McLaren í betri málum en í fyrra og stefnir á titil 1. mars 2012 18:00 Það getur verið snúið að láta hlutina smella á undirbúningstímabilinu. Nú telur McLaren sig standa vel að vígi. nordicphotos/afp Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. McLaren hefur ekið næst flesta hringi á 2012 bíl sínum á undirbúningstímabilinu og stöðugt verið fljótari en Red Bull yfir lengri vegalengdir. Þá er liðið að gera mikið betri hluti nú en fyrir tólf mánuðum þegar undirbúningstímabilið fyrir árið 2011 uppfyllti ekki væntingar. „Í fyrra áttum við tvo af þremur ökumönnum sem unnu fleiri einn kappakstur," benti Neale á í samtali við Sky Sports. "Við vorum svo í öðru sæti í keppni bílasmiða. Þetta var kannski ekki árangurinn sem við vorum að miða að og ekki var upphaf ársins gott, en við börðumst áfram uppskárum þó þetta." „Nú erum við í betri málum. Ef við leggjum okkur fram og stöndum saman eins og lið ættum við að vera á beinni braut að titlinum." McLaren hefur ekki unnið heimsmeistaratitil bílasmiða síðan Mika Hakkinen og David Coulthard óku þar árið 1998. Það ár varð Mika eftirminnilega heimsmeistari sjálfur í fyrsta sinn. Formúla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. McLaren hefur ekið næst flesta hringi á 2012 bíl sínum á undirbúningstímabilinu og stöðugt verið fljótari en Red Bull yfir lengri vegalengdir. Þá er liðið að gera mikið betri hluti nú en fyrir tólf mánuðum þegar undirbúningstímabilið fyrir árið 2011 uppfyllti ekki væntingar. „Í fyrra áttum við tvo af þremur ökumönnum sem unnu fleiri einn kappakstur," benti Neale á í samtali við Sky Sports. "Við vorum svo í öðru sæti í keppni bílasmiða. Þetta var kannski ekki árangurinn sem við vorum að miða að og ekki var upphaf ársins gott, en við börðumst áfram uppskárum þó þetta." „Nú erum við í betri málum. Ef við leggjum okkur fram og stöndum saman eins og lið ættum við að vera á beinni braut að titlinum." McLaren hefur ekki unnið heimsmeistaratitil bílasmiða síðan Mika Hakkinen og David Coulthard óku þar árið 1998. Það ár varð Mika eftirminnilega heimsmeistari sjálfur í fyrsta sinn.
Formúla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira