Valdís Þóra ætlar í atvinnumennsku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2013 09:46 Mynd/Stefán Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur hjá Leyni á Akranesi, hefur sett stefnuna á úrtökumót fyrir Evrópumótaröðina sem fram fer í Marokkó í desember. Valdís segist í samtali við Skessuhorn stefna ákveðið að því að gerast atvinnumaður í golfi. Til þess að svo megi vera þarf hún að fórna áhugamannaréttindum sínum á meðan. Valdís heldur í haust til æfinga í Flórída þar sem hún mun æfa af krafti í tvo mánuði. Styrktarmót fyrir Valdísi Þóru fer fram sunnudaginn 8. september á Garðavelli. 300 kylfingar munu keppa í Marokkó en 30 sæti gefa beinan þátttökurétt á mótaröðinni. Nokkrir kylfingar til viðbótar tryggja sér þátttökurétt á einstökum mótum. Golf Mest lesið Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Formúla 1 „Ég held að við getum orðið enn betri“ Enski boltinn Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Toppliðið sækir Tindastól heim og ýmislegt um að vera vestanhafs Sport „Svona högg gerir okkur sterkari“ Handbolti „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Handbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur hjá Leyni á Akranesi, hefur sett stefnuna á úrtökumót fyrir Evrópumótaröðina sem fram fer í Marokkó í desember. Valdís segist í samtali við Skessuhorn stefna ákveðið að því að gerast atvinnumaður í golfi. Til þess að svo megi vera þarf hún að fórna áhugamannaréttindum sínum á meðan. Valdís heldur í haust til æfinga í Flórída þar sem hún mun æfa af krafti í tvo mánuði. Styrktarmót fyrir Valdísi Þóru fer fram sunnudaginn 8. september á Garðavelli. 300 kylfingar munu keppa í Marokkó en 30 sæti gefa beinan þátttökurétt á mótaröðinni. Nokkrir kylfingar til viðbótar tryggja sér þátttökurétt á einstökum mótum.
Golf Mest lesið Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Formúla 1 „Ég held að við getum orðið enn betri“ Enski boltinn Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Toppliðið sækir Tindastól heim og ýmislegt um að vera vestanhafs Sport „Svona högg gerir okkur sterkari“ Handbolti „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Handbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira