Fleiri fréttir

NBA: Varnarsigur hjá sóknarliði Phoenix

Hið frábæra sóknarlið Phoenix Suns vann Portland í nótt í miklum varnarleik. Suns var aðeins með 39 prósent skotnýtingu í leiknum en spilaði frábæra vörn þannig að Portland var aðeins með 36 prósent nýtingu.

Sigur Íslands í Kórnum - Myndasyrpa

Um 300 áhorfendur voru mættir í Kórinn í gær til að horfa á vináttulandsleik Íslands og Færeyja. Íslenska liðið var að mestu skipað leikmönnum sem spila hér heima.

Messi með flugeldasýningu - myndband

Lionel Messi hefur skorað 11 mörk í síðustu 5 leikjum Barcelona. Hann skoraði þrennu gegn Real Zaragoza á sunnudagskvöld og sýndi og sannaði að hann er besti fótboltamaður heims.

Benitez: Skrýtinn vítaspyrnudómur

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af „dýfu" Antonio Valencia, leikmanns Manchester United, er hann fískaði víti í leik liðanna í dag sem endaði með 2-1 sigri United.

Leonardo: Breytti miklu að missa Pato af velli

AC Milan missteig sig í titilbaráttunni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Napoli fyrr í kvöld. Hinn brasilísku þjálfari Milan, Leonardo, vill meina að meiðsli framherjans, Alexanders Pato, hafi sett strik í reikninginn.

Lescott meiddist illa gegn Fulham

Enski landsliðmaðurinn og leikmaður Manchester City, Joleon Lescott, meiddist illa á læri í leik liðsins gegn Fulham í dag. Roberto Mancini, stjóri City, staðfesti þetta eftir leikinn í dag.

Hamarsstúlkur fóru létt með Keflavík

Keflavíkurstúlkur voru rassskeltar af Hamarsstúlkum er liðin mættust í Toyota höllinni í kvöld. Hamar sigraði sannfærandi 48-91 og er nú ljóst að spilaður verður hreinn og beinn úrslitaleikur um hvort liðið fer í úrslitaleikinn og mætir KR.

Hjalti Þór: Tilefni til þess að brosa

„Langþráður sigur og tilefni til þess að brosa núna. Það er búið að vera stígandi í liðinu og ég er búinn að bíða eftir sigri í deildinni síðan í desember," sagði Hjalti Þór Pálmason, leikmaður Gróttu, eftir 29-26 sigur á Akureyri í dag.

David James kann vel að meta Capello

David James, markvörður Portsmouth, segir að Fabio Capello, landsliðsþjálfari englendinga hafi öðlast virðingu leikmanna með því að vera óhræddur við að segja hlutina eins og þeir eru.

Guðlaugur: Þeir mættu tilbúnari en við

„Já eigum við ekki að segja það að ferðalagið hafi setið í leikmönnum", sagði Guðlaugur Arnarsson, leikmaður Akureyris, eftir tap gegn Gróttu í dag. En þeir félagar þurftu að keyra suður eftir því allt flug liggur niðri um þessar mundir.

Umfjöllun: Gróttusigur á nesinu

Einn leikur fór fram í N1-deild karla í handbolta í dag. Grótta fengu lið Akureyri í heimsókn en þeir félagar þurftu að keyra suður eftir að allt flug var lagt niður í kjölfar eldgosins. Heimamenn sigruðu leikinn 29-26.

Chelsea gerði jafntefli á Ewood Park

Blackburn og Chelsea gerðu í dag jafntefli í ensku úrvalsdeildinni 1-1. Chelsea er nú fjórum stigum á eftir Manchester United sem trónir á toppnum en Lundúnaliðið á leik inn.

Heiðar skoraði í tapleik

Cardiff vann 3-1 sigur gegn Watford í ensku 1. deildinni í dag. Heiðar Helguson lék allan leikinn fyrir Watford og skoraði mark liðsins í blálokin.

Sterkur útisigur City gegn Fulham

Manchester City vann 2-1 útisigur á Fulham í dag. Eftir sigurinn er City í fimmta sæti deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Liverpool og tveimur stigum á eftir Tottenham

Fletcher: Börðumst fyrir stigunum þremur

„Þetta var erfiður leikur og kannski ekki mikið um flottan fótbolta," sagði Darren Fletcher, miðjumaður Manchester United, eftir sigurinn gegn Liverpool í dag.

Naumur sigur RN Löwen

Rhein-Neckar Löwen vann nauman sigur á Hannover Burgdorf 27-26 í þýska handboltanum í dag. Hannover var yfir stærstan hluta leiksins og leiddi í hálfleik með tveggja marka mun.

United á toppinn eftir sigur gegn Liverpool

Manchester United sigraði Liverpool 2-1 í hörkuleik á Old Trafford í dag. Leikurinn byrjaði fjörlega því Fernando Torres skoraði glæsilegt skallamark á fimmtu minútu leiksins eftir sendigu frá Dirk Kuyt.

Öruggur 2-0 sigur Íslands á Færeyjum

Ísland vann sannfærandi 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum. Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, og Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AZ Alkmaar, skoruðu mörkin.

Liverpool ætlar að eyða í sumar

Enska úrvaldsdeildarliðið Liverpool ætlar að eyða peningum í leikmannakaup í sumar. Það er ljóst að ummæli leikmanna sem birst hafa í fjölmiðlum upp á síðkastið eru að hafa áhrif plön félagsins næsta sumar.

Akureyringar keyrðu suður út af eldgosinu

Eldgosið á Fimmvörðuhálsi hefur einnig áhrif á íþróttalífið hér heima. Allt innanlandsflug var fellt niður og því gat handboltalið Akureyrar ekki flogið suður en liðið á mæta Gróttu klukkan 16 í dag.

Van Persie mætir aftur til æfinga

Robin van Persie, sóknarmaður Arsenal, mun byrja aftur að æfa af krafti í vikunni eftir erfið ökklameiðsli sem hafa haldið honum frá í marga mánuði. Hann vonast til að geta spilað aftur áður en tímabilinu lýkur.

NBA: Pierce og Rondo fóru fyrir Boston

Boston Celtics vann útisigur á Dallas Mavericks 102-93 í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Paul Pierce skoraði 29 stig og Rajon Rondo var með 20 stig og 10 fráköst. Þeir tveir voru í fararbroddi hjá Boston.

Ferdinand: Kominn tími til að vinna Liverpool

„Við höfum tapað síðustu þremur leikjum fyrir Liverpool. Þeir leikir hafa ekki alveg farið eins og við lögðum upp. Það er allt hægt að bæta og nú er kominn tími á að við vinnum þá."

Dowie: Þetta er grimmur leikur

„Fótbolti er grimmur leikur," segir Iain Dowie sem stýrði Hull í fyrsta sinn í gær. Liðið er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni en tapaði 3-2 fyrir Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth.

Wenger: Hungrið og hæfileikarnir til staðar

Lundúnaliðin Arsenal og West Ham eiga ólíku gengi að fagna. Arsenal skaust á topp deildarinnar með 2-0 sigri á Hömrunum í gær þrátt fyrir að vera einum færri allan seinni hálfleikinn.

Helena og TCU úr leik

TCU, lið Helenu Sverrisdóttur, féll úr leik í fyrstu umferð í úrslitum bandarísku háskóladeildarinnar í körfubolta.

Messi með þrennu í sigri Barcelona

Barcelona sigraði í kvöld Zaragoza 4-2 og fór Lionel Messi mikinn í liði Barcelona að venju. Messi fiskaði vítaspyrnu, skoraði þrjú mörk og þar á meðal eitt eftir glæsilegt einstaklingsframtak.

Hamburg með fimm stiga forystu

Hamburg er á toppnum í þýska handboltanum, með fimm stiga forskot á Alfreð Gíslason og lærisveina í Kiel sem eiga tvo leiki til góða.

Moyes: Rétt að gefa Grétari rautt

Vendipunkturinn í leik Everton og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag var þegar Grétar Rafn Steinsson var rekinn af velli. Hann braut á Yakubu og Everton komst yfir úr aukaspyrnu Mikel Arteta sem fylgdi í kjölfarið.

Arsenal skaust á toppinn með tíu menn

Þrátt fyrir að leika einum manni færri allan seinni hálfleik vann Arsenal sigur á West Ham 2-0 í Lundúnaslag. Arsenal er þar með komið á topp deildarinnar en Manchester United og Chelsea eiga sína leiki á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir