Fleiri fréttir Southampton í þriðja sætið eftir sigur á Swansea Southampton komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 2-0 sigri á Swansea. 6.10.2013 00:01 Varamennirnir björguðu Chelsea Chelsea vann 3-1 sigur á Norwich á útivelli. Varamennirnir Eden Hazard og Willian tryggðu sigurinn með tveimur mörkum á síðustu fimm mínútum leiksins. 6.10.2013 00:01 Suarez mætti með tíu daga gamlan Benjamin á Anfield Luis Suarez kynnti stuðningsmenn Liverpool fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminum þegar hann gekk inn á Anfield fyrir leikinn gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5.10.2013 23:00 Mexíkóskur mánuður framundan hjá Antoni Rúnars Anton Rúnarsson hefur farið á kostum með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. Hann var heiðraður fyrir frammistöðu sína hjá félaginu. 5.10.2013 22:00 Haukur Helgi með flottan leik í sex stiga sigri Haukur Helgi Pálsson stimplaði sig rækilega inn í fyrsta leik sínum með Breogan í b-deild spænska körfuboltans í kvöld. 5.10.2013 21:36 Sigurður Ragnar bíður svars í næstu viku Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn aftur til landsins eftir viðtal hjá Knattspyrnusambandi Englands í gær. 5.10.2013 21:00 Moyes taldi leikinn í dag henta Januzaj David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósar hinum átján ára Adnan Januzaj í hástert eftir sigurinn á Sunderland í dag. 5.10.2013 20:30 Góður sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Atlason og félagar í St Raphaël unnu tveggja marka útsigur 25-23 á Dunkerque í efstu deild franska handboltans í kvöld. 5.10.2013 20:05 Sjálfsmark í viðbótartíma eyðilagði endurkomu Guðlaugs Victors og félaga Guðlaugur Victor Pálsson og félagar töpuðu dramtískum leik í viðbótartíma 4-3 gegn Go Ahead Eagles í kvöld. Sigurmarkið var sjálfsmark gestanna. 5.10.2013 19:42 Enn vinnur Kiel | Oddur skoraði sex Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kiel sem vann 34-25 sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 5.10.2013 19:00 Óskabyrjun hjá McClaren með Derby | QPR enn ósigrað Burnley og QPR halda sigurgöngu sinni áfram í Championship-deildinni í knattspyrnu. Leeds tapaði 3-1 úti gegn Derby. 5.10.2013 17:55 Belenenses úr fallsæti með Helga Val á miðjunni Helgi Valur Daníelsson var venju samkvæmt í byrjunarliði Belenenses sem vann flottan 2-0 sigur á Olhanense í 7. umferð portúgölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 17:10 Hallbera og félagar gerðu Söru og Þóru vænan greiða Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með Piteå þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 16:54 Valur skoraði á fimmta tug marka | Haukar lögðu Fylki Bikarmeistarar Vals fóru létt með Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Lokatölurnar urðu 41-16 fyrir gestina af Hlíðarenda. 5.10.2013 15:33 21 stig frá Kobba dugðu ekki til Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson stóðu fyrir sínu en það dugði ekki til í tapi Sundsvall Dragons gegn Södertälje Kings. 5.10.2013 15:00 Fríða skoraði fjögur og Avaldsnes komst í bikarúrslit Hólmfríður Magnúsdóttir fór á kostum þegar Avaldsnes tryggði sér sæti í úrslitaleik norska bikarsins með 5-1 sigri á Vålerenga í dag. 5.10.2013 13:14 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 22-35 | Akureyringum slátrað á heimavelli Eyjamenn tóku Akureyringa í kennslustund í handbolta norðan heiða í dag og unnu þrettán marka sigur í leiðinni. 5.10.2013 12:43 Sölvi Geir hélt sæti sínu í liðinu Sölvi Geir Ottesen var í byrjunarliði FC Ural annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 2-0 gegn Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 11:50 Hulda Hrund skoraði en draumurinn úti Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands luku keppni í milliriðlum Evrópumótsins í dag. 5.10.2013 11:45 Dalglish snýr aftur til Liverpool Kenny Daglish hefur þekkst boð Fenway Sports Group og Liverpool um að taka sæti í stjórn knattspyrnufélagsins Liverpool. 5.10.2013 11:15 AGF finnur sér nýjan Marka-Aron Aron Jóhannsson sló í gegn hjá danska félaginu AGF á sínum tíma og var síðan seldur til hollenska liðsins AZ Alkmaar þar sem hann raðar inn mörkum. 5.10.2013 10:30 Framarar hafa rætt við Láka og Sigga Ragga Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Þorlákur Árnason eru á óskalista Framara sem leita að þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu. 5.10.2013 10:00 Vettel í sérflokki og ræsir fyrstur Sebastian Vettel hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Yeongam í Suður-Kóreu í morgun. 5.10.2013 09:01 Bikarleikur Fríðu, Guggu, Mistar og Tótu sýndur beint Íslendingaliðið Avaldsnes mætir Vålerenga á heimavelli í undanúrslitaleik norska bikarsins í knattspyrnu í dag klukkan 13 að íslenskum tíma. 5.10.2013 09:00 Framkonur spila tvo Evrópuleiki á heimavelli um helgina Þetta verður Evrópuhelgi hjá Íslandsmeisturum Fram í kvennahandboltanum því Safamýrarstelpurnar mæta enska liðinu Olympia HC-London í tveimur leikjum í EHF-bikarnum í Framhúsinu um helgina. 5.10.2013 09:00 Mikilvægt að halla dyrunum aðeins Lars Lagerbäck tilkynnti í gær 23 manna hóp Íslands fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi í undankeppni HM 2014. Sjö lykilmenn eru á gulu spjaldi en Svíinn segir að það muni ekki hafa áhrif á liðsvalið. Leggja þarf Kýpur að velli áður en hugsað er fram í tím 5.10.2013 07:30 Sigurbergur í flottu formi Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er kominn í gamla landsliðsformið ef marka má frammistöðu hans í síðustu tveimur leikjum Hauka í Olísdeildinni. 5.10.2013 07:00 Fyrsta flug Geitungsins í atvinnumennskunni Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson spila í dag sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar Sundsvall Dragons sækir heim Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni i körfubolta. 5.10.2013 06:00 Bent tryggði Fulham sigur | Markalaust hjá Hull og Villa Darren Bent skoraði eina mark leiksins þegar Fulham vann 1-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikmönnum Hull og Aston Villa tókst ekki að skora. 5.10.2013 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Olympia HC 38-13 | Framstúlkur slátruðu Olympia HC með 25 mörkum Framstelpur fóru létt með Olympia HC í Evrópukeppni kvenna í handknattleik. 5.10.2013 00:01 Alexis og Neymar í aðalhlutverkum Alexis Sanchez skoraði tvívegis fyrir Barcelona í 4-1 sigri á Real Valladolid í La Liga í kvöld. Sigurinn var sá áttundi í deildinni í röð í upphafi móts. 5.10.2013 00:01 Tvö mörk í lokin tryggðu Real ævintýralegan sigur Cristiano Ronaldo skoraði sigurmark Real Madrid á fjórðu mínútu viðbótartíma í 3-2 útisigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.10.2013 00:01 Jafntefli í stórslagnum í Leverkusen Tony Kroos og Sidney Sam skoruðu mörk Bayern München og Bayer Leverkusen í stórslag dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 00:01 Januzaj bjargaði United | Sjáðu mörkin hér Belgíska ungstirnið Adnan Januzaj kom Manchester United til bjargar í heimsókn til Sunderland á Ljósvang í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 00:01 Suarez skoraði og Liverpool á toppinn Luis Suarez og Daniel Sturridge skoruðu báðir í sannfærandi 3-1 sigri Liverpool á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 00:01 Loic Remy skoraði tvö gegn Aroni og félögum Newcastle vann dýrmætan 2-1 sigur á Cardiff City í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Loic Remy skoraði bæði mörk Newcastle. 5.10.2013 00:01 City lenti undir en svaraði með þremur Manchester City vann sannfærandi 3-1 sigur á Everton í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 00:01 Chris Mullin er ennþá frábær skotmaður Chris Mullin er orðinn fimmtugur en hann sýndi leikmönnum Sacramento Kings á dögunum af hverju hann er talinn vera í hópi bestu skotmanna sem hafa spilað í NBA-deildinni í körfubolta. 4.10.2013 23:15 Mourinho um Lukaku: Tvennt ólíkt að spila fyrir Everton eða Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sér ekki eftir þeirri ákvörðun sinni að senda Romelu Lukaku á láni til Evrerton. Romelu Lukaku hefur farið á kostum að undanförnu og er með þrjú mörk og eina stoðsendingu í fyrstu tveimur leikjum sínum með Everton. 4.10.2013 22:30 Kobe Bryant til Þýskalands í læknismeðferð Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers leitar nú allra ráða til þess að ná sem fyrst fullum styrk eftir að hafa slitið hásin í apríl á síðasta tímabili. Það var mikil bjartsýni hjá kappanum fyrr í sumar en það hefur dregið aðeins úr henni upp á síðkastið. Nýjust fréttirnar af Bryant eru þó ekki af hásinarvandamálum leikmannsins. 4.10.2013 22:30 Ribery: Ég vinn meira fyrir liðið en Messi og Ronaldo Franck Ribery, liðsmaður Bayern Munchen og Knattspyrnumaður ársins hjá UEFA á árinu 2013, segir að hann vinni meira fyrir sitt lið en þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem eru af flestum taldir vera bestu fótboltamenn í heimi. 4.10.2013 21:45 Tveir sigrar í röð hjá HK-konum HK-stelpur sóttu tvö stig í Kaplakrika í kvöld þegar þær unnu 18-15 sigur á FH í fyrsta leiknum í þriðju umferð Olísdeildar kvenna i handbolta. 4.10.2013 21:36 Afturelding með fullt hús eftir þrjá leiki Afturelding hélt sigurgöngu sinni áfram í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann eins marks sigur á ÍH, 22-21, í uppgjöri tveggja ósigraða liða. Mosfellingar hafa nú unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu. 4.10.2013 21:08 Zlatan: Rooney, komdu til Parísar og spilaðu með mér Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic vill að Wayne Rooney verði liðsfélagi sinn hjá franska félaginu Paris Saint Germain fari svo að enski landsliðsmaðurinn yfirgefi Manchester United. Zlatan ræddi þetta í viðtali við The Sun. 4.10.2013 20:45 Jason Kidd byrjar þjálfaraferillinn í tveggja leikja banni Jason Kidd, nýráðinn þjálfari NBA-körfuboltaliðsins Brooklyn Nets, þarf að byrja þjálfaraferilinn sinn í leikbanni. NBA ákvað í dag að dæma Kidd í tveggja leikja bann fyrir að keyra undir áhrifum í sumar. 4.10.2013 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Southampton í þriðja sætið eftir sigur á Swansea Southampton komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 2-0 sigri á Swansea. 6.10.2013 00:01
Varamennirnir björguðu Chelsea Chelsea vann 3-1 sigur á Norwich á útivelli. Varamennirnir Eden Hazard og Willian tryggðu sigurinn með tveimur mörkum á síðustu fimm mínútum leiksins. 6.10.2013 00:01
Suarez mætti með tíu daga gamlan Benjamin á Anfield Luis Suarez kynnti stuðningsmenn Liverpool fyrir nýjasta fjölskyldumeðliminum þegar hann gekk inn á Anfield fyrir leikinn gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5.10.2013 23:00
Mexíkóskur mánuður framundan hjá Antoni Rúnars Anton Rúnarsson hefur farið á kostum með Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta að undanförnu. Hann var heiðraður fyrir frammistöðu sína hjá félaginu. 5.10.2013 22:00
Haukur Helgi með flottan leik í sex stiga sigri Haukur Helgi Pálsson stimplaði sig rækilega inn í fyrsta leik sínum með Breogan í b-deild spænska körfuboltans í kvöld. 5.10.2013 21:36
Sigurður Ragnar bíður svars í næstu viku Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn aftur til landsins eftir viðtal hjá Knattspyrnusambandi Englands í gær. 5.10.2013 21:00
Moyes taldi leikinn í dag henta Januzaj David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósar hinum átján ára Adnan Januzaj í hástert eftir sigurinn á Sunderland í dag. 5.10.2013 20:30
Góður sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Atlason og félagar í St Raphaël unnu tveggja marka útsigur 25-23 á Dunkerque í efstu deild franska handboltans í kvöld. 5.10.2013 20:05
Sjálfsmark í viðbótartíma eyðilagði endurkomu Guðlaugs Victors og félaga Guðlaugur Victor Pálsson og félagar töpuðu dramtískum leik í viðbótartíma 4-3 gegn Go Ahead Eagles í kvöld. Sigurmarkið var sjálfsmark gestanna. 5.10.2013 19:42
Enn vinnur Kiel | Oddur skoraði sex Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kiel sem vann 34-25 sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 5.10.2013 19:00
Óskabyrjun hjá McClaren með Derby | QPR enn ósigrað Burnley og QPR halda sigurgöngu sinni áfram í Championship-deildinni í knattspyrnu. Leeds tapaði 3-1 úti gegn Derby. 5.10.2013 17:55
Belenenses úr fallsæti með Helga Val á miðjunni Helgi Valur Daníelsson var venju samkvæmt í byrjunarliði Belenenses sem vann flottan 2-0 sigur á Olhanense í 7. umferð portúgölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 17:10
Hallbera og félagar gerðu Söru og Þóru vænan greiða Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með Piteå þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 16:54
Valur skoraði á fimmta tug marka | Haukar lögðu Fylki Bikarmeistarar Vals fóru létt með Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Lokatölurnar urðu 41-16 fyrir gestina af Hlíðarenda. 5.10.2013 15:33
21 stig frá Kobba dugðu ekki til Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson stóðu fyrir sínu en það dugði ekki til í tapi Sundsvall Dragons gegn Södertälje Kings. 5.10.2013 15:00
Fríða skoraði fjögur og Avaldsnes komst í bikarúrslit Hólmfríður Magnúsdóttir fór á kostum þegar Avaldsnes tryggði sér sæti í úrslitaleik norska bikarsins með 5-1 sigri á Vålerenga í dag. 5.10.2013 13:14
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 22-35 | Akureyringum slátrað á heimavelli Eyjamenn tóku Akureyringa í kennslustund í handbolta norðan heiða í dag og unnu þrettán marka sigur í leiðinni. 5.10.2013 12:43
Sölvi Geir hélt sæti sínu í liðinu Sölvi Geir Ottesen var í byrjunarliði FC Ural annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 2-0 gegn Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 11:50
Hulda Hrund skoraði en draumurinn úti Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands luku keppni í milliriðlum Evrópumótsins í dag. 5.10.2013 11:45
Dalglish snýr aftur til Liverpool Kenny Daglish hefur þekkst boð Fenway Sports Group og Liverpool um að taka sæti í stjórn knattspyrnufélagsins Liverpool. 5.10.2013 11:15
AGF finnur sér nýjan Marka-Aron Aron Jóhannsson sló í gegn hjá danska félaginu AGF á sínum tíma og var síðan seldur til hollenska liðsins AZ Alkmaar þar sem hann raðar inn mörkum. 5.10.2013 10:30
Framarar hafa rætt við Láka og Sigga Ragga Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Þorlákur Árnason eru á óskalista Framara sem leita að þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu. 5.10.2013 10:00
Vettel í sérflokki og ræsir fyrstur Sebastian Vettel hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Yeongam í Suður-Kóreu í morgun. 5.10.2013 09:01
Bikarleikur Fríðu, Guggu, Mistar og Tótu sýndur beint Íslendingaliðið Avaldsnes mætir Vålerenga á heimavelli í undanúrslitaleik norska bikarsins í knattspyrnu í dag klukkan 13 að íslenskum tíma. 5.10.2013 09:00
Framkonur spila tvo Evrópuleiki á heimavelli um helgina Þetta verður Evrópuhelgi hjá Íslandsmeisturum Fram í kvennahandboltanum því Safamýrarstelpurnar mæta enska liðinu Olympia HC-London í tveimur leikjum í EHF-bikarnum í Framhúsinu um helgina. 5.10.2013 09:00
Mikilvægt að halla dyrunum aðeins Lars Lagerbäck tilkynnti í gær 23 manna hóp Íslands fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi í undankeppni HM 2014. Sjö lykilmenn eru á gulu spjaldi en Svíinn segir að það muni ekki hafa áhrif á liðsvalið. Leggja þarf Kýpur að velli áður en hugsað er fram í tím 5.10.2013 07:30
Sigurbergur í flottu formi Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er kominn í gamla landsliðsformið ef marka má frammistöðu hans í síðustu tveimur leikjum Hauka í Olísdeildinni. 5.10.2013 07:00
Fyrsta flug Geitungsins í atvinnumennskunni Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson spila í dag sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar Sundsvall Dragons sækir heim Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni i körfubolta. 5.10.2013 06:00
Bent tryggði Fulham sigur | Markalaust hjá Hull og Villa Darren Bent skoraði eina mark leiksins þegar Fulham vann 1-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikmönnum Hull og Aston Villa tókst ekki að skora. 5.10.2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Olympia HC 38-13 | Framstúlkur slátruðu Olympia HC með 25 mörkum Framstelpur fóru létt með Olympia HC í Evrópukeppni kvenna í handknattleik. 5.10.2013 00:01
Alexis og Neymar í aðalhlutverkum Alexis Sanchez skoraði tvívegis fyrir Barcelona í 4-1 sigri á Real Valladolid í La Liga í kvöld. Sigurinn var sá áttundi í deildinni í röð í upphafi móts. 5.10.2013 00:01
Tvö mörk í lokin tryggðu Real ævintýralegan sigur Cristiano Ronaldo skoraði sigurmark Real Madrid á fjórðu mínútu viðbótartíma í 3-2 útisigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.10.2013 00:01
Jafntefli í stórslagnum í Leverkusen Tony Kroos og Sidney Sam skoruðu mörk Bayern München og Bayer Leverkusen í stórslag dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 00:01
Januzaj bjargaði United | Sjáðu mörkin hér Belgíska ungstirnið Adnan Januzaj kom Manchester United til bjargar í heimsókn til Sunderland á Ljósvang í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 00:01
Suarez skoraði og Liverpool á toppinn Luis Suarez og Daniel Sturridge skoruðu báðir í sannfærandi 3-1 sigri Liverpool á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 00:01
Loic Remy skoraði tvö gegn Aroni og félögum Newcastle vann dýrmætan 2-1 sigur á Cardiff City í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Loic Remy skoraði bæði mörk Newcastle. 5.10.2013 00:01
City lenti undir en svaraði með þremur Manchester City vann sannfærandi 3-1 sigur á Everton í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.10.2013 00:01
Chris Mullin er ennþá frábær skotmaður Chris Mullin er orðinn fimmtugur en hann sýndi leikmönnum Sacramento Kings á dögunum af hverju hann er talinn vera í hópi bestu skotmanna sem hafa spilað í NBA-deildinni í körfubolta. 4.10.2013 23:15
Mourinho um Lukaku: Tvennt ólíkt að spila fyrir Everton eða Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sér ekki eftir þeirri ákvörðun sinni að senda Romelu Lukaku á láni til Evrerton. Romelu Lukaku hefur farið á kostum að undanförnu og er með þrjú mörk og eina stoðsendingu í fyrstu tveimur leikjum sínum með Everton. 4.10.2013 22:30
Kobe Bryant til Þýskalands í læknismeðferð Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers leitar nú allra ráða til þess að ná sem fyrst fullum styrk eftir að hafa slitið hásin í apríl á síðasta tímabili. Það var mikil bjartsýni hjá kappanum fyrr í sumar en það hefur dregið aðeins úr henni upp á síðkastið. Nýjust fréttirnar af Bryant eru þó ekki af hásinarvandamálum leikmannsins. 4.10.2013 22:30
Ribery: Ég vinn meira fyrir liðið en Messi og Ronaldo Franck Ribery, liðsmaður Bayern Munchen og Knattspyrnumaður ársins hjá UEFA á árinu 2013, segir að hann vinni meira fyrir sitt lið en þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem eru af flestum taldir vera bestu fótboltamenn í heimi. 4.10.2013 21:45
Tveir sigrar í röð hjá HK-konum HK-stelpur sóttu tvö stig í Kaplakrika í kvöld þegar þær unnu 18-15 sigur á FH í fyrsta leiknum í þriðju umferð Olísdeildar kvenna i handbolta. 4.10.2013 21:36
Afturelding með fullt hús eftir þrjá leiki Afturelding hélt sigurgöngu sinni áfram í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann eins marks sigur á ÍH, 22-21, í uppgjöri tveggja ósigraða liða. Mosfellingar hafa nú unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu. 4.10.2013 21:08
Zlatan: Rooney, komdu til Parísar og spilaðu með mér Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic vill að Wayne Rooney verði liðsfélagi sinn hjá franska félaginu Paris Saint Germain fari svo að enski landsliðsmaðurinn yfirgefi Manchester United. Zlatan ræddi þetta í viðtali við The Sun. 4.10.2013 20:45
Jason Kidd byrjar þjálfaraferillinn í tveggja leikja banni Jason Kidd, nýráðinn þjálfari NBA-körfuboltaliðsins Brooklyn Nets, þarf að byrja þjálfaraferilinn sinn í leikbanni. NBA ákvað í dag að dæma Kidd í tveggja leikja bann fyrir að keyra undir áhrifum í sumar. 4.10.2013 20:15