Umfjöllun: Gróttusigur á nesinu Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 21. mars 2010 17:53 Grótta sigraði Akureyri í dag. Einn leikur fór fram í N1-deild karla í handbolta í dag. Grótta fengu lið Akureyri í heimsókn en þeir félagar þurftu að keyra suður eftir að allt flug var lagt niður í kjölfar eldgosins. Heimamenn sigruðu leikinn 29-26. Leikurinn fór vel af stað hjá heimamönnum því þeir voru framar á öllum sviðum. Akureyringar voru ekki að finna sig hvorki í vörn né sókn og skoruðu tvö mörk á fyrsti tíu minútunum leiksins, bæði út vítum. Fyrsta korterið voru allir boltar í netinu hjá Gróttuliðinu. Þeir skoruðu átta mörk úr fyrstu níu skotum sínum. Léku á alls oddi og spiluðum skemmtilegan handbolta. Hjalti Þór Pálmason var frábær í sókninni með sex mörk fyrir Gróttu í fyrri hálfleik. Akureyringar vöknuðu þó aðeins er leið á leikinn en það virtist sem að ferðalagið suður hjá þeim félögum sæti ílla í leikmönnum. Staðan í hálfleik 15-9 og heimamenn með leikinn í sínum höndum. Það var greinilegt að Rúnar þjálfari Akureyri las vel yfir sínum mönnum í leikhlé því þeir komu miklu grimmari inn í seinni hálfleikinn. Norðanmenn skoruðu fyrstu fjögur mörkin í síðari hálfleik og minnkuðu muninn í tvö mörk. Seinni hálfleikur var spennandi og alltaf færðust gestirnir nær og nær heimamönnum. Gróttumaðurinn Hjalti Þór Pálmason var ekki tilbúinn að missa stigin norður til Akureyrar og virtist óstöðvandi með ellefu mörk í leiknum. En eins og svo oft áður þá gerist eitthvað hjá Gróttu liðinu. Þeir missa tökin á leiknum undir lokin og oftar en ekki tapa öllum stigunum líka. Akureyri gengu á bragðið í lokin og minnkuðu muninn í eitt mark er tvær minútur voru eftir. Heimamenn áttu næga orku að þessu sinni til að klára leikinn og gerðu það sannfærandi. Flottur sigur hjá Geir Sveinssyni og lærisveinum hans. Hjalti Þór Pálmason var frábær í liði Gróttu með 11 mörk í dag. Allt liðið var að virka vel, Magnús Sigmundsson varði vel í markinu með 20 skot varin og það var gaman að horfa á þá félaga á nesinu sem sýndu í dag að það er margt í þá spunnið. Tölfræði: Grótta-Akureyri 29-26 (15-9) Mörk Gróttu (skot): Hjalti Þór Pálmason 11 (14), Anton Rúnarsson 5 (12/1), Jón Karl Björnsson 3/1 (7/2), Viggó Kristjánsson 3 (6), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Ægir Hrafn Jónsson 2 (2), Arnar Freyr Theodórsson 2 (4). Varin skot: Magnús Sigmundsson 20 skot varin. 44%.Hraðaupphlaup: 2 (Viggó, Ægir)Fiskuð víti: 3 (Atli 2, Anton)Utan vallar: 2 mín. Mörk Akureyrar (skot): Árni Þór Sigtryggsson 5 (12), Hörður Fannar Sigþórsson 4 (7), Oddur Grétarsson 3 (7), Andri Snær Stefánsson 2/6 (2/6), Jónatan Þór Magnússon 2/1 (6/1), Heimir Árnason 2 (10). Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 6/1. Hafþór Einarsson 9/1.Hraðaupphlaup: 6 (Hörður 2, Hreinn 2, Árni, Andri)Fiskuð víti: 7 (Hörður 3, Oddur, Halldór,Heimir, Jónatan)Utan vallar: 2 mín. Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, góðir. Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Einn leikur fór fram í N1-deild karla í handbolta í dag. Grótta fengu lið Akureyri í heimsókn en þeir félagar þurftu að keyra suður eftir að allt flug var lagt niður í kjölfar eldgosins. Heimamenn sigruðu leikinn 29-26. Leikurinn fór vel af stað hjá heimamönnum því þeir voru framar á öllum sviðum. Akureyringar voru ekki að finna sig hvorki í vörn né sókn og skoruðu tvö mörk á fyrsti tíu minútunum leiksins, bæði út vítum. Fyrsta korterið voru allir boltar í netinu hjá Gróttuliðinu. Þeir skoruðu átta mörk úr fyrstu níu skotum sínum. Léku á alls oddi og spiluðum skemmtilegan handbolta. Hjalti Þór Pálmason var frábær í sókninni með sex mörk fyrir Gróttu í fyrri hálfleik. Akureyringar vöknuðu þó aðeins er leið á leikinn en það virtist sem að ferðalagið suður hjá þeim félögum sæti ílla í leikmönnum. Staðan í hálfleik 15-9 og heimamenn með leikinn í sínum höndum. Það var greinilegt að Rúnar þjálfari Akureyri las vel yfir sínum mönnum í leikhlé því þeir komu miklu grimmari inn í seinni hálfleikinn. Norðanmenn skoruðu fyrstu fjögur mörkin í síðari hálfleik og minnkuðu muninn í tvö mörk. Seinni hálfleikur var spennandi og alltaf færðust gestirnir nær og nær heimamönnum. Gróttumaðurinn Hjalti Þór Pálmason var ekki tilbúinn að missa stigin norður til Akureyrar og virtist óstöðvandi með ellefu mörk í leiknum. En eins og svo oft áður þá gerist eitthvað hjá Gróttu liðinu. Þeir missa tökin á leiknum undir lokin og oftar en ekki tapa öllum stigunum líka. Akureyri gengu á bragðið í lokin og minnkuðu muninn í eitt mark er tvær minútur voru eftir. Heimamenn áttu næga orku að þessu sinni til að klára leikinn og gerðu það sannfærandi. Flottur sigur hjá Geir Sveinssyni og lærisveinum hans. Hjalti Þór Pálmason var frábær í liði Gróttu með 11 mörk í dag. Allt liðið var að virka vel, Magnús Sigmundsson varði vel í markinu með 20 skot varin og það var gaman að horfa á þá félaga á nesinu sem sýndu í dag að það er margt í þá spunnið. Tölfræði: Grótta-Akureyri 29-26 (15-9) Mörk Gróttu (skot): Hjalti Þór Pálmason 11 (14), Anton Rúnarsson 5 (12/1), Jón Karl Björnsson 3/1 (7/2), Viggó Kristjánsson 3 (6), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Ægir Hrafn Jónsson 2 (2), Arnar Freyr Theodórsson 2 (4). Varin skot: Magnús Sigmundsson 20 skot varin. 44%.Hraðaupphlaup: 2 (Viggó, Ægir)Fiskuð víti: 3 (Atli 2, Anton)Utan vallar: 2 mín. Mörk Akureyrar (skot): Árni Þór Sigtryggsson 5 (12), Hörður Fannar Sigþórsson 4 (7), Oddur Grétarsson 3 (7), Andri Snær Stefánsson 2/6 (2/6), Jónatan Þór Magnússon 2/1 (6/1), Heimir Árnason 2 (10). Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 6/1. Hafþór Einarsson 9/1.Hraðaupphlaup: 6 (Hörður 2, Hreinn 2, Árni, Andri)Fiskuð víti: 7 (Hörður 3, Oddur, Halldór,Heimir, Jónatan)Utan vallar: 2 mín. Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, góðir.
Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira