Fleiri fréttir Öll úrslit kvöldsins í IE-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stjarnan lagði Njarðvík, Tindastóll vann Hauka í háspennuslag og sama spennan var upp á teningnum í Keflavík þar sem Snæfell var í heimsókn. 1.3.2012 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Snæfell 101-100 Bikarmeistarar Keflvíkinga komust aftur á sigurbraut í Iceland Express deild karla í kvöld með því að vinna dramatískan 101-100 sigur á Snæfelli í framlengdum leik. Magnús Þór Gunnarsson skaut sína menn í gang í upphafi þriðja leikhluta, skoraði tvo rosalega mikilvæga þrista á lokakafla leiksins og skoraði alls 35 stig en það var hinn ungi Almar Guðbrandsson sem tryggði Keflavík 101-100 sigur á Snæfelli með því að setja niður víti þremur sekúndum fyrir lok framlengingarinnar. Leikurinn fór því framlengingu alveg eins og fyrri leikurinn í Hólminum. 1.3.2012 21:14 Michael Owen á twitter: "Hallelujah!" Michael Owen gæti sést fljótlega í búningi Manchester United á nýjan leik en hann hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann meiddist eftir tíu mínútur í Meistaradeildarleik á móti Otelul Galati í byrjun nóvember. 1.3.2012 20:30 Akureyri vann öruggan sigur í Mosfellsbæ Akureyri skaust upp í þriðja sæti N1-deildar karla er liðið vann öruggan fimm marka sigur, 23-28, á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. 1.3.2012 20:26 PSG gæti keypt Xavi fyrir 13,4 milljarða | Klausa í samningnum Franska félagið Paris Saint-Germain hefur mikinn áhuga á að fá til sín spænska miðjumanninn Xavi og spænska blaðið AS hefur heimildir fyrir því að Frakkarnir séu tilbúnir að borga 80 milljónir evra fyrir þennan frábæra miðjumann Barca og spænska landsliðsins. 1.3.2012 20:00 Leganger ætlar ekki að fullkomna verðlaunasafnið | Sagði nei við Þóri Cecilie Leganger, er orðin 36 ára gömul og hefur ekki spilað með norska landsliðinu í átta ár en hún er samt ennþá í hópi bestu markvarða heims. Það hefur verið umræða um það í Noregi hvort hún ætli að gefa aftur kost á sér í landsliðið en í dag tók hún af allan vafa. 1.3.2012 19:30 Messi í banni um helgina Lionel Messi fær sjaldgæfa hvíld þegar Barcelona fær Sporting Gijon í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Barcelona er tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid og má ekki við því að misstíga sig í fleiri leikjum. 1.3.2012 18:30 McLaren í betri málum en í fyrra og stefnir á titil Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. 1.3.2012 18:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 29-24 FH komst upp að hlið Hauka á toppi N1-deildar karla í kvöld. FH vann þá Fram á meðan Haukar gerðu jafntefli gegn Val.FH vann flottan sigur,29-24, á Fram í N1-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Leikurinn var jafn nánast allan tíman en heimamenn náðu að stinga örlítið af rétt undir lokin. 1.3.2012 14:11 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-25 Þrátt fyrir að bæði lið hafi fengið góðan möguleika til að stela sigrinum lauk leik Hauka og Valsmanna með 25-25 jafntefli í DB Schenker höllinni í kvöld. 1.3.2012 14:10 Mikkel Hansen og Heidi Löke kosin besta handboltafólk í heimi Danska stórskyttan Mikkel Hansen og norski línumaðurinn Heidi Löke voru kosin besta handboltafólk ársins 2011 af Alþjóðahandboltasambandinu en að kosningunni komu fjölmiðlamenn, handboltasérfræðingar IHF og áhugafólk sem gat kostið á heimasíðu sambandsins. 1.3.2012 17:30 Ancelotti: Villas-Boas er góður þjálfari Þó svo að Roman Abramovich hafi ekki gefið Andre Villas-Boas opinbera stuðningsyfirlýsingu er Carlo Ancelotti, forveri Villas-Boas hjá Chelsea, ánægður með þjálfarann unga. 1.3.2012 16:45 Kári Kristján framlengir við Wetzlar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar. Kári staðfesti það við Vísi. 1.3.2012 16:38 Pearce vill ekki fastráðningu sem landsliðsþjálfari Stuart Pearce segir að hann sé ekki tilbúinn til að gerast þjálfari A-landsliðs karla í fullu starfi. Hann sé þó reiðubúinn að fara með liðið á EM í sumar. 1.3.2012 16:00 Messi: Gott að spila með Agüero Lionel Messi skoraði þrennu í 3-1 sigri Argentínu á Sviss í gær og segir að það hafi verið mjög gaman en um leið mikill léttir. 1.3.2012 15:30 Mancini: Mistök hjá City að sleppa Sturridge Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að það hafi verið furðuleg ákvörðun að leyfa Daniel Sturridge að fara til Chelsea árið 2009. 1.3.2012 14:45 Ferguson um De Gea: Fá kjöt á beinin Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vill að markvörðurinn David De Gea styrki sig svo hann sé betur í stakk búinn fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. 1.3.2012 14:15 Speed kvaddur í Cardiff í gær | Myndir Synir Gary Speed, Ed og Tom, voru viðstaddir á minningarleik föður síns þegar að velska landsliðið lék gegn Kostaríku í gær. Ed hélt hjartnæma ræðu fyrir leikmenn í búningsklefa liðsins eftir leikinn. 1.3.2012 13:30 Anton og Hlynur dæma ekki á Ólympíuleikunum Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur gefið út nöfn þeirra sautján dómarapara sem munu dæma handboltaleikina á Ólympíuleikunum í Lundúnum síðar á þessu ári. 1.3.2012 13:00 Leikmenn ÍA og Leiknis rændir í Egilshöll Leiknir og ÍA áttust við í æfingaleik knattspyrnu karla í Egilshöllinni í gær þar sem að bæði lið skoruðu 2 mörk. Leikurinn sjálfur fer ekki í sögubækurnar en það er öruggt að nokkrir leikmenn úr báðum liðum gleyma þessum leik seint. Þegar liðin fóru í búningsklefann eftir leik kom í ljós að þjófar höfðu látið greipar sópa og stolið miklum verðmætum. 1.3.2012 12:15 Byssusýning 2012 á Stokkseyri Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst verður haldinn laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. mars 2012 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Verður þar fjölbreytt úrval skotvopna til sýnis svo sem haglabyssur, rifflar, skammbyssur, herrifflar ásamt ýmsu frá landskunnum söfnurum m.a ein af haglabyssum Jóns Þorsteinssonar frá Ólafsfirði og Drífur Jóns Björnssonar frá Dalvik. 1.3.2012 11:44 Hjörtur skrifaði undir þriggja ára samning við PSV Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við hollenska stórliðið PSV Eindhoven. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í morgun. 1.3.2012 11:30 Smalling og Huntelaar fengu gríðarlegt höfuðhögg Chris Smalling varnarmaður enska landsliðsins og Englandsmeistaraliðs Manchester United lenti í miklu samstuði á Wembley í gærkvöld í vináttuleik gegn Hollendingum. Eins og sjá má á myndinni fengu hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar og Smalling báðir gríðarlegt höfuðhögg þegar þeir skullu saman þegar sá fyrrnefndi skoraði annað mark Hollands í 3-2 sigri liðsins. 1.3.2012 10:45 Auglýsing með Pepe Reina vekur reiði jafnréttissinna Sjónvarpsauglýsing sem skartar markverðinum Pepe Reina hefur verið tekin úr umferð vegna ásakana um að hún ýti undir kynþáttafordóma og hommafælni. 1.3.2012 10:15 Alfreð þjálfari ársins í Þýskalandi í þriðja sinn Lesendur þýska tímaritsins Handball-Magazin hafa valið Alfreð Gíslason, þjálfara Kiel, sem þjálfara ársins í þýska handboltanum. Dagur Sigurðsson var þriðji í valinu. 1.3.2012 09:30 NBA í nótt: Kobe góður með grímuna | Lin öflugur í sigri Kobe Bryant skoraði 31 stig er LA Lakers vann góðan sigur á Minnesota Timberwolves, 104-85, í NBA-deildinni nótt. Bryant spilaði með grímu í leiknum þar sem hann nefbrotnaði í stjörnuleiknum um helgina. 1.3.2012 09:00 Ný ævintýri í Kasakstan Hannes Þ. Sigurðsson gekk í vikunni frá samningi við FC Atyrau í Kasakstan sem gildir til loka tímabilsins. Hannes heldur því áfram að spila á framandi slóðum því á seinni hluta síðasta tímabils lék hann með Spartak Nalchik í Rússlandi. 1.3.2012 08:30 Eyjólfur: Áttum ekki skilið að tapa leiknum Íslenska U-21 lið karla tapaði í gær fyrir Aserbaídsjan í undankeppni EM 2013, 1-0. Sigurmarkið kom undir lok fyrri hálfleiks, beint úr aukaspyrnu. Þjálfarinn Eyjólfur Sverrisson var að vonum svekktur eftir leikinn en var þó ánægður með frammistöðu sinna manna. 1.3.2012 08:00 Sigurður Ragnar: Getum varist vel á móti bestu liðum heims Sigurður Ragnar Eyjólfsson kvennalandsþjálfari var sáttur við frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins þrátt fyrir 0-1 tap fyrir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik Algarve-bikarsins. Anja Mittag tryggði þýska liðinu sigurinn á 25. mínútu leiksins. 1.3.2012 07:30 Tevez fær annan varaliðsleik Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Carlos Tevez spila aftur með varaliði Manchester City í dag eftir að hann þótti ekki standa sig nógu vel í leik með varaliðinu nú á þriðjudaginn. Þá spilaði hann í 45 mínútur og náði aðeins einu skoti að marki. 1.3.2012 07:00 Spenna á dagskrá í Keflavík Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í í kvöld og þar á meðal er leikur bikarmeistara Keflavíkur og Snæfells í Keflavík. 1.3.2012 06:30 Er Fram með tak á FH? Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld og flestra augu verða á leik FH og Fram í Kaplakrika. 1.3.2012 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Öll úrslit kvöldsins í IE-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stjarnan lagði Njarðvík, Tindastóll vann Hauka í háspennuslag og sama spennan var upp á teningnum í Keflavík þar sem Snæfell var í heimsókn. 1.3.2012 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Snæfell 101-100 Bikarmeistarar Keflvíkinga komust aftur á sigurbraut í Iceland Express deild karla í kvöld með því að vinna dramatískan 101-100 sigur á Snæfelli í framlengdum leik. Magnús Þór Gunnarsson skaut sína menn í gang í upphafi þriðja leikhluta, skoraði tvo rosalega mikilvæga þrista á lokakafla leiksins og skoraði alls 35 stig en það var hinn ungi Almar Guðbrandsson sem tryggði Keflavík 101-100 sigur á Snæfelli með því að setja niður víti þremur sekúndum fyrir lok framlengingarinnar. Leikurinn fór því framlengingu alveg eins og fyrri leikurinn í Hólminum. 1.3.2012 21:14
Michael Owen á twitter: "Hallelujah!" Michael Owen gæti sést fljótlega í búningi Manchester United á nýjan leik en hann hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann meiddist eftir tíu mínútur í Meistaradeildarleik á móti Otelul Galati í byrjun nóvember. 1.3.2012 20:30
Akureyri vann öruggan sigur í Mosfellsbæ Akureyri skaust upp í þriðja sæti N1-deildar karla er liðið vann öruggan fimm marka sigur, 23-28, á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld. 1.3.2012 20:26
PSG gæti keypt Xavi fyrir 13,4 milljarða | Klausa í samningnum Franska félagið Paris Saint-Germain hefur mikinn áhuga á að fá til sín spænska miðjumanninn Xavi og spænska blaðið AS hefur heimildir fyrir því að Frakkarnir séu tilbúnir að borga 80 milljónir evra fyrir þennan frábæra miðjumann Barca og spænska landsliðsins. 1.3.2012 20:00
Leganger ætlar ekki að fullkomna verðlaunasafnið | Sagði nei við Þóri Cecilie Leganger, er orðin 36 ára gömul og hefur ekki spilað með norska landsliðinu í átta ár en hún er samt ennþá í hópi bestu markvarða heims. Það hefur verið umræða um það í Noregi hvort hún ætli að gefa aftur kost á sér í landsliðið en í dag tók hún af allan vafa. 1.3.2012 19:30
Messi í banni um helgina Lionel Messi fær sjaldgæfa hvíld þegar Barcelona fær Sporting Gijon í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Barcelona er tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid og má ekki við því að misstíga sig í fleiri leikjum. 1.3.2012 18:30
McLaren í betri málum en í fyrra og stefnir á titil Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. 1.3.2012 18:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 29-24 FH komst upp að hlið Hauka á toppi N1-deildar karla í kvöld. FH vann þá Fram á meðan Haukar gerðu jafntefli gegn Val.FH vann flottan sigur,29-24, á Fram í N1-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Leikurinn var jafn nánast allan tíman en heimamenn náðu að stinga örlítið af rétt undir lokin. 1.3.2012 14:11
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-25 Þrátt fyrir að bæði lið hafi fengið góðan möguleika til að stela sigrinum lauk leik Hauka og Valsmanna með 25-25 jafntefli í DB Schenker höllinni í kvöld. 1.3.2012 14:10
Mikkel Hansen og Heidi Löke kosin besta handboltafólk í heimi Danska stórskyttan Mikkel Hansen og norski línumaðurinn Heidi Löke voru kosin besta handboltafólk ársins 2011 af Alþjóðahandboltasambandinu en að kosningunni komu fjölmiðlamenn, handboltasérfræðingar IHF og áhugafólk sem gat kostið á heimasíðu sambandsins. 1.3.2012 17:30
Ancelotti: Villas-Boas er góður þjálfari Þó svo að Roman Abramovich hafi ekki gefið Andre Villas-Boas opinbera stuðningsyfirlýsingu er Carlo Ancelotti, forveri Villas-Boas hjá Chelsea, ánægður með þjálfarann unga. 1.3.2012 16:45
Kári Kristján framlengir við Wetzlar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar. Kári staðfesti það við Vísi. 1.3.2012 16:38
Pearce vill ekki fastráðningu sem landsliðsþjálfari Stuart Pearce segir að hann sé ekki tilbúinn til að gerast þjálfari A-landsliðs karla í fullu starfi. Hann sé þó reiðubúinn að fara með liðið á EM í sumar. 1.3.2012 16:00
Messi: Gott að spila með Agüero Lionel Messi skoraði þrennu í 3-1 sigri Argentínu á Sviss í gær og segir að það hafi verið mjög gaman en um leið mikill léttir. 1.3.2012 15:30
Mancini: Mistök hjá City að sleppa Sturridge Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að það hafi verið furðuleg ákvörðun að leyfa Daniel Sturridge að fara til Chelsea árið 2009. 1.3.2012 14:45
Ferguson um De Gea: Fá kjöt á beinin Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vill að markvörðurinn David De Gea styrki sig svo hann sé betur í stakk búinn fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. 1.3.2012 14:15
Speed kvaddur í Cardiff í gær | Myndir Synir Gary Speed, Ed og Tom, voru viðstaddir á minningarleik föður síns þegar að velska landsliðið lék gegn Kostaríku í gær. Ed hélt hjartnæma ræðu fyrir leikmenn í búningsklefa liðsins eftir leikinn. 1.3.2012 13:30
Anton og Hlynur dæma ekki á Ólympíuleikunum Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur gefið út nöfn þeirra sautján dómarapara sem munu dæma handboltaleikina á Ólympíuleikunum í Lundúnum síðar á þessu ári. 1.3.2012 13:00
Leikmenn ÍA og Leiknis rændir í Egilshöll Leiknir og ÍA áttust við í æfingaleik knattspyrnu karla í Egilshöllinni í gær þar sem að bæði lið skoruðu 2 mörk. Leikurinn sjálfur fer ekki í sögubækurnar en það er öruggt að nokkrir leikmenn úr báðum liðum gleyma þessum leik seint. Þegar liðin fóru í búningsklefann eftir leik kom í ljós að þjófar höfðu látið greipar sópa og stolið miklum verðmætum. 1.3.2012 12:15
Byssusýning 2012 á Stokkseyri Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst verður haldinn laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. mars 2012 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Verður þar fjölbreytt úrval skotvopna til sýnis svo sem haglabyssur, rifflar, skammbyssur, herrifflar ásamt ýmsu frá landskunnum söfnurum m.a ein af haglabyssum Jóns Þorsteinssonar frá Ólafsfirði og Drífur Jóns Björnssonar frá Dalvik. 1.3.2012 11:44
Hjörtur skrifaði undir þriggja ára samning við PSV Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við hollenska stórliðið PSV Eindhoven. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í morgun. 1.3.2012 11:30
Smalling og Huntelaar fengu gríðarlegt höfuðhögg Chris Smalling varnarmaður enska landsliðsins og Englandsmeistaraliðs Manchester United lenti í miklu samstuði á Wembley í gærkvöld í vináttuleik gegn Hollendingum. Eins og sjá má á myndinni fengu hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar og Smalling báðir gríðarlegt höfuðhögg þegar þeir skullu saman þegar sá fyrrnefndi skoraði annað mark Hollands í 3-2 sigri liðsins. 1.3.2012 10:45
Auglýsing með Pepe Reina vekur reiði jafnréttissinna Sjónvarpsauglýsing sem skartar markverðinum Pepe Reina hefur verið tekin úr umferð vegna ásakana um að hún ýti undir kynþáttafordóma og hommafælni. 1.3.2012 10:15
Alfreð þjálfari ársins í Þýskalandi í þriðja sinn Lesendur þýska tímaritsins Handball-Magazin hafa valið Alfreð Gíslason, þjálfara Kiel, sem þjálfara ársins í þýska handboltanum. Dagur Sigurðsson var þriðji í valinu. 1.3.2012 09:30
NBA í nótt: Kobe góður með grímuna | Lin öflugur í sigri Kobe Bryant skoraði 31 stig er LA Lakers vann góðan sigur á Minnesota Timberwolves, 104-85, í NBA-deildinni nótt. Bryant spilaði með grímu í leiknum þar sem hann nefbrotnaði í stjörnuleiknum um helgina. 1.3.2012 09:00
Ný ævintýri í Kasakstan Hannes Þ. Sigurðsson gekk í vikunni frá samningi við FC Atyrau í Kasakstan sem gildir til loka tímabilsins. Hannes heldur því áfram að spila á framandi slóðum því á seinni hluta síðasta tímabils lék hann með Spartak Nalchik í Rússlandi. 1.3.2012 08:30
Eyjólfur: Áttum ekki skilið að tapa leiknum Íslenska U-21 lið karla tapaði í gær fyrir Aserbaídsjan í undankeppni EM 2013, 1-0. Sigurmarkið kom undir lok fyrri hálfleiks, beint úr aukaspyrnu. Þjálfarinn Eyjólfur Sverrisson var að vonum svekktur eftir leikinn en var þó ánægður með frammistöðu sinna manna. 1.3.2012 08:00
Sigurður Ragnar: Getum varist vel á móti bestu liðum heims Sigurður Ragnar Eyjólfsson kvennalandsþjálfari var sáttur við frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins þrátt fyrir 0-1 tap fyrir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik Algarve-bikarsins. Anja Mittag tryggði þýska liðinu sigurinn á 25. mínútu leiksins. 1.3.2012 07:30
Tevez fær annan varaliðsleik Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Carlos Tevez spila aftur með varaliði Manchester City í dag eftir að hann þótti ekki standa sig nógu vel í leik með varaliðinu nú á þriðjudaginn. Þá spilaði hann í 45 mínútur og náði aðeins einu skoti að marki. 1.3.2012 07:00
Spenna á dagskrá í Keflavík Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í í kvöld og þar á meðal er leikur bikarmeistara Keflavíkur og Snæfells í Keflavík. 1.3.2012 06:30
Er Fram með tak á FH? Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld og flestra augu verða á leik FH og Fram í Kaplakrika. 1.3.2012 06:00