja nótt á landsleikinn. 29.10.2013 09:32
Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands Íslendingar eru ekki sáttir. Það má sjá á samskiptamiðlinum Twitter í morgun. 29.10.2013 09:30
„Getum ekki boðið upp á aukasýningu eins og Björgvin Halldórsson“ Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, segir að farið hafi verið að leiðbeiningum söluaðilans Mida.is þegar ákvörðun var tekin að setja miða á landsleik Íslands og Króatíu í sölu klukkan 4 í nótt. 29.10.2013 09:27
Fletcher kominn aftur á völlinn eftir langa fjarveru Endurkoma Darren Fletcher hjá Manchester United er á næsta leyti en hann lék sinn fyrsta knattspyrnuleik í tæplega tvö ár í gær. 29.10.2013 09:15
Enginn vill hlaupabrautir í kringum knattspyrnuvelli í dag Hætt er við því að stuðningsmenn landsliðsins þurfi að vökva raddböndin vel fyrir leikinn gegn Króötum í Zagreb. Hlaupabraut skapar vel þekkt vandamál. 29.10.2013 08:30
Uppselt á leik Íslands og Króatíu Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember sem fram fer á Laugardalsvellinum. 29.10.2013 08:03
Guðmundur Steinn í Fram Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur gert tveggja ára samning við Fram en hann hefur leikið með Víking Ólafsvík síðustu tvö tímabil. 29.10.2013 07:45
Tuttugu stiga menn blómstra í hverju horni Íslenskir körfuboltamenn hafa verið áberandi í stigaskori í fyrstu umferðum Dominos-deildar karla í körfu og 21 þeirra hefur rofið tuttugu stiga múrinn. 29.10.2013 07:45
Miðasala á leik Íslands og Króatíu hófst í nótt Miðasala á leik Íslands og Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu á næsta ári hófst rétt eftir klukkan fjögur í nótt. 29.10.2013 07:08
Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29.10.2013 07:00
Sagan á bak við derhúfurnar hjá ÍR-ingum Nokkrir leikmenn ÍR-inga hita upp með skemmtilegar derhúfur fyrir leiki. 29.10.2013 06:00
LeBron James meðal fólksins í Miami í nýrri auglýsingu NBA-deildin hefst annað kvöld með þremur leikjum og margir bíða spenntir eftir því þegar Chicago Bulls heimsækir NBA-meistara Miami Heat. LeBron James, besti leikmaður deildarinnar, er klár í slaginn og ætlar sér þriðja titilinn í röð. 28.10.2013 23:30
Svakaleg sigurkarfa Gunnars í Ljónagryfjunni í kvöld Gunnar Ólafsson var hetja Keflvíkinga í Ljónagryfjunni í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna í 88-85 sigri á erkifjendunum í Njarðvík. Gunnar setti þá niður þriggja stiga körfu í horninu fyrir framan stuðningsmenn Njarðvíkur þegar aðeins 0,6 sekúndur voru eftir af leiknum. 28.10.2013 22:04
Benayoun svaraði ekki Redknapp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, leitar ýmissa leiða til þess að styrkja liðið sitt fyrir átökin í ensku b-deildinni en honum virðist þó ekki ætla að takast að plata Yossi Benayoun aftur í enska boltann. 28.10.2013 22:45
Jón Arnór bætti stigametið sitt um sex stig Jón Arnór Stefánsson átti frábæran leik í gær þegar lið hans CAI Zaragoza vann 86-82 útisigur á Río Natura Monbús í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 28.10.2013 22:00
Moyes: Zaha hefur ekki gert neitt rangt David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, leyfir væntanlega Wilfried Zaha að fara á láni í janúar en þessi fyrrum leikmaður Crystal Palace hefur ekki fengið að spila eina einustu mínútu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 28.10.2013 21:15
Nárinn hans Flamini þarf meiri hvíld Mathieu Flamini, miðjumaður Arsenal, verður ekki leikfær á næstunni samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Franski landsliðsmaðurinn þarf að hvíla í tvær til þrjár vikur til að jafna sig af nárameiðslinum sem hann varð fyrir um helgina. 28.10.2013 20:30
Jón Arnór valinn í lið umferðarinnar Jón Arnór Stefánsson er í liði umferðarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann átti frábæran leik þegar lið hans CAI Zaragoza vann 86-82 útisigur á Río Natura Monbús í gær. 28.10.2013 20:14
Totti verður klár um miðjan nóvember Ítalski framherjinn Francesco Totti tognaði illa aftan í læri í leik með Roma gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er enn frá vegna þeirra meiðsla. 28.10.2013 19:45
Bjarni Guðjóns: Það býr mikill fótbolti í þessum strákum Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari Fram í Pepsi-deild karla, hefur safnað að sér ungum og frekar óþekktum leikmönnum að undanförnu á meðan liðið hefur á sama tíma misst reynslumikla menn. 28.10.2013 19:01
Ricardo Vaz Te fór úr axlalið gegn Swansea Ricardo Vaz Te, leikmaður West Ham United, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður frá keppni næstu vikurnar en hann fór úr axlalið í leik gegn Swansea í gær. 28.10.2013 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-88 | Gunnar með sigurkörfuna Keflvíkingar eru áfram ósigraðir í Dominos-deild karla í körfubolta eftir þriggja stiga útisigur á erkifjendum sínum í Njarðvík, 88-85, í mögnuðum nágrannaslag í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. 28.10.2013 18:30
Stelpurnar komnar til Serbíu - myndir Það voru fagnaðarfundir þegar leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hittust á flugvellinum í höfuðborg Serbíu í dag en liðið er að koma saman fyrir annan leik sinn í undankeppni HM 2015. 28.10.2013 18:26
Mourinho: Galið að leikurinn fari fram annað kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki sáttur með það að Arsenal fái einn aukadag í hvíld fyrir leik þeirra í fjórðu umferð enska deildarbikarnum á þriðjudagskvöldið. 28.10.2013 18:15
Draugamarksleikurinn verður ekki spilaður aftur 2-1 sigur Bayer Leverkusen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu mun standa. Íþróttadómstóll Þýskalands staðfesti þetta í dag. 28.10.2013 17:30
Kyle Walker hjá Tottenham til ársins 2019 Kyle Walker, leikmaður Tottenham Hotspur, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við félagið til árisins 2019. 28.10.2013 16:45
Magnað mark hjá Henry með Red Bulls Frakkinn Thierry Henry, leikmaður New York Red Bulls, minnti á sig í gær er hann skoraði stórglæsilegt mark gegn Chicago Fire í MLS-deildinni. 28.10.2013 16:00
Ekkert annað en markaðsherferð Ellefu menn klæddir svörtum kuflum og málaðir í framan vöktu athygli á þremur af þekktustu leikvöngum Evrópu um helgina. 28.10.2013 15:00
Varslan sem kom í veg fyrir fernu Suarez Boaz Myhill hafði nóg að gera í 4-1 tapi West Brom á Anfield á laugardaginn. 28.10.2013 14:30
Pellegrini vill að blaðamenn spyrji Hart út í sjálfstraustið Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, neitaði að lýsa yfir stuðningi við markvörðinn Joe Hart eftir 2-1 tapið gegn Chelsea í gær. 28.10.2013 13:30
Alfreð og Guðmundur mætast í bikarnum Það verður sannkallaður stórleikur í 16-liða úrslitum þýska handboltans en dregið var í gær. 28.10.2013 12:30
Sagði dóttur sína látna til að fá nýtt starf Hegðun slóvenska þjálfarans Ivan Cop hefur vakið hneykslan í grískum handbolta og víðar eftir atburði liðinna daga. 28.10.2013 11:51
Almenn miðasala á Króatíuleikinn hefst á morgun Miðasala á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti í úrslitakeppni HM 2014 hefst á þriðjudag og fer sem fyrr fram á vefsíðunni midi.is. 28.10.2013 11:35
Hörðustu stuðningsmenn landsliðsins geta keypt miða í dag Stuðningsmannasveitin Tólfan verður með miða til sölu á landsleik Íslands og Króatíu á Laugardalsvelli þann 15. nóvember. 28.10.2013 11:10
Platini vill fjölga þjóðum á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur það nauðsynlegt að fjölga þjóðum úr 32 í 40 á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 28.10.2013 11:00
Allt er þegar fernt er Hrannar Björn Steingrímsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við KA sem leikur í 1. deild. 28.10.2013 10:30
Danir og Þjóðverjar halda HM Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins ákvað á fundi sínum í morgun að heimsmeistaramótið árið 2019 færi fram í Danmörku og Þýskalandi. 28.10.2013 10:03
Guðmundur Magnússon mun æfa með Fram Guðmundur Magnússon, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, mun æfa með meistaraflokki Fram í knattspyrnu á næstu dögum en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net í dag. 28.10.2013 09:15
Fær ráðleggingar frá Drogba og Gerrard Daniel Sturridge, framherji Liverpool, hefur farið einstaklega vel af stað með liðinu eftir að hann gekk í raðir Liverpool í janúar á þessu ári. 28.10.2013 07:45
Tottenham vill deila leikvangi með NFL liði Tottenham hefur í bígerð skipulagningu nýs fjölnota leikvangs fyrir 65.000 áhorfendur sem liðið myndi nýta ásamt liði í bandaríska fótboltanum, NFL. Ekki er víst hvort enska knattspyrnusambandið gefi grænt ljós á það. 27.10.2013 23:00