Fleiri fréttir

Öruggt hjá AC Milan

AC Milan vann í kvöld öruggan 3-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Páll Axel með 54 stig í Grindavík

Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85.

Misstu fjögurra marka forystu í janftefli

Átta mörk voru skoruð í opnunarleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld er gestgjafarnir í Angóla máttu sætta sig við 4-4 jafntefli eftir að hafa verið 4-0 yfir þegar ellefu mínútur voru til leiksloka.

Caicedo lánaður til Malaga

Manchester City hefur lánað sóknarmaninn Felipe Caicedo til Malaga á Spáni til loka núverandi tímabils.

Guðmundur: Er mjög ánægður

Guðmundur Guðmundsson var vitaskuld afar ánægður með sigrana tvo á Þýskalandi um helgina en sagði þó að enn þyrfti margt að laga í leik íslenska liðsins.

Voronin farinn frá Liverpool

Andriy Voronin hefur gengið til liðs við Dinamo Moskvu en hann gerði um helgina þriggja ára samning við félagið.

Annar sigur á Þjóðverjum

Ísland vann annan sigur á Þýskalandi en liðin mættust í æfingaleik í Regensburg í dag. Lokatölur voru 33-29, Íslandi í vil.

Ísland einu marki yfir í hálfleik

Ísland leikur nú æfingaleik gegn Þýskalandi öðru sinni á tveimur dögum og er staðan 18-17, Íslandi í vil, í hálfleik.

Adebayor segir að lið Tógó sé á leið heim

Emmanuel Adebayor, landsliðsfyrirliði Tógó, segir að leikmenn liðsins muni þrátt fyrir allt snúa heim á leið frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hefst í dag.

Fimm leikmenn á leið frá United?

Eins og venjulega eru ensku dagblöðin stútfull af orðrómum og sögusögnum um liðin í ensku úrvalsdeildinni. Einna athyglisverðust er frétt The Mirror um að fimm leikmenn Manchester United eru á leið frá félaginu.

Gylfi leikmaður desembermánaðar

Gylfi Sigurðsson var valinn besti leikmaður Reading í desembermánuði en hann skoraði þrjú mörk fyrir liðið í mánuðinum.

TCU vann og Helena valin best

TCU vann í nótt sigur á Utah, 62-41, í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta. Þetta var annar sigur liðsins í jafn mörgum leikjum í Mountain West-riðlinum og alls sjöundi sigur TCU í röð í öllum keppnum.

Bradford búinn að skrifa undir hjá Njarðvík

Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford skrifaði undir samning um að leika með Njarðvíkingum út leiktíðina í gær eftir að hann var látinn fara frá liði í Finnlandi. Bradford er íslendingum að góðu kunnur og er fyrsti útlendingurinn til þess að leika með öllum stóru suðurnesjaliðunum þ.e. Keflavík, Grindavík og Njarðvík.

NBA í nótt: Enn tapar Detroit

Detroit tapaði í nótt sínum tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið tapaði fyrir Philadelphia, 104-94.

Hólmar Örn lánaður til Belgíu

Hólmar Örn Eyjólfsson hefur verið lánaður til belgíska úrvalsdeildarfélagsins KSV Roeselare frá West Ham í Englandi.

Glæsilegur sigur á Þýskalandi

Íslenska handboltalandsliðið hóf undirbúninginn fyrir EM í Austurríki með glæsibrag er liðið vann sigur á Þýskalandi fyrir fullu húsi í Nürnberg, 32-28.

Tevez og McLeish bestir í desember

Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, og Alex McLeish, stjóri Birmingham, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni.

Sigur hjá Inter í sjö marka leik

Inter vann í kvöld nauman 4-3 sigur á Siena í ítölsku úrvalsdieldinni í knattspyrnu þó svo að liðið hafi verið 3-2 undir þegar skammt var til leiksloka.

Eiður á bekknum hjá Monaco

Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Monaco sem mætir í dag FC Tours í frönsku bikarkeppninni.

Öruggur sigur Fram

Fram vann öruggan sigur á HK í N1-deild kvenna í dag, 35-27, eftir að hafa verið með átta marka forystu í hálfleik.

Aron hafði betur gegn Emil

Coventry vann í dag 3-1 sigur á Barnsley í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry sem fór upp í fjórtánda sæti deildarinnar með sigrinum.

Arsenal náði jafntefli gegn Everton

Arsenal var stálheppið að fá eitt stig þegar að liðið mætti Everton á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2.

Bowyer: Ég hef breyst

Lee Bowyer segir að hann hafi orðið skynsamur á sínum efri árum sem knattspyrnumaður.

Wenger: Tóm þvæla að Fabregas sé á leið til Spánar

Arsene Wenger er orðinn þreyttur á að tala um þær sögusagnir um að Cesc Fabregas sé á leið til Spánar en nú síðast var hann sagður á leið til Real Madrid. Hann hefur ítrekaður verið orðaður við Barcelona í gegnum tíðina.

Donovan í byrjunarliði Everton

Aðeins einn leikur hefst núna klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni en það er leikur Arsenal og Everton. Öllum öðrum leikjum helgarinnar nema einum hefur verið frestað.

Noregur tapaði fyrir Tékklandi

Noregur tapaði í gær fyrir Tékklandi á æfingamóti í Danmörku en liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir EM í Austurríki, 33-28.

Gensheimer ekki með gegn Íslandi

Uwe Gensheimer, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, verður ekki með þýska landsliðinu sem mætir Íslandi í æfingaleik í dag vegna meiðsla.

Brown vill sína leikmenn heim frá Afríku

Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, vill að þeir leikmenn félagsins sem eru að undirbúa sig fyrir Afríkukeppnina í Angóla snúi aftur til Englands sem allra fyrst.

Sjá næstu 50 fréttir