Fleiri fréttir Eiður Smári skoraði í sigri Tottenham á Stoke Tottenham gerði góða ferð á heimavöll Stoke í dag og vann 2-1 sigur. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrra mark Tottenham. 20.3.2010 16:20 Eggert lék í sigurleik Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts sem lagði granna sína í Hibernian 2-1 í skosku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2010 16:00 Torres með sálfræðilegt tak á Vidic Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal, telur að spænski sóknarmaðurinn Fernando Torres hjá Liverpool hafi sálfræðilegt tak á Nemanja Vidic, varnarmanni Manchester United. 20.3.2010 15:16 Eiður enn og aftur á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekknum hjá Tottenham sem mætir Stoke í leik sem hefst klukkan 15. Leikurinn er á heimavelli Stoke. 20.3.2010 14:51 Úlfarnir sóttu stig á Villa Park Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með jafntefli 2-2. Það var viðureign Aston Villa og Wolves. 20.3.2010 14:42 Hvað gefurðu fótboltamanni sem getur fengið allt? Móðir Theo Walcott hefur hugsað út í þessa spurningu í fyrirsögninni samkvæmt viðtali við kappann í The Sun. Walcott varð 21. árs í vikunni og ætluðu félagar hans að halda fyrir hann óvænt teiti. 20.3.2010 14:00 Nani: Gerrard ætti að fara frá Liverpool Portúgalski vængmaðurinn Nani ákvað að tjá sig um málefni Steven Gerrard við fjölmiðla. Manchester United og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar á morgun. 20.3.2010 13:15 Zoltan Gera: Völlurinn hjálpaði Zoltan Gera fékk ekki að taka þátt í fagnaðarlátum Fulham eftir sigurinn ótrúlega gegn Juventus í Evrópudeildinni á fimmtudag. Fulham komst áfram með því að vinna 4-1 sigur. 20.3.2010 12:30 Benítez: Stevie og Fernando geta breytt leikjum Það eru fáir leikmenn jafn mikilvægir fyrir sín lið eins og Steven Gerrard og Fernando Torres eru fyrir Liverpool. Þeir hafa báðir verið funheitir í vikunni og eru mennirnir sem Manchester United þurfa að stöðva á morgun. 20.3.2010 11:45 NBA: Ellefu leikir fóru fram í nótt Joe Johnson náði að stilla miðið á lokasekúndum framlengingar þegar Atlanta Hawks vann sigur á Charlotte Bobcats 93-92. Hann átti ekki góðan leik en setti niður gríðarlega mikilvæga flautukörfu sem tryggði Atlanta sigurinn. 20.3.2010 11:00 Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill ekki missa Mourinho Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, er ekki eins óánægður með Jose Mourinho og margir landar hans. Abete vonast til þess að halda Mourinho sem lengst í ítölsku deildinni. 19.3.2010 23:45 Birna: Ég vona að við höldum svona áfram Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, átti flottan leik í Hveragerði í kvöld þegar Keflavík komst í 2-1 undanúrslitaeinvígi sínu á móti Hamar í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Birna var með 25 stig, 12 fráköst og 8 fiskaðar villur í 103-101 sigri í framlengingu. 19.3.2010 23:17 Tveir leikmenn Juve fá áminningu frá félaginu Þeir Jonathan Zebina og Felipe Melo urðu sjálfum sér til skammar í Evrópuleiknum gegn Fulham í gær og félagið hefur nú brugðist við hegðun leikmannanna. 19.3.2010 23:00 Jón Halldór: Átti ekki von á að stela sigrinum svona Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var kátur þegar hann kom brosandi út úr klefanum eftir sigursöngva með leikmönnum sínum eftir dramatískan 103-101 sigur á Hamar í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna sem fram fór í Hveragerði. Keflavík er þar með 2-1 yfir og kemst í lokaúrslitin með næsta sigri. 19.3.2010 22:30 Ágúst: Við þurfum að laga varnarleikinn hjá okkur Hamarskonur eru komnar upp að vegg eftiir 101-103 tap fyrir Keflavík á heimavelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express-deildar kvenna sem fram fór í Hveragerði. Keflavík er þar með 2-1 yfir og kemst í lokaúrslitin með næsta sigri. 19.3.2010 22:27 Nicklaus hissa á Woods Gamla golfgoðsögnin Jack Nicklaus segist lítið skilja í þeirri ákvörðun Tiger Woods að spila ekki á neinu móti áður en hann mætir á Masters. 19.3.2010 22:15 IE-deild kvenna: KR komið í úrslit Deildarmeistarar KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Iceland Express-deildar kvenna með dramatískum sigri á Haukum, 63-61. KR vann einvígi liðanna 3-0. 19.3.2010 21:37 IE-deild kvenna: Keflavík vann í spennutrylli Þriðji leikur Hamars og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna var æsispennandi og þurfti framlengingu til að fá sigurvegara. 19.3.2010 21:02 Vissi að Gerrard myndi sleppa Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við störf aganefndar enska knattspyrnusambandsins sem hann segir vera óstarfhæfa. 19.3.2010 20:15 Styttist í Lennon Harry Redknapp, stjóri Spurs, er bjartsýnn á að sjá Aaron Lennon á ný í búningi Tottenham áður en tímabilið er á enda. 19.3.2010 19:30 KR og Keflavík byrja sín einvígi á fimmtudaginn Tvö efstu lið Iceland Express deildar karla í körfubolta, hefja úrslitakeppnina í ár en það er búið að gefa út leikdaga fyrir átta liða úrslitin. 19.3.2010 18:45 Fyrrum klámmyndastjarna birtir sms frá Tiger Joslyn James, fyrrum klámmyndastjarna, hefur birt yfir 100 sms-skilaboð sem hún segir vera frá Tiger Woods á heimasíðu sinni til þess að sanna að hún hafi átt í kynferðislegu sambandi við kylfinginn. 19.3.2010 18:00 Formúla 1 styður umferðarátak Formúlu 1 lið hafa ákveðið að styðja við alþjóðlegt umferðarátak sem kallast Make Roads Safe og verða allir bílar merktir átakinu frá og með ástralska kappakstrinum. 19.3.2010 17:26 Forseti Bordeaux: Vonuðumst ekki eftir þessum drætti Jean-Louis Triaud, forseti franska liðsins Bordeaux, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með dráttinn í Meistaradeildinni í dag. Það verður boðið upp á franskan slag milli Lyon og Bordeaux. 19.3.2010 17:15 Peningasóun ef West Ham fær ekki leikvanginn David Sullivan, annar eiganda West Ham, er æfur yfir þeim áætlunum að breyta Ólympíuleikvangnum í London í frjálsíþróttavöll eftir að leikunum lýkur. 19.3.2010 16:30 Bréf frá Beckham til liðs AC Milan Leonardo, þjálfari AC Milan, las upp bréf frá David Beckham fyrir æfingu ítalska liðsins í dag. Tímabilinu er lokið hjá Beckham eftir meiðsli sem hann hlaut í síðustu viku. 19.3.2010 16:00 Sir Alex: Eigum góða möguleika Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið eigi góða möguleika á að komast áfram í Meistaradeildinni. Liðið mætir FC Bayern í átta liða úrslitum. 19.3.2010 15:30 Ramsey svarar ekki símtölum Shawcross Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, hefur enn ekki talað við Aaron Ramsey hjá Arsenal eftir tæklinguna sem varð til þess að Ramsey fótbrotnaði. 19.3.2010 15:00 Gallas meiddur en Fabregas tilbúinn Arsene Wenger óttast að þrálát meiðsli varnarmannsins William Gallas skemmi fyrir viðræðum leikmannsins um nýjan samning. Roma hefur mikinn áhuga á Gallas sem verður samningslaus í sumar. 19.3.2010 14:30 Komast KR-konur í úrslit í kvöld? Tveir leikir fara fram í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna í kvöld. KR tekur á móti Haukum og getur með sigri komist í úrslitaeinvígi deildarinnar. 19.3.2010 13:45 Webber: Ekkert lið er skothelt Mark Webber segir að ekki sé spurning að áreiðanleiki Red Bull bílanna verði eins og best verður á kosið, þó lið hans hafi lent í ýmsum vandræðum í fyrsta móti ársins. Sebastian Vettel, félagi Webber missti af mögulegum sigri, þegar vélin bilaði í Red Bull bíl hans. Hann hafði leitt mótið i Barein frá byrjun. 19.3.2010 13:32 Vignir fer til Hannover í sumar Vignir Svavarsson er búinn að semja við þýska félagið Hannover-Burgdord eins og búist var við og gengur hann til liðs við félagið í sumar. Hjá Hannover hittir hann Aron Kristjánsson sem tekur við stjórnartaumunum þar bráðlega. 19.3.2010 13:30 Defoe frá næstu vikurnar - opnast gluggi fyrir Eið? Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, er meiddur og verður frá næstu vikurnar. Defoe er markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu með 23 mörk í öllum keppnum. 19.3.2010 13:00 Liverpool mætir Benfica í Evrópudeildinni Dregið var í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Liverpool mætir Benfica frá Portúgal. 19.3.2010 12:19 Rummenigge: Man Utd sigurstranglegra Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður þýska liðsins Bayern München, segir að hans menn eigi erfitt en skemmtilegt verkefni fyrir höndum að mæta Manchester United. 19.3.2010 12:07 FIA heimtar breytingu á toppbílum FIA hefur sent tilmæli til allra keppnisliða varðandi búnað keppnisbíla, sem kallast loftdreifir og er aftan á bílunum. 19.3.2010 11:40 Arsenal fékk Barcelona - FC Bayern og Man Utd mætast Dregið hefur verið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og einnig var dregið í undanúrslit. 19.3.2010 11:18 Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins. 19.3.2010 11:15 Ferill Olazabal í hættu Óvissa ríkir um framtíð Jose Maria Olazabal í golfinu vegna þrálátra meiðsla Spánverjans. Hann hefur dregið þátttöku sína á Masters-mótinu til baka. 19.3.2010 10:45 Riera kominn í skammarkrókinn Albert Riera hjá Liverpool hefur verið settur í bann hjá félaginu eftir að hafa farið ófögrum orðum um knattspyrnustjórann Rafa Benítez í viðtali. 19.3.2010 10:15 Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. 19.3.2010 09:45 NBA: Denver og Orlando unnu Orlando vann útisigur gegn Miami í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Vince Carter var stigahæstur hjá Orlando sem vann 108-102. Carter skorað 27 stig. 19.3.2010 09:00 ÍR í úrslitakeppnina - Myndasyrpa ÍR gerði sér lítið fyrir í gær og nældi í sæti í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla með því að leggja Grindavík í Seljaskóla. 19.3.2010 08:00 Í beinni: Evrópudeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 11:55. 19.3.2010 11:30 Í beinni: Meistaradeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 10:55. 19.3.2010 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður Smári skoraði í sigri Tottenham á Stoke Tottenham gerði góða ferð á heimavöll Stoke í dag og vann 2-1 sigur. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrra mark Tottenham. 20.3.2010 16:20
Eggert lék í sigurleik Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts sem lagði granna sína í Hibernian 2-1 í skosku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2010 16:00
Torres með sálfræðilegt tak á Vidic Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal, telur að spænski sóknarmaðurinn Fernando Torres hjá Liverpool hafi sálfræðilegt tak á Nemanja Vidic, varnarmanni Manchester United. 20.3.2010 15:16
Eiður enn og aftur á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekknum hjá Tottenham sem mætir Stoke í leik sem hefst klukkan 15. Leikurinn er á heimavelli Stoke. 20.3.2010 14:51
Úlfarnir sóttu stig á Villa Park Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með jafntefli 2-2. Það var viðureign Aston Villa og Wolves. 20.3.2010 14:42
Hvað gefurðu fótboltamanni sem getur fengið allt? Móðir Theo Walcott hefur hugsað út í þessa spurningu í fyrirsögninni samkvæmt viðtali við kappann í The Sun. Walcott varð 21. árs í vikunni og ætluðu félagar hans að halda fyrir hann óvænt teiti. 20.3.2010 14:00
Nani: Gerrard ætti að fara frá Liverpool Portúgalski vængmaðurinn Nani ákvað að tjá sig um málefni Steven Gerrard við fjölmiðla. Manchester United og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar á morgun. 20.3.2010 13:15
Zoltan Gera: Völlurinn hjálpaði Zoltan Gera fékk ekki að taka þátt í fagnaðarlátum Fulham eftir sigurinn ótrúlega gegn Juventus í Evrópudeildinni á fimmtudag. Fulham komst áfram með því að vinna 4-1 sigur. 20.3.2010 12:30
Benítez: Stevie og Fernando geta breytt leikjum Það eru fáir leikmenn jafn mikilvægir fyrir sín lið eins og Steven Gerrard og Fernando Torres eru fyrir Liverpool. Þeir hafa báðir verið funheitir í vikunni og eru mennirnir sem Manchester United þurfa að stöðva á morgun. 20.3.2010 11:45
NBA: Ellefu leikir fóru fram í nótt Joe Johnson náði að stilla miðið á lokasekúndum framlengingar þegar Atlanta Hawks vann sigur á Charlotte Bobcats 93-92. Hann átti ekki góðan leik en setti niður gríðarlega mikilvæga flautukörfu sem tryggði Atlanta sigurinn. 20.3.2010 11:00
Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill ekki missa Mourinho Giancarlo Abete, forseti ítalska knattspyrnusambandsins, er ekki eins óánægður með Jose Mourinho og margir landar hans. Abete vonast til þess að halda Mourinho sem lengst í ítölsku deildinni. 19.3.2010 23:45
Birna: Ég vona að við höldum svona áfram Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, átti flottan leik í Hveragerði í kvöld þegar Keflavík komst í 2-1 undanúrslitaeinvígi sínu á móti Hamar í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Birna var með 25 stig, 12 fráköst og 8 fiskaðar villur í 103-101 sigri í framlengingu. 19.3.2010 23:17
Tveir leikmenn Juve fá áminningu frá félaginu Þeir Jonathan Zebina og Felipe Melo urðu sjálfum sér til skammar í Evrópuleiknum gegn Fulham í gær og félagið hefur nú brugðist við hegðun leikmannanna. 19.3.2010 23:00
Jón Halldór: Átti ekki von á að stela sigrinum svona Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var kátur þegar hann kom brosandi út úr klefanum eftir sigursöngva með leikmönnum sínum eftir dramatískan 103-101 sigur á Hamar í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna sem fram fór í Hveragerði. Keflavík er þar með 2-1 yfir og kemst í lokaúrslitin með næsta sigri. 19.3.2010 22:30
Ágúst: Við þurfum að laga varnarleikinn hjá okkur Hamarskonur eru komnar upp að vegg eftiir 101-103 tap fyrir Keflavík á heimavelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express-deildar kvenna sem fram fór í Hveragerði. Keflavík er þar með 2-1 yfir og kemst í lokaúrslitin með næsta sigri. 19.3.2010 22:27
Nicklaus hissa á Woods Gamla golfgoðsögnin Jack Nicklaus segist lítið skilja í þeirri ákvörðun Tiger Woods að spila ekki á neinu móti áður en hann mætir á Masters. 19.3.2010 22:15
IE-deild kvenna: KR komið í úrslit Deildarmeistarar KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Iceland Express-deildar kvenna með dramatískum sigri á Haukum, 63-61. KR vann einvígi liðanna 3-0. 19.3.2010 21:37
IE-deild kvenna: Keflavík vann í spennutrylli Þriðji leikur Hamars og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna var æsispennandi og þurfti framlengingu til að fá sigurvegara. 19.3.2010 21:02
Vissi að Gerrard myndi sleppa Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við störf aganefndar enska knattspyrnusambandsins sem hann segir vera óstarfhæfa. 19.3.2010 20:15
Styttist í Lennon Harry Redknapp, stjóri Spurs, er bjartsýnn á að sjá Aaron Lennon á ný í búningi Tottenham áður en tímabilið er á enda. 19.3.2010 19:30
KR og Keflavík byrja sín einvígi á fimmtudaginn Tvö efstu lið Iceland Express deildar karla í körfubolta, hefja úrslitakeppnina í ár en það er búið að gefa út leikdaga fyrir átta liða úrslitin. 19.3.2010 18:45
Fyrrum klámmyndastjarna birtir sms frá Tiger Joslyn James, fyrrum klámmyndastjarna, hefur birt yfir 100 sms-skilaboð sem hún segir vera frá Tiger Woods á heimasíðu sinni til þess að sanna að hún hafi átt í kynferðislegu sambandi við kylfinginn. 19.3.2010 18:00
Formúla 1 styður umferðarátak Formúlu 1 lið hafa ákveðið að styðja við alþjóðlegt umferðarátak sem kallast Make Roads Safe og verða allir bílar merktir átakinu frá og með ástralska kappakstrinum. 19.3.2010 17:26
Forseti Bordeaux: Vonuðumst ekki eftir þessum drætti Jean-Louis Triaud, forseti franska liðsins Bordeaux, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með dráttinn í Meistaradeildinni í dag. Það verður boðið upp á franskan slag milli Lyon og Bordeaux. 19.3.2010 17:15
Peningasóun ef West Ham fær ekki leikvanginn David Sullivan, annar eiganda West Ham, er æfur yfir þeim áætlunum að breyta Ólympíuleikvangnum í London í frjálsíþróttavöll eftir að leikunum lýkur. 19.3.2010 16:30
Bréf frá Beckham til liðs AC Milan Leonardo, þjálfari AC Milan, las upp bréf frá David Beckham fyrir æfingu ítalska liðsins í dag. Tímabilinu er lokið hjá Beckham eftir meiðsli sem hann hlaut í síðustu viku. 19.3.2010 16:00
Sir Alex: Eigum góða möguleika Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið eigi góða möguleika á að komast áfram í Meistaradeildinni. Liðið mætir FC Bayern í átta liða úrslitum. 19.3.2010 15:30
Ramsey svarar ekki símtölum Shawcross Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke, hefur enn ekki talað við Aaron Ramsey hjá Arsenal eftir tæklinguna sem varð til þess að Ramsey fótbrotnaði. 19.3.2010 15:00
Gallas meiddur en Fabregas tilbúinn Arsene Wenger óttast að þrálát meiðsli varnarmannsins William Gallas skemmi fyrir viðræðum leikmannsins um nýjan samning. Roma hefur mikinn áhuga á Gallas sem verður samningslaus í sumar. 19.3.2010 14:30
Komast KR-konur í úrslit í kvöld? Tveir leikir fara fram í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna í kvöld. KR tekur á móti Haukum og getur með sigri komist í úrslitaeinvígi deildarinnar. 19.3.2010 13:45
Webber: Ekkert lið er skothelt Mark Webber segir að ekki sé spurning að áreiðanleiki Red Bull bílanna verði eins og best verður á kosið, þó lið hans hafi lent í ýmsum vandræðum í fyrsta móti ársins. Sebastian Vettel, félagi Webber missti af mögulegum sigri, þegar vélin bilaði í Red Bull bíl hans. Hann hafði leitt mótið i Barein frá byrjun. 19.3.2010 13:32
Vignir fer til Hannover í sumar Vignir Svavarsson er búinn að semja við þýska félagið Hannover-Burgdord eins og búist var við og gengur hann til liðs við félagið í sumar. Hjá Hannover hittir hann Aron Kristjánsson sem tekur við stjórnartaumunum þar bráðlega. 19.3.2010 13:30
Defoe frá næstu vikurnar - opnast gluggi fyrir Eið? Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, er meiddur og verður frá næstu vikurnar. Defoe er markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu með 23 mörk í öllum keppnum. 19.3.2010 13:00
Liverpool mætir Benfica í Evrópudeildinni Dregið var í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Liverpool mætir Benfica frá Portúgal. 19.3.2010 12:19
Rummenigge: Man Utd sigurstranglegra Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður þýska liðsins Bayern München, segir að hans menn eigi erfitt en skemmtilegt verkefni fyrir höndum að mæta Manchester United. 19.3.2010 12:07
FIA heimtar breytingu á toppbílum FIA hefur sent tilmæli til allra keppnisliða varðandi búnað keppnisbíla, sem kallast loftdreifir og er aftan á bílunum. 19.3.2010 11:40
Arsenal fékk Barcelona - FC Bayern og Man Utd mætast Dregið hefur verið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og einnig var dregið í undanúrslit. 19.3.2010 11:18
Stoke rannsakar slagsmál Beattie og Pulis Sóknarmaðurinn James Beattie hjá Stoke er allt annað en sáttur við hvernig félagið höndlaði slagsmálin milli hans og knattspyrnustjórans Tony Pulis í desember. Hann hefur nú lagt fram opinbera kvörtun til félagsins. 19.3.2010 11:15
Ferill Olazabal í hættu Óvissa ríkir um framtíð Jose Maria Olazabal í golfinu vegna þrálátra meiðsla Spánverjans. Hann hefur dregið þátttöku sína á Masters-mótinu til baka. 19.3.2010 10:45
Riera kominn í skammarkrókinn Albert Riera hjá Liverpool hefur verið settur í bann hjá félaginu eftir að hafa farið ófögrum orðum um knattspyrnustjórann Rafa Benítez í viðtali. 19.3.2010 10:15
Hodgson: Getur ekki verið betra - myndband af marki Dempsey Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, var gjörsamlega í skýjunum eftir ótrúlegan umsnúning liðsins í Evrópudeildinni. Liðið náði að leggja ítalska stórliðið Juventus með 5-4 samanlögðum sigri. 19.3.2010 09:45
NBA: Denver og Orlando unnu Orlando vann útisigur gegn Miami í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Vince Carter var stigahæstur hjá Orlando sem vann 108-102. Carter skorað 27 stig. 19.3.2010 09:00
ÍR í úrslitakeppnina - Myndasyrpa ÍR gerði sér lítið fyrir í gær og nældi í sæti í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla með því að leggja Grindavík í Seljaskóla. 19.3.2010 08:00
Í beinni: Evrópudeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 11:55. 19.3.2010 11:30
Í beinni: Meistaradeildardrátturinn Dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Einnig verður dregið í undanúrslit keppninnar. Sýnt verður beint frá drættinum hér Vísi en útsending hefst klukkan 10:55. 19.3.2010 09:15