Fleiri fréttir Hernandez: Við getum ekki sagt að við séum komnir áfram Javier Hernandez, framherji Manchester United, var sáttur eftir 2-0 útisigur liðsins á Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hernandez skoraði seinna markið fimm mínútum fyrir leikslok. 16.2.2012 20:08 Valencia vann nauman sigur á Britannia | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. 16.2.2012 19:30 Manchester City kom til baka og vann Porto í Portúgal Manchester City er í flottum málum eftir 2-1 útisigur á móti Porto í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fór í Portúgal í kvöld. Sjálfsmark heimamanna gæti reynst Porto-liðinu dýrkeypt en það breytti leiknum í kvöld. Það var varamaðurinn Sergio Agüero sem skoraði sigurmark City. 16.2.2012 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 25-29 Akureyri vann í kvöld góðan fjögurra marka sigur, 25-29 á botnliði Gróttu í N1-deildinni á Seltjarnarnesi. Gróttumenn stríddu Akureyringum lengi vel en reynsla og gæði Akureyringa landaði þeim sigrinum að lokum. 16.2.2012 18:15 Manchester United í góðum málum | Vann Ajax 2-0 í Hollandi Manchester United er komið með annan fótinn í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 útisigur á hollenska liðinu Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar. Bæði mörk United-liðsins komu í seinni hálfleiknum. 16.2.2012 17:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 24-28 Valur vann gríðarlega mikilvægan sigur, 28-24, gegn HK í N1-deild karla í Digranesinu í kvöld. Valur á enn fínan möguleik á því að komast í úrslitakeppnina og þessi sigur var nauðsynlegur. Hlynur Morthens fór á kostum í liði Vals og varði tuttugu skot. Valdimar Fannar Þórsson átti einnig flottan leik fyrir Val og skoraði sex mörk. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði níu mörk fyrir HK. 16.2.2012 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 17-23 Haukar unnu öruggan sigur á Fram í Safamýri 23-17 í leik sem einkenndist af vandræðalegum sóknarleik beggja liða. Haukar halda toppsætinu í deildinni og eru komnir á sigurbraut á nýjan leik eftir tvö töp í röð. 16.2.2012 12:28 FH-ingar áfram stigi á eftir Haukum | Unnu Aftureldingu naumt FH-ingar unnu 26-25 sigur á Aftureldingu í N1 deild karla í handbolta í kvöld og eru áfram einu stigi á eftir toppliði Hauka. 16.2.2012 19:00 Anelka bjartsýnn á að Drogba komi líka til Shanghai Nicolas Anelka er kominn til Kína þar sem hann mun spila með Shanghai Shenhua næstu tvö árin. Anelka segist vera mjög spenntur fyrir því að spila með félaginu. 16.2.2012 18:30 Stuðningsmenn Ajax ætluðu að lumbra á stuðningsmönnum Man. Utd Lögreglan í Amsterdam handtók í gær 76 stuðningsmenn hollenska knattspyrnuliðsins Ajax sem eru taldir hafa ætlað að ráðast á stuðningsmenn Man. Utd. Liðin mætast í Evrópudeildinni á eftir. 16.2.2012 16:45 FH-ingar missa fyrirliðann sinn | Matthías að semja við Start Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH-inga, mun ekki spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar en vefsíðan fótbolti.net segir frá því að Matthías sé að ganga frá samningi við norska b-deildarliðið Start. 16.2.2012 16:01 Stuðningsmenn Magdeburgar hafa sterkar taugar til Íslands Blaðamaður Vísis hitti á þessa tvo stuðningsmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Magdeburg sem gerðu sér ferð til Berlínar til að sjá sína menn spila gegn Füchse Berlin í gær. 16.2.2012 15:45 Melo segist ekki vera eigingjarn | Vill samt taka síðasta skotið Carmelo Anthony, leikmaður NY Knicks, tekur það nærri sér að fólk skuli tala um að hann sé eigingjarn leikmaður. Hann segir það ekki vera rétt. 16.2.2012 15:15 Ferguson: Scholes er okkar Xavi Paul Scholes er í miklu uppáhaldi hjá stjóranum sínum, Sir Alex Ferguson, sem segir að Scholes sé Xavi þeirra United-manna. 16.2.2012 14:30 Hefði verið mikil synd að missa Dag Thomas er gallharður stuðningsmaður Füchse Berlin og var að sjálfsögðu í Max-Schmeling-höllinni í Berlín í gær. Þar sá hann sína menn vinna Magdeburg, 24-20. 16.2.2012 13:45 Allen Iverson er staurblankur | 25 milljarðar út um gluggann Allen Iverson, fyrrum stórstjarna NBA deildarinnar í körfubolta, virðist ekki eiga eina krónu eftir í fórum sínum eftir glæsilegan atvinnumannaferil þar sem hann þénaði í það minnsta um 19 milljarða kr. 16.2.2012 13:00 Guðjón og Snorri flottir með nýju greiðslurnar Eins og fram kom á Vísi í gær þá töpuðu þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson veðmáli á æfingu sem leiddi til þess að þeir þurfa að skarta skrautlegri hárgreiðslu í tveimur leikjum. 16.2.2012 12:30 Guardiola þurfti að útskýra "Inter-trefilinn" Menn nenna að velta sér upp úr ótrúlegustu hlutum í knattspyrnuheiminum og nú hefur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, þurft að útskýra af hverju hann var með "Inter-trefil" í leiknum gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni á þriðjudag. 16.2.2012 12:15 Mögnuð stemning og glæsileg umgjörð á heimaleikjum Füchse Berlin Tæplega níu þúsund manns voru á leik Füchse Berlin og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær en óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér konunglega. 16.2.2012 11:30 Evra þarf að jafna sig eftir Liverpool-leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið Patrice Evra frí frá leiknum gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Hann segir að það hafi verið nauðsynlegt að hvíla Evra eftir leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. 16.2.2012 10:45 Balotelli beðinn um að haga sér almennilega Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Mario Balotelli, leikmann félagsins, um að haga sér almennilega til loka leiktíðarinnar. 16.2.2012 10:00 Scholes sér Giggs fyrir sér sem arftaka Ferguson Paul Scholes tjáir sig ekki oft við fjölmiðla en þegar hann opnar munninn þá hlustar fólk venjulega. Scholes hefur núna sagt að Ryan Giggs hljóti að koma alvarlega til greina sem arftaki Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd. 16.2.2012 09:24 Lin-sýningin heldur áfram | Sjö sigrar í röð hjá Knicks Heitasta stjarnan í NBA-deildinni í dag, Jeremy Lin, hélt uppteknum hætti í nótt og spilaði vel þegar NY Knicks vann sinn sjöunda leik í röð. Að þessu sinni þurfti enga flautukörfu frá Lin og Knicks gat meira að segja leyft sér að hvíla hann í fjórða leikhluta. 16.2.2012 09:04 Enn mikil óvissa um öxlina hans Alexanders Alexander Petersson segir að axlarmeiðsli sín geri það að verkum að ómögulegt sé að segja til um hvenær hann geti spilað handbolta á nýjan leik. Hann tjáir sig um meiðslin, Ólympíuleikana í London og yfirvofandi félagaskipti frá Füchse Berlin yfir í Rhein 16.2.2012 08:00 Alexander: Dagur er ótrúlega yfirvegaður Alexander Petersson segir það gott að spila fyrir þjálfara eins og Dag Sigurðsson hjá Füchse Berlin. 16.2.2012 07:00 Manchester-liðin draga sviðsljósið að Evrópudeildinni Manchester-liðin United og City hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni í vetur en slakt gengi í Meistaradeildinni þýddi að báðum liðunum mistókst að komast í sextán liða úrslitin. 16.2.2012 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í beinni á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 16.2.2012 18:00 Lét húðflúra á sig tár undir augað "Tárið sýnir að ég er enn grátandi inn í mér," sagði Amar'e Stoudemire, leikmaður NY Knicks. Hann hefur látið húðflúra tár undir hægra augað í minningu bróður síns. 15.2.2012 23:30 Samantekt úr Meistaradeildarmörkunum, 4-0 sigur AC Milan AC Milan frá Ítalíu og ekki síst sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovich sýndu snilli sina í 4-0 sigri liðsins gegn enska liðinu Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þorsteinn J. fór yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport í kvöld þar sem hann ræddi við sérfræðinga þáttarins; Heimi Guðjónsson, Reyni Leósson og Pétur Marteinsson. 15.2.2012 23:27 Draumadvöl Henry hjá Arsenal endaði með martröð Thierry Henry lék sinn síðasta leik með Arsenal í kvöld þegar liðið tapaði 0-4 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en enska liðið er svo gott sem úr leik í keppninni eftir þessi úrslit. 15.2.2012 22:22 Kobe og Vanessa kannski að taka saman á ný Bandarískir slúðurmiðlar velta því upp í dag að Kobe Bryant gæti verið að taka aftur saman við fyrrum eiginkonu sína, Vanessu. Aðeins er 61 dagur síðan þau skildu. 15.2.2012 22:15 Szczesny: AC Milan refsaði okkur í öllum mörkunum Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk á sig fjögur mörk þegar Arsenal steinlá 4-0 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15.2.2012 22:05 Sigurður Ragnar sá Belgana tapa stigum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, var meðal áhorfenda þegar Belgía og Norður-Írland gerðu 2-2 jafntefli í Dessel í Belgíu í undankeppni EM í kvöld. Þessi lið eru með Íslandi í riðli og eru Belgar næstu mótherjar íslensku stelpnanna. 15.2.2012 21:58 Snorri Steinn fékk rautt fyrir að tefja en AG vann AG Kaupmannahöfn vann dramatískan eins marks sigur á Sönderjyske, 29-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. AG hefur því áfram sjö stiga forskot á Bjerringbro-Silkeborg á toppi deildarinnar en liðið lenti í miklum vandræðum í kvöld á móti liði í 11. sæti deildarinnar. 15.2.2012 21:17 Tuttugu sigrar í röð hjá Kiel - Rhein-Neckar-Löwen vann líka Tveir Íslendingaslagir til viðbótar leiks Füchse Berlin og SC Magdeburg fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel vann Bergischer HC 34-21 og Rhein-Neckar-Löwen vann 35-27 sigur á TSV Hannover Burgdorf. Íslensku þjálfararnir, Dagur Sigurðsson, Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson, fögnuðu því allir sigri í kvöld. 15.2.2012 20:55 Dagur: Romero hjálpaði okkur mikið Það var létt yfir Degi Sigurðssyni, þjálfara Füchse Berlin, á blaðamannafundi eftir sigur sinna manna á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur voru 24-20 og Dagur var ánægður með sína menn - sérstaklega spænska leikstjórnandann Iker Romero. 15.2.2012 20:33 Dagur og refirnir frá Berlín gefa ekkert eftir Vísir fékk stemninguna beint í æð í Max-Schmeling-höllinni í kvöld þar sem að heimamenn í Füchse Berlin unnu góðan sigur á grannliðinu Magdeburg, 24-20, í þýsku úrvalsdeildinni. 15.2.2012 20:19 Arsenal steinlá á móti AC Milan og er nánast úr leik AC Milan er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-0 stórsigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum sem fram fór á San Siro í Mílanóborg í kvöld. Arsenal-liðið var nokkrum númerum of lítið í þessum leik og getur nú farið að einbeita sér að keppni í ensku úrvalsdeildinni og enska bikarnum. 15.2.2012 19:15 Snorri Steinn framlengdi saming sinn við AG Snorri Steinn Guðjónsson gekk í dag frá nýjum eins árs samningi við danska stórliðið AG Kaupmannahöfn og mun tímabilið 2012-13 því verða hans þriðja með liðinu. Snorri Steinn hefur unnið danska meistaratitilinn einu sinni og danska bikarinn tvisvar síðan að hann gekk til liðs við AG haustið 2010. 15.2.2012 18:45 Schumacher hræðir Rosberg ekki Liðsfélagi Michael Schumacher hjá Mercedes liðinu, þjóðverjinn Nico Rosberg, segir sjöfalda heimsmeistarann ekki hræða sig. Schumacher hefur þriðja ár endurkomu sinnar í Formúlu 1 í ár. 15.2.2012 20:15 Juventus náði ekki að komast á toppinn Juventus mistókst að komast í toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Parma sem var ellefu sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. 15.2.2012 19:31 Stjórnarformaður Al Wasl: Viljum hafa Maradona hamingjusaman Diego Maradona er búinn að gera allt vitlaust hjá Al Wasl eftir að hann hótaði því að yfirgefa félagið ef hann fengi ekki meiri pening til leikmannakaupa fyrir næsta tímabil. 15.2.2012 18:15 Giggs fær ekki að spila 900. leikinn á móti Ajax á morgun Næsti leikur Ryan Giggs fyrir Manchester United verður sá 900. fyrir félagið en tímamótaleikurinn verður ekki á móti Ajax á morgun í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 15.2.2012 17:30 Benfica komst yfir en tapaði fyrir Zenit í frostinu í Pétursborg Fyrri leik dagsins í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar er lokið og það voru skoruð fimm mörk í frostinu í Pétursborg þegar heimamenn í Zenit St. Pétursborg unnu 3-2 sigur á Benfica. Aðstæður voru erfiðar í dag en frostið var yfir tíu gráður. 15.2.2012 16:45 Snorri Steinn og Guðjón Valur spila næstu leiki með skrautlega hárgreiðslu Ekstra Bladet í Danmörku segir frá því á vefsíðu sinni í dag að íslensku landsliðsmennirnir Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson hafi tapað veðmáli innan liðsins og þurfi að spila næstu tvo leiki með AG Kaupmannahöfn með skrautlega hárgreiðslu. 15.2.2012 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hernandez: Við getum ekki sagt að við séum komnir áfram Javier Hernandez, framherji Manchester United, var sáttur eftir 2-0 útisigur liðsins á Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hernandez skoraði seinna markið fimm mínútum fyrir leikslok. 16.2.2012 20:08
Valencia vann nauman sigur á Britannia | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. 16.2.2012 19:30
Manchester City kom til baka og vann Porto í Portúgal Manchester City er í flottum málum eftir 2-1 útisigur á móti Porto í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fór í Portúgal í kvöld. Sjálfsmark heimamanna gæti reynst Porto-liðinu dýrkeypt en það breytti leiknum í kvöld. Það var varamaðurinn Sergio Agüero sem skoraði sigurmark City. 16.2.2012 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 25-29 Akureyri vann í kvöld góðan fjögurra marka sigur, 25-29 á botnliði Gróttu í N1-deildinni á Seltjarnarnesi. Gróttumenn stríddu Akureyringum lengi vel en reynsla og gæði Akureyringa landaði þeim sigrinum að lokum. 16.2.2012 18:15
Manchester United í góðum málum | Vann Ajax 2-0 í Hollandi Manchester United er komið með annan fótinn í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 útisigur á hollenska liðinu Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar. Bæði mörk United-liðsins komu í seinni hálfleiknum. 16.2.2012 17:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 24-28 Valur vann gríðarlega mikilvægan sigur, 28-24, gegn HK í N1-deild karla í Digranesinu í kvöld. Valur á enn fínan möguleik á því að komast í úrslitakeppnina og þessi sigur var nauðsynlegur. Hlynur Morthens fór á kostum í liði Vals og varði tuttugu skot. Valdimar Fannar Þórsson átti einnig flottan leik fyrir Val og skoraði sex mörk. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði níu mörk fyrir HK. 16.2.2012 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 17-23 Haukar unnu öruggan sigur á Fram í Safamýri 23-17 í leik sem einkenndist af vandræðalegum sóknarleik beggja liða. Haukar halda toppsætinu í deildinni og eru komnir á sigurbraut á nýjan leik eftir tvö töp í röð. 16.2.2012 12:28
FH-ingar áfram stigi á eftir Haukum | Unnu Aftureldingu naumt FH-ingar unnu 26-25 sigur á Aftureldingu í N1 deild karla í handbolta í kvöld og eru áfram einu stigi á eftir toppliði Hauka. 16.2.2012 19:00
Anelka bjartsýnn á að Drogba komi líka til Shanghai Nicolas Anelka er kominn til Kína þar sem hann mun spila með Shanghai Shenhua næstu tvö árin. Anelka segist vera mjög spenntur fyrir því að spila með félaginu. 16.2.2012 18:30
Stuðningsmenn Ajax ætluðu að lumbra á stuðningsmönnum Man. Utd Lögreglan í Amsterdam handtók í gær 76 stuðningsmenn hollenska knattspyrnuliðsins Ajax sem eru taldir hafa ætlað að ráðast á stuðningsmenn Man. Utd. Liðin mætast í Evrópudeildinni á eftir. 16.2.2012 16:45
FH-ingar missa fyrirliðann sinn | Matthías að semja við Start Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH-inga, mun ekki spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar en vefsíðan fótbolti.net segir frá því að Matthías sé að ganga frá samningi við norska b-deildarliðið Start. 16.2.2012 16:01
Stuðningsmenn Magdeburgar hafa sterkar taugar til Íslands Blaðamaður Vísis hitti á þessa tvo stuðningsmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Magdeburg sem gerðu sér ferð til Berlínar til að sjá sína menn spila gegn Füchse Berlin í gær. 16.2.2012 15:45
Melo segist ekki vera eigingjarn | Vill samt taka síðasta skotið Carmelo Anthony, leikmaður NY Knicks, tekur það nærri sér að fólk skuli tala um að hann sé eigingjarn leikmaður. Hann segir það ekki vera rétt. 16.2.2012 15:15
Ferguson: Scholes er okkar Xavi Paul Scholes er í miklu uppáhaldi hjá stjóranum sínum, Sir Alex Ferguson, sem segir að Scholes sé Xavi þeirra United-manna. 16.2.2012 14:30
Hefði verið mikil synd að missa Dag Thomas er gallharður stuðningsmaður Füchse Berlin og var að sjálfsögðu í Max-Schmeling-höllinni í Berlín í gær. Þar sá hann sína menn vinna Magdeburg, 24-20. 16.2.2012 13:45
Allen Iverson er staurblankur | 25 milljarðar út um gluggann Allen Iverson, fyrrum stórstjarna NBA deildarinnar í körfubolta, virðist ekki eiga eina krónu eftir í fórum sínum eftir glæsilegan atvinnumannaferil þar sem hann þénaði í það minnsta um 19 milljarða kr. 16.2.2012 13:00
Guðjón og Snorri flottir með nýju greiðslurnar Eins og fram kom á Vísi í gær þá töpuðu þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Snorri Steinn Guðjónsson veðmáli á æfingu sem leiddi til þess að þeir þurfa að skarta skrautlegri hárgreiðslu í tveimur leikjum. 16.2.2012 12:30
Guardiola þurfti að útskýra "Inter-trefilinn" Menn nenna að velta sér upp úr ótrúlegustu hlutum í knattspyrnuheiminum og nú hefur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, þurft að útskýra af hverju hann var með "Inter-trefil" í leiknum gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni á þriðjudag. 16.2.2012 12:15
Mögnuð stemning og glæsileg umgjörð á heimaleikjum Füchse Berlin Tæplega níu þúsund manns voru á leik Füchse Berlin og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær en óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér konunglega. 16.2.2012 11:30
Evra þarf að jafna sig eftir Liverpool-leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur gefið Patrice Evra frí frá leiknum gegn Ajax í Evrópudeildinni á morgun. Hann segir að það hafi verið nauðsynlegt að hvíla Evra eftir leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. 16.2.2012 10:45
Balotelli beðinn um að haga sér almennilega Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Mario Balotelli, leikmann félagsins, um að haga sér almennilega til loka leiktíðarinnar. 16.2.2012 10:00
Scholes sér Giggs fyrir sér sem arftaka Ferguson Paul Scholes tjáir sig ekki oft við fjölmiðla en þegar hann opnar munninn þá hlustar fólk venjulega. Scholes hefur núna sagt að Ryan Giggs hljóti að koma alvarlega til greina sem arftaki Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd. 16.2.2012 09:24
Lin-sýningin heldur áfram | Sjö sigrar í röð hjá Knicks Heitasta stjarnan í NBA-deildinni í dag, Jeremy Lin, hélt uppteknum hætti í nótt og spilaði vel þegar NY Knicks vann sinn sjöunda leik í röð. Að þessu sinni þurfti enga flautukörfu frá Lin og Knicks gat meira að segja leyft sér að hvíla hann í fjórða leikhluta. 16.2.2012 09:04
Enn mikil óvissa um öxlina hans Alexanders Alexander Petersson segir að axlarmeiðsli sín geri það að verkum að ómögulegt sé að segja til um hvenær hann geti spilað handbolta á nýjan leik. Hann tjáir sig um meiðslin, Ólympíuleikana í London og yfirvofandi félagaskipti frá Füchse Berlin yfir í Rhein 16.2.2012 08:00
Alexander: Dagur er ótrúlega yfirvegaður Alexander Petersson segir það gott að spila fyrir þjálfara eins og Dag Sigurðsson hjá Füchse Berlin. 16.2.2012 07:00
Manchester-liðin draga sviðsljósið að Evrópudeildinni Manchester-liðin United og City hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni í vetur en slakt gengi í Meistaradeildinni þýddi að báðum liðunum mistókst að komast í sextán liða úrslitin. 16.2.2012 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í beinni á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 16.2.2012 18:00
Lét húðflúra á sig tár undir augað "Tárið sýnir að ég er enn grátandi inn í mér," sagði Amar'e Stoudemire, leikmaður NY Knicks. Hann hefur látið húðflúra tár undir hægra augað í minningu bróður síns. 15.2.2012 23:30
Samantekt úr Meistaradeildarmörkunum, 4-0 sigur AC Milan AC Milan frá Ítalíu og ekki síst sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovich sýndu snilli sina í 4-0 sigri liðsins gegn enska liðinu Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Þorsteinn J. fór yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport í kvöld þar sem hann ræddi við sérfræðinga þáttarins; Heimi Guðjónsson, Reyni Leósson og Pétur Marteinsson. 15.2.2012 23:27
Draumadvöl Henry hjá Arsenal endaði með martröð Thierry Henry lék sinn síðasta leik með Arsenal í kvöld þegar liðið tapaði 0-4 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en enska liðið er svo gott sem úr leik í keppninni eftir þessi úrslit. 15.2.2012 22:22
Kobe og Vanessa kannski að taka saman á ný Bandarískir slúðurmiðlar velta því upp í dag að Kobe Bryant gæti verið að taka aftur saman við fyrrum eiginkonu sína, Vanessu. Aðeins er 61 dagur síðan þau skildu. 15.2.2012 22:15
Szczesny: AC Milan refsaði okkur í öllum mörkunum Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk á sig fjögur mörk þegar Arsenal steinlá 4-0 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15.2.2012 22:05
Sigurður Ragnar sá Belgana tapa stigum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, var meðal áhorfenda þegar Belgía og Norður-Írland gerðu 2-2 jafntefli í Dessel í Belgíu í undankeppni EM í kvöld. Þessi lið eru með Íslandi í riðli og eru Belgar næstu mótherjar íslensku stelpnanna. 15.2.2012 21:58
Snorri Steinn fékk rautt fyrir að tefja en AG vann AG Kaupmannahöfn vann dramatískan eins marks sigur á Sönderjyske, 29-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. AG hefur því áfram sjö stiga forskot á Bjerringbro-Silkeborg á toppi deildarinnar en liðið lenti í miklum vandræðum í kvöld á móti liði í 11. sæti deildarinnar. 15.2.2012 21:17
Tuttugu sigrar í röð hjá Kiel - Rhein-Neckar-Löwen vann líka Tveir Íslendingaslagir til viðbótar leiks Füchse Berlin og SC Magdeburg fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel vann Bergischer HC 34-21 og Rhein-Neckar-Löwen vann 35-27 sigur á TSV Hannover Burgdorf. Íslensku þjálfararnir, Dagur Sigurðsson, Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson, fögnuðu því allir sigri í kvöld. 15.2.2012 20:55
Dagur: Romero hjálpaði okkur mikið Það var létt yfir Degi Sigurðssyni, þjálfara Füchse Berlin, á blaðamannafundi eftir sigur sinna manna á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur voru 24-20 og Dagur var ánægður með sína menn - sérstaklega spænska leikstjórnandann Iker Romero. 15.2.2012 20:33
Dagur og refirnir frá Berlín gefa ekkert eftir Vísir fékk stemninguna beint í æð í Max-Schmeling-höllinni í kvöld þar sem að heimamenn í Füchse Berlin unnu góðan sigur á grannliðinu Magdeburg, 24-20, í þýsku úrvalsdeildinni. 15.2.2012 20:19
Arsenal steinlá á móti AC Milan og er nánast úr leik AC Milan er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-0 stórsigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum sem fram fór á San Siro í Mílanóborg í kvöld. Arsenal-liðið var nokkrum númerum of lítið í þessum leik og getur nú farið að einbeita sér að keppni í ensku úrvalsdeildinni og enska bikarnum. 15.2.2012 19:15
Snorri Steinn framlengdi saming sinn við AG Snorri Steinn Guðjónsson gekk í dag frá nýjum eins árs samningi við danska stórliðið AG Kaupmannahöfn og mun tímabilið 2012-13 því verða hans þriðja með liðinu. Snorri Steinn hefur unnið danska meistaratitilinn einu sinni og danska bikarinn tvisvar síðan að hann gekk til liðs við AG haustið 2010. 15.2.2012 18:45
Schumacher hræðir Rosberg ekki Liðsfélagi Michael Schumacher hjá Mercedes liðinu, þjóðverjinn Nico Rosberg, segir sjöfalda heimsmeistarann ekki hræða sig. Schumacher hefur þriðja ár endurkomu sinnar í Formúlu 1 í ár. 15.2.2012 20:15
Juventus náði ekki að komast á toppinn Juventus mistókst að komast í toppsætið í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti Parma sem var ellefu sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. 15.2.2012 19:31
Stjórnarformaður Al Wasl: Viljum hafa Maradona hamingjusaman Diego Maradona er búinn að gera allt vitlaust hjá Al Wasl eftir að hann hótaði því að yfirgefa félagið ef hann fengi ekki meiri pening til leikmannakaupa fyrir næsta tímabil. 15.2.2012 18:15
Giggs fær ekki að spila 900. leikinn á móti Ajax á morgun Næsti leikur Ryan Giggs fyrir Manchester United verður sá 900. fyrir félagið en tímamótaleikurinn verður ekki á móti Ajax á morgun í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 15.2.2012 17:30
Benfica komst yfir en tapaði fyrir Zenit í frostinu í Pétursborg Fyrri leik dagsins í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar er lokið og það voru skoruð fimm mörk í frostinu í Pétursborg þegar heimamenn í Zenit St. Pétursborg unnu 3-2 sigur á Benfica. Aðstæður voru erfiðar í dag en frostið var yfir tíu gráður. 15.2.2012 16:45
Snorri Steinn og Guðjón Valur spila næstu leiki með skrautlega hárgreiðslu Ekstra Bladet í Danmörku segir frá því á vefsíðu sinni í dag að íslensku landsliðsmennirnir Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson hafi tapað veðmáli innan liðsins og þurfi að spila næstu tvo leiki með AG Kaupmannahöfn með skrautlega hárgreiðslu. 15.2.2012 16:30