Anton og Hlynur dæma ekki á Ólympíuleikunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. mars 2012 13:00 Anton Gylfi og Hlynur. Mynd/Valli Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur gefið út nöfn þeirra sautján dómarapara sem munu dæma handboltaleikina á Ólympíuleikunum í Lundúnum síðar á þessu ári. Þeir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru ekki í þessum hópi þrátt fyrir góða frammistöðu þeirra á Evrópumeistaramótinu í Serbíu í janúar síðastliðnum. Dönsku dómararnir Per Olesen og Lars Ejby Pedersen, sem vöktu mikla athygli fyrir dómgæslu í leik Íslands og Noregs á EM, eru hins vegar á leið til Lundúna. Þá vekur einnig athygli að breskt dómarapar fær að dæma á leikunum.Dómarapörin á ÓL í Lundúnum: Charlotte Bonaventura og Julie Bonaventura, Frakklandi Diana-Carmen Florescu og Anamaria Duta, Rúmeníu Carlos Maria Marina og Dario Leonel Minore, Argentínu Yalatima Coulibaly og Mamoudou Diabate, Fílabeinsströndinni Matija Gubica og Boris Milosevic, Króatíu Vaclav Horacek og Jiri Novotny, Tékklandi Per Olesen og Lars Ejby Pedersen, Danmörku Oscar Raluy og Angel Sabroso, Spáni Nordine Lazaar og Laurent Reveret, Frakklandi Brian Bartlett og Allan Stokes, Bretlandi Lars Geipel og Marcus Helbig, Þýskalandi Gjorgy Nachevski og Slave Nikolov, Makedóníu Kenneth Abrahamsen og Arne M. Kristiansen, Noregi Mansour Abdulla Al-Suwaidi og Saleh Jamaan Bamutref, Katar Nenad Krstic og Peter Ljubic, Slóveníu Nenad Nikolic og Dusan Stojkovic, Serbíu Omar Mohamed Zubaeer Al-Marzouqi og Mohamed Rashid Mohamed Al-Nuaimi, Sameinuðu arabísku furstadæmunum Handbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira
Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur gefið út nöfn þeirra sautján dómarapara sem munu dæma handboltaleikina á Ólympíuleikunum í Lundúnum síðar á þessu ári. Þeir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru ekki í þessum hópi þrátt fyrir góða frammistöðu þeirra á Evrópumeistaramótinu í Serbíu í janúar síðastliðnum. Dönsku dómararnir Per Olesen og Lars Ejby Pedersen, sem vöktu mikla athygli fyrir dómgæslu í leik Íslands og Noregs á EM, eru hins vegar á leið til Lundúna. Þá vekur einnig athygli að breskt dómarapar fær að dæma á leikunum.Dómarapörin á ÓL í Lundúnum: Charlotte Bonaventura og Julie Bonaventura, Frakklandi Diana-Carmen Florescu og Anamaria Duta, Rúmeníu Carlos Maria Marina og Dario Leonel Minore, Argentínu Yalatima Coulibaly og Mamoudou Diabate, Fílabeinsströndinni Matija Gubica og Boris Milosevic, Króatíu Vaclav Horacek og Jiri Novotny, Tékklandi Per Olesen og Lars Ejby Pedersen, Danmörku Oscar Raluy og Angel Sabroso, Spáni Nordine Lazaar og Laurent Reveret, Frakklandi Brian Bartlett og Allan Stokes, Bretlandi Lars Geipel og Marcus Helbig, Þýskalandi Gjorgy Nachevski og Slave Nikolov, Makedóníu Kenneth Abrahamsen og Arne M. Kristiansen, Noregi Mansour Abdulla Al-Suwaidi og Saleh Jamaan Bamutref, Katar Nenad Krstic og Peter Ljubic, Slóveníu Nenad Nikolic og Dusan Stojkovic, Serbíu Omar Mohamed Zubaeer Al-Marzouqi og Mohamed Rashid Mohamed Al-Nuaimi, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Handbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Sjá meira