Fleiri fréttir

Landsleikirnir í uppnámi hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason missir af leik Heerenveen og Twente í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Óvíst er um þátttöku hans í landsleikjum Íslands gegn Sviss og Albaníu.

Löng ferðalög framundan hjá Gylfa Þór

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga fyrir höndum ferðalög til Rússlands, Makedóníu og Noregs. Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Mónakó í dag.

Guardiola vill þjálfa í Englandi

Spænski þjálfarinn Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, hefur greint frá því að hann stefni á að þjálfa í Englandi einn daginn.

Rúmenskur miðvörður til Tottenham

Vlad Chiriches er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur. Chiriches var áður á mála hjá Steaua Búkarest.

Valdís Þóra ætlar í atvinnumennsku

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur hjá Leyni á Akranesi, hefur sett stefnuna á úrtökumót fyrir Evrópumótaröðina sem fram fer í Marokkó í desember.

Aron og Jóhann Berg komust áfram

AZ Alkmaar er komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þrátt fyrir 2-0 tap gegn Atromitos í morgun. Leikurinn var flautaður af á 59. mínútu í gærkvöldi þar sem eldur kom upp á leikvanginum.

Heppnin ekki með FH í lottóinu

Stuðningsmenn kýpverska liðsins APOEL fögnuðu í morgun þegar félagið datt í lukkupottinn og hreppti lausa sætið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í vetur.

Mourinho reiddist á blaðamannafundi

Jose Mourinho og Pep Guardiola háðu hatramt einvígi þegar þeir þjálfuðu Real Madrid og Barcelona á sínum tíma en Mourinho reyndi þá öll brögðin í bókinni til að fella Barcelona af pallinum. Félagarnir mætast aftur á morgun þegar lið þeirra, Bayern München og Chelsea, spila um Ofurbikar Evrópu en það er árlegur leikur milli Evrópumeistaranna frá síðasta tímabili.

Aron í bandaríska hópnum fyrir leikina við Mexíkó og Kostaríka

Jurgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, tilkynnti í kvöld 23 manna hóp sinn fyrir leiki á móti Mexíkó og Kostaríka í undankeppni HM. Klinsmann valdi Aron Jóhannsson aftur í hópinn sinn og þá kemur Landon Donovan aftur inn í bandaríska liðið.

Víkingar úr leik í Futsal Cup

Víkingur Ólafsvík er úr leik í Futsal Cup eftir 2-6 tap í kvöld í úrslitaleik riðilsins á móti gríska liðinu Athina '90. Guðmundur Magnússon og Juan Manuel Torres skoruðu mörk Víkinga í leiknum.

Hafnarfjarðarstelpurnar á sigurbraut

Hafnarfjarðarliðin unnu bæði sína leiki á fyrsta kvöldi UMSK-móts kvenna í handbolta sem fer fram í Digranesi um helgina. Konurnar byrjuðu í kvöld en karlarnir hefja síðan leik á morgun. Handboltinn er að byrja aftur eftir sumarfrí og er þetta eitt af undirbúningsmótunum.

Arnar Birkir með ellefu mörk í sigri ÍR-inga

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 11 mörk í kvöld þegar ÍR vann 30-21 sigur á Þrótti í Reykjavíkurmóti karla í handbolta í kvöld en ÍR-ingar eiga titil að verja.

Síðustu 33 mínúturnar í AZ-leiknum verða spilaðar í fyrramálið

Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Jóhannsson og félagar þeirra í hollenska liðinu AZ Alkmaar verða vakna snemma í fyrramálið því síðustu 33 mínúturnar í leik þeirra í Evrópudeildinni á móti gríska liðinu Atromitos verða spilaðar fyrir hádegi á morgun.

Haukar töpuðu líka stigum

Haukamenn fylgdu í fótspor Grindavíkur og Fjölnis þegar þeir töpuðu stigum á heimavelli á móti Leikni í kvöld en liðin mættustu þá á Ásvöllum í 19. umferð 1. deildar karla í fótbolta. Þrjú efstu lið deildarinnar fengu því aðeins eitt stig út úr leikjum sínum í kvöld.

Baldur Sigurðsson: Skipti um skó í hálfleik

Baldur Sigurðsson skoraði eitt marka KR í 3-1 sigri á Val á KR-vellinum í kvöld en með þessum sigri náðu KR-ingar fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Selfyssingar skelltu toppliði Grindavíkur

Tvö af efstu liðum 1. deildar karla, Grindavík og Fjölnir, töpuðu leikjum sínum í kvöld og um leið kom enn meiri spenna í gríðarlega jafna baráttu um laus sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar. Grindavík steinlá á Selfossi en Fjölnir tapaði óvænt 1-3 á heimavelli á móti Þrótti.

Ólafur Ingi og félagar komust áfram í Evrópudeildinni

Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem tryggðu sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan 2-1 sigur á Apoel Nicosia á Kýpur. Belgíska liðið vann þar með 3-2 samanlagt.

Blikarbanarnir í Aktobe teknir í karphúsið í Kiev

Aktobe frá Kasakstan sem sló Breiðablik út úr Evrópudeildinni fyrr í sumar komst ekki áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Aktobe steinlá nefnilega 5-1 á móti Dynamo Kiev í Úkraínu í kvöld og tapaði því samanlagt 8-3.

FH komst yfir í Belgíu en tapaði 2-5

FH-ingar eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 2-5 tap í seinni leiknum á móti belgíska félaginu Genk í kvöld. FH tapaði því einvíginu samanlagt 2-7. FH-ingar eiga reyndar smá von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en þeir taka þátt í happadrætti á morgun.

Ribéry var besti knattspyrnumaður Evrópu 2012-13

53 sérvaldir blaðamenn frá aðildarlöndum UEFA kusu í kvöld um hver er besti knattspyrnumaður Evrópu 2012-13 og fyrir valinu var Frakkinn Franck Ribéry sem var lykilmaður þegar Bayern München vann þrennuna á síðustu leiktíð.

Leikur AZ Alkmaar flautaður af

Það þurfti að flauta af leik AZ Alkmaar og gríska liðsins Atromitos í Evrópudeildinni í kvöld en rýma þurfti leikvanginn vegna elds í þaki leikvangsins.

Eto´o kominn til Chelsea

Chelsea heldur áfram að safna liði og félagið gerði í dag eins árs samning við framherjann Samuel Eto'o. Hann kemur til liðsins frá rússneska félaginu Anzhi.

Bregðast við þvagláti við Þorrasali

Forsvarsmenn Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar vonast til þess tilfellum fækki þar sem kylfingar "taki út á sér sprellann" á 13. braut vallarins.

Flamini endurnýjar kynnin við Arsenal

Mathieu Flamini er genginn í raðir Arsenal. Frakkinn 29 ára fékk ekki nýjan samning hjá AC Milan í sumar og er nú mættur á nýjan leik til Lundúna.

Lagerbäck kíkir í heimsókn

Leikur KR og Vals annars vegar og grannaslagur Breiðabliks og Stjörnunnar hins vegar verða krufðir til mergjar í Pepsi-mörkunum í kvöld.

Fá bikarinn afhentan gegn Blikum

Stjarnan tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með 4-0 sigri á Val í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna.

Úrslitaleikur í Ólafsvík

Víkingur Ólafsvík mætir gríska liðinu Athina '90 í lokaleik H-riðils í undankeppni Futsal Cup kl. 20:00 í kvöld. Leikið verður í íþróttahúsinu á Ólafsvík.

Henti Óla Þórðar út í skurð

"Ég sagði honum að ef hann reyndi þetta aftur þá fengi hann að finna fyrir því," segir knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 3-1 | KR með fjögurra stiga forskot

KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram á KR-vellinum með 3-1 sigri á Valsmönnum í Pepsi-deild karla í fótbolta á KR-vellinum í kvöld en þetta var frestaður leikur úr 10. umferð. Þetta var fyrsti heimasigur KR á nágrönnum sínum í átta ár en um leið sjötti heimasigur Vesturbæjarliðsins í röð í Pepsi-deildinni.

Eto'o á leið til Chelsea

Breskir fjölmiðlar fullyrða að Kamerúninn Samuel Eto'o sé á leið í herbúðir Chelsea.

Heiðdís Rún heim í Hafnarfjörðinn

"Mér fannst ég þurfa að spila meira til þess að koma mér upp úr þessum meiðslum," segir Heiðdís Rún Guðmundsdóttir nýjasti liðsmaður FH í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir