Fleiri fréttir Vieira ekki með City á móti Blackburn í kvöld - er meiddur á kálfa Patrick Vieira byrjar ekki ferillinn með Manchester City á sannfærandi hátt því franski miðjumaðurinn getur ekki spilað á móti Blackburn í kvöld vegna meiðsla á kálfa. Vieira stóðst samt læknisskoðun á fimmtudaginn var. 11.1.2010 09:30 LeBron var með 41 stig fyrir Cleveland og Lakers endaði taphrinuna LeBron James var með 41 stig í 106-94 sigri Cleveland Cavaliers á Portland TrailBlazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og meistararnir í Los Angeles Lakers náðu að enda tveggja leikja taphrinu sína með 95-77 sigri á Milwaukee Bucks. 11.1.2010 09:00 Enn einn viðsnúningurinn í máli Tógó? Landslið Tógó flaug í dag aftur heim frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hófst í dag. 10.1.2010 23:34 Öruggt hjá AC Milan AC Milan vann í kvöld öruggan 3-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 10.1.2010 22:28 Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 5-0 útisigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni en Lionel Messi skoraði þrennu í leiknum. 10.1.2010 22:23 Páll Axel með 54 stig í Grindavík Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. 10.1.2010 21:22 Misstu fjögurra marka forystu í janftefli Átta mörk voru skoruð í opnunarleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld er gestgjafarnir í Angóla máttu sætta sig við 4-4 jafntefli eftir að hafa verið 4-0 yfir þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. 10.1.2010 20:57 Real Madrid vann í snjókomunni Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Real Mallorca í mikilli snjókomu á Santiago Bernabeu í kvöld. 10.1.2010 20:13 Caicedo lánaður til Malaga Manchester City hefur lánað sóknarmaninn Felipe Caicedo til Malaga á Spáni til loka núverandi tímabils. 10.1.2010 19:35 Berbatov hugsanlega á leið í aðgerð Dimitar Berbatov þarf mögulega að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla en hann missti af leik Manchester United og Birmingham í gær. 10.1.2010 18:47 Guðmundur: Er mjög ánægður Guðmundur Guðmundsson var vitaskuld afar ánægður með sigrana tvo á Þýskalandi um helgina en sagði þó að enn þyrfti margt að laga í leik íslenska liðsins. 10.1.2010 18:13 Hicks yngri úthúðaði stuðningsmanni Liverpool Tim Hicks yngri, stjórnarmaður hjá Liverpool og sonur annar eiganda félagsins, mun hafa sent stuðningsmanni Liverpool harðorðan tölvupóst nýverið. 10.1.2010 17:15 Benitez: Lykilatriði að komast í Meistaradeildina Rafa Benitez hefur viðurkennt að það sé algjört lykilatriði að komast í Meistaradeildina til að halda leikmönnum eins og Fernando Torres hjá félaginu. 10.1.2010 16:45 Voronin farinn frá Liverpool Andriy Voronin hefur gengið til liðs við Dinamo Moskvu en hann gerði um helgina þriggja ára samning við félagið. 10.1.2010 16:19 Annar sigur á Þjóðverjum Ísland vann annan sigur á Þýskalandi en liðin mættust í æfingaleik í Regensburg í dag. Lokatölur voru 33-29, Íslandi í vil. 10.1.2010 15:30 Ísland einu marki yfir í hálfleik Ísland leikur nú æfingaleik gegn Þýskalandi öðru sinni á tveimur dögum og er staðan 18-17, Íslandi í vil, í hálfleik. 10.1.2010 14:45 Adebayor segir að lið Tógó sé á leið heim Emmanuel Adebayor, landsliðsfyrirliði Tógó, segir að leikmenn liðsins muni þrátt fyrir allt snúa heim á leið frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hefst í dag. 10.1.2010 14:30 Fimm leikmenn á leið frá United? Eins og venjulega eru ensku dagblöðin stútfull af orðrómum og sögusögnum um liðin í ensku úrvalsdeildinni. Einna athyglisverðust er frétt The Mirror um að fimm leikmenn Manchester United eru á leið frá félaginu. 10.1.2010 13:45 Leikmenn Tógó vilja spila í Afríkukeppninni Þrátt fyrir að hafa lent í skotárás í fyrradag vilja nú leikmenn landsliðs Tógó taka þátt í Afríkukeppni landsliða sem hefst í Angóla í dag. 10.1.2010 13:00 Gylfi leikmaður desembermánaðar Gylfi Sigurðsson var valinn besti leikmaður Reading í desembermánuði en hann skoraði þrjú mörk fyrir liðið í mánuðinum. 10.1.2010 12:15 TCU vann og Helena valin best TCU vann í nótt sigur á Utah, 62-41, í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta. Þetta var annar sigur liðsins í jafn mörgum leikjum í Mountain West-riðlinum og alls sjöundi sigur TCU í röð í öllum keppnum. 10.1.2010 12:02 Bradford búinn að skrifa undir hjá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford skrifaði undir samning um að leika með Njarðvíkingum út leiktíðina í gær eftir að hann var látinn fara frá liði í Finnlandi. Bradford er íslendingum að góðu kunnur og er fyrsti útlendingurinn til þess að leika með öllum stóru suðurnesjaliðunum þ.e. Keflavík, Grindavík og Njarðvík. 10.1.2010 11:46 NBA í nótt: Enn tapar Detroit Detroit tapaði í nótt sínum tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið tapaði fyrir Philadelphia, 104-94. 10.1.2010 11:00 Mourinho: Hélt að ég væri að fara að tapa fyrsta heimaleiknum í átta ár Jose Mourinho sagði eftir leik sinna manna gegn Inter í gær að hann hafi um tíma haldið að hann væri að fara að tapa sínum fyrsta leik á heimavelli í átta ár. 10.1.2010 10:00 Hólmar Örn lánaður til Belgíu Hólmar Örn Eyjólfsson hefur verið lánaður til belgíska úrvalsdeildarfélagsins KSV Roeselare frá West Ham í Englandi. 10.1.2010 08:00 Glæsilegur sigur á Þýskalandi Íslenska handboltalandsliðið hóf undirbúninginn fyrir EM í Austurríki með glæsibrag er liðið vann sigur á Þýskalandi fyrir fullu húsi í Nürnberg, 32-28. 9.1.2010 18:52 Tevez og McLeish bestir í desember Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, og Alex McLeish, stjóri Birmingham, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni. 9.1.2010 23:00 Sigur hjá Inter í sjö marka leik Inter vann í kvöld nauman 4-3 sigur á Siena í ítölsku úrvalsdieldinni í knattspyrnu þó svo að liðið hafi verið 3-2 undir þegar skammt var til leiksloka. 9.1.2010 22:55 Ferguson ósáttur við dómgæsluna Alex Ferguson gagnrýndi dómara leiks Manchester United og Birmingham í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 9.1.2010 21:27 Monaco áfram eftir vítaspyrnukeppni - Eiður skoraði AS Monaco komst áfram í næstu umferð frönsku bikarkeppninnar eftir sigur á B-deildarliðinu FC Tours í vítaspyrnukeppni. 9.1.2010 20:59 Grindavík vann Hamar í Hveragerði Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. 9.1.2010 20:11 United mistókst að koma sér á toppinn Manchester United gerði í dag 1-1 jafntefli við Birmingham á útivelli í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 9.1.2010 19:28 Eiður á bekknum hjá Monaco Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Monaco sem mætir í dag FC Tours í frönsku bikarkeppninni. 9.1.2010 18:07 Öruggur sigur Fram Fram vann öruggan sigur á HK í N1-deild kvenna í dag, 35-27, eftir að hafa verið með átta marka forystu í hálfleik. 9.1.2010 18:05 Aron hafði betur gegn Emil Coventry vann í dag 3-1 sigur á Barnsley í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry sem fór upp í fjórtánda sæti deildarinnar með sigrinum. 9.1.2010 17:14 Arsenal náði jafntefli gegn Everton Arsenal var stálheppið að fá eitt stig þegar að liðið mætti Everton á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2. 9.1.2010 16:59 Valur vann nú löglegan sigur á Haukum Valur vann í dag sigur á Haukum í N1-deild kvenna, 31-27, á heimavelli sínum. Þetta var fyrsti leikur af þremur í deildinni í dag. 9.1.2010 16:52 Bowyer: Ég hef breyst Lee Bowyer segir að hann hafi orðið skynsamur á sínum efri árum sem knattspyrnumaður. 9.1.2010 16:15 Wenger: Tóm þvæla að Fabregas sé á leið til Spánar Arsene Wenger er orðinn þreyttur á að tala um þær sögusagnir um að Cesc Fabregas sé á leið til Spánar en nú síðast var hann sagður á leið til Real Madrid. Hann hefur ítrekaður verið orðaður við Barcelona í gegnum tíðina. 9.1.2010 15:45 Benitez er ekki að fara neitt og byrjaður að undirbúa leikmannakaup Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki vera á förum frá Liverpool og hann er þegar byrjaður að undirbúa leikmannakaup félagsins í sumar. 9.1.2010 15:15 Donovan í byrjunarliði Everton Aðeins einn leikur hefst núna klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni en það er leikur Arsenal og Everton. Öllum öðrum leikjum helgarinnar nema einum hefur verið frestað. 9.1.2010 14:57 Noregur tapaði fyrir Tékklandi Noregur tapaði í gær fyrir Tékklandi á æfingamóti í Danmörku en liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir EM í Austurríki, 33-28. 9.1.2010 14:45 Gensheimer ekki með gegn Íslandi Uwe Gensheimer, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, verður ekki með þýska landsliðinu sem mætir Íslandi í æfingaleik í dag vegna meiðsla. 9.1.2010 14:34 Tveir í viðbót sagðir hafa látist vegna skotárásarinnar Samkvæmt fréttum frá Afríku munu tveir til viðbótar hafa látist af sárum sínum eftir að ráðist var á liðsrútu landsliðs Tógó í Angóla í gær. 9.1.2010 13:45 Brown vill sína leikmenn heim frá Afríku Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, vill að þeir leikmenn félagsins sem eru að undirbúa sig fyrir Afríkukeppnina í Angóla snúi aftur til Englands sem allra fyrst. 9.1.2010 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vieira ekki með City á móti Blackburn í kvöld - er meiddur á kálfa Patrick Vieira byrjar ekki ferillinn með Manchester City á sannfærandi hátt því franski miðjumaðurinn getur ekki spilað á móti Blackburn í kvöld vegna meiðsla á kálfa. Vieira stóðst samt læknisskoðun á fimmtudaginn var. 11.1.2010 09:30
LeBron var með 41 stig fyrir Cleveland og Lakers endaði taphrinuna LeBron James var með 41 stig í 106-94 sigri Cleveland Cavaliers á Portland TrailBlazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og meistararnir í Los Angeles Lakers náðu að enda tveggja leikja taphrinu sína með 95-77 sigri á Milwaukee Bucks. 11.1.2010 09:00
Enn einn viðsnúningurinn í máli Tógó? Landslið Tógó flaug í dag aftur heim frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hófst í dag. 10.1.2010 23:34
Öruggt hjá AC Milan AC Milan vann í kvöld öruggan 3-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 10.1.2010 22:28
Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 5-0 útisigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni en Lionel Messi skoraði þrennu í leiknum. 10.1.2010 22:23
Páll Axel með 54 stig í Grindavík Páll Axel Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og skoraði 54 stig þegar að Grindavík vann stórsigur á Tindastóli á heimavelli, 124-85. 10.1.2010 21:22
Misstu fjögurra marka forystu í janftefli Átta mörk voru skoruð í opnunarleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld er gestgjafarnir í Angóla máttu sætta sig við 4-4 jafntefli eftir að hafa verið 4-0 yfir þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. 10.1.2010 20:57
Real Madrid vann í snjókomunni Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Real Mallorca í mikilli snjókomu á Santiago Bernabeu í kvöld. 10.1.2010 20:13
Caicedo lánaður til Malaga Manchester City hefur lánað sóknarmaninn Felipe Caicedo til Malaga á Spáni til loka núverandi tímabils. 10.1.2010 19:35
Berbatov hugsanlega á leið í aðgerð Dimitar Berbatov þarf mögulega að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla en hann missti af leik Manchester United og Birmingham í gær. 10.1.2010 18:47
Guðmundur: Er mjög ánægður Guðmundur Guðmundsson var vitaskuld afar ánægður með sigrana tvo á Þýskalandi um helgina en sagði þó að enn þyrfti margt að laga í leik íslenska liðsins. 10.1.2010 18:13
Hicks yngri úthúðaði stuðningsmanni Liverpool Tim Hicks yngri, stjórnarmaður hjá Liverpool og sonur annar eiganda félagsins, mun hafa sent stuðningsmanni Liverpool harðorðan tölvupóst nýverið. 10.1.2010 17:15
Benitez: Lykilatriði að komast í Meistaradeildina Rafa Benitez hefur viðurkennt að það sé algjört lykilatriði að komast í Meistaradeildina til að halda leikmönnum eins og Fernando Torres hjá félaginu. 10.1.2010 16:45
Voronin farinn frá Liverpool Andriy Voronin hefur gengið til liðs við Dinamo Moskvu en hann gerði um helgina þriggja ára samning við félagið. 10.1.2010 16:19
Annar sigur á Þjóðverjum Ísland vann annan sigur á Þýskalandi en liðin mættust í æfingaleik í Regensburg í dag. Lokatölur voru 33-29, Íslandi í vil. 10.1.2010 15:30
Ísland einu marki yfir í hálfleik Ísland leikur nú æfingaleik gegn Þýskalandi öðru sinni á tveimur dögum og er staðan 18-17, Íslandi í vil, í hálfleik. 10.1.2010 14:45
Adebayor segir að lið Tógó sé á leið heim Emmanuel Adebayor, landsliðsfyrirliði Tógó, segir að leikmenn liðsins muni þrátt fyrir allt snúa heim á leið frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hefst í dag. 10.1.2010 14:30
Fimm leikmenn á leið frá United? Eins og venjulega eru ensku dagblöðin stútfull af orðrómum og sögusögnum um liðin í ensku úrvalsdeildinni. Einna athyglisverðust er frétt The Mirror um að fimm leikmenn Manchester United eru á leið frá félaginu. 10.1.2010 13:45
Leikmenn Tógó vilja spila í Afríkukeppninni Þrátt fyrir að hafa lent í skotárás í fyrradag vilja nú leikmenn landsliðs Tógó taka þátt í Afríkukeppni landsliða sem hefst í Angóla í dag. 10.1.2010 13:00
Gylfi leikmaður desembermánaðar Gylfi Sigurðsson var valinn besti leikmaður Reading í desembermánuði en hann skoraði þrjú mörk fyrir liðið í mánuðinum. 10.1.2010 12:15
TCU vann og Helena valin best TCU vann í nótt sigur á Utah, 62-41, í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta. Þetta var annar sigur liðsins í jafn mörgum leikjum í Mountain West-riðlinum og alls sjöundi sigur TCU í röð í öllum keppnum. 10.1.2010 12:02
Bradford búinn að skrifa undir hjá Njarðvík Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford skrifaði undir samning um að leika með Njarðvíkingum út leiktíðina í gær eftir að hann var látinn fara frá liði í Finnlandi. Bradford er íslendingum að góðu kunnur og er fyrsti útlendingurinn til þess að leika með öllum stóru suðurnesjaliðunum þ.e. Keflavík, Grindavík og Njarðvík. 10.1.2010 11:46
NBA í nótt: Enn tapar Detroit Detroit tapaði í nótt sínum tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið tapaði fyrir Philadelphia, 104-94. 10.1.2010 11:00
Mourinho: Hélt að ég væri að fara að tapa fyrsta heimaleiknum í átta ár Jose Mourinho sagði eftir leik sinna manna gegn Inter í gær að hann hafi um tíma haldið að hann væri að fara að tapa sínum fyrsta leik á heimavelli í átta ár. 10.1.2010 10:00
Hólmar Örn lánaður til Belgíu Hólmar Örn Eyjólfsson hefur verið lánaður til belgíska úrvalsdeildarfélagsins KSV Roeselare frá West Ham í Englandi. 10.1.2010 08:00
Glæsilegur sigur á Þýskalandi Íslenska handboltalandsliðið hóf undirbúninginn fyrir EM í Austurríki með glæsibrag er liðið vann sigur á Þýskalandi fyrir fullu húsi í Nürnberg, 32-28. 9.1.2010 18:52
Tevez og McLeish bestir í desember Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, og Alex McLeish, stjóri Birmingham, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni. 9.1.2010 23:00
Sigur hjá Inter í sjö marka leik Inter vann í kvöld nauman 4-3 sigur á Siena í ítölsku úrvalsdieldinni í knattspyrnu þó svo að liðið hafi verið 3-2 undir þegar skammt var til leiksloka. 9.1.2010 22:55
Ferguson ósáttur við dómgæsluna Alex Ferguson gagnrýndi dómara leiks Manchester United og Birmingham í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 9.1.2010 21:27
Monaco áfram eftir vítaspyrnukeppni - Eiður skoraði AS Monaco komst áfram í næstu umferð frönsku bikarkeppninnar eftir sigur á B-deildarliðinu FC Tours í vítaspyrnukeppni. 9.1.2010 20:59
Grindavík vann Hamar í Hveragerði Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. 9.1.2010 20:11
United mistókst að koma sér á toppinn Manchester United gerði í dag 1-1 jafntefli við Birmingham á útivelli í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 9.1.2010 19:28
Eiður á bekknum hjá Monaco Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Monaco sem mætir í dag FC Tours í frönsku bikarkeppninni. 9.1.2010 18:07
Öruggur sigur Fram Fram vann öruggan sigur á HK í N1-deild kvenna í dag, 35-27, eftir að hafa verið með átta marka forystu í hálfleik. 9.1.2010 18:05
Aron hafði betur gegn Emil Coventry vann í dag 3-1 sigur á Barnsley í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry sem fór upp í fjórtánda sæti deildarinnar með sigrinum. 9.1.2010 17:14
Arsenal náði jafntefli gegn Everton Arsenal var stálheppið að fá eitt stig þegar að liðið mætti Everton á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2. 9.1.2010 16:59
Valur vann nú löglegan sigur á Haukum Valur vann í dag sigur á Haukum í N1-deild kvenna, 31-27, á heimavelli sínum. Þetta var fyrsti leikur af þremur í deildinni í dag. 9.1.2010 16:52
Bowyer: Ég hef breyst Lee Bowyer segir að hann hafi orðið skynsamur á sínum efri árum sem knattspyrnumaður. 9.1.2010 16:15
Wenger: Tóm þvæla að Fabregas sé á leið til Spánar Arsene Wenger er orðinn þreyttur á að tala um þær sögusagnir um að Cesc Fabregas sé á leið til Spánar en nú síðast var hann sagður á leið til Real Madrid. Hann hefur ítrekaður verið orðaður við Barcelona í gegnum tíðina. 9.1.2010 15:45
Benitez er ekki að fara neitt og byrjaður að undirbúa leikmannakaup Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki vera á förum frá Liverpool og hann er þegar byrjaður að undirbúa leikmannakaup félagsins í sumar. 9.1.2010 15:15
Donovan í byrjunarliði Everton Aðeins einn leikur hefst núna klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni en það er leikur Arsenal og Everton. Öllum öðrum leikjum helgarinnar nema einum hefur verið frestað. 9.1.2010 14:57
Noregur tapaði fyrir Tékklandi Noregur tapaði í gær fyrir Tékklandi á æfingamóti í Danmörku en liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir EM í Austurríki, 33-28. 9.1.2010 14:45
Gensheimer ekki með gegn Íslandi Uwe Gensheimer, leikmaður Rhein-Neckar Löwen, verður ekki með þýska landsliðinu sem mætir Íslandi í æfingaleik í dag vegna meiðsla. 9.1.2010 14:34
Tveir í viðbót sagðir hafa látist vegna skotárásarinnar Samkvæmt fréttum frá Afríku munu tveir til viðbótar hafa látist af sárum sínum eftir að ráðist var á liðsrútu landsliðs Tógó í Angóla í gær. 9.1.2010 13:45
Brown vill sína leikmenn heim frá Afríku Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, vill að þeir leikmenn félagsins sem eru að undirbúa sig fyrir Afríkukeppnina í Angóla snúi aftur til Englands sem allra fyrst. 9.1.2010 13:30