Fleiri fréttir Arnar tryggði Fram mikilvægan sigur á Blikum Framarar eru ekki búnir að gefast upp í fallbaráttu Pepsi-deildar karla því þeir náðu í þrjú mikilvæg stig með því að vinna 1-0 sigur á fráfarandi Íslandsmeisturum Breiðabliks á Laugardalsvellinum í dag. Arnar Gunnlaugsson skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleikinn. 11.9.2011 13:00 Ferguson: Ég er viss um að Rooney slær markamet Booby Charlton Manchester United bætti í gær eins árs gamalt markamet Chelsea í fyrstu fjórum leikjunum með því að vinna 5-0 útisigur á Bolton og vera þar með búið að skora 18 mörk í fyrstu fjórum umferðunum. Chelsea skoraði 17 mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum í fyrra. 11.9.2011 12:30 Fimmtán mörk og fullt hús hjá City en Mancini vill meira Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er ekki nógu sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir að liðið sé með fullt hús eftir fjórar umferðir og hafi þegar skorað fimmtán mörk. City er í öðru sæti á eftir United sem er með aðeins betri markatölu. 11.9.2011 11:00 Eiga Frakkar möguleika á að vinna fyrsta gullið sitt í körfunni? Franska landsliðið í körfubolta hélt sigurgöngu sinni áfram á EM í körfubolta á föstudaginn þegar liðið vann sex stiga sigur á heimamönnum í Litháen, 73-67. Frakkar hafa unnið alla sjö leiki sína í keppninni til þessa og gera frábæra hluti undir stjórn Vincent Collet. 11.9.2011 10:00 Bikar á loft upp á Skaga í gær - myndir Skagamenn eru 1. deildarmeistarar í ár og þeir fengu bikarinn afhendan eftir 5-0 stórsigur á KA á Akranesi í gær. Skagamenn tryggðu sér sæti í Pepsi-deildinni fyrir 25 dögum og voru fyrir nokkru orðnir B-deildarmeistarar. 11.9.2011 09:00 Reykjavíkurúrvalið vann KPMG-bikarinn og setti met Reykjavíkurúrvalið vann öruggan sigur á Landsbyggðinni í KPMG bikarnum í golfi sem lauk í gær á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Lokatölur urðu 18 vinningar gegn 6 sem er stærsti sigurinn í keppninni til þessa en þetta er í fyrsta sinn sem Reykjavíkurúrvalið vinnur í þessari árlegu keppni. 11.9.2011 07:00 Man United óttast það að Kevin Davies hafi fótbrotið Cleverley í gær Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði það í viðtali við MUTV í gærkvöldi að hann óttist það að miðjumaðurinn Tom Cleverley hafi fótbrotnað í gær eftir ruddatæklingu frá Kevin Davies, fyrirliða Bolton. 11.9.2011 06:00 Umfjöllun: FH-ingar fyrstir til að vinna KR-inga í sumar FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja KR-inga af velli í sumar, en þeir unnu bikarmeistarana ,2-1, á Kaplakrikavelli. FH-ingar léku líklega sinn besta leik í sumar og voru með undirtökin nánast allan leikinn. 11.9.2011 00:11 Fyrsti sigur West Bromwich í höfn West Bromwich Albion vann fínan sigur á Norwich, 1-0, en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. 11.9.2011 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram 18. umferð deildarinnar. 11.9.2011 16:30 Wenger: Arteta hefur allt til að verða fullkominn Arsenal-leikmaður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði langþráðum sigri í dag þegar Arsenal vann 1-0 heimasigur á nýliðum Swansea. Þetta var fyrsti sigur Arsenal í ensku úrsvalsdeildinni á þessu tímabili. Wenger setti nýju mennina Per Mertesacker og Mikel Arteta beint í byrjunarliðið sitt. 10.9.2011 23:30 Rússar með sjöunda sigurinn í röð á EM í körfu Rússar héldu sigurgöngu sinni áfram á EM í körfubolta í Litháen í kvöld með því að vinna 16 stiga sigur á Grikkjum, 83-67. Grikkir eru samt þegar búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum eftir að Slóvenar töpuðu í dag en Finnland og Slóvenía mætast í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið í lokaumferðinni. 10.9.2011 22:45 Stjörnustelpur tóku við Íslandsbikarnum - myndir Stjarnan tók í dag við Íslandsbikarnum í Pepsi-deild kvenna eftir 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaleiknum sínum. Stjörnstúlkur voru búnir að tryggja sér titilinn fyrir ellefu dögum en fengu ekki bikarinn afhentan fyrr en eftir síðasta heimaleik sinn sem var í dag. 10.9.2011 22:00 Snorri Steinn skoraði ellefu mörk í sigri AG - tuttugu íslensk mörk Snorri Steinn Guðjónsson skoraði ellefu mörk fyrir AG Kaupmannahöfn í dag þegar liðið vann 37-29 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.9.2011 21:15 Vettel bjóst ekki við að verða fljótastur Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu verður fremstur á ráslínu í Monza Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu í morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag, en Lewis Hamilton á McLaren verður annar á ráslínunni, Jenson Button þriðji á McLaren og Fernando Alonso á Ferrrari fjórði. 10.9.2011 20:52 Kolbeinn ekki á skotskónum þegar Ajax vann 3-2 Kolbeinn Sigþórsson tókst ekki að skora í fjórða leiknum í röð með Ajax en það kom ekki að sök því Ajax tryggði sér toppsæti í hollensku úrvalsdeildinni með því að vinna 3-2 útisigur á Heracles Almelo. 10.9.2011 20:45 Rooney: Hefðum getað skorað fleiri mörk Wayne Rooney skoraði þrennu annan leikinn í röð þegar Manchester United vann 5-0 sigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefur þar með skorað átta mörk í fyrstu fjórum umferðunum. 10.9.2011 20:15 Jóhann Berg lagði upp mark í stórsigri AZ Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem vann 4-0 stórsigur á Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. AZ fór á toppinn með þessum sigri þar sem að Twente tapaði fhyrir Roda JC fyrr í dag og Ajax er að spila sinn leik þessa stundina. 10.9.2011 20:03 Real Madrid vann og hefur tveggja stiga forskot á Barca Real Madrid vann 4-2 sigur á nágrönnum sínum í Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og náði þar með tveggja stiga forystu á erkifjendur sína í Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við Real Sociedad fyrr í kvöld. 10.9.2011 19:54 Stjörnustúlkur jöfnuðu stigamet Vals í dag Stjarnan jafnaði stigamet Vals í úrvalsdeild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan náði í 51 af 54 mögulegum stigum og jafnaði met Vals frá árinu 2008. 10.9.2011 19:30 Manchester-liðin búin að skora 36 prósent af öllum mörkum tímabilsins Manchester United og Manchester City eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni eftir flotta sigra í leikjum sínum í dag. Manchester City byrjaði á því að vinna 3-0 heimasigur á Wigan en Manchester United gerði enn betur með því að vinna 5-0 útisigur á Bolton. 10.9.2011 19:00 Dalglish: Allar stóru ákvarðanirnar hafa fallið á móti okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með ákvarðanir dómarans eftir 1-0 tap á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stoke skoraði sigurmark sitt úr víti en Liverpool fékk síðan ekki augljósa vítaspyrnu þegar Matthew Upson handlék boltann í vítateignum. 10.9.2011 18:36 Grótta jafnaði í uppbótartíma á móti Leikni Hafsteinn Bjarnason tryggði Gróttu gríðarlega mikilvægt 1-1 jafntefli við Leikni í fallbaráttuslag í kvöld. Hafsteinn skoraði jöfnunarmarkið sitt í uppbótartíma þegar allt stefndi í að Leiknismenn væru að vinna og senda Gróttu niður í fallsæti. 10.9.2011 18:12 Viðar Örn skaut Selfossliðinu upp í Pepsi-deildina Viðar Örn Kjartansson skoraði þrennu fyrir Selfoss þegar liðið vann 3-1 sigur á ÍR í 1. deild karla í kvöld og tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. 10.9.2011 17:57 Draumabyrjun Barcelona dugði ekki - gerði jafntefli við Real Sociedad Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona töpuðu óvænt stigum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Real Sociedad á útivelli. 10.9.2011 17:50 Ashley Bares: Mikið afrek að vinna deildina með þessu liði Ashley Bares skoraði eitt marka Stjörnunnar í 5-0 sigri á Breiðabliki í dag og varð markadrottning deildarinnar með 21 mark í 18 leikjum. Hún var í viðtali á Sporttv í leikslok. 10.9.2011 17:30 OB-liðið fór í gang þegar Rúrik fór útaf OB frá Óðinsvéum vann 3-1 útisigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. OB komst upp í þriðja sætið með þessum sigri en Silkeborg er áfram í þriðja neðsta sæti. 10.9.2011 17:00 Mancini: Ég finn til með Carlos Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var að sjálfsögðu mjög ánægður með frammistöðu sinna manna í dag sem unnu sannfærandi 3-0 sigur á Wigan á heimavelli. 10.9.2011 16:42 Þorlákur Árnason: Stjarnan er með langbesta liðið Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, sá sínar stelpur enda Íslandsmótið með stæl og vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Stjörnustelpur fengu Íslandsbikarinn afhentan í leikslok. 10.9.2011 16:30 Mario Gomez með fernu í 7-0 sigri Bayern Mario Gomez, framherji Bayern München, skoraði fernu í 7-0 stórsigri liðsins á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayern fór á toppinn með þessum sigri. 10.9.2011 16:09 Manchester United aftur á toppinn - þrenna hjá Rooney Manchester United er komið aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 stórsigur á Bolton á útivelli í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Nágrannarnir í Manchester City komust tímabundið á toppinn eftir 3-0 sigur á Wigan fyrr í dag. 10.9.2011 16:00 Eyjastúlkur unnu upp þriggja marka forskot Vals - Grindavík fallið Eyjastúlkur náðu ótrúlegu 4-4 jafntefli á móti Val í lokaumferð Pepsi-deild kvenna í dag en Valskonur náðu tvisvar þriggja marka forskoti í leiknum. Grindavíkurstúlkur náðu ekki að framkalla kraftaverk og eru fallnar úr Pepsi-deildinni en KR-stúlkur björguðu sæti sínu á markatölu. 10.9.2011 15:39 Cleverly er þakklátur Martinez Tom Cleverley hefur stimplað sig inn á miðjuna hjá Manchester United í fyrstu leikjum tímabilsins og hann þakkar Roberto Martinez, stjóra Wigan, fyrir framfarir sínar sem knattspyrnumanns. 10.9.2011 15:30 Ragnar lagði upp sigurmark FCK - Sölvi og Ragnar lokuðu vörninni Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann 1-0 útisigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og er eftir leikinn með sjö stiga forskot á Aalborg BK á toppnum sem á reyndar leik inni. 10.9.2011 15:09 Fimmtándi sigur Stjörnunnar í röð - Harpa með tvö gegn gömlu félögunum Íslandsmeistarar Stjörnunnar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á nágrönnum sínum í Breiðabliki í lokaumferðinni. Stjörnustúlkur fengu síðan Íslandsbikarinn afhendan í leikslok en þetta var fimmtándi deildarsigur liðsins í röð. 10.9.2011 14:48 Finnar unnu flottan sigur á Georgíumönnum á EM Norðurlandameistarar Finna halda áfram að standa sig vel á EM í körfubolta í Litháen en þeir eiga enn möguleika á því að komast í átta liða úrslitin eftir fjórtán stiga sigur á Georgíu, 87-73, í dag. 10.9.2011 14:34 Gerrard dauðþreyttur eftir fyrstu æfingarnar með Liverpool-liðinu Það styttist óðum í endurkomu Steven Gerrard í Liverpool en fyrirliðinn er farinn að æfa á fullu með félögum sínum. Gerrard er alveg útkeyrður eftir fyrstu æfingarnar og mun ekki spila með Liverpool um helgina en liðið mætir þá Stoke City á útivelli. 10.9.2011 14:30 Fara bæði liðin upp úr 1. deildinni á ÍR-vellinum? Selfyssingar eiga möguleika á því í dag að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla en þá þurfa þeir að ná í stig á ÍR-vellinum í dag. Næstsíðasta umferð 1. deildar karla fer einmitt fram í dag. 10.9.2011 14:30 Garðar Örn snýr aftur í Pepsi-deildina á morgun Garðar Örn Hinriksson dæmir leik Grindavíkur og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla á morgun og snýr því aftur í úrvalsdeild karla eftir rúmlega tveggja ára fjarveru. 10.9.2011 13:59 Sara Björk skoraði og Þóra var rekin útaf - Malmö tapaði toppslagnum Þóra Björg Helgadóttir var ein af þremur leikmönnum LdB Malmö sem fengu að líta rauða spjaldið þegar liðið tapaði 3-5 á heimavelli á móti Tyresö í toppslag sænsku kvennadeildarinnar í dag. 10.9.2011 13:49 Vettel fremstur á ráslínu í tíunda skipti i ár Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma í tímatökum í dag fyrir ítalska Formúlu 1 kappaksturinn á Monza brautinni á Ítalíu. Hann er því búinn að ná besta tíma í tíu tímatökum af þrettán á árinu. Lewis Hamilton náði næst besta tíma á McLaren og Jenson Button á samskonar bíl þriðja besta tíma. Formúlu 1 mótið á Monza fer fram á morgun. 10.9.2011 13:37 Agüero með þrennu í sigri City og Stoke vann Liverpool Manchester City hélt sýningunni og sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna 3-0 sigur á Wigan þar sem að Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði öll mörkin. 10.9.2011 13:30 Sunderland búið að lána Asamoah Gyan til Al Ain Asamoah Gyan hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Sunderland í bili því félagið er búið að lána hann til Al Ain liðsins sem er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 10.9.2011 13:00 Ekkert frí á miðvikudögum hjá Eggerti Paulo Sergio, nýr stjóri Eggert Gunnþórs Jónssonar og félaga í Hearts, er þegar byrjaður að breyta hlutunum hjá félaginu. Portúgalinn ætlar nú að afnema frídag leikmanna í miðri viku því honum finnst skoskir leikmenn ekki leggja nógu mikið á sig. 10.9.2011 12:30 Stjörnustelpurnar fá Íslandsbikarinn afhentan í dag Það verður mikil hátíð í Garðabænum í dag þar sem Stjörnustúlkur fá Íslandsbikarinn afhentan eftir lokaleik sinn í Pepsi-deild kvenna sem er á móti Breiðabliki. Leikur Stjörnunnar og Breiðabliks hefst klukkan 13.00 en öll lokaumferðin fer á sama tíma. 10.9.2011 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Arnar tryggði Fram mikilvægan sigur á Blikum Framarar eru ekki búnir að gefast upp í fallbaráttu Pepsi-deildar karla því þeir náðu í þrjú mikilvæg stig með því að vinna 1-0 sigur á fráfarandi Íslandsmeisturum Breiðabliks á Laugardalsvellinum í dag. Arnar Gunnlaugsson skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleikinn. 11.9.2011 13:00
Ferguson: Ég er viss um að Rooney slær markamet Booby Charlton Manchester United bætti í gær eins árs gamalt markamet Chelsea í fyrstu fjórum leikjunum með því að vinna 5-0 útisigur á Bolton og vera þar með búið að skora 18 mörk í fyrstu fjórum umferðunum. Chelsea skoraði 17 mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum í fyrra. 11.9.2011 12:30
Fimmtán mörk og fullt hús hjá City en Mancini vill meira Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er ekki nógu sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir að liðið sé með fullt hús eftir fjórar umferðir og hafi þegar skorað fimmtán mörk. City er í öðru sæti á eftir United sem er með aðeins betri markatölu. 11.9.2011 11:00
Eiga Frakkar möguleika á að vinna fyrsta gullið sitt í körfunni? Franska landsliðið í körfubolta hélt sigurgöngu sinni áfram á EM í körfubolta á föstudaginn þegar liðið vann sex stiga sigur á heimamönnum í Litháen, 73-67. Frakkar hafa unnið alla sjö leiki sína í keppninni til þessa og gera frábæra hluti undir stjórn Vincent Collet. 11.9.2011 10:00
Bikar á loft upp á Skaga í gær - myndir Skagamenn eru 1. deildarmeistarar í ár og þeir fengu bikarinn afhendan eftir 5-0 stórsigur á KA á Akranesi í gær. Skagamenn tryggðu sér sæti í Pepsi-deildinni fyrir 25 dögum og voru fyrir nokkru orðnir B-deildarmeistarar. 11.9.2011 09:00
Reykjavíkurúrvalið vann KPMG-bikarinn og setti met Reykjavíkurúrvalið vann öruggan sigur á Landsbyggðinni í KPMG bikarnum í golfi sem lauk í gær á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Lokatölur urðu 18 vinningar gegn 6 sem er stærsti sigurinn í keppninni til þessa en þetta er í fyrsta sinn sem Reykjavíkurúrvalið vinnur í þessari árlegu keppni. 11.9.2011 07:00
Man United óttast það að Kevin Davies hafi fótbrotið Cleverley í gær Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði það í viðtali við MUTV í gærkvöldi að hann óttist það að miðjumaðurinn Tom Cleverley hafi fótbrotnað í gær eftir ruddatæklingu frá Kevin Davies, fyrirliða Bolton. 11.9.2011 06:00
Umfjöllun: FH-ingar fyrstir til að vinna KR-inga í sumar FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja KR-inga af velli í sumar, en þeir unnu bikarmeistarana ,2-1, á Kaplakrikavelli. FH-ingar léku líklega sinn besta leik í sumar og voru með undirtökin nánast allan leikinn. 11.9.2011 00:11
Fyrsti sigur West Bromwich í höfn West Bromwich Albion vann fínan sigur á Norwich, 1-0, en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. 11.9.2011 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram 18. umferð deildarinnar. 11.9.2011 16:30
Wenger: Arteta hefur allt til að verða fullkominn Arsenal-leikmaður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði langþráðum sigri í dag þegar Arsenal vann 1-0 heimasigur á nýliðum Swansea. Þetta var fyrsti sigur Arsenal í ensku úrsvalsdeildinni á þessu tímabili. Wenger setti nýju mennina Per Mertesacker og Mikel Arteta beint í byrjunarliðið sitt. 10.9.2011 23:30
Rússar með sjöunda sigurinn í röð á EM í körfu Rússar héldu sigurgöngu sinni áfram á EM í körfubolta í Litháen í kvöld með því að vinna 16 stiga sigur á Grikkjum, 83-67. Grikkir eru samt þegar búnir að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum eftir að Slóvenar töpuðu í dag en Finnland og Slóvenía mætast í hreinum úrslitaleik um fjórða og síðasta sætið í lokaumferðinni. 10.9.2011 22:45
Stjörnustelpur tóku við Íslandsbikarnum - myndir Stjarnan tók í dag við Íslandsbikarnum í Pepsi-deild kvenna eftir 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaleiknum sínum. Stjörnstúlkur voru búnir að tryggja sér titilinn fyrir ellefu dögum en fengu ekki bikarinn afhentan fyrr en eftir síðasta heimaleik sinn sem var í dag. 10.9.2011 22:00
Snorri Steinn skoraði ellefu mörk í sigri AG - tuttugu íslensk mörk Snorri Steinn Guðjónsson skoraði ellefu mörk fyrir AG Kaupmannahöfn í dag þegar liðið vann 37-29 útisigur á Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.9.2011 21:15
Vettel bjóst ekki við að verða fljótastur Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu verður fremstur á ráslínu í Monza Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu í morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag, en Lewis Hamilton á McLaren verður annar á ráslínunni, Jenson Button þriðji á McLaren og Fernando Alonso á Ferrrari fjórði. 10.9.2011 20:52
Kolbeinn ekki á skotskónum þegar Ajax vann 3-2 Kolbeinn Sigþórsson tókst ekki að skora í fjórða leiknum í röð með Ajax en það kom ekki að sök því Ajax tryggði sér toppsæti í hollensku úrvalsdeildinni með því að vinna 3-2 útisigur á Heracles Almelo. 10.9.2011 20:45
Rooney: Hefðum getað skorað fleiri mörk Wayne Rooney skoraði þrennu annan leikinn í röð þegar Manchester United vann 5-0 sigur á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefur þar með skorað átta mörk í fyrstu fjórum umferðunum. 10.9.2011 20:15
Jóhann Berg lagði upp mark í stórsigri AZ Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem vann 4-0 stórsigur á Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. AZ fór á toppinn með þessum sigri þar sem að Twente tapaði fhyrir Roda JC fyrr í dag og Ajax er að spila sinn leik þessa stundina. 10.9.2011 20:03
Real Madrid vann og hefur tveggja stiga forskot á Barca Real Madrid vann 4-2 sigur á nágrönnum sínum í Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og náði þar með tveggja stiga forystu á erkifjendur sína í Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við Real Sociedad fyrr í kvöld. 10.9.2011 19:54
Stjörnustúlkur jöfnuðu stigamet Vals í dag Stjarnan jafnaði stigamet Vals í úrvalsdeild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan náði í 51 af 54 mögulegum stigum og jafnaði met Vals frá árinu 2008. 10.9.2011 19:30
Manchester-liðin búin að skora 36 prósent af öllum mörkum tímabilsins Manchester United og Manchester City eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni eftir flotta sigra í leikjum sínum í dag. Manchester City byrjaði á því að vinna 3-0 heimasigur á Wigan en Manchester United gerði enn betur með því að vinna 5-0 útisigur á Bolton. 10.9.2011 19:00
Dalglish: Allar stóru ákvarðanirnar hafa fallið á móti okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var allt annað en ánægður með ákvarðanir dómarans eftir 1-0 tap á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stoke skoraði sigurmark sitt úr víti en Liverpool fékk síðan ekki augljósa vítaspyrnu þegar Matthew Upson handlék boltann í vítateignum. 10.9.2011 18:36
Grótta jafnaði í uppbótartíma á móti Leikni Hafsteinn Bjarnason tryggði Gróttu gríðarlega mikilvægt 1-1 jafntefli við Leikni í fallbaráttuslag í kvöld. Hafsteinn skoraði jöfnunarmarkið sitt í uppbótartíma þegar allt stefndi í að Leiknismenn væru að vinna og senda Gróttu niður í fallsæti. 10.9.2011 18:12
Viðar Örn skaut Selfossliðinu upp í Pepsi-deildina Viðar Örn Kjartansson skoraði þrennu fyrir Selfoss þegar liðið vann 3-1 sigur á ÍR í 1. deild karla í kvöld og tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. 10.9.2011 17:57
Draumabyrjun Barcelona dugði ekki - gerði jafntefli við Real Sociedad Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona töpuðu óvænt stigum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Real Sociedad á útivelli. 10.9.2011 17:50
Ashley Bares: Mikið afrek að vinna deildina með þessu liði Ashley Bares skoraði eitt marka Stjörnunnar í 5-0 sigri á Breiðabliki í dag og varð markadrottning deildarinnar með 21 mark í 18 leikjum. Hún var í viðtali á Sporttv í leikslok. 10.9.2011 17:30
OB-liðið fór í gang þegar Rúrik fór útaf OB frá Óðinsvéum vann 3-1 útisigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. OB komst upp í þriðja sætið með þessum sigri en Silkeborg er áfram í þriðja neðsta sæti. 10.9.2011 17:00
Mancini: Ég finn til með Carlos Tevez Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var að sjálfsögðu mjög ánægður með frammistöðu sinna manna í dag sem unnu sannfærandi 3-0 sigur á Wigan á heimavelli. 10.9.2011 16:42
Þorlákur Árnason: Stjarnan er með langbesta liðið Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, sá sínar stelpur enda Íslandsmótið með stæl og vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Stjörnustelpur fengu Íslandsbikarinn afhentan í leikslok. 10.9.2011 16:30
Mario Gomez með fernu í 7-0 sigri Bayern Mario Gomez, framherji Bayern München, skoraði fernu í 7-0 stórsigri liðsins á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Bayern fór á toppinn með þessum sigri. 10.9.2011 16:09
Manchester United aftur á toppinn - þrenna hjá Rooney Manchester United er komið aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir 5-0 stórsigur á Bolton á útivelli í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Nágrannarnir í Manchester City komust tímabundið á toppinn eftir 3-0 sigur á Wigan fyrr í dag. 10.9.2011 16:00
Eyjastúlkur unnu upp þriggja marka forskot Vals - Grindavík fallið Eyjastúlkur náðu ótrúlegu 4-4 jafntefli á móti Val í lokaumferð Pepsi-deild kvenna í dag en Valskonur náðu tvisvar þriggja marka forskoti í leiknum. Grindavíkurstúlkur náðu ekki að framkalla kraftaverk og eru fallnar úr Pepsi-deildinni en KR-stúlkur björguðu sæti sínu á markatölu. 10.9.2011 15:39
Cleverly er þakklátur Martinez Tom Cleverley hefur stimplað sig inn á miðjuna hjá Manchester United í fyrstu leikjum tímabilsins og hann þakkar Roberto Martinez, stjóra Wigan, fyrir framfarir sínar sem knattspyrnumanns. 10.9.2011 15:30
Ragnar lagði upp sigurmark FCK - Sölvi og Ragnar lokuðu vörninni Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn vann 1-0 útisigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og er eftir leikinn með sjö stiga forskot á Aalborg BK á toppnum sem á reyndar leik inni. 10.9.2011 15:09
Fimmtándi sigur Stjörnunnar í röð - Harpa með tvö gegn gömlu félögunum Íslandsmeistarar Stjörnunnar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á nágrönnum sínum í Breiðabliki í lokaumferðinni. Stjörnustúlkur fengu síðan Íslandsbikarinn afhendan í leikslok en þetta var fimmtándi deildarsigur liðsins í röð. 10.9.2011 14:48
Finnar unnu flottan sigur á Georgíumönnum á EM Norðurlandameistarar Finna halda áfram að standa sig vel á EM í körfubolta í Litháen en þeir eiga enn möguleika á því að komast í átta liða úrslitin eftir fjórtán stiga sigur á Georgíu, 87-73, í dag. 10.9.2011 14:34
Gerrard dauðþreyttur eftir fyrstu æfingarnar með Liverpool-liðinu Það styttist óðum í endurkomu Steven Gerrard í Liverpool en fyrirliðinn er farinn að æfa á fullu með félögum sínum. Gerrard er alveg útkeyrður eftir fyrstu æfingarnar og mun ekki spila með Liverpool um helgina en liðið mætir þá Stoke City á útivelli. 10.9.2011 14:30
Fara bæði liðin upp úr 1. deildinni á ÍR-vellinum? Selfyssingar eiga möguleika á því í dag að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla en þá þurfa þeir að ná í stig á ÍR-vellinum í dag. Næstsíðasta umferð 1. deildar karla fer einmitt fram í dag. 10.9.2011 14:30
Garðar Örn snýr aftur í Pepsi-deildina á morgun Garðar Örn Hinriksson dæmir leik Grindavíkur og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla á morgun og snýr því aftur í úrvalsdeild karla eftir rúmlega tveggja ára fjarveru. 10.9.2011 13:59
Sara Björk skoraði og Þóra var rekin útaf - Malmö tapaði toppslagnum Þóra Björg Helgadóttir var ein af þremur leikmönnum LdB Malmö sem fengu að líta rauða spjaldið þegar liðið tapaði 3-5 á heimavelli á móti Tyresö í toppslag sænsku kvennadeildarinnar í dag. 10.9.2011 13:49
Vettel fremstur á ráslínu í tíunda skipti i ár Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma í tímatökum í dag fyrir ítalska Formúlu 1 kappaksturinn á Monza brautinni á Ítalíu. Hann er því búinn að ná besta tíma í tíu tímatökum af þrettán á árinu. Lewis Hamilton náði næst besta tíma á McLaren og Jenson Button á samskonar bíl þriðja besta tíma. Formúlu 1 mótið á Monza fer fram á morgun. 10.9.2011 13:37
Agüero með þrennu í sigri City og Stoke vann Liverpool Manchester City hélt sýningunni og sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna 3-0 sigur á Wigan þar sem að Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði öll mörkin. 10.9.2011 13:30
Sunderland búið að lána Asamoah Gyan til Al Ain Asamoah Gyan hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Sunderland í bili því félagið er búið að lána hann til Al Ain liðsins sem er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 10.9.2011 13:00
Ekkert frí á miðvikudögum hjá Eggerti Paulo Sergio, nýr stjóri Eggert Gunnþórs Jónssonar og félaga í Hearts, er þegar byrjaður að breyta hlutunum hjá félaginu. Portúgalinn ætlar nú að afnema frídag leikmanna í miðri viku því honum finnst skoskir leikmenn ekki leggja nógu mikið á sig. 10.9.2011 12:30
Stjörnustelpurnar fá Íslandsbikarinn afhentan í dag Það verður mikil hátíð í Garðabænum í dag þar sem Stjörnustúlkur fá Íslandsbikarinn afhentan eftir lokaleik sinn í Pepsi-deild kvenna sem er á móti Breiðabliki. Leikur Stjörnunnar og Breiðabliks hefst klukkan 13.00 en öll lokaumferðin fer á sama tíma. 10.9.2011 12:00