Fleiri fréttir Guðjón neitaði Fótbolta.net um viðtal Guðjón Þórðarson neitaði að ræða við vefmiðilinn Fótbolta.net eftir tap liðsins gegn Fram í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðjón neitaði síðunni um viðtal. 15.5.2012 22:27 Ásgeir Börkur býður sig fram sem vítaskyttu Fylkis "Þetta var hundfúlt og ég er brjálaður. Við vorum betra liðið í 90 mínútur og svekkjandi að fá ekkert út úr þessu,“ sagði miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson hjá Fylki eftir 1-0 tap fyrir ÍA í kvöld. 15.5.2012 22:18 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.5.2012 13:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-1 Varamaðurinn Ólafur Valur Valdimarsson tryggði nýliðum Skagamanna 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld og þar með fullt hús eftir þrjá fyrstu leiki sína í Pepsi-deild karla. Ólafur Valur var ekki eini varamaðurinn sem var hetja Skagamanna í kvöld því varamarkvörðurinn Árni Snær Ólafsson varði víti frá Ingimundi Níels Óskarssyni áður en Skagamenn komust yfir í leiknum. 15.5.2012 13:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Grindavík 4-3 Steven Lennon sá fyrir því að Fram náði öllum þremur stigunum gegn Grindavík í ótrúlegum sjö marka leik á Laugardalsvelli. 15.5.2012 13:41 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - FH 0-1 FH vann fínan sigur, 1-0, á Selfyssingum í þriðju umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Selfössvelli. Björn Daníel Sverrisson skoraði eina mark leiksins. 15.5.2012 13:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 Elfar Árni Aðalsteinsson var hetja Breiðabliks en hann tryggði Blikum fyrsta sigur tímabilsins gegn Val í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Leikurinn var lítið fyrir augað en heimamenn stýrðu leiknum þó allan tímann. 15.5.2012 13:34 Del Piero að horfa til Englands Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur áhuga á því að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni þegar samningur hans við Juve rennur út í sumar. Del Piero, sem er orðinn 37 ára, hefur verið í 19 ára hjá Juventus en fær ekki nýjan samning hjá félaginu. 15.5.2012 22:45 Ferrari að missa þolinmæðina í málum Massa Felipe Massa undir gríðarlegri pressu hjá Ferrari liðinu. Sú pressa hefur hins vegar aðallega verið utanað komandi en nú eru blikur á lofti um að liðið sé farið að missa þolinmæðina á slæmu gengi Brasilíumannsins. 15.5.2012 21:30 Enginn frá Barcelona eða Chelsea í spænska landsliðinu Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki við Serbíu og Suður-Kóreu. Del Bosque valdi ekki leikmenn frá Barcelona, Athletic Bilbao eða Chelsea í hópinn sinn. 15.5.2012 20:15 Nýr Englendingur til ÍBV | Samdi til loka júní ÍBV hefur samið við Englendinginn Jake Gallagher um að leika með liðinu til loka júnímánaðar. Hann var síðast á mála hjá Millwall. 15.5.2012 17:57 Carvalho og Bosingwa komast ekki í EM-hóp Portúgala Paulo Bento, landsliðsþjálfari Portúgala, hefur valið 23 manna hóp fyrir Evrópumótið í fótbolta í sumar þar sem að liðið er í dauðariðlinum með Danmörku, Hollandi og Þýskalandi. Sextán af leikmönnunum spila annaðhvort á Spáni eða í Portúgal. 15.5.2012 17:45 Gunnar Berg tekur við Stjörnunni Gunnar Berg Viktorsson mun að óbreyttu taka við þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 15.5.2012 17:16 Van Bommel: Ég hætti í landsliðinu ef við vinnum EM Mark van Bommel gaf það út í hollenskum fjölmiðlum að hann ætli að leggja landsliðskóna á hilluna takist hollenska landsliðinu að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í sumar. Holland er eitt af sigurstranglegustu þjóðunum á EM en er í sannkölluðum dauðariðli með Þýskalandi, Portúgal og Danmörku. 15.5.2012 17:00 Grétar Rafn staðfestir að hann fari frá Bolton Grétar Rafn Steinsson hefur staðfest að hann verði ekki áfram hjá Bolton á næstu leiktíð en samningur hans við félagið rennur út nú í sumar. 15.5.2012 16:55 Sunnudagsmessan: Hjörvar fékk á sig svipað mark og Fülöp Márton Fülöp, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins WBA, átti alls ekki góðan dag í vinnunni þegar liðið mætti Arsenal í lokaumferðinn um s.l. helgi. Ungverjinn fékk á sig þrjú mörk í 3-2 sigri Arsenal og tvö markana skrifast algjörlega á Fülöp. Atvikin voru rifjuð upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær og þar var einnig rifjað upp eftirminnilegt mark sem Hjörvar Hafliðason fékk á sig sem leikmaður KR á sínum tíma. 15.5.2012 16:00 Fær ekki að útbúa veiðitjörn í fólkvangi Ekki fæst leyfi fyrir því að sleppa regnbogasilungi í Stórhólatjörn í Dalvíkurbyggð og selja íbúum í sveitarfélaginu veiðileyfi þar. 15.5.2012 15:44 David Luiz og Cahill æfðu með Chelsea í dag Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, fékk góðar fréttir fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar miðverðirnir David Luiz og Gary Cahill fengu grænt ljóst og mega því fara að æfa á ný. Luiz og Cahill hafa ekki spilað undanfarnar vikur vegna meiðsla. 15.5.2012 15:35 Aron: Var að vonast eftir því að Lagerbäck myndi velja mig í landsliðið Aron Jóhannsson hefur verið að gera góða hluti með AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu og segist í viðtölum við danska fjölmiðla vera smá svekktur að komast ekki í íslenska A-landsliðið fyrir leikina á móti Frökkum og Svíum. 15.5.2012 15:30 Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Daninn Klaus Frimor og Englendingurinn Mark Surtees verða með kastnámskeið í sumar. 15.5.2012 15:13 Sunnudagsmessan: Hjörvar og Óskar Hrafn voru ósammála um Mancini Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir það allra helsta sem gerðist á stórskemmtilegu keppnistímabili ensku knattspyrnunnar í gær. Þar var knattspyrnustjóri ársins valinn. Hjörvar og Óskar Hrafn Þorvaldsson, gestur Sunnudagsmessunnar, voru ekki sammála um margar ákvarðanir Roberto Mancini knattspyrnustjóra Manchester City. 15.5.2012 15:00 Mancini: 101 prósent líkur á því að Balotelli verði áfram hjá City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er maður fyrirgefningarinnar ef marka má stormasöm sambönd hans við leikmenn eins og Carlos Tevez og Mario Balotelli. Mancini hefur tekið þá báða í sátt eftir að hafa úthúðað þeim fyrr á tímabilinu og nú hefur ítalski stjórinn gefið það út að Balotelli verði áfram hjá City. 15.5.2012 14:30 Sunnudagsmessan: Leikur ársins - uppgjörsþáttur Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason gerðu upp keppnistímabilið í ensku úrvalsdeildinni í gær í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar var leikur ársins útnefndur og viðureign Chelsea gegn Arsenal frá því í október stóð upp úr að þeirra mati. 15.5.2012 14:00 David Gill: Peningarnir eru til hjá Manchester United David Gill, stjórnarformaður Manchester United, fullvissar stuðningsmenn félagsins um að það séu til peningar hjá félaginu til þess að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Sir Alex Ferguson, stjóri United, telur sig þurfa nýja leikmenn til þess að eiga roð í nágrannanna í City á næsta tímabili. City vann enska meistaratitilinn á markatölu eftir harða baráttu við United. 15.5.2012 13:30 Fimm leikir í Pepsi-deild karla | KR – ÍBV í beinni á Stöð 2 sport Fimm leikir fara fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og þar með lýkur þriðju umferð Íslandsmótsins. Umferðin hófst í gær með leik Keflavíkur og Stjörnunnar sem endaði 1-0 fyrir gestina úr Garðabæ. Tveimur leikjum var frestað vegna veðurs í gær og fara þeir fram í kvöld. Leikur Íslandsmeistaraliðs KR og ÍBV úr Vestmannaeyjum verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld kl. 20.00. 15.5.2012 13:00 Sir Alex og Giggs valdir þeir bestu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það kemur kannski fáum á óvart en Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, og Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, hafa verið valdir besti stjórinn og besti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Verðlaunin eru veitt í tilefni af tuttugasta tímabili ensku úrvalsdeildarinnar. 15.5.2012 12:42 HK missir Elínu Önnu yfir í FH Elín Anna Baldursdóttir, markahæsti leikmaður HK í úrslitkeppni N1 deildar kvenna og einn allra besti leikmaður Kópavogsliðsins síðustu ár, hefur gert tveggja ára samning við FH. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. 15.5.2012 12:30 Sunnudagsmessan: Gummi Ben fór hamförum í lokaumferðinni Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni 2011-2012 fer í sögubækurnar þar sem að Manchester City fagnaði meistaratitlinum með ótrúlegum lokakafla á heimavelli gegn QPR. Farið var yfir gang mála í leikjum Man City og Manchester United í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport þar sem að öll helstu atvikin voru klippt saman í tímaröð. 15.5.2012 12:00 Robin van Persie mun funda með Arsenal á miðvikudag Robin van Persie mun hitta helstu stjórnendur enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal á morgun miðvikudag þar sem að framtíðaráform hans verða umræðuefnið. Forsvarsmenn Arsenal eru sagðir reiðubúnir að greiða hollenska framherjanum allt að 7 milljónir punda á ári í laun eða sem nemur um 1,4 milljörðum kr. Vikulaun van Persie myndu hækka úr 14 milljónum kr. í tæplega 25 milljónir kr. 15.5.2012 11:15 Phil Jackson bíður við símann eftir atvinnutilboði Phil Jackson, sigursælasti þjálfari í NBA deildinni í körfubolta, hefur áhuga á að taka að sér lið í deildinni en hann tók sér frí frá þjálfun eftir síðasta keppnistímabil. Hinn 66 ára gamli Jackson hefur nýtt tímann til þess að láta laga á sér mjöðm og hné og er hann tilbúinn í slaginn að sögn sambýliskonu hans Jeanie Buss sem er dóttir Jerry Buss sem er eigandi LA Lakers. 15.5.2012 10:30 Sami Hyypia verður áfram þjálfari Leverkusen Sami Hyypia, fyrrum leikmaður Liverpool, verður áfram þjálfari þýska liðsins Bayer Leverkusen næstu þrjú árin. Finninn Hyypia mun þjálfa liðið ásamt Sascha Lewandowski en þeir tóku við liðinu í apríl á þessu ári og náðu frábærum árangri. 15.5.2012 09:45 Oklahoma rúllaði yfir LA Lakers | Boston tapaði á heimavelli Oklahoma City Thunder sýndi styrk sinn gegn LA Lakers í nótt þegar liðin mættust í fyrsta sinn í undanúrslitum Vesturdeildar NBA deildarinnar. Hið unga lið Oklahoma sigraði með 29 stiga mun, 119-90 og mestur var munurinn 35 stig. 15.5.2012 09:00 Mýveisla hjá silungnum í Elliðavatni Veiðimenn við Elliðavatn hafa tekið eftir því undanfarið að mikið er af rykmýi við vatnið eins og sjá má á myndunum sem fylgja þessari frétt. 15.5.2012 08:00 Verðum miklu ofar eftir tvö ár Íslenska landsliðið í fótbolta stendur í stórræðum í mánaðarlok þegar liðið mætir tveimur öflugum knattspyrnuþjóðum sem eiga það sameiginlegt að vera þá á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir EM í sumar. 15.5.2012 00:01 Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í 3. umferð Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. 15.5.2012 21:30 100 þúsund manns á sigurhátíð City | Myndasyrpa Manchester City fagnaði Englandsmeistaratitlinum með stuðningsmönnum sínum í Manchester í dag. Talið er að um 100 þúsund manns hafi fylgst með. 14.5.2012 23:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-1 Það var þungu fargi létt af Stjörnumönnum í kvöld er þeir unnu sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar. Þeir lögðu þá Keflavík, 0-1, suður með sjó. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu. 14.5.2012 16:56 Heimsfriðurinn: Ætlar ekki að biðja Harden afsökunar fyrir einvígið Metta World Peace, eða Heimsfriðurinn, er búinn að taka út sjö leikja bann fyrir að gefa James Harden vænt olnbogaskot og er tilbúinn í einvígi Los Angeles Lakers og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. 14.5.2012 23:30 Kjelling tekur þátt í úrslitakeppninni í Katar Norski landsliðsmaðurinn Kristian Kjelling er staddur þessa dagana í Katar þar sem hann leikur í úrslitakeppni deildarinnar. 14.5.2012 22:45 City baðst afsökunar á dómgreindarleysi Tevez Carlos Tevez hefur vakið reiði stuðningsmanna Manchester United fyrir spjald sem hann hélt á í sigurhátíð Manchester City í dag. 14.5.2012 22:07 Dalglish farinn til Boston að ræða við eigendur Liverpool Eigendur Liverpool eru ekkert á því að koma til Englands til þess að ræða við Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, um framtíð hans hjá félaginu. 14.5.2012 22:00 Hellas Verona varð af mikilvægum stigum Hellas Verona, lið Emils Hallfreðssonar, mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við AlbinoLeffe í ítölsku B-deildinni í kvöld. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas Verona. 14.5.2012 21:46 Arnar Þór og félagar í Evrópudeildina Belgíska félagið Cercle Brugge tryggði sér í kvöld þátttökurétt í Evrópudeild UEFA fyrir næsta tímabil eftir sigur á Mons í umspili um Evrópusæti. 14.5.2012 21:27 Scholes spilar áfram með United Paul Scholes ætlar að spila í eitt ár til viðbótar með Manchester United, að minnsta kosti. Þetta segir knattspyrnustjórinn Alex Ferguson. 14.5.2012 20:35 Dirk Kuyt: Hefði þurft að sætta mig við 80 prósent launalækkun Dirk Kuyt hefur útilokað það að hann sé á leiðinni frá Liverpool til hollenska félagsins Feyenoord. Kuyt missti fast sæti í Liverpool-liðinu í vetur og hefur verið orðaður við sitt gamla félag. 14.5.2012 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón neitaði Fótbolta.net um viðtal Guðjón Þórðarson neitaði að ræða við vefmiðilinn Fótbolta.net eftir tap liðsins gegn Fram í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðjón neitaði síðunni um viðtal. 15.5.2012 22:27
Ásgeir Börkur býður sig fram sem vítaskyttu Fylkis "Þetta var hundfúlt og ég er brjálaður. Við vorum betra liðið í 90 mínútur og svekkjandi að fá ekkert út úr þessu,“ sagði miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson hjá Fylki eftir 1-0 tap fyrir ÍA í kvöld. 15.5.2012 22:18
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 15.5.2012 13:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 0-1 Varamaðurinn Ólafur Valur Valdimarsson tryggði nýliðum Skagamanna 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld og þar með fullt hús eftir þrjá fyrstu leiki sína í Pepsi-deild karla. Ólafur Valur var ekki eini varamaðurinn sem var hetja Skagamanna í kvöld því varamarkvörðurinn Árni Snær Ólafsson varði víti frá Ingimundi Níels Óskarssyni áður en Skagamenn komust yfir í leiknum. 15.5.2012 13:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Grindavík 4-3 Steven Lennon sá fyrir því að Fram náði öllum þremur stigunum gegn Grindavík í ótrúlegum sjö marka leik á Laugardalsvelli. 15.5.2012 13:41
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - FH 0-1 FH vann fínan sigur, 1-0, á Selfyssingum í þriðju umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Selfössvelli. Björn Daníel Sverrisson skoraði eina mark leiksins. 15.5.2012 13:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 Elfar Árni Aðalsteinsson var hetja Breiðabliks en hann tryggði Blikum fyrsta sigur tímabilsins gegn Val í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Leikurinn var lítið fyrir augað en heimamenn stýrðu leiknum þó allan tímann. 15.5.2012 13:34
Del Piero að horfa til Englands Juventus-maðurinn Alessandro Del Piero hefur áhuga á því að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni þegar samningur hans við Juve rennur út í sumar. Del Piero, sem er orðinn 37 ára, hefur verið í 19 ára hjá Juventus en fær ekki nýjan samning hjá félaginu. 15.5.2012 22:45
Ferrari að missa þolinmæðina í málum Massa Felipe Massa undir gríðarlegri pressu hjá Ferrari liðinu. Sú pressa hefur hins vegar aðallega verið utanað komandi en nú eru blikur á lofti um að liðið sé farið að missa þolinmæðina á slæmu gengi Brasilíumannsins. 15.5.2012 21:30
Enginn frá Barcelona eða Chelsea í spænska landsliðinu Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins í fótbolta, hefur valið landsliðshóp fyrir komandi vináttulandsleiki við Serbíu og Suður-Kóreu. Del Bosque valdi ekki leikmenn frá Barcelona, Athletic Bilbao eða Chelsea í hópinn sinn. 15.5.2012 20:15
Nýr Englendingur til ÍBV | Samdi til loka júní ÍBV hefur samið við Englendinginn Jake Gallagher um að leika með liðinu til loka júnímánaðar. Hann var síðast á mála hjá Millwall. 15.5.2012 17:57
Carvalho og Bosingwa komast ekki í EM-hóp Portúgala Paulo Bento, landsliðsþjálfari Portúgala, hefur valið 23 manna hóp fyrir Evrópumótið í fótbolta í sumar þar sem að liðið er í dauðariðlinum með Danmörku, Hollandi og Þýskalandi. Sextán af leikmönnunum spila annaðhvort á Spáni eða í Portúgal. 15.5.2012 17:45
Gunnar Berg tekur við Stjörnunni Gunnar Berg Viktorsson mun að óbreyttu taka við þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. 15.5.2012 17:16
Van Bommel: Ég hætti í landsliðinu ef við vinnum EM Mark van Bommel gaf það út í hollenskum fjölmiðlum að hann ætli að leggja landsliðskóna á hilluna takist hollenska landsliðinu að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í sumar. Holland er eitt af sigurstranglegustu þjóðunum á EM en er í sannkölluðum dauðariðli með Þýskalandi, Portúgal og Danmörku. 15.5.2012 17:00
Grétar Rafn staðfestir að hann fari frá Bolton Grétar Rafn Steinsson hefur staðfest að hann verði ekki áfram hjá Bolton á næstu leiktíð en samningur hans við félagið rennur út nú í sumar. 15.5.2012 16:55
Sunnudagsmessan: Hjörvar fékk á sig svipað mark og Fülöp Márton Fülöp, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins WBA, átti alls ekki góðan dag í vinnunni þegar liðið mætti Arsenal í lokaumferðinn um s.l. helgi. Ungverjinn fékk á sig þrjú mörk í 3-2 sigri Arsenal og tvö markana skrifast algjörlega á Fülöp. Atvikin voru rifjuð upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær og þar var einnig rifjað upp eftirminnilegt mark sem Hjörvar Hafliðason fékk á sig sem leikmaður KR á sínum tíma. 15.5.2012 16:00
Fær ekki að útbúa veiðitjörn í fólkvangi Ekki fæst leyfi fyrir því að sleppa regnbogasilungi í Stórhólatjörn í Dalvíkurbyggð og selja íbúum í sveitarfélaginu veiðileyfi þar. 15.5.2012 15:44
David Luiz og Cahill æfðu með Chelsea í dag Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, fékk góðar fréttir fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar miðverðirnir David Luiz og Gary Cahill fengu grænt ljóst og mega því fara að æfa á ný. Luiz og Cahill hafa ekki spilað undanfarnar vikur vegna meiðsla. 15.5.2012 15:35
Aron: Var að vonast eftir því að Lagerbäck myndi velja mig í landsliðið Aron Jóhannsson hefur verið að gera góða hluti með AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu og segist í viðtölum við danska fjölmiðla vera smá svekktur að komast ekki í íslenska A-landsliðið fyrir leikina á móti Frökkum og Svíum. 15.5.2012 15:30
Tveir erlendir kastsnillingar með námskeið Daninn Klaus Frimor og Englendingurinn Mark Surtees verða með kastnámskeið í sumar. 15.5.2012 15:13
Sunnudagsmessan: Hjörvar og Óskar Hrafn voru ósammála um Mancini Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir það allra helsta sem gerðist á stórskemmtilegu keppnistímabili ensku knattspyrnunnar í gær. Þar var knattspyrnustjóri ársins valinn. Hjörvar og Óskar Hrafn Þorvaldsson, gestur Sunnudagsmessunnar, voru ekki sammála um margar ákvarðanir Roberto Mancini knattspyrnustjóra Manchester City. 15.5.2012 15:00
Mancini: 101 prósent líkur á því að Balotelli verði áfram hjá City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er maður fyrirgefningarinnar ef marka má stormasöm sambönd hans við leikmenn eins og Carlos Tevez og Mario Balotelli. Mancini hefur tekið þá báða í sátt eftir að hafa úthúðað þeim fyrr á tímabilinu og nú hefur ítalski stjórinn gefið það út að Balotelli verði áfram hjá City. 15.5.2012 14:30
Sunnudagsmessan: Leikur ársins - uppgjörsþáttur Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason gerðu upp keppnistímabilið í ensku úrvalsdeildinni í gær í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar var leikur ársins útnefndur og viðureign Chelsea gegn Arsenal frá því í október stóð upp úr að þeirra mati. 15.5.2012 14:00
David Gill: Peningarnir eru til hjá Manchester United David Gill, stjórnarformaður Manchester United, fullvissar stuðningsmenn félagsins um að það séu til peningar hjá félaginu til þess að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Sir Alex Ferguson, stjóri United, telur sig þurfa nýja leikmenn til þess að eiga roð í nágrannanna í City á næsta tímabili. City vann enska meistaratitilinn á markatölu eftir harða baráttu við United. 15.5.2012 13:30
Fimm leikir í Pepsi-deild karla | KR – ÍBV í beinni á Stöð 2 sport Fimm leikir fara fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og þar með lýkur þriðju umferð Íslandsmótsins. Umferðin hófst í gær með leik Keflavíkur og Stjörnunnar sem endaði 1-0 fyrir gestina úr Garðabæ. Tveimur leikjum var frestað vegna veðurs í gær og fara þeir fram í kvöld. Leikur Íslandsmeistaraliðs KR og ÍBV úr Vestmannaeyjum verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld kl. 20.00. 15.5.2012 13:00
Sir Alex og Giggs valdir þeir bestu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það kemur kannski fáum á óvart en Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, og Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, hafa verið valdir besti stjórinn og besti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Verðlaunin eru veitt í tilefni af tuttugasta tímabili ensku úrvalsdeildarinnar. 15.5.2012 12:42
HK missir Elínu Önnu yfir í FH Elín Anna Baldursdóttir, markahæsti leikmaður HK í úrslitkeppni N1 deildar kvenna og einn allra besti leikmaður Kópavogsliðsins síðustu ár, hefur gert tveggja ára samning við FH. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH. 15.5.2012 12:30
Sunnudagsmessan: Gummi Ben fór hamförum í lokaumferðinni Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni 2011-2012 fer í sögubækurnar þar sem að Manchester City fagnaði meistaratitlinum með ótrúlegum lokakafla á heimavelli gegn QPR. Farið var yfir gang mála í leikjum Man City og Manchester United í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport þar sem að öll helstu atvikin voru klippt saman í tímaröð. 15.5.2012 12:00
Robin van Persie mun funda með Arsenal á miðvikudag Robin van Persie mun hitta helstu stjórnendur enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal á morgun miðvikudag þar sem að framtíðaráform hans verða umræðuefnið. Forsvarsmenn Arsenal eru sagðir reiðubúnir að greiða hollenska framherjanum allt að 7 milljónir punda á ári í laun eða sem nemur um 1,4 milljörðum kr. Vikulaun van Persie myndu hækka úr 14 milljónum kr. í tæplega 25 milljónir kr. 15.5.2012 11:15
Phil Jackson bíður við símann eftir atvinnutilboði Phil Jackson, sigursælasti þjálfari í NBA deildinni í körfubolta, hefur áhuga á að taka að sér lið í deildinni en hann tók sér frí frá þjálfun eftir síðasta keppnistímabil. Hinn 66 ára gamli Jackson hefur nýtt tímann til þess að láta laga á sér mjöðm og hné og er hann tilbúinn í slaginn að sögn sambýliskonu hans Jeanie Buss sem er dóttir Jerry Buss sem er eigandi LA Lakers. 15.5.2012 10:30
Sami Hyypia verður áfram þjálfari Leverkusen Sami Hyypia, fyrrum leikmaður Liverpool, verður áfram þjálfari þýska liðsins Bayer Leverkusen næstu þrjú árin. Finninn Hyypia mun þjálfa liðið ásamt Sascha Lewandowski en þeir tóku við liðinu í apríl á þessu ári og náðu frábærum árangri. 15.5.2012 09:45
Oklahoma rúllaði yfir LA Lakers | Boston tapaði á heimavelli Oklahoma City Thunder sýndi styrk sinn gegn LA Lakers í nótt þegar liðin mættust í fyrsta sinn í undanúrslitum Vesturdeildar NBA deildarinnar. Hið unga lið Oklahoma sigraði með 29 stiga mun, 119-90 og mestur var munurinn 35 stig. 15.5.2012 09:00
Mýveisla hjá silungnum í Elliðavatni Veiðimenn við Elliðavatn hafa tekið eftir því undanfarið að mikið er af rykmýi við vatnið eins og sjá má á myndunum sem fylgja þessari frétt. 15.5.2012 08:00
Verðum miklu ofar eftir tvö ár Íslenska landsliðið í fótbolta stendur í stórræðum í mánaðarlok þegar liðið mætir tveimur öflugum knattspyrnuþjóðum sem eiga það sameiginlegt að vera þá á fullu í lokaundirbúningi sínum fyrir EM í sumar. 15.5.2012 00:01
Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í 3. umferð Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. 15.5.2012 21:30
100 þúsund manns á sigurhátíð City | Myndasyrpa Manchester City fagnaði Englandsmeistaratitlinum með stuðningsmönnum sínum í Manchester í dag. Talið er að um 100 þúsund manns hafi fylgst með. 14.5.2012 23:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-1 Það var þungu fargi létt af Stjörnumönnum í kvöld er þeir unnu sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni í sumar. Þeir lögðu þá Keflavík, 0-1, suður með sjó. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu. 14.5.2012 16:56
Heimsfriðurinn: Ætlar ekki að biðja Harden afsökunar fyrir einvígið Metta World Peace, eða Heimsfriðurinn, er búinn að taka út sjö leikja bann fyrir að gefa James Harden vænt olnbogaskot og er tilbúinn í einvígi Los Angeles Lakers og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. 14.5.2012 23:30
Kjelling tekur þátt í úrslitakeppninni í Katar Norski landsliðsmaðurinn Kristian Kjelling er staddur þessa dagana í Katar þar sem hann leikur í úrslitakeppni deildarinnar. 14.5.2012 22:45
City baðst afsökunar á dómgreindarleysi Tevez Carlos Tevez hefur vakið reiði stuðningsmanna Manchester United fyrir spjald sem hann hélt á í sigurhátíð Manchester City í dag. 14.5.2012 22:07
Dalglish farinn til Boston að ræða við eigendur Liverpool Eigendur Liverpool eru ekkert á því að koma til Englands til þess að ræða við Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, um framtíð hans hjá félaginu. 14.5.2012 22:00
Hellas Verona varð af mikilvægum stigum Hellas Verona, lið Emils Hallfreðssonar, mátti sætta sig við 1-1 jafntefli við AlbinoLeffe í ítölsku B-deildinni í kvöld. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas Verona. 14.5.2012 21:46
Arnar Þór og félagar í Evrópudeildina Belgíska félagið Cercle Brugge tryggði sér í kvöld þátttökurétt í Evrópudeild UEFA fyrir næsta tímabil eftir sigur á Mons í umspili um Evrópusæti. 14.5.2012 21:27
Scholes spilar áfram með United Paul Scholes ætlar að spila í eitt ár til viðbótar með Manchester United, að minnsta kosti. Þetta segir knattspyrnustjórinn Alex Ferguson. 14.5.2012 20:35
Dirk Kuyt: Hefði þurft að sætta mig við 80 prósent launalækkun Dirk Kuyt hefur útilokað það að hann sé á leiðinni frá Liverpool til hollenska félagsins Feyenoord. Kuyt missti fast sæti í Liverpool-liðinu í vetur og hefur verið orðaður við sitt gamla félag. 14.5.2012 20:15