Fleiri fréttir Heiðar kom inn á og lagði upp jöfnunarmark QPR Heiðar Helguson spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli þegar hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Queens Park Rangers á móti Aston Villa á Loftus Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar átti mikinn þátt í jöfnunarmark QPR sem var sjálfsmark eftir fyrirgjöf íslenska framherjans. 25.9.2011 14:30 Þórsarar fara í Evrópukeppnina tryggi KR sér titilinn Dagurinn gæti orðið sögulegur fyrir lið Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Vinni liðið sigur á Breiðablik á heimavelli tryggir liðið sæti sitt í deildinni þvert á spár sparkspekinga. Verði KR Íslandsmeistari fær Þór að auki sæti í forkeppni Evrópudeildar á næsta ári. 25.9.2011 14:15 Bætir KR fimmtu stjörnunni á búninginn? KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir mæta Fylkismönnum í Vesturbænum. 25.9.2011 14:02 Cardiff og Leicester skildu jöfn - Aron Einar lék allan leikinn Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, er allur að koma til eftir meiðsli og kominn á fullt í ensku Championshipdeildinni. 25.9.2011 14:00 Birgir Leifur lék síðasta hringinn á fjórum yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lék fjórða hring opna austurríka mótsins í golfi á fjórum höggum yfir pari. Hann lauk leik á tveimur höggum yfir pari samanlagt. 25.9.2011 13:36 Baráttan um gullskóinn er æsispennandi Baráttan um markakóngstitilinn í Pepsi-deilda karla í knattspyrnu er æsispennandi nú þegar tveimur umferðum er ólokið. 25.9.2011 13:30 AZ hélt toppsætinu í Hollandi - Jóhann Berg kom inná sem varamaður AZ Alkmaar vann frábæran sigur, 2-1, á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í dag. AZ hélt þar með í toppsætið í deildinni. 25.9.2011 13:00 Pastore skoraði tvö og PSG á toppinn - Joe Cole með glæsimark Argentínumaðurinn Javier Pastore skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Paris Saint-Germain á Montpellier í frönsku deildinni í gær. Parísarliðið, sem var fremst í flokki Evrópufélaga á leikmannamarkaðinum í sumar, komst á topp deildarinnar með sigrinum. 25.9.2011 12:15 Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. 25.9.2011 11:30 Birgir Leifur á einu yfir pari eftir tíu holur Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið tíu holum á lokahringnum á opna austurríska mótinu í golfi. Hann er á einu höggi yfir pari og á einu höggi undir pari samanlagt. 25.9.2011 11:17 Ísland tapaði með tveimur mörkum gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði 30-28 gegn Tékkum í lokaleik sínum á æfingamótinu í Póllandi í morgun. Íslenska liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á þessu sterka móti. Þetta kemur fram á mbl.is. 25.9.2011 11:10 Vettel getur orðið meistari í dag, en Hamilton í vandræðum Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu getur orðið heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 mótinu í Singapúr í dag, ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Vettel er fremstur á ráslínu, en fjórir keppinautar hans um titilinn eru í næstu sætum á eftir. 25.9.2011 10:19 Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsæti Fram vann í dag nauman 2-1 sigur á Grindavík í hörðum fallbaráttuslag suður með sjó. Grindvíkingar eru fyrir vikið dottnir niður í ellefta sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina um næstu helgi. 25.9.2011 10:01 Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KR KR-ingar tryggðu sér 25. Íslandsmeistaratitil sinn í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fylki í Vesturbænum í dag. Sigurinn var þó torsóttur þar sem Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og létu heimamenn hafa fyrir hlutunum. 25.9.2011 09:35 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 25.9.2011 15:15 Yordan Letchkov í þriggja ára fangelsi Yordan Letchkov, varaforseti búlgarska knattspyrnusambandsins, var í vikunni tilkynnt að hann ætti að hefja afplánun þriggja ára fangelsisdóms. 24.9.2011 23:30 Vettel getur slegið met Sebastian Vettel var ánægður með árangurinn í tímatökunni í Singapúr í dag. Hann náði besta tíma og hefur ellefu sinnum verið fremstur á ráslínu í Formúlu 1 á þessu ári. Vettel getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð ef úrslitin í kappakstrinum á sunnudag verða honum hagstæð. 24.9.2011 23:10 Dómari varð uppvís að leikaraskap Hann var svo sannarlega ekki til fyrirmyndar dómarinn í viðureign Operario og Mirassol í neðri deildum brasilíska boltans á dögunum. Hann sýndi fáséð leikræn tilþrif af dómara að vera og óhætt að segja að leikmennirnir hafi brugðist illa við. 24.9.2011 22:45 Messi skoraði þrjú og Barcelona vann stórsigur Argentínumaðurinn Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona sem rúllaði yfir Atletico Madrid 5-0 á Nývangi í kvöld. Heimamenn skutust með sigrinum upp fyrir Real Madrid í þriðja sæti deildarinnar. 24.9.2011 21:57 Byggja 7 þúsund manna völl á flugmóðurskipi Fyrsti körfuboltaleikurinn á flugmóðurskipi verður leikinn 11. nóvember í San Diego í Bandaríkjunum. Forsvarsmenn bandaríska háskólakörfuboltans hafa, með leyfi bandaríska sjóhersins, ákveðið að byggja sjö þúsund manna völl á dekki flugmóðurskipsins USS Carl Vinson. 24.9.2011 21:32 Ancelotti klár í slaginn á nýjan leik Carlo Ancelotti, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segist klár í slaginn á nýjan leik bjóðist gott tækifæri. Hann segist aldrei hafa sagst ætla að taka sér eins árs frí frá störfum sem knattspyrnustjóri. 24.9.2011 21:15 Íslensku stelpurnar töpuðu með fjórum gegn Póllandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með fjórum mörkum gegn Pólverjum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. Lokatölurnar urðu 26-22 heimakonum í vil sem voru vel studdar af 1.500 áhorfendum. Þetta kemur fram á mbl.is í kvöld. 24.9.2011 20:24 Ronaldo með þrennu þegar Real Madrid burstaði Rayo Vallecano Portúgalinn Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid hristi af sér brösugt gengi að undanförnu með 6-2 heimasigri á grönnum sínum í Rayo Vallecano. 24.9.2011 20:14 Birgir Leifur í 23. sæti eftir þriðja hring Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í 23. sæti á opna austurríska mótinu í golfi að loknum þriðja hring. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 24.9.2011 19:45 Grótta fær liðsstyrk - leikmenn Fylkis finna sér ný félög Elín Helga Jónsdóttir og Heiða Ingólfsdóttir hafa gengið frá þriggja ára samningum við Gróttu. Þær koma báðar úr Fylki sem ákvað nýverið að senda ekki lið til leiks í N1-deild kvenna í vetur. 24.9.2011 19:00 Sigur hjá Inter í fyrsta leik undir stjórn Ranieri Inter vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Bologna á útivelli 3-1 í Serie A. Leikurinn var sá fyrsti undir stjórn knattspyrnustjórans Claudio Ranieri sem tók við liðinu í vikunni. 24.9.2011 18:12 Tungufljót að taka við sér Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. 24.9.2011 17:56 Dregið í enska deildabikarnum - United mætir Aldershot Dregið var í fjórðu umferð enska deildabikarins í knattspyrnu í dag. D-deildarfélagið Aldershot datt í lukkupottinn en liðið fékk heimaleik gegn Englandsmeisturum Manchester United. 24.9.2011 17:30 Vettel fremstur á ráslínu í ellefta skipti í ár Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökunni á Formúlu 1 brautinni í Singapúr í dag. Hann ók á tímanum 1:44.381 og Mark Webber á Red Bull náði næst besta tíma og var 0.351 úr sekúndu á eftir Vettel. Jenson Button á McLaren náði þriðja besta tíma og var 0.428 sekúndum á eftir Vettel. Vettel verður fremstur á rásllínu í ellefta skipti á árinu í kappakstrinum á morgun. 24.9.2011 15:34 Ragnar og Sölvi Geir í sigurliði FCK gegn Bröndby FC Kaupmannahöfn vann dramatískan 2-1 útisigur á Bröndby í dönsku knattspyrnunni í dag. Meistaraliðið átti undir högg að sækja lengst af leik, kom tilbaka og tryggði sér sigur í blálokin. 24.9.2011 15:30 Alfreð hafði betur gegn Guðmundi - Róbert með fimm mörk Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel sem lagði Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýska handboltanum í dag. Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Löwen. 24.9.2011 15:15 Hlynur tekinn við kvennaliði Breiðabliks Breiðablik gekk í gær frá ráðningu Hlyns Eiríkssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna. Hlynur þjálfaði lið Þór/KA í Pepsi-deild kvenna á síðasta tímabili. 24.9.2011 14:15 Dómarinn sem rak Totti af velli dæmdur í fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl Ítalir muna vel eftir dómaranum Byron Moreno frá Ekvador. Hann dæmdi viðureign Ítala og Suður-Kóreu í átta-liða úrslitum HM 2002 og þótti dómgæsla hans í meira lagi vafasöm. Hann hefur nú verið dæmdur í tveggja og hálfs ára fangelsi fyrir að smygla heróíni. 24.9.2011 13:00 Webber sneggstur á lokæfingunni fyrir tímatökuna Mark Webber á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á síðustu æfingu Formúlu 1 ökumanna í Singapúr í dag. Hann var 0.027 úr sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren, en Sebastian Vettel á Red Bull var með þriðja besta tíma. Vettel var 0.264 á eftir Webber. 24.9.2011 12:23 Wilshere frá í langan tíma - þarf að fara í uppskurð Jack Wilshere leikmaður Arsenal þarf að fara í uppskurð á hægri ökkla að sögn forráðamanna Arsenal. Talið var að meiðsli Wilshere myndu aðeins halda honum frá keppni í nokkrar vikur. Fréttirnar eru enn eitt áhyggjuefnið fyrir Arsene Wenger, knattspyrnustjóra félagsins. 24.9.2011 12:15 Birgir Leifur í banastuði í Austurríki Birgir Leifur Hafþórsson fór á kostum á þriðja hring opna austurríska golfmótsins í morgun. Birgir Leifur lék hringinn á 68 höggum eða fjórum undir pari vallarins. Hann er því á tveimur höggum undir pari samanlagt eftir þrjá hringi. 24.9.2011 11:30 Aron Bjarki: Þurfti allt í einu að vera maðurinn "Maður hugsar alltaf um að boltinn sé að koma fyrir og maður verði að negla sér á þetta,“ sagði Aron Bjarki Jósepsson, hetja KR-inga í 3-2 sigurleiknum gegn Keflavík á fimmtudagskvöld. 24.9.2011 10:30 Víkingarnir losuðu sig við metið Víkingar burstuðu ekki bara Blikana 6-2 í Kópavoginum á mánudaginn því þeir losuðu sig um leið við óvinsælt met sem hefur verið í þeirra eigu í 19 ár. Víkingar höfðu átt metið í lélegum varnarleik í titilvörn síðan þeir voru að verja titil sinn frá sumarinu 1991 og glímdu við falldrauginn alveg fram í síðasta leik. 24.9.2011 10:00 Bjarni með horn í síðu mótherjanna í sumar Hornspyrna Bjarna Guðjónssonar skilaði KR-ingum sigri á móti Keflavík í fyrrakvöld og þar með þriggja stiga forystu á toppnum. Bjarni var þarna að leggja upp sjöunda markið sitt í sumar úr hornspyrnu og KR-liðið hefur alls skorað 10 af 41 marki sínu eftir horn. 24.9.2011 09:00 Hættur öllu sukki í mataræðinu Ísland á flotta fulltrúa í stórleik dagsins í þýska handboltanum þegar lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, taka á móti strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í Kiel. Róbert Gunnarsson og Aron Pálmarsson munu takast á inni á vellinum en Róbert hefur mætt eins og nýr maður til leiks á þessu tímabili eftir að hafa tekið mataræðið sitt algjörlega í gegn. 24.9.2011 08:30 Torres skoraði og sá rautt - Arsenal, Chelsea og Liverpool unnu öll Chelsea, Arsenal og Liverpool unnu öll heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Framherjarnir Robin van Persie, Fernando Torres og Luis Suarez voru allir á skotskónum. Þá skoraði Demba Ba þrennu fyrir Newcastle. 24.9.2011 00:01 Stoke stöðvaði sigurgöngu Manchester United Manchester United gerði 1-1 jafntefli gegn Stoke í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Stigið dugar liðinu til að komast í toppsætið með betri markatölu en grannarnir í City. Liðið var án Wayne Rooney auk þess sem Chicharito meiddist snemma leiks og var skipt af velli. 24.9.2011 00:01 Man City á toppinn eftir sigur á Everton Manchester City skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Everton í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. City var mun sterkari aðilinn í leiknum og tókst að knýja fram sigur með mörkum frá Mario Balotelli og James Milner í síðari hálfleik. 24.9.2011 00:01 Pepe ekki alltaf sá eðlilegasti Þeir sem fylgjast með spænska boltanum vita að Pepe gefur sig allan í verkefnið. Hann er stundum eins skapstyggt og mannýgt naut. Gæti hreinlega dregið lítinn vatnsdropa yfir eyðimörk á reiðinni einni saman. Gríðarlega oft fer hann yfir strikið þannig eftir er tekið. 23.9.2011 23:15 Artest slær í gegn í dansþætti Einhver vinsælasti þáttur vestanhafs er Dancing with the stars. Þar fara frægir í dansskóna og einn af þeim sem taka þátt er enginn annar en vandræðagemsinn Ron Artest sem breytti nafninu sínu nýlega í Metta World Peace. 23.9.2011 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Heiðar kom inn á og lagði upp jöfnunarmark QPR Heiðar Helguson spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli þegar hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Queens Park Rangers á móti Aston Villa á Loftus Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar átti mikinn þátt í jöfnunarmark QPR sem var sjálfsmark eftir fyrirgjöf íslenska framherjans. 25.9.2011 14:30
Þórsarar fara í Evrópukeppnina tryggi KR sér titilinn Dagurinn gæti orðið sögulegur fyrir lið Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Vinni liðið sigur á Breiðablik á heimavelli tryggir liðið sæti sitt í deildinni þvert á spár sparkspekinga. Verði KR Íslandsmeistari fær Þór að auki sæti í forkeppni Evrópudeildar á næsta ári. 25.9.2011 14:15
Bætir KR fimmtu stjörnunni á búninginn? KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir mæta Fylkismönnum í Vesturbænum. 25.9.2011 14:02
Cardiff og Leicester skildu jöfn - Aron Einar lék allan leikinn Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, er allur að koma til eftir meiðsli og kominn á fullt í ensku Championshipdeildinni. 25.9.2011 14:00
Birgir Leifur lék síðasta hringinn á fjórum yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lék fjórða hring opna austurríka mótsins í golfi á fjórum höggum yfir pari. Hann lauk leik á tveimur höggum yfir pari samanlagt. 25.9.2011 13:36
Baráttan um gullskóinn er æsispennandi Baráttan um markakóngstitilinn í Pepsi-deilda karla í knattspyrnu er æsispennandi nú þegar tveimur umferðum er ólokið. 25.9.2011 13:30
AZ hélt toppsætinu í Hollandi - Jóhann Berg kom inná sem varamaður AZ Alkmaar vann frábæran sigur, 2-1, á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í dag. AZ hélt þar með í toppsætið í deildinni. 25.9.2011 13:00
Pastore skoraði tvö og PSG á toppinn - Joe Cole með glæsimark Argentínumaðurinn Javier Pastore skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Paris Saint-Germain á Montpellier í frönsku deildinni í gær. Parísarliðið, sem var fremst í flokki Evrópufélaga á leikmannamarkaðinum í sumar, komst á topp deildarinnar með sigrinum. 25.9.2011 12:15
Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. 25.9.2011 11:30
Birgir Leifur á einu yfir pari eftir tíu holur Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið tíu holum á lokahringnum á opna austurríska mótinu í golfi. Hann er á einu höggi yfir pari og á einu höggi undir pari samanlagt. 25.9.2011 11:17
Ísland tapaði með tveimur mörkum gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði 30-28 gegn Tékkum í lokaleik sínum á æfingamótinu í Póllandi í morgun. Íslenska liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á þessu sterka móti. Þetta kemur fram á mbl.is. 25.9.2011 11:10
Vettel getur orðið meistari í dag, en Hamilton í vandræðum Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu getur orðið heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 mótinu í Singapúr í dag, ef úrslitin í mótinu verða honum hagstæð. Vettel er fremstur á ráslínu, en fjórir keppinautar hans um titilinn eru í næstu sætum á eftir. 25.9.2011 10:19
Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsæti Fram vann í dag nauman 2-1 sigur á Grindavík í hörðum fallbaráttuslag suður með sjó. Grindvíkingar eru fyrir vikið dottnir niður í ellefta sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina um næstu helgi. 25.9.2011 10:01
Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KR KR-ingar tryggðu sér 25. Íslandsmeistaratitil sinn í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fylki í Vesturbænum í dag. Sigurinn var þó torsóttur þar sem Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og létu heimamenn hafa fyrir hlutunum. 25.9.2011 09:35
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 25.9.2011 15:15
Yordan Letchkov í þriggja ára fangelsi Yordan Letchkov, varaforseti búlgarska knattspyrnusambandsins, var í vikunni tilkynnt að hann ætti að hefja afplánun þriggja ára fangelsisdóms. 24.9.2011 23:30
Vettel getur slegið met Sebastian Vettel var ánægður með árangurinn í tímatökunni í Singapúr í dag. Hann náði besta tíma og hefur ellefu sinnum verið fremstur á ráslínu í Formúlu 1 á þessu ári. Vettel getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð ef úrslitin í kappakstrinum á sunnudag verða honum hagstæð. 24.9.2011 23:10
Dómari varð uppvís að leikaraskap Hann var svo sannarlega ekki til fyrirmyndar dómarinn í viðureign Operario og Mirassol í neðri deildum brasilíska boltans á dögunum. Hann sýndi fáséð leikræn tilþrif af dómara að vera og óhætt að segja að leikmennirnir hafi brugðist illa við. 24.9.2011 22:45
Messi skoraði þrjú og Barcelona vann stórsigur Argentínumaðurinn Lionel Messi skoraði þrennu fyrir Barcelona sem rúllaði yfir Atletico Madrid 5-0 á Nývangi í kvöld. Heimamenn skutust með sigrinum upp fyrir Real Madrid í þriðja sæti deildarinnar. 24.9.2011 21:57
Byggja 7 þúsund manna völl á flugmóðurskipi Fyrsti körfuboltaleikurinn á flugmóðurskipi verður leikinn 11. nóvember í San Diego í Bandaríkjunum. Forsvarsmenn bandaríska háskólakörfuboltans hafa, með leyfi bandaríska sjóhersins, ákveðið að byggja sjö þúsund manna völl á dekki flugmóðurskipsins USS Carl Vinson. 24.9.2011 21:32
Ancelotti klár í slaginn á nýjan leik Carlo Ancelotti, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segist klár í slaginn á nýjan leik bjóðist gott tækifæri. Hann segist aldrei hafa sagst ætla að taka sér eins árs frí frá störfum sem knattspyrnustjóri. 24.9.2011 21:15
Íslensku stelpurnar töpuðu með fjórum gegn Póllandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með fjórum mörkum gegn Pólverjum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. Lokatölurnar urðu 26-22 heimakonum í vil sem voru vel studdar af 1.500 áhorfendum. Þetta kemur fram á mbl.is í kvöld. 24.9.2011 20:24
Ronaldo með þrennu þegar Real Madrid burstaði Rayo Vallecano Portúgalinn Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid hristi af sér brösugt gengi að undanförnu með 6-2 heimasigri á grönnum sínum í Rayo Vallecano. 24.9.2011 20:14
Birgir Leifur í 23. sæti eftir þriðja hring Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í 23. sæti á opna austurríska mótinu í golfi að loknum þriðja hring. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 24.9.2011 19:45
Grótta fær liðsstyrk - leikmenn Fylkis finna sér ný félög Elín Helga Jónsdóttir og Heiða Ingólfsdóttir hafa gengið frá þriggja ára samningum við Gróttu. Þær koma báðar úr Fylki sem ákvað nýverið að senda ekki lið til leiks í N1-deild kvenna í vetur. 24.9.2011 19:00
Sigur hjá Inter í fyrsta leik undir stjórn Ranieri Inter vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Bologna á útivelli 3-1 í Serie A. Leikurinn var sá fyrsti undir stjórn knattspyrnustjórans Claudio Ranieri sem tók við liðinu í vikunni. 24.9.2011 18:12
Tungufljót að taka við sér Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. 24.9.2011 17:56
Dregið í enska deildabikarnum - United mætir Aldershot Dregið var í fjórðu umferð enska deildabikarins í knattspyrnu í dag. D-deildarfélagið Aldershot datt í lukkupottinn en liðið fékk heimaleik gegn Englandsmeisturum Manchester United. 24.9.2011 17:30
Vettel fremstur á ráslínu í ellefta skipti í ár Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökunni á Formúlu 1 brautinni í Singapúr í dag. Hann ók á tímanum 1:44.381 og Mark Webber á Red Bull náði næst besta tíma og var 0.351 úr sekúndu á eftir Vettel. Jenson Button á McLaren náði þriðja besta tíma og var 0.428 sekúndum á eftir Vettel. Vettel verður fremstur á rásllínu í ellefta skipti á árinu í kappakstrinum á morgun. 24.9.2011 15:34
Ragnar og Sölvi Geir í sigurliði FCK gegn Bröndby FC Kaupmannahöfn vann dramatískan 2-1 útisigur á Bröndby í dönsku knattspyrnunni í dag. Meistaraliðið átti undir högg að sækja lengst af leik, kom tilbaka og tryggði sér sigur í blálokin. 24.9.2011 15:30
Alfreð hafði betur gegn Guðmundi - Róbert með fimm mörk Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel sem lagði Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýska handboltanum í dag. Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Löwen. 24.9.2011 15:15
Hlynur tekinn við kvennaliði Breiðabliks Breiðablik gekk í gær frá ráðningu Hlyns Eiríkssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna. Hlynur þjálfaði lið Þór/KA í Pepsi-deild kvenna á síðasta tímabili. 24.9.2011 14:15
Dómarinn sem rak Totti af velli dæmdur í fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl Ítalir muna vel eftir dómaranum Byron Moreno frá Ekvador. Hann dæmdi viðureign Ítala og Suður-Kóreu í átta-liða úrslitum HM 2002 og þótti dómgæsla hans í meira lagi vafasöm. Hann hefur nú verið dæmdur í tveggja og hálfs ára fangelsi fyrir að smygla heróíni. 24.9.2011 13:00
Webber sneggstur á lokæfingunni fyrir tímatökuna Mark Webber á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á síðustu æfingu Formúlu 1 ökumanna í Singapúr í dag. Hann var 0.027 úr sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren, en Sebastian Vettel á Red Bull var með þriðja besta tíma. Vettel var 0.264 á eftir Webber. 24.9.2011 12:23
Wilshere frá í langan tíma - þarf að fara í uppskurð Jack Wilshere leikmaður Arsenal þarf að fara í uppskurð á hægri ökkla að sögn forráðamanna Arsenal. Talið var að meiðsli Wilshere myndu aðeins halda honum frá keppni í nokkrar vikur. Fréttirnar eru enn eitt áhyggjuefnið fyrir Arsene Wenger, knattspyrnustjóra félagsins. 24.9.2011 12:15
Birgir Leifur í banastuði í Austurríki Birgir Leifur Hafþórsson fór á kostum á þriðja hring opna austurríska golfmótsins í morgun. Birgir Leifur lék hringinn á 68 höggum eða fjórum undir pari vallarins. Hann er því á tveimur höggum undir pari samanlagt eftir þrjá hringi. 24.9.2011 11:30
Aron Bjarki: Þurfti allt í einu að vera maðurinn "Maður hugsar alltaf um að boltinn sé að koma fyrir og maður verði að negla sér á þetta,“ sagði Aron Bjarki Jósepsson, hetja KR-inga í 3-2 sigurleiknum gegn Keflavík á fimmtudagskvöld. 24.9.2011 10:30
Víkingarnir losuðu sig við metið Víkingar burstuðu ekki bara Blikana 6-2 í Kópavoginum á mánudaginn því þeir losuðu sig um leið við óvinsælt met sem hefur verið í þeirra eigu í 19 ár. Víkingar höfðu átt metið í lélegum varnarleik í titilvörn síðan þeir voru að verja titil sinn frá sumarinu 1991 og glímdu við falldrauginn alveg fram í síðasta leik. 24.9.2011 10:00
Bjarni með horn í síðu mótherjanna í sumar Hornspyrna Bjarna Guðjónssonar skilaði KR-ingum sigri á móti Keflavík í fyrrakvöld og þar með þriggja stiga forystu á toppnum. Bjarni var þarna að leggja upp sjöunda markið sitt í sumar úr hornspyrnu og KR-liðið hefur alls skorað 10 af 41 marki sínu eftir horn. 24.9.2011 09:00
Hættur öllu sukki í mataræðinu Ísland á flotta fulltrúa í stórleik dagsins í þýska handboltanum þegar lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, taka á móti strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í Kiel. Róbert Gunnarsson og Aron Pálmarsson munu takast á inni á vellinum en Róbert hefur mætt eins og nýr maður til leiks á þessu tímabili eftir að hafa tekið mataræðið sitt algjörlega í gegn. 24.9.2011 08:30
Torres skoraði og sá rautt - Arsenal, Chelsea og Liverpool unnu öll Chelsea, Arsenal og Liverpool unnu öll heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Framherjarnir Robin van Persie, Fernando Torres og Luis Suarez voru allir á skotskónum. Þá skoraði Demba Ba þrennu fyrir Newcastle. 24.9.2011 00:01
Stoke stöðvaði sigurgöngu Manchester United Manchester United gerði 1-1 jafntefli gegn Stoke í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Stigið dugar liðinu til að komast í toppsætið með betri markatölu en grannarnir í City. Liðið var án Wayne Rooney auk þess sem Chicharito meiddist snemma leiks og var skipt af velli. 24.9.2011 00:01
Man City á toppinn eftir sigur á Everton Manchester City skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Everton í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. City var mun sterkari aðilinn í leiknum og tókst að knýja fram sigur með mörkum frá Mario Balotelli og James Milner í síðari hálfleik. 24.9.2011 00:01
Pepe ekki alltaf sá eðlilegasti Þeir sem fylgjast með spænska boltanum vita að Pepe gefur sig allan í verkefnið. Hann er stundum eins skapstyggt og mannýgt naut. Gæti hreinlega dregið lítinn vatnsdropa yfir eyðimörk á reiðinni einni saman. Gríðarlega oft fer hann yfir strikið þannig eftir er tekið. 23.9.2011 23:15
Artest slær í gegn í dansþætti Einhver vinsælasti þáttur vestanhafs er Dancing with the stars. Þar fara frægir í dansskóna og einn af þeim sem taka þátt er enginn annar en vandræðagemsinn Ron Artest sem breytti nafninu sínu nýlega í Metta World Peace. 23.9.2011 22:30