Hefði verið mikil synd að missa Dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2012 13:45 Thomas er harður stuðningsmaður Füchse Berlin. Mynd/E. Stefán Thomas er gallharður stuðningsmaður Füchse Berlin og var að sjálfsögðu í Max-Schmeling-höllinni í Berlín í gær. Þar sá hann sína menn vinna Magdeburg, 24-20. Hann var mættur tímanlega fyrir leikinn og blaðamaður Vísis tók hann tali í stúkunni. „Við höfum átt frábært tímabil en það má ekki gleyma því heldur að síðasta ár var mjög gott. Þá enduðum við í þriðja sæti," sagði Thomas en refirnir frá Berlín eru nú í öðru sæti deildarinnar. Dagur Sigurðsson er þjálfari Füchse Berlin og er Thomas þakklátur fyrir það. „Þær aðferðir sem hann hefur beitt hafa virkað gríðarlega vel. Hann er lykilmaður í velgengni liðsins en það sem mér líkar sérstaklega við hann er að um leið er hann að horfa til framtíðar." „Hann er góður í að ná því besta úr mönnum og er að byggja upp framtíðarlið. Hann leggur sig fram við að þekkja yngri leikmenn félagsins og fylgjast vel með framgangi þeirra. Ég held að það viti á gott fyrir framtíðina." Tveir íslenskir leikmenn hafa spilað með Füchse Berlin - Alexander Petersson sem nú er meiddur og Rúnar Kárason sem leikur nú með Bergischer HC. „Alexander er einn af okkar bestu leikmönnum og það verður leiðinlegt að sjá á eftir honum til Rhein-Neckar Löwen í sumar. Rúnar átti erfitt uppdráttar fyrst um sinn enda mjög ungur þegar hann kom hingað. En hann er kominn á gott ról í dag og er á réttri leið." Dagur Sigurðsson var á dögunum sterklega orðaður við þýska landsliðsþjálfarastarfið. „Jú, auðvitað var ég hræddur um að missa hann en sem betur fer er hann enn hér. Það hefði verið mikil synd að missa Dag." Handbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn Magdeburgar hafa sterkar taugar til Íslands Blaðamaður Vísis hitti á þessa tvo stuðningsmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Magdeburg sem gerðu sér ferð til Berlínar til að sjá sína menn spila gegn Füchse Berlin í gær. 16. febrúar 2012 15:45 Mögnuð stemning og glæsileg umgjörð á heimaleikjum Füchse Berlin Tæplega níu þúsund manns voru á leik Füchse Berlin og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær en óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér konunglega. 16. febrúar 2012 11:30 Dagur og refirnir frá Berlín gefa ekkert eftir Vísir fékk stemninguna beint í æð í Max-Schmeling-höllinni í kvöld þar sem að heimamenn í Füchse Berlin unnu góðan sigur á grannliðinu Magdeburg, 24-20, í þýsku úrvalsdeildinni. 15. febrúar 2012 20:19 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira
Thomas er gallharður stuðningsmaður Füchse Berlin og var að sjálfsögðu í Max-Schmeling-höllinni í Berlín í gær. Þar sá hann sína menn vinna Magdeburg, 24-20. Hann var mættur tímanlega fyrir leikinn og blaðamaður Vísis tók hann tali í stúkunni. „Við höfum átt frábært tímabil en það má ekki gleyma því heldur að síðasta ár var mjög gott. Þá enduðum við í þriðja sæti," sagði Thomas en refirnir frá Berlín eru nú í öðru sæti deildarinnar. Dagur Sigurðsson er þjálfari Füchse Berlin og er Thomas þakklátur fyrir það. „Þær aðferðir sem hann hefur beitt hafa virkað gríðarlega vel. Hann er lykilmaður í velgengni liðsins en það sem mér líkar sérstaklega við hann er að um leið er hann að horfa til framtíðar." „Hann er góður í að ná því besta úr mönnum og er að byggja upp framtíðarlið. Hann leggur sig fram við að þekkja yngri leikmenn félagsins og fylgjast vel með framgangi þeirra. Ég held að það viti á gott fyrir framtíðina." Tveir íslenskir leikmenn hafa spilað með Füchse Berlin - Alexander Petersson sem nú er meiddur og Rúnar Kárason sem leikur nú með Bergischer HC. „Alexander er einn af okkar bestu leikmönnum og það verður leiðinlegt að sjá á eftir honum til Rhein-Neckar Löwen í sumar. Rúnar átti erfitt uppdráttar fyrst um sinn enda mjög ungur þegar hann kom hingað. En hann er kominn á gott ról í dag og er á réttri leið." Dagur Sigurðsson var á dögunum sterklega orðaður við þýska landsliðsþjálfarastarfið. „Jú, auðvitað var ég hræddur um að missa hann en sem betur fer er hann enn hér. Það hefði verið mikil synd að missa Dag."
Handbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn Magdeburgar hafa sterkar taugar til Íslands Blaðamaður Vísis hitti á þessa tvo stuðningsmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Magdeburg sem gerðu sér ferð til Berlínar til að sjá sína menn spila gegn Füchse Berlin í gær. 16. febrúar 2012 15:45 Mögnuð stemning og glæsileg umgjörð á heimaleikjum Füchse Berlin Tæplega níu þúsund manns voru á leik Füchse Berlin og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær en óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér konunglega. 16. febrúar 2012 11:30 Dagur og refirnir frá Berlín gefa ekkert eftir Vísir fékk stemninguna beint í æð í Max-Schmeling-höllinni í kvöld þar sem að heimamenn í Füchse Berlin unnu góðan sigur á grannliðinu Magdeburg, 24-20, í þýsku úrvalsdeildinni. 15. febrúar 2012 20:19 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira
Stuðningsmenn Magdeburgar hafa sterkar taugar til Íslands Blaðamaður Vísis hitti á þessa tvo stuðningsmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Magdeburg sem gerðu sér ferð til Berlínar til að sjá sína menn spila gegn Füchse Berlin í gær. 16. febrúar 2012 15:45
Mögnuð stemning og glæsileg umgjörð á heimaleikjum Füchse Berlin Tæplega níu þúsund manns voru á leik Füchse Berlin og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í gær en óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér konunglega. 16. febrúar 2012 11:30
Dagur og refirnir frá Berlín gefa ekkert eftir Vísir fékk stemninguna beint í æð í Max-Schmeling-höllinni í kvöld þar sem að heimamenn í Füchse Berlin unnu góðan sigur á grannliðinu Magdeburg, 24-20, í þýsku úrvalsdeildinni. 15. febrúar 2012 20:19