Fleiri fréttir Wenger: Walcott orðinn miklu yfirvegaðari fyrir framan markið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hrósaði framförunum hjá Theo Walcott eftir 4-0 sigur Arsenal á Newcastle í enska deildarbikarnum í gærkvöld. Theo Walcott skoraði tvö mörk í leiknum og hefur alls skorað 6 mörk í þremur byrjunarliðsleikjum sínum á tímabilinu. 28.10.2010 11:00 Ólafur sá til þess að 300. leikurinn hans vannst - myndir Ólafur Stefánsson, lék sinn 300. landsleik í Laugardalshöllinni í gær þegar Ísland vann 28-26 sigur á Lettum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Ólafur tók af skarið undir lok leiksins og átti þátt í öllum mörkum íslenska liðsins á síðustu sex mínútum leiksins. 28.10.2010 10:30 Illska hlaupin í baráttu Englendinga og Rússa um HM 2018 England og Rússland keppast þessa daganna um að sannfæra valnefnd FIFA um að heimsmeistarakeppnin eftir átta ár eigi að fara fram hjá þeim. Kosningarbaráttan hefur tekið á sig ósvífnari mynd að undanföru þar sem báðir aðilar virðast vera að reyna að spilla fyrir hinum. 28.10.2010 10:00 Carlos Tevez farinn heim til Argentínu Meiðsli Carlos Tevez eru alvarlegri en í fyrstu var talið og nú óttast forráðamenn Manchester City að Argentínumaðurinn missi jafnvel af Manchester-slagnum sem fer fram 10. nóvember næstkomandi. 28.10.2010 09:30 NBA: Fyrsti sigur Miami og Cleveland vann Boston Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh unnu sinn fyrsta leik saman með Miami Heat í NBA-deildinni í nótt en Boston sem vann Miami-liðið í opnunarleiknum í fyrrinótt tapaði hinsvegar óvænt fyrir gamla liðinu hans LeBrons James, Cleveland Cavaliers. Monta Ellis skoraði 46 stig í sigri Golden State á Houston. 28.10.2010 09:00 Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. 28.10.2010 08:00 Manchester United keypti HM-gullmedalíu Nobby Stiles Manchester United keypti gullverðlaun Nobby Stiles á HM 1966 fyrir metfé á uppboði í gær. Stiles lék með United frá 1960 til 1971 og enska landsliðinu frá 1965 til 1970. 28.10.2010 07:00 Arftaki Páls kolkrabba er franskur Sædýrasafnið í Oberhausen í Þýskalandi hefur fundið arftaka kolkrabbans Páls sem dó í síðustu viku. Sá er franskur en hann var veiddur undan ströndum Montpellier í suðurhluta Frakklands. 28.10.2010 06:00 Guðmundur: Okkur ekki til sóma að spila svona Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, var heldur betur ekki sáttur við spilamennsku liðsins gegn Lettlandi þó sigur hafi unnist. 28.10.2010 01:45 Afellay ætlar til Atletico Madrid Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að að miðjumaðurinn eftirsóttir hjá PSV Eindhoven, Ibrahim Afellay, sé búinn að samþykkja samningstilboð frá Atletico Madrid. 27.10.2010 23:30 Bjarni Þórður aftur í Fylki Bjarni Þórður Halldórsson, sem varið hefur mark Stjörnunnar undanfarin þrjú tímabil, er aftur genginn í raðir Fylkis. 27.10.2010 23:11 Rakel skoraði fimm fyrir Levanger Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fimm mörk fyrir Levanger sem vann útisigur á Storhamar, 29-27, í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.10.2010 22:59 Bjarni skoraði fyrir Mechelen Bjarni Þór Viðarsson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir belgíska úrvalsdeildarfélagið KV Mechelen er liðið vann 7-0 stórsigur á RC Waregem í bikarnum. 27.10.2010 22:54 FCK óvænt úr leik í danska bikarnum FCK tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í annað hvort deild eða bikar í Danmörku er liðið tapaði óvænt á heimavelli fyrir Horsens, 4-2, í dönsku bikarkeppninni. 27.10.2010 22:48 Mun Guardiola taka við af Ferguson? Það er enn mikið rætt og ritað um hver muni taka við af Sir Alex Ferguson er hann hættir loksins með Man. Utd. Ferguson hefur sjálfur ekki viljað gefa út hvenær hann hætti og mun þess vegna halda áfram með liðið á meðan hann hefur heilsu til. 27.10.2010 22:45 Njarðvík upp í annað sætið Njarðvík skellti sér upp í annað sæti Iceland Express deildar kvenna með sigri á Grindavík í kvöld, 67-54. 27.10.2010 22:38 Hreiðar: Ánægður með minn leik Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður átti magnaða innkomu í íslenska liðið í kvöld. Hann kom af bekknum í erfiðri stöðu og varði eins og berserkur. 27.10.2010 22:06 Róbert: Þetta var hræðilegur leikur Róbert Gunnarsson átti sannkallaðan stórleik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Skoraði 5 mörk úr 5 skotum, fiskaði 6 víti og tíndi hvern Lettann á fætur öðrum af velli. 27.10.2010 21:59 Ólafur: Var eins og að eiga afmæli Ólafur Stefánsson fagnaði merkilegum áfanga í kvöld þegar hann lék sinn 300. landsleik fyrir Íslands hönd í handbolta. Því miður fyrir hann var leikurinn aldrei nein veisla en stigin komu þó í hús. 27.10.2010 21:50 Sverre: Mikill léttir að ná sigri „Þetta hafðist og það er eiginlega það eina jákvæða sem hægt er að taka úr leiknum,“ sagði varnarjaxlinn Sverre Jakobsson eftir sigurinn nauma gegn Lettlandi í kvöld. 27.10.2010 21:45 Logi Geirs: Markmiðin að koma úr móðunni „Ég er búinn á því, batteríin eru alveg tóm,“ sagði Logi Geirsson eftir sigurinn nauma gegn Lettlandi í kvöld. „Ég er búinn að vera veikur í viku. Hef verið með einhverja helvítis flensu og á pensilíni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem maður gerir þetta svo maður er orðinn vanur.“ 27.10.2010 21:37 West Ham og Aston Villa áfram í bikarnum West Ham og Aston Villa komust í kvöld áfram í næstu umferð í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu. 27.10.2010 21:20 Umfjöllun: Strákarnir lögðu Letta í lélegum leik .Ísland er á toppi síns riðils í undankeppni EM í handbolta eftir fyrstu umferð. Ísland lagði Lettland, 28-26, í Laugardalshöllinni í kvöld í mjög slökum leik. Íslenska liðið var í miklu basli allan leikinn og hristi Lettana ekki af sér fyrr en rétt í lokin. Frammistaða liðsins olli miklum vonbrigðum því hún var léleg. 27.10.2010 21:14 Arsenal fór létt með Newcastle Einum leik af þremur er lokið í ensku deildabikarkeppninni í kvöld en í honum vann Arsenal stórsigur á Newcastle, 4-0. 27.10.2010 20:38 Neuer líkir Raul við Páfann Manuel Neuer, markvörður Schalke, fór mikinn í viðtali við Sport-Bild og þarf líklega að svara fyrir ýmislegt sem hann sagði í viðtalinu við blaðið. 27.10.2010 20:30 Daly: Ég spilaði betur þegar ég var fullur Kylfingurinn skrautlegi John Daly bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir og það hefur hann margoft sannað. Daly hefur átt í vandræðum með áfengi, fíkniefni sem og vigtina á skrautlegum ferli. 27.10.2010 19:45 Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði næstum allan leikinn er Hoffenheim vann nauman 1-0 sigur á Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. 27.10.2010 19:05 Gata í Hannover verður nefnd eftir Enke heitnum Borgarstjórnin í Hannover ætlar að heiðra markvörðinn Robert Enke með því að skíra götu í borginni eftir markverðinum sem framdi sjálfsmorð fyrir tæpu ári síðan. 27.10.2010 19:00 Van Gaal þakkaði Sepp Blatter fyrir sigurinn á Bremen í gær Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, þakkaði Sepp Blatter, forseta FIFA, fyrir sigurinn á Werder Bremen í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi en dómaramistök hjálpuðu Bayern-liðinu að vinna leikinn. 27.10.2010 18:15 Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Stoke City sem mætir West Ham í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. 27.10.2010 18:12 Þjóðverjar mörðu jafntefli gegn Austurríki Fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2012 er lokið en í honum gerðu Þýskaland og Austurríki jafntefli í Göppingen, 26-26. 27.10.2010 18:02 Sextíu prósent vilja fá Mourinho sem næsta stjóra Man. United Jose Mourinho fékk yfirgnæfandi stuðning í lesendakönnun á skysports.com um hver eigi að taka við stjórastöðu Manchester United þegar hinn 69 ára gamli Sir Alex Ferguson hættir með liðið. 27.10.2010 17:30 Engar liðsskipanir hjá Red Bull í titilslag Webbers og Vettels Christian Horner, yfirmaður Red Bull segir að liðsskipunum verði ekki beitt hjá liðinu til að hygla að Mark Webber umfram Sebastian Vettel í tveimur síðustu Formúlu 1 mótum ársins. Jafnvel þó Webber sé nær Fernando Alonso hjá Ferrari í stigamóti ökumanna og eigi þannig meiri möguleika á titllinum. 27.10.2010 17:24 Kobe búinn að finna sinn Kerr/Paxson í Steve Blake - myndband Einn af nýju mönnunum í Los Angeles Lakers liðinu, Steve Blake, var hetja liðsins í 112-110 sigri á Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti 19 sekúndum fyrir leikslok. 27.10.2010 17:15 Sneijder líklegastur til að hreppa gullbolta FIFA Hollendingurinn Wesley Sneijder þykir líklegastur til að hljóta fyrsta gullbolta FIFA sem eru ný verðlaun sambandsins fyrir besta knattspyrnumann ársins í heiminum. FIFA gaf í gær út lista með þeim 23 leikmönnum sem koma til greina í kjörinu sem verður tilkynnt í byrjun næsta árs. 27.10.2010 16:45 Keflvíkingar styrkja sig Keflavíkingar hafa ákveðið að styrkja lið sitt eftir slæma byrjun þess í Iceland Express-deild karla í haust. 27.10.2010 16:42 Lettinn farinn frá Snæfelli Lettneski leikmaðurinn Lauris Mizis hefur leikið sinn síðasta leik með Snæfelli en þetta kemur fram á heimsíðu Snæfells í dag. 27.10.2010 16:34 Logi spilar í kvöld en Alexander hvílir Alexander Petersson mun ekki spila með íslenska landsliðinu gegn Lettum í kvöld vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Fuchse Berlin um síðustu helgi. 27.10.2010 16:07 Forseti Inter hneykslaður á því að Milito sé ekki meðal þeirra bestu Massimo Moratti, forseti Inter Milan, var ekki sáttur með það að Diego Milito var ekki meðal þeirra 23 leikmanna sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins fyrir tímabilið 2010 en listinn var gefinn út af FIFA í gær. 27.10.2010 16:00 Nýir eigendur Blackburn redda bara fimm milljónum í nýja leikmenn Indverska eignarhaldsfélagið Venky er að ganga frá kaupum á Blackburn Rovers fyrir 46 milljónir punda eða um 8,2 millharða íslenskra króna. Sam Allardyce, stjóri Blackburn, fær samt bara fimm milljónir punda til að eyða í nýja leikmenn í janúarglugganum. 27.10.2010 15:30 Gylfi byrjar í kvöld Gylfi Sigurðsson verður „afar líklega“ í byrjunarliði 1899 Hoffenheim í kvöld er liðið mætir Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. 27.10.2010 15:14 Schumacher og Mercedes vex ásmeginn Ross Brawn, yfirmaður Mercedes Formúlu 1 liðsins telur að liði síni hafið vaxið ásmeginn að undanförnu, en Michael Schumacher náði fjórða sæti í tilþrifamikilli keppni í Suður Kóreu á sunnudaginn. Nico Rosberg, liðsfélagi Schumachers féll úr leik eftir að Mark Webber ók í veg fyrir hann eftir óhapp. 27.10.2010 15:13 Moyes: Beckford þarf bara tíma David Moyes, stjóri Everton, segist hafa notað Jermaine Beckford meira en hann ætlað sér fyrir þetta tímabil. Moyes lítur á Jermaine Beckford sem framtíðarmann hjá félaginu en að þessi fyrrum framherji Leeds þurfi bara tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. 27.10.2010 15:00 Defour veit af áhuga Manchester United Belgíski miðjumaðurinn Steven Defour hjá Standard Liege veit af því að hann sé undir smásjánni hjá Manchester United en segist ekkert hafa þó heyrt í fulltrúm Manchester United. 27.10.2010 14:30 Webber: Trúi að ég geti unnið titilinn Mark Webber á Red Bull var efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna fyrir kappaksturinn í Suður Kóreu á sunnudag, en er núna 11 stigum á eftir Fernando Alonso á Ferrari. Webber féll úr leik eftir akstursmistök þegar hann var í öðru sæti í kappakstrinum og tapaði af dýrmætum stigum í stigakeppni ökumanna. 27.10.2010 14:29 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger: Walcott orðinn miklu yfirvegaðari fyrir framan markið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hrósaði framförunum hjá Theo Walcott eftir 4-0 sigur Arsenal á Newcastle í enska deildarbikarnum í gærkvöld. Theo Walcott skoraði tvö mörk í leiknum og hefur alls skorað 6 mörk í þremur byrjunarliðsleikjum sínum á tímabilinu. 28.10.2010 11:00
Ólafur sá til þess að 300. leikurinn hans vannst - myndir Ólafur Stefánsson, lék sinn 300. landsleik í Laugardalshöllinni í gær þegar Ísland vann 28-26 sigur á Lettum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Ólafur tók af skarið undir lok leiksins og átti þátt í öllum mörkum íslenska liðsins á síðustu sex mínútum leiksins. 28.10.2010 10:30
Illska hlaupin í baráttu Englendinga og Rússa um HM 2018 England og Rússland keppast þessa daganna um að sannfæra valnefnd FIFA um að heimsmeistarakeppnin eftir átta ár eigi að fara fram hjá þeim. Kosningarbaráttan hefur tekið á sig ósvífnari mynd að undanföru þar sem báðir aðilar virðast vera að reyna að spilla fyrir hinum. 28.10.2010 10:00
Carlos Tevez farinn heim til Argentínu Meiðsli Carlos Tevez eru alvarlegri en í fyrstu var talið og nú óttast forráðamenn Manchester City að Argentínumaðurinn missi jafnvel af Manchester-slagnum sem fer fram 10. nóvember næstkomandi. 28.10.2010 09:30
NBA: Fyrsti sigur Miami og Cleveland vann Boston Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh unnu sinn fyrsta leik saman með Miami Heat í NBA-deildinni í nótt en Boston sem vann Miami-liðið í opnunarleiknum í fyrrinótt tapaði hinsvegar óvænt fyrir gamla liðinu hans LeBrons James, Cleveland Cavaliers. Monta Ellis skoraði 46 stig í sigri Golden State á Houston. 28.10.2010 09:00
Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. 28.10.2010 08:00
Manchester United keypti HM-gullmedalíu Nobby Stiles Manchester United keypti gullverðlaun Nobby Stiles á HM 1966 fyrir metfé á uppboði í gær. Stiles lék með United frá 1960 til 1971 og enska landsliðinu frá 1965 til 1970. 28.10.2010 07:00
Arftaki Páls kolkrabba er franskur Sædýrasafnið í Oberhausen í Þýskalandi hefur fundið arftaka kolkrabbans Páls sem dó í síðustu viku. Sá er franskur en hann var veiddur undan ströndum Montpellier í suðurhluta Frakklands. 28.10.2010 06:00
Guðmundur: Okkur ekki til sóma að spila svona Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, var heldur betur ekki sáttur við spilamennsku liðsins gegn Lettlandi þó sigur hafi unnist. 28.10.2010 01:45
Afellay ætlar til Atletico Madrid Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að að miðjumaðurinn eftirsóttir hjá PSV Eindhoven, Ibrahim Afellay, sé búinn að samþykkja samningstilboð frá Atletico Madrid. 27.10.2010 23:30
Bjarni Þórður aftur í Fylki Bjarni Þórður Halldórsson, sem varið hefur mark Stjörnunnar undanfarin þrjú tímabil, er aftur genginn í raðir Fylkis. 27.10.2010 23:11
Rakel skoraði fimm fyrir Levanger Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fimm mörk fyrir Levanger sem vann útisigur á Storhamar, 29-27, í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.10.2010 22:59
Bjarni skoraði fyrir Mechelen Bjarni Þór Viðarsson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir belgíska úrvalsdeildarfélagið KV Mechelen er liðið vann 7-0 stórsigur á RC Waregem í bikarnum. 27.10.2010 22:54
FCK óvænt úr leik í danska bikarnum FCK tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í annað hvort deild eða bikar í Danmörku er liðið tapaði óvænt á heimavelli fyrir Horsens, 4-2, í dönsku bikarkeppninni. 27.10.2010 22:48
Mun Guardiola taka við af Ferguson? Það er enn mikið rætt og ritað um hver muni taka við af Sir Alex Ferguson er hann hættir loksins með Man. Utd. Ferguson hefur sjálfur ekki viljað gefa út hvenær hann hætti og mun þess vegna halda áfram með liðið á meðan hann hefur heilsu til. 27.10.2010 22:45
Njarðvík upp í annað sætið Njarðvík skellti sér upp í annað sæti Iceland Express deildar kvenna með sigri á Grindavík í kvöld, 67-54. 27.10.2010 22:38
Hreiðar: Ánægður með minn leik Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður átti magnaða innkomu í íslenska liðið í kvöld. Hann kom af bekknum í erfiðri stöðu og varði eins og berserkur. 27.10.2010 22:06
Róbert: Þetta var hræðilegur leikur Róbert Gunnarsson átti sannkallaðan stórleik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Skoraði 5 mörk úr 5 skotum, fiskaði 6 víti og tíndi hvern Lettann á fætur öðrum af velli. 27.10.2010 21:59
Ólafur: Var eins og að eiga afmæli Ólafur Stefánsson fagnaði merkilegum áfanga í kvöld þegar hann lék sinn 300. landsleik fyrir Íslands hönd í handbolta. Því miður fyrir hann var leikurinn aldrei nein veisla en stigin komu þó í hús. 27.10.2010 21:50
Sverre: Mikill léttir að ná sigri „Þetta hafðist og það er eiginlega það eina jákvæða sem hægt er að taka úr leiknum,“ sagði varnarjaxlinn Sverre Jakobsson eftir sigurinn nauma gegn Lettlandi í kvöld. 27.10.2010 21:45
Logi Geirs: Markmiðin að koma úr móðunni „Ég er búinn á því, batteríin eru alveg tóm,“ sagði Logi Geirsson eftir sigurinn nauma gegn Lettlandi í kvöld. „Ég er búinn að vera veikur í viku. Hef verið með einhverja helvítis flensu og á pensilíni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem maður gerir þetta svo maður er orðinn vanur.“ 27.10.2010 21:37
West Ham og Aston Villa áfram í bikarnum West Ham og Aston Villa komust í kvöld áfram í næstu umferð í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu. 27.10.2010 21:20
Umfjöllun: Strákarnir lögðu Letta í lélegum leik .Ísland er á toppi síns riðils í undankeppni EM í handbolta eftir fyrstu umferð. Ísland lagði Lettland, 28-26, í Laugardalshöllinni í kvöld í mjög slökum leik. Íslenska liðið var í miklu basli allan leikinn og hristi Lettana ekki af sér fyrr en rétt í lokin. Frammistaða liðsins olli miklum vonbrigðum því hún var léleg. 27.10.2010 21:14
Arsenal fór létt með Newcastle Einum leik af þremur er lokið í ensku deildabikarkeppninni í kvöld en í honum vann Arsenal stórsigur á Newcastle, 4-0. 27.10.2010 20:38
Neuer líkir Raul við Páfann Manuel Neuer, markvörður Schalke, fór mikinn í viðtali við Sport-Bild og þarf líklega að svara fyrir ýmislegt sem hann sagði í viðtalinu við blaðið. 27.10.2010 20:30
Daly: Ég spilaði betur þegar ég var fullur Kylfingurinn skrautlegi John Daly bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir og það hefur hann margoft sannað. Daly hefur átt í vandræðum með áfengi, fíkniefni sem og vigtina á skrautlegum ferli. 27.10.2010 19:45
Gylfi spilaði í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson spilaði næstum allan leikinn er Hoffenheim vann nauman 1-0 sigur á Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. 27.10.2010 19:05
Gata í Hannover verður nefnd eftir Enke heitnum Borgarstjórnin í Hannover ætlar að heiðra markvörðinn Robert Enke með því að skíra götu í borginni eftir markverðinum sem framdi sjálfsmorð fyrir tæpu ári síðan. 27.10.2010 19:00
Van Gaal þakkaði Sepp Blatter fyrir sigurinn á Bremen í gær Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, þakkaði Sepp Blatter, forseta FIFA, fyrir sigurinn á Werder Bremen í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi en dómaramistök hjálpuðu Bayern-liðinu að vinna leikinn. 27.10.2010 18:15
Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Stoke City sem mætir West Ham í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. 27.10.2010 18:12
Þjóðverjar mörðu jafntefli gegn Austurríki Fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2012 er lokið en í honum gerðu Þýskaland og Austurríki jafntefli í Göppingen, 26-26. 27.10.2010 18:02
Sextíu prósent vilja fá Mourinho sem næsta stjóra Man. United Jose Mourinho fékk yfirgnæfandi stuðning í lesendakönnun á skysports.com um hver eigi að taka við stjórastöðu Manchester United þegar hinn 69 ára gamli Sir Alex Ferguson hættir með liðið. 27.10.2010 17:30
Engar liðsskipanir hjá Red Bull í titilslag Webbers og Vettels Christian Horner, yfirmaður Red Bull segir að liðsskipunum verði ekki beitt hjá liðinu til að hygla að Mark Webber umfram Sebastian Vettel í tveimur síðustu Formúlu 1 mótum ársins. Jafnvel þó Webber sé nær Fernando Alonso hjá Ferrari í stigamóti ökumanna og eigi þannig meiri möguleika á titllinum. 27.10.2010 17:24
Kobe búinn að finna sinn Kerr/Paxson í Steve Blake - myndband Einn af nýju mönnunum í Los Angeles Lakers liðinu, Steve Blake, var hetja liðsins í 112-110 sigri á Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti 19 sekúndum fyrir leikslok. 27.10.2010 17:15
Sneijder líklegastur til að hreppa gullbolta FIFA Hollendingurinn Wesley Sneijder þykir líklegastur til að hljóta fyrsta gullbolta FIFA sem eru ný verðlaun sambandsins fyrir besta knattspyrnumann ársins í heiminum. FIFA gaf í gær út lista með þeim 23 leikmönnum sem koma til greina í kjörinu sem verður tilkynnt í byrjun næsta árs. 27.10.2010 16:45
Keflvíkingar styrkja sig Keflavíkingar hafa ákveðið að styrkja lið sitt eftir slæma byrjun þess í Iceland Express-deild karla í haust. 27.10.2010 16:42
Lettinn farinn frá Snæfelli Lettneski leikmaðurinn Lauris Mizis hefur leikið sinn síðasta leik með Snæfelli en þetta kemur fram á heimsíðu Snæfells í dag. 27.10.2010 16:34
Logi spilar í kvöld en Alexander hvílir Alexander Petersson mun ekki spila með íslenska landsliðinu gegn Lettum í kvöld vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Fuchse Berlin um síðustu helgi. 27.10.2010 16:07
Forseti Inter hneykslaður á því að Milito sé ekki meðal þeirra bestu Massimo Moratti, forseti Inter Milan, var ekki sáttur með það að Diego Milito var ekki meðal þeirra 23 leikmanna sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins fyrir tímabilið 2010 en listinn var gefinn út af FIFA í gær. 27.10.2010 16:00
Nýir eigendur Blackburn redda bara fimm milljónum í nýja leikmenn Indverska eignarhaldsfélagið Venky er að ganga frá kaupum á Blackburn Rovers fyrir 46 milljónir punda eða um 8,2 millharða íslenskra króna. Sam Allardyce, stjóri Blackburn, fær samt bara fimm milljónir punda til að eyða í nýja leikmenn í janúarglugganum. 27.10.2010 15:30
Gylfi byrjar í kvöld Gylfi Sigurðsson verður „afar líklega“ í byrjunarliði 1899 Hoffenheim í kvöld er liðið mætir Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. 27.10.2010 15:14
Schumacher og Mercedes vex ásmeginn Ross Brawn, yfirmaður Mercedes Formúlu 1 liðsins telur að liði síni hafið vaxið ásmeginn að undanförnu, en Michael Schumacher náði fjórða sæti í tilþrifamikilli keppni í Suður Kóreu á sunnudaginn. Nico Rosberg, liðsfélagi Schumachers féll úr leik eftir að Mark Webber ók í veg fyrir hann eftir óhapp. 27.10.2010 15:13
Moyes: Beckford þarf bara tíma David Moyes, stjóri Everton, segist hafa notað Jermaine Beckford meira en hann ætlað sér fyrir þetta tímabil. Moyes lítur á Jermaine Beckford sem framtíðarmann hjá félaginu en að þessi fyrrum framherji Leeds þurfi bara tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. 27.10.2010 15:00
Defour veit af áhuga Manchester United Belgíski miðjumaðurinn Steven Defour hjá Standard Liege veit af því að hann sé undir smásjánni hjá Manchester United en segist ekkert hafa þó heyrt í fulltrúm Manchester United. 27.10.2010 14:30
Webber: Trúi að ég geti unnið titilinn Mark Webber á Red Bull var efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna fyrir kappaksturinn í Suður Kóreu á sunnudag, en er núna 11 stigum á eftir Fernando Alonso á Ferrari. Webber féll úr leik eftir akstursmistök þegar hann var í öðru sæti í kappakstrinum og tapaði af dýrmætum stigum í stigakeppni ökumanna. 27.10.2010 14:29