Fleiri fréttir

Fabregas: Þetta var góð æfing

Cesc Fabregas á von á því að spila í erfiðari leikjum í vetur en þeim í kvöld er Arsenal vann 6-0 stórsigur á Braga frá Portúgal í Meistaradeild Evrópu.

Ancelotti lofaði Anelka

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Nicolas Anelka mikið eftir 4-1 sigur liðsins á MSK Zilina í Slóvakíu í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Richards: Við tökum Evrópudeildina alvarlega

Micah Richards, leikmaður Manchester City, segir félagið ætli að taka Evrópudeild UEFA alvarlega á tímabilinu og gera allt sem í valdi liðsins stendur til að vinna fyrsta titil félagsins í 34 ár.

Stórsigrar Arsenal og Chelsea

Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra.

Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir Magdeburg

Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og tapaði Rhein-Neckar Löwen nokkuð óvænt sínum fyrsta leik á tímabilinu.

Gunnar Heiðar spilaði í sigurleik

Gunnar Heiðar Þorvaldsson spilaði allan leikinn með Fredrikstad sem vann 2-1 útisigur á Bodö/Glimt í norsku B-deildinni nú síðdegis.

Ronaldinho vill spila til fertugs

Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi oft virkað áhugalaus síðustu ár og verið duglegur að hlaða á sig kílóum yfir sumartímann er hann alls ekkert á því að hætta í fótbolta.

Wenger vill meiri vernd fyrir leikmenn sína

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið duglegur að minna dómara á að vernda leikmenn sína meira. Leikmenn hans hafa í tvígang fótbrotnað illa og Abou Diaby var heppinn að lenda ekki í því sama um síðustu helgi.

Juventus vill fá Benzema

Juventus ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og efstur á lista félagsins er franski framherjinn Karim Benzema sem spilar með Real Madrid.

Özil þakklátur stuðningsmönnum Real Madrid

Þjóðverjinn Mesut Özil hefur fengið mjög góðar móttökur hjá stuðningsmönnum Real Madrid síðan hann kom þangað frá Werder Bremen. Özil er afar þakklátur fyrir þessar góðu móttökur.

Alonso stefnir á sigur í lokamótunum

Spánverjinn Fernanado Alonso er bjartsýnni á tititlmöguleika sína eftir að hafa unnið á heimavelli Ferrari á sunnudaginn. Hann komst fyrstur í mark í Monza kappakstrinum og færðist úr fimmta sæti í það þriðja í stigamóti ökmanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton

Jones hrósar Pulis í hástert

Framherji Stoke, Kenwyne Jones, hrósar stjóranum sínum, Tony Pulis, í hástert fyrir að hafa blásið liðinu réttan baráttuanda í brjóst í leiknum gegn Aston Villa síðasta mánudag.

Viljum vinna Man. Utd fyrir stuðningsmennina

Spænski framherjinn Fernando Torres er orðinn mjög spenntur fyrir leiknum gegn Man. Utd um helgina. Hann segist hafa mikinn skilning á því hvað þessi leikur skipti miklu máli fyrir stuðningsmennina.

Eitt besta Formúlu 1 tímabil frá upphafi

Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren telur að keppnistímabilið í Formúlu 1 sem nú stendur yfir sé það besta frá árinu 1950, þegar fyrst var keppt í íþróttinni á Silverstone í Bretlandi.

Ísland hrynur niður FIFA-listann

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í lóðréttu falli niður FIFA-listann en liðið fellur um hvorki fleiri né færri en 21 sæti á listanum sem var gefinn út í morgun.

Liverpool vildi ekki Dalglish sem stjóra

Liverpool-goðsögnin Kenny Dalglish hefur viðurkennt áhuga sinn á að taka við Liverpool þegar Rafa Benitez hætti með liðið. Liverpool ákvað samt að ráða Roy Hodgson.

Zhirkov verður ekki seldur

Það kemur ekki til greina hjá Chelsea að selja Yuri Zhirkov frá félaginu, að sögn Carlo Ancelotti knattspyrnustjóra liðsins.

Áfrýjun Bolton hafnað

Gary Cahill, leikmaður Bolton, mun taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á laugardaginn.

Terry í byrjunarliði Chelsea

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur þegar tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn MSK Zilina í F-riðli Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Redknapp ánægður með sína menn

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var ánægður með sína menn þó svo að þeir hefðu misst 2-0 forystu í jafntefli gegn Werder Bremen í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Ferguson: Valencia verður lengi frá

Alex Ferguson segir að Antonio Valencia verði lengi frá vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester United og Rangers í kvöld.

Andri samdi við Odder í Danmörku

Andri Snær Stefánsson hefur samið við danska 1. deildarliðið Odder. Andri er Akureyringur sem gerði eins árs samning við félagið.

Amaechi ekki hleypt inn á hommabar

Körfuboltamaðurinn John Amaechi, sem lék í NBA-deildinni, varð heimsfrægur er hann kom út úr skápnum árið 2007 og lýsti því hvernig það væri að vera hommi í NBA-deildinni.

Gylfi skoraði í æfingaleik

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim í dag. Hann skoraði eina mark liðsins í 2-1 tapleik fyrir SV Sandhausen.

Hannes Jón með níu mörk

Hannes Jón Jónsson fór á kostum með Hannover-Burgdorf er liðið tapaði fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-28.

Davíð Þór spilaði í jafnteflisleik

Öster og Jönköping Södra gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í sænsku B-deildinni í knattspyrnu. Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn fyrir fyrrnefnda liðið.

Zarate orðaður við Real Madrid

Argentínski framherjinn Mauro Zarate hjá Lazio er á förum frá félaginu og umboðsmaður hans segir að það sé áhugi frá Real Madrid.

Sölvi í byrjunarliði FCK

Sölvi Geir Ottesen er í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem mætir Rubin Kazan frá Rússlandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Tíu breytingar á byrjunarliði United

Alex Ferguson hefur gert tíu breytingar á byrjunarliði Manchester United fyrir leik liðsins gegn Glasgow Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Diaby verður ekki lengi frá

Miðjumaður Arsenal, Abou Diaby, mun missa af næstu tveim leikjum Arsenal vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Bolton um síðustu helgi. Í fyrstu var óttast að Diaby yrði lengi frá.

Sjá næstu 50 fréttir