Fleiri fréttir Pálmi Rafn: Kostur að þurfa ekki að flytja Pálmi Rafn Pálmason hefur fundið sér nýtt félag í norsku úrsvalsdeildinni en hann hefur yfirgefið Stabæk og mun spila með Lilleström næstu þrjú árin. Pálmi var að klára fjórða tímabil sitt með Stabæk en liðið á miklum fjárhagserfiðleikum og berst við það að forðast gjaldþrot. 30.11.2011 06:00 Stuðningsmenn Leeds minntust Gary Speed í kvöld Leeds heiðraði minningu Gary Speed í kvöld með því að vinna 4-0 sigur á Nottingham Forest í ensku B-deildinni. Stuðningsmenn liðsins sungu í ellefu mínútur samfellt um Speed. 29.11.2011 23:45 Framkvæmdastjóri Löwen: Erum ekki lengur topplið Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen var ómyrkur í máli eftir tap liðsins fyrir Füchse Berlin í kvöld. 29.11.2011 23:30 Hellas Verona áfram í bikarnum Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska B-deildarliðinu Hellas Verona tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Parma. 29.11.2011 22:47 Agüero skaut City í undanúrslitin Varamaðurinn Sergio Agüero var hetja Manchester City gegn Arsenal í fjórðungsúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Hann tryggði sínum mönnum sæti í undanúrslitunum með því að skora eina markið í 1-0 sigri City. 29.11.2011 21:57 Aron Einar lagði upp mark í sigri Cardiff - frændi Gerrard skoraði Cardiff komst í kvöld í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar með 2-0 sigri á Blackburn, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar. 29.11.2011 21:50 Liverpool hafði aftur betur gegn Chelsea Liverpool komst í kvöld áfram í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar með 2-0 sigri á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea. 29.11.2011 21:47 Barcelona aftur á sigurbraut Alexis Sanchez skoraði tvívegis þegar að Börsungar komu sér aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld með 4-0 sigri á Rayo Vallecano. 29.11.2011 22:40 Juventus enn ósigrað eftir að hafa náð jafntefli gegn Napoli Juventus lenti 3-1 undir gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld en náði með góðum lokaspretti að tryggja sér 3-3 jafntefli í leiknum. 29.11.2011 22:31 Kiel enn ósigrað eftir magnaðan lokasprett gegn Magdeburg Kiel vann í kvöld sjö marka sigur á Magdeburg eftir hreinn ótrúlegan lokasprett í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-26. 29.11.2011 20:44 Logi fór á kostum og tryggði Solna sigur á Sundsvall Logi Gunnarsson tryggði sínum mönnum í Solna Vikings góðan sigur á Svíþjóðarmeisturum Sundsvall Dragons með körfu þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Lokatölur voru 78-77. 29.11.2011 19:54 Dagur fór illa með Guðmund Füchse Berlin vann í kvöld öruggan sigur á Rhein-Neckar Löwen í miklum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni, 35-28. Með sigrinum í kvöld komst Füchse Berlin upp í annað sæti deildarinnar. 29.11.2011 19:32 Sigur á Bretum í rólegum leik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í dag þriggja marka sigur á Bretum, 22-19, í æfingaleik ytra í dag. Liðið heldur áfram för sinni til Brasilíu í nótt. 29.11.2011 19:06 NBA-leikmenn fastir í Kína fram í mars NBA-leikmennirnir Wilson Chandler, Kenyon Martin, J.R. Smith og Aaron Brooks tóku allir áhættuna og sömdu við kínversk lið á meðan að verkbannið var í gangi í NBA-deildinni. Þeir sem sömdu við evrópsk lið geta snúið aftur þegar NBA-deildin fer af stað á ný en reglurnar í Kína leyfa leikmönnunum hinsvegar ekki að stinga af. 29.11.2011 19:00 Sex meistarar keppa saman í fyrsta skipti í sögu Formúlu 1 Sex ökumenn sem hafa orðið heimsmeistarar í Formúlu 1 keppa í íþróttinni á næsta ári. Það hefur ekki komið fyrir áður að jafn margir Formúlu 1 meistarar aki í mótaröðinni á sama keppnistímabili, en keppt hefur verið í Formúlu 1 síðan 1950. 29.11.2011 18:15 Ekki færri áhorfendur á leikjum í norsku úrvalsdeildinni í sjö ár Norðmenn hafa nú tekið saman aðsókn að leikjum norsku úrvalsdeildarinnar á nýloknu tímabili og komist að því að það hafa ekki komið færri áhorfendur á leiki deildarinnar í sjö ár. 29.11.2011 17:30 Sunnudagsmessan: Hrikalega gaman að horfa á Tottenham-liðið Tottenham er sem stendur í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið lagði WBA 3-1 á útivelli um helgina. Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Rúnar Kristinsson fóru yfir stöðuna hjá Tottenham í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um helgina. 29.11.2011 16:45 Dagur og Guðmundur mætast í beinni í kvöld Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin taka á móti Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans í Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 16:00 Sunnudagsmessan: Stórglæsileg tilþrif í leik Stoke og Blackburn Stoke og Blackburn áttust við í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Alls voru fjögur mörk skoruð í leiknum sem endaði 3-1 fyrir Stoke. Í myndbandinu má sjá helstu tilþrifin úr leiknum að mati þeirra Guðmundur Benediktssonar og Hjörvars Hafliðasonar sem stjórna Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. 29.11.2011 15:30 Sum NBA-lið mega ekki bjóða í "amnesty" leikmenn Nýr samningur milli eigenda og leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta inniheldur svokallaða "amnesty"-klausu þar sem lið getur samið um starfslok við einn leikmann án þess að laun hans séu tekin inn í launþaksútreikninga. 29.11.2011 14:45 Sunnudagsmessan: Chelsea gerði góð kaup í Juan Mata Juan Mata leikmaður Chelsea lék stórt hlutverk í 3-0 sigri liðsins gegn Wolves um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Spánverjinn skrifaði undir fimm ára samning við enska liðið s.l. sumar. Mata var umfjöllunarefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport þar sem að Rúnar Kristinsson þjálfari KR var gestur þáttarins. 29.11.2011 14:15 Mancini: Leikjaálagið spillir fyrir enska landsliðinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur bæst í hóp fjölmargra knattspyrnustjóra sem gagnrýna leikjaálagið í enska boltanum. Leikmenn Mancini verða í eldlínunni í enska deildarbikarnum í kvöld aðeins rúmum tveimur sólarhringum eftir að liðið mætti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 29.11.2011 13:30 Veiðikortið 2012 er komið í sölu hjá SVFR Veiðikortið 2012 er nú fáanlegt á skrifstofu SVFR. Veiðikortið mun standa félagsmönnum í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur til boða á aðeins 4.000 krónur. Aðeins verður selt eitt kort á hverja kennitölu. Þeir félagsmenn sem hafa hug á að nota kortið til að gleðja vini og vandamenn geta hins vegar keypt fleiri umframkort á 4.800.- krónur. Almennt verð fyrir Veiðikortið er 6.000 krónur og hækkar ekki á milli ára. 29.11.2011 13:04 Veiðum sjálfhætt á silungasvæði Andakílsár Ákveðið hefur verið að hætta sölu veiðileyfa á silungasvæðið í Andakílsá og vorveiði í Hítará á Mýrum. Veiðin hefur ekki staðið undir væntingum. 29.11.2011 13:01 Orri Freyr farinn heim í Þór Orri Freyr Hjaltalín hefur ákveðið að spila með Þórsurum í 1. deildinni næsta sumar en Þór og Grindavík náðu samkomulagi um félagaskiptin í morgun eins og fram kemur á heimasíðu Þórsara. 29.11.2011 13:00 Shearer: Af hverju hringdir þú ekki Speedo? Alan Shearer er einn þeirra sem var góður vinur Gary Speed og hefur tjáð sig opinberlega um fráfall velska landsliðsþjálfarans. Shearer skilur ekki frekar en aðrir af hverju Speed svipti sig lífi. 29.11.2011 12:15 Pálmi Rafn búinn að semja við Lilleström Pálmi Rafn Pálmason hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lilleström en hann hefur spilað með Stabæk undanfarin fjögur tímabil. Þetta var tilkynnt á heimasíðu norska liðsins í dag. 29.11.2011 11:30 Drogba búinn að hafna nýjum eins árs samningi við Chelsea Thierno Seydi, umboðsmaður Didier Drogba, segir að leikmaðurinn sé búinn að hafna nýjum eins árs framlengingu á samning sínum við Chelsea en Drogba vildi heldur ekki fara á láni til ítalska liðsins AC Milan. 29.11.2011 11:00 Mark Eyjólfs kemur til greina sem mark helgarinnar Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka Sönderjyske í 3-1 sigri á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og það mark er eitt af fimm mörkum sem koma til greina sem fallegasta mark helgarinnar. 29.11.2011 10:30 Ágúst: Við þolum ekki mikið fleiri áföll í viðbót Íslenska kvennalandsliðið í handbolya hélt í morgun til Brasilíu þar sem að Heimsmeistaramótið hefst á föstudaginn. Íslenska liðið ætlar sér upp úr riðlinum. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, var í viðtali hjá Guðjón Guðmundssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 10:00 Trapattoni búinn að skrifa undir nýjan samning til ársins 2014 Giovanni Trapattoni, hinn 72 ára gamli þjálfari írska landsliðsins, er búinn að skrifa undir nýjan samning við írska knattspyrnusambandið og mun því þjálfa írska landsliðið fram yfir HM í Brasilíu 2014. 29.11.2011 09:45 Kimi Raikkönen keppir aftur í Formúlu 1 2012 Finninn Kimi Raikkönen, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1, hefur samið við Renault liðið um keppa með því næstu tvö árin. Raikkönen varð heimsmeistari með Ferrari árið 2007, en hætti í Formúlu 1 í lok ársins 2009 og hefur keppt í rallakstri síðan. 29.11.2011 09:42 Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. 29.11.2011 09:22 Wales mun heiðra og hylla ævi Gary Speed í næsta landsleik Phil Pritchard, forseti Wales, segir í viðtali við Guardian að næsti landsleikur Wales, sem verður vináttuleikur 29. febrúar næstkomandi, muni vera tilefni til að heiðra og halda upp á líf Gary Speed sem stytti sér aldur á sunnudagsmorguninn. 29.11.2011 09:15 Terry búinn að fara í yfirheyrslu hjá lögreglunni Breska lögreglan hefur nú lokið yfirheyrslu yfir John Terry, fyrirliða Chelsea, vegna meints kynþáttarnýðs hans gagnvart Anton Ferdinand, leikmanni QPR, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. 29.11.2011 09:00 Fylkismenn stóla á háar upphæðir frá borginni Fylkir þarf að byggja yfirbyggða áhorfendastúku við Fylkisvöll til að fá að spila heimaleiki sína þar í Pepsi- deildinni. Stúkan kostar 150-160 milljónir og stólar félagið að langmestu leyti á stuðning Reykjavíkurborgar. 29.11.2011 08:00 Ólafur: Spila líklega ekki á EM í Serbíu Ólafur Stefánsson segir í samtali við Kanalsport í Danmörku ólíklegt að hann muni spila með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu nú í janúar. 28.11.2011 18:59 Danskir fjölmiðlar: Schmeichel getur orðið böðull danska landsliðsins Danskir fjölmiðlar eru greinilega búnir að finn blóraböggul verði þeir óheppnir með riðil þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni EM 2012 á föstudaginn. Peter Schmeichel, fyrrum fyrirliði danska landsliðsins og leikjahæsti landsliðsmaður Dana frá upphafi, mun nefnilega taka þátt í drættinum. 28.11.2011 23:30 Fjölskylda Speed þakklát stuðningnum Fjölskylda Gary Speed er agndofa yfir þeim stuðningi sem henni hefur verið sýnd eftir að Speed fannst látinn á heimili sínu um helgina. Þetta sagði umboðsmaður hans í samtali við enska fjölmiðla í kvöld. 28.11.2011 23:14 Ótrúlegur endir í ensku E-deildinni - fjögur mörk í uppbótartíma Þeir áhorfendur sem fóru aðeins of snemma af leik Alfreton Town og Hayes & Yeading í ensku E-deildinni á laugardaginn misstu heldur betur af miklu. Alfreton Town vann leikinn 3-2 eftir dramatískar lokamínútur. 28.11.2011 22:45 Huddersfield tapaði loksins í kvöld Huddersfield tapaði í kvöld sínum fyrsta deildarleik á árinu 2011 er liðið mætti toppliði Charlton í ensku C-deildinni. Leiknum lauk með 2-0 sigri Charlton sem kom sér þar með í tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. 28.11.2011 21:45 Keflavík og Þór komust í undanúrslitin - Fyrsti sigur Vals Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. 28.11.2011 20:52 Búinn að skora tvisvar frá miðju á tímabilinu Inigo Martínez, tvítugur miðvörður Real Sociedad, tryggði liði sínu 3-2 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni um helgina með ótrúlegu skoti frá miðju. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Martínez skorar frá miðju á tímabilinu því skoraði einnig frá miðju fyrir tæpum tveimur mánuðum síðan. 28.11.2011 20:30 Guðni Bergs: Allir unnu Speed Guðni Bergsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, þekkti vel til Gary Speed sem lést nú um helgina. Hann segir að hans verði sárt saknað. 28.11.2011 22:15 Horner segir að sigurinn muni auka sjálfstraust Webber Christian Horner, yfirmaður Red Bull Formúu 1 liðsins telur að sigur Mark Webber í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í gær sé gott veganesti fyrir hann inn í veturinn, en næsta keppnistímabil hefst í mars 2012. Webber vann eitt mót á keppnistímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Sebastian Vettel vann ellefu mót og tryggði sér heimsmeistaratiti ökumanna. 28.11.2011 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Pálmi Rafn: Kostur að þurfa ekki að flytja Pálmi Rafn Pálmason hefur fundið sér nýtt félag í norsku úrsvalsdeildinni en hann hefur yfirgefið Stabæk og mun spila með Lilleström næstu þrjú árin. Pálmi var að klára fjórða tímabil sitt með Stabæk en liðið á miklum fjárhagserfiðleikum og berst við það að forðast gjaldþrot. 30.11.2011 06:00
Stuðningsmenn Leeds minntust Gary Speed í kvöld Leeds heiðraði minningu Gary Speed í kvöld með því að vinna 4-0 sigur á Nottingham Forest í ensku B-deildinni. Stuðningsmenn liðsins sungu í ellefu mínútur samfellt um Speed. 29.11.2011 23:45
Framkvæmdastjóri Löwen: Erum ekki lengur topplið Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen var ómyrkur í máli eftir tap liðsins fyrir Füchse Berlin í kvöld. 29.11.2011 23:30
Hellas Verona áfram í bikarnum Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska B-deildarliðinu Hellas Verona tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Parma. 29.11.2011 22:47
Agüero skaut City í undanúrslitin Varamaðurinn Sergio Agüero var hetja Manchester City gegn Arsenal í fjórðungsúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Hann tryggði sínum mönnum sæti í undanúrslitunum með því að skora eina markið í 1-0 sigri City. 29.11.2011 21:57
Aron Einar lagði upp mark í sigri Cardiff - frændi Gerrard skoraði Cardiff komst í kvöld í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar með 2-0 sigri á Blackburn, botnliði ensku úrvalsdeildarinnar. 29.11.2011 21:50
Liverpool hafði aftur betur gegn Chelsea Liverpool komst í kvöld áfram í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar með 2-0 sigri á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea. 29.11.2011 21:47
Barcelona aftur á sigurbraut Alexis Sanchez skoraði tvívegis þegar að Börsungar komu sér aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld með 4-0 sigri á Rayo Vallecano. 29.11.2011 22:40
Juventus enn ósigrað eftir að hafa náð jafntefli gegn Napoli Juventus lenti 3-1 undir gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld en náði með góðum lokaspretti að tryggja sér 3-3 jafntefli í leiknum. 29.11.2011 22:31
Kiel enn ósigrað eftir magnaðan lokasprett gegn Magdeburg Kiel vann í kvöld sjö marka sigur á Magdeburg eftir hreinn ótrúlegan lokasprett í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 33-26. 29.11.2011 20:44
Logi fór á kostum og tryggði Solna sigur á Sundsvall Logi Gunnarsson tryggði sínum mönnum í Solna Vikings góðan sigur á Svíþjóðarmeisturum Sundsvall Dragons með körfu þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Lokatölur voru 78-77. 29.11.2011 19:54
Dagur fór illa með Guðmund Füchse Berlin vann í kvöld öruggan sigur á Rhein-Neckar Löwen í miklum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni, 35-28. Með sigrinum í kvöld komst Füchse Berlin upp í annað sæti deildarinnar. 29.11.2011 19:32
Sigur á Bretum í rólegum leik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í dag þriggja marka sigur á Bretum, 22-19, í æfingaleik ytra í dag. Liðið heldur áfram för sinni til Brasilíu í nótt. 29.11.2011 19:06
NBA-leikmenn fastir í Kína fram í mars NBA-leikmennirnir Wilson Chandler, Kenyon Martin, J.R. Smith og Aaron Brooks tóku allir áhættuna og sömdu við kínversk lið á meðan að verkbannið var í gangi í NBA-deildinni. Þeir sem sömdu við evrópsk lið geta snúið aftur þegar NBA-deildin fer af stað á ný en reglurnar í Kína leyfa leikmönnunum hinsvegar ekki að stinga af. 29.11.2011 19:00
Sex meistarar keppa saman í fyrsta skipti í sögu Formúlu 1 Sex ökumenn sem hafa orðið heimsmeistarar í Formúlu 1 keppa í íþróttinni á næsta ári. Það hefur ekki komið fyrir áður að jafn margir Formúlu 1 meistarar aki í mótaröðinni á sama keppnistímabili, en keppt hefur verið í Formúlu 1 síðan 1950. 29.11.2011 18:15
Ekki færri áhorfendur á leikjum í norsku úrvalsdeildinni í sjö ár Norðmenn hafa nú tekið saman aðsókn að leikjum norsku úrvalsdeildarinnar á nýloknu tímabili og komist að því að það hafa ekki komið færri áhorfendur á leiki deildarinnar í sjö ár. 29.11.2011 17:30
Sunnudagsmessan: Hrikalega gaman að horfa á Tottenham-liðið Tottenham er sem stendur í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið lagði WBA 3-1 á útivelli um helgina. Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Rúnar Kristinsson fóru yfir stöðuna hjá Tottenham í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um helgina. 29.11.2011 16:45
Dagur og Guðmundur mætast í beinni í kvöld Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin taka á móti Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans í Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 16:00
Sunnudagsmessan: Stórglæsileg tilþrif í leik Stoke og Blackburn Stoke og Blackburn áttust við í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Alls voru fjögur mörk skoruð í leiknum sem endaði 3-1 fyrir Stoke. Í myndbandinu má sjá helstu tilþrifin úr leiknum að mati þeirra Guðmundur Benediktssonar og Hjörvars Hafliðasonar sem stjórna Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. 29.11.2011 15:30
Sum NBA-lið mega ekki bjóða í "amnesty" leikmenn Nýr samningur milli eigenda og leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta inniheldur svokallaða "amnesty"-klausu þar sem lið getur samið um starfslok við einn leikmann án þess að laun hans séu tekin inn í launþaksútreikninga. 29.11.2011 14:45
Sunnudagsmessan: Chelsea gerði góð kaup í Juan Mata Juan Mata leikmaður Chelsea lék stórt hlutverk í 3-0 sigri liðsins gegn Wolves um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Spánverjinn skrifaði undir fimm ára samning við enska liðið s.l. sumar. Mata var umfjöllunarefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport þar sem að Rúnar Kristinsson þjálfari KR var gestur þáttarins. 29.11.2011 14:15
Mancini: Leikjaálagið spillir fyrir enska landsliðinu Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur bæst í hóp fjölmargra knattspyrnustjóra sem gagnrýna leikjaálagið í enska boltanum. Leikmenn Mancini verða í eldlínunni í enska deildarbikarnum í kvöld aðeins rúmum tveimur sólarhringum eftir að liðið mætti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 29.11.2011 13:30
Veiðikortið 2012 er komið í sölu hjá SVFR Veiðikortið 2012 er nú fáanlegt á skrifstofu SVFR. Veiðikortið mun standa félagsmönnum í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur til boða á aðeins 4.000 krónur. Aðeins verður selt eitt kort á hverja kennitölu. Þeir félagsmenn sem hafa hug á að nota kortið til að gleðja vini og vandamenn geta hins vegar keypt fleiri umframkort á 4.800.- krónur. Almennt verð fyrir Veiðikortið er 6.000 krónur og hækkar ekki á milli ára. 29.11.2011 13:04
Veiðum sjálfhætt á silungasvæði Andakílsár Ákveðið hefur verið að hætta sölu veiðileyfa á silungasvæðið í Andakílsá og vorveiði í Hítará á Mýrum. Veiðin hefur ekki staðið undir væntingum. 29.11.2011 13:01
Orri Freyr farinn heim í Þór Orri Freyr Hjaltalín hefur ákveðið að spila með Þórsurum í 1. deildinni næsta sumar en Þór og Grindavík náðu samkomulagi um félagaskiptin í morgun eins og fram kemur á heimasíðu Þórsara. 29.11.2011 13:00
Shearer: Af hverju hringdir þú ekki Speedo? Alan Shearer er einn þeirra sem var góður vinur Gary Speed og hefur tjáð sig opinberlega um fráfall velska landsliðsþjálfarans. Shearer skilur ekki frekar en aðrir af hverju Speed svipti sig lífi. 29.11.2011 12:15
Pálmi Rafn búinn að semja við Lilleström Pálmi Rafn Pálmason hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lilleström en hann hefur spilað með Stabæk undanfarin fjögur tímabil. Þetta var tilkynnt á heimasíðu norska liðsins í dag. 29.11.2011 11:30
Drogba búinn að hafna nýjum eins árs samningi við Chelsea Thierno Seydi, umboðsmaður Didier Drogba, segir að leikmaðurinn sé búinn að hafna nýjum eins árs framlengingu á samning sínum við Chelsea en Drogba vildi heldur ekki fara á láni til ítalska liðsins AC Milan. 29.11.2011 11:00
Mark Eyjólfs kemur til greina sem mark helgarinnar Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt marka Sönderjyske í 3-1 sigri á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og það mark er eitt af fimm mörkum sem koma til greina sem fallegasta mark helgarinnar. 29.11.2011 10:30
Ágúst: Við þolum ekki mikið fleiri áföll í viðbót Íslenska kvennalandsliðið í handbolya hélt í morgun til Brasilíu þar sem að Heimsmeistaramótið hefst á föstudaginn. Íslenska liðið ætlar sér upp úr riðlinum. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, var í viðtali hjá Guðjón Guðmundssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2 Sport. 29.11.2011 10:00
Trapattoni búinn að skrifa undir nýjan samning til ársins 2014 Giovanni Trapattoni, hinn 72 ára gamli þjálfari írska landsliðsins, er búinn að skrifa undir nýjan samning við írska knattspyrnusambandið og mun því þjálfa írska landsliðið fram yfir HM í Brasilíu 2014. 29.11.2011 09:45
Kimi Raikkönen keppir aftur í Formúlu 1 2012 Finninn Kimi Raikkönen, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1, hefur samið við Renault liðið um keppa með því næstu tvö árin. Raikkönen varð heimsmeistari með Ferrari árið 2007, en hætti í Formúlu 1 í lok ársins 2009 og hefur keppt í rallakstri síðan. 29.11.2011 09:42
Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. 29.11.2011 09:22
Wales mun heiðra og hylla ævi Gary Speed í næsta landsleik Phil Pritchard, forseti Wales, segir í viðtali við Guardian að næsti landsleikur Wales, sem verður vináttuleikur 29. febrúar næstkomandi, muni vera tilefni til að heiðra og halda upp á líf Gary Speed sem stytti sér aldur á sunnudagsmorguninn. 29.11.2011 09:15
Terry búinn að fara í yfirheyrslu hjá lögreglunni Breska lögreglan hefur nú lokið yfirheyrslu yfir John Terry, fyrirliða Chelsea, vegna meints kynþáttarnýðs hans gagnvart Anton Ferdinand, leikmanni QPR, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. 29.11.2011 09:00
Fylkismenn stóla á háar upphæðir frá borginni Fylkir þarf að byggja yfirbyggða áhorfendastúku við Fylkisvöll til að fá að spila heimaleiki sína þar í Pepsi- deildinni. Stúkan kostar 150-160 milljónir og stólar félagið að langmestu leyti á stuðning Reykjavíkurborgar. 29.11.2011 08:00
Ólafur: Spila líklega ekki á EM í Serbíu Ólafur Stefánsson segir í samtali við Kanalsport í Danmörku ólíklegt að hann muni spila með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu nú í janúar. 28.11.2011 18:59
Danskir fjölmiðlar: Schmeichel getur orðið böðull danska landsliðsins Danskir fjölmiðlar eru greinilega búnir að finn blóraböggul verði þeir óheppnir með riðil þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni EM 2012 á föstudaginn. Peter Schmeichel, fyrrum fyrirliði danska landsliðsins og leikjahæsti landsliðsmaður Dana frá upphafi, mun nefnilega taka þátt í drættinum. 28.11.2011 23:30
Fjölskylda Speed þakklát stuðningnum Fjölskylda Gary Speed er agndofa yfir þeim stuðningi sem henni hefur verið sýnd eftir að Speed fannst látinn á heimili sínu um helgina. Þetta sagði umboðsmaður hans í samtali við enska fjölmiðla í kvöld. 28.11.2011 23:14
Ótrúlegur endir í ensku E-deildinni - fjögur mörk í uppbótartíma Þeir áhorfendur sem fóru aðeins of snemma af leik Alfreton Town og Hayes & Yeading í ensku E-deildinni á laugardaginn misstu heldur betur af miklu. Alfreton Town vann leikinn 3-2 eftir dramatískar lokamínútur. 28.11.2011 22:45
Huddersfield tapaði loksins í kvöld Huddersfield tapaði í kvöld sínum fyrsta deildarleik á árinu 2011 er liðið mætti toppliði Charlton í ensku C-deildinni. Leiknum lauk með 2-0 sigri Charlton sem kom sér þar með í tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. 28.11.2011 21:45
Keflavík og Þór komust í undanúrslitin - Fyrsti sigur Vals Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. 28.11.2011 20:52
Búinn að skora tvisvar frá miðju á tímabilinu Inigo Martínez, tvítugur miðvörður Real Sociedad, tryggði liði sínu 3-2 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni um helgina með ótrúlegu skoti frá miðju. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Martínez skorar frá miðju á tímabilinu því skoraði einnig frá miðju fyrir tæpum tveimur mánuðum síðan. 28.11.2011 20:30
Guðni Bergs: Allir unnu Speed Guðni Bergsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, þekkti vel til Gary Speed sem lést nú um helgina. Hann segir að hans verði sárt saknað. 28.11.2011 22:15
Horner segir að sigurinn muni auka sjálfstraust Webber Christian Horner, yfirmaður Red Bull Formúu 1 liðsins telur að sigur Mark Webber í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í gær sé gott veganesti fyrir hann inn í veturinn, en næsta keppnistímabil hefst í mars 2012. Webber vann eitt mót á keppnistímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Sebastian Vettel vann ellefu mót og tryggði sér heimsmeistaratiti ökumanna. 28.11.2011 22:00
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn