Fleiri fréttir

Enn lengist meiðslalisti Ajax

Siem de Jong og Theo Janssen, leikmenn hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, verða báðir frá vegna meiðsla næstu vikurnar.

Tevez ætlar ekki að andmæla refsingunni

Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Carlos Tevez ætli að sætta sig þá refsingu sem Manchester City veitti honum fyrir að neita að spila með félaginu í leik í Meistaradeildinni fyrr í haust.

Olsen tekinn við landsliði Færeyja

Lars Olsen, sem var mikið orðaður við íslenska landsliðsþjálfarastarfið, hefur ráðið sig til Færeyja þar sem hann mun þjálfa landsliðið og hafa þar að auki yfirumsjón með knattspyrnuþróun í landinu.

Pétur hættur með Hauka

Pétur Ingvarsson, þjálfari Hauka í Iceland Express-deild karla, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá félaginu.

Toure þarf að greiða 137 milljónir í sekt

Forráðamenn Manchester City hafa ákveðið að sekta Kolo Toure um sex vikna laun fyrir að falla á lyfjaprófi, samkvæmt enskum fjölmiðlum. Toure er sagður ekki ætla að andmæla refsingunni.

Sunderland sektaði Bramble

Sunderland hefur sektað varnarmanninn Titus Bramble fyrir sverta nafn félagsins eins og það var orðað í yfirlýsingu.

Karfan.is valdi Marvin bestan í fimmtu umferðinni

Stjörnumaðurinn Marvin Valdimarsson var valinn Gatorade-leikmaður fimmtu umferðar í Iceland Express deild karla en eftir hverja umferð verðlaunar körfuboltavefsíðan karfan.is leikmann fyrir bestu frammistöðuna.

Benzema: Jose Mourinho er búinn að breyta mér í stríðsmann

Karim Benzema, franski framherjinn hjá Real Madrid, hrósar þjálfaranum Jose Mourinho í nýlegu viðtali við RTL og segir portúgalska þjálfarann hafi hjálpað sér að verða betri leikmaður á því eina og hálfa ári sem Mourinho hefur setið í þjálfarastólnum á Santiago Bernabéu.

Solbakken vill fá Björn Bergmann við hlið Podolski hjá Köln

Björn Bergmann Sigurðarson gæti verið á leiðinni í þýska fótboltann ef marka má fréttir á þýska vefmiðlinum Express.de. Stale Solbakken, norski þjálfari Kölnarliðsins, hefur mikinn áhuga á íslenska 21 árs landsliðsmanninum sem hefur gert það gott í sumar.

David Stern: Það er frábært tilboð á borðinu

David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, setti leikmönnum um helgina afarkosti í deilu sinni við eigendur félaganna en þeir fá aðeins frest til morgundagsins til að samþykkja nýjasta tilboðið. Leikmannsamtökin tóku strax illa í tilboðið og það fór ekki síst illa í þá að vera settir upp að vegg.

Jack Wilshere lofar því að klára ferilinn hjá Arsenal

Jack Wilshere hefur ekkert spilað með Arsenal á þessu tímabili en þessi 19 ára miðjumaður sló í gegn á síðustu leiktíð en er enn að ná sér eftir erfið ökklameiðsli. Wilshere segist ekki geta hugsað sér að spila fyrir annað félag en Arsenal.

Aguero: Tevez-málið er skömm fyrir alla

Sergio Aguero segist vera mjög leiður yfir því að liðsfélagi hans og landi, Carlos Tevez, geti ekki náð sáttum við stjórann Roberto Mancini. Tevez neitaði að hlýða Mancini í Meistaradeildarleik á móti Bayern München í lok september og engin lausn er enn fundin í málinu.

Tomasz Kuszczak: Ég er orðinn þræll Manchester United

Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak sem fær ekki mörg tækifæri hjá Manchester United þessa dagana og hann hefur nú kvartað opinberlega undan meðferð sinni hjá félaginu. Kuszczak vill fara frá United og var mjög óhress með að Manchester United kom í veg fyrir að hann færi á láni til Leeds.

Eins árs keppnisbann hjá íslenskum kylfingi

Aganefnd Golfsambands Íslands hefur úrskurðað íslenskan kylfing í eins árs keppnisbann en hann var staðinn að því að breyta skori sínu á skorkorti eftir að því hafði verið skilað inn eftir keppni. Fréttavefurinn Kylfingur.is greinir frá.

Button: Yas Marina brautin tilkomumikil

Jenson Button hjá McLaren varð í öðru sæti á eftir Sebastian Vettel á Red Bull í síðustu Formúlu 1 keppni, sem var í Indlandi á nýrri braut og Button keppir í Abú Dabí um næstu helgi. Button er í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en Vettel er þegar orðinn heimsmeistari ökumanna.

AG tapaði 1000 milljónum kr. - þungur rekstur hjá Íslendingaliðinu

Rekstur danska handboltaliðsins AG frá Kaupmannahöfn virðist vera afar þungur samkvæmt frétt á vef danska ríkisútvarpsins í dag. Á síðasta rekstrarári nam tap félagsins um 1 milljarði ísl. kr. Stór hluti íslenska landsliðsins leikur með AG, Snorri Steinn Guðjónsson, Arnór Atlason, Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Guðmundsson er samningsbundinn félaginu.

Chelsea ætlar að selja nafnið á Stamford Bridge

Chelsea hefur ákveðið að ná sér í aukatekjur með því að selja nafnið á Stamford Bridge leikvanginum sínum og mun félagið tilkynna um nýjan styrktaraðila og nýtt nafn á vellinum á nýja árinu.

Engin rjúpnaveiði næstu helgi

Eins og flestir veiðimenn eiga að vita þá er rjúpnaveiði bönnuð næstu helgi samkvæmt úrskurði Umhverfisráðherra en veiðin heldur áfram næstu tvær helgar þar á eftir áður en tímabilinu þetta árið lýkur.

Víðidalsá - Uppgjör 2011

Veiði lauk í Víðidalsá þann 24 september og var lokatala úr ánni 747 laxar á land. Oft hafa sést hærri tölur úr þessari rómuðu stóralaxaá en hlutfall stórlaxa var sem fyrr afar hátt.

Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út

Fimmta tölublað vef-tímaritsins Veiðislóð er komið út. Eitt blað eftir af tilraun þeirra félaga á www.votnogveidi.is og verður fróðlegt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér með framhald á þessu tímariti.

Sagan endurtekur sig

Árið 1999 skrifaði Hilmar Hansson þáverandi formaður Landssambands Stangaveiðifélaga grein í Morgunblaðið um glórulaust laxeldi hérlendis. Greinina mætti nú birta aftur - og það óbreytta. Hana má í það minnsta lesa hér að neðan, og gæti hún allt eins verið rituð nú í morgun:

Luis Suárez: Ég kallaði Evra bara það sem liðsfélagarnir kalla hann

Liverpool-maðurinn Luis Suárez tjáði sig um ásakanirnar á hendur honum við komuna til Úrúgvæ þar sem hann er að fara að spila með landsliðinu. Manchester United maðurinn Patrice Evra sakaði Suárez um kynþáttafordóma gagnvart sér í leik Liverpool og Manchester United 15.október síðastliðinn.

Yaya Toure: Man. City liðið fullorðnaðist eftir kvöldið í München

Yaya Toure og félagar í Manchester City hafa verið í miklum ham síðustu vikur og eru búnir að vinna átta leiki í röð síðan að liðið fór til München í lok september. Toure segir Meistaradeildarleikinn í München og atburðina eftir hann hafa verið þroskandi fyrir liðið.

Guðjón: Þeir vita hvað þeir eru að fá

Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar knattspyrnu, er mættur í deild þeirra bestu á nýjan leik. Hann skrifaði í fyrrakvöld undir þriggja ára samning við Grindavík. Guðjón snýr því aftur í efstu deild eftir tæplega fjögurra ára fjarveru en hann þjálfaði síðast Skagamenn fram á mitt sumar 2008.

Naumur sigur Snæfellinga - myndir

Snæfell tók í gær stórt skref í átt að undanúrslitum Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum í gær, 95-94.

Magnús Þórir genginn í raðir Fylkis

Keflvíkingurinn Magnús Þórir Matthíasson er orðinn leikmaður Fylkis en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Þetta kemur fram á Fótbolti.net.

Di Maria frá í mánuð

Angel Di Maria, leikmaður Real Madrid, verður frá næsta mánuðinn og missir til að mynda af næstu leikjum argentínska landsliðsins í undankeppni HM 2014.

Björk til liðs við Breiðablik

Björk Gunnarsdóttir skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Breiðablik en hún kemur til félagsins frá Val.

Njarðvík lagði Keflavík - öll úrslit kvöldsins

Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. KR og Þór Þorlákshöfn unnu sigra í sínum leikjum en mest kom þó á óvart sigur Njarðvíkinga á grönnum sínum í Keflavík.

Þriðji sigur Hellas Verona í röð

Emil Hallfreðsson spilaði sem fyrr allan leikinn þegar að Hellas Verona vann í kvöld góðan 1-0 útisigur á Bari í ítölsku B-deildinni.

Aron skoraði í Íslendingaslag

Aron Jóhannsson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni er lið hans, AGF, gerði 1-1 jafntefli við SönderjyskE á útivelli í kvöld.

Hamilton vill vinna tvö síðustu mótin

Lewis Hamilton hjá McLaren hefur unnið tvö Formúlu 1 mót á þessu keppnistímabili og vill ljúka því með því að vinna tvö síðustu mót ársins. Fyrra mótið er í Abu Dabí um næstu helgi, á Yas Marina-brautinni, en það síðara fer fram í Brasilíu.

Agger: Leikmenn Liverpool eru stundum eins og hauslausir kjúklingar

Daniel Agger, varnarmaður Liverpool og danska landsliðsins, kallar eftir betri frammistöðu Liverpool-liðsins ætli það ekki að missa af Meistaradeildarfótbolta enn eitt árið. Liverpool náði aðeins markalausu jafntefli á heimavelli á móti Swansea City um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir