Fleiri fréttir Tiago lánaður til Atletico Madrid Juventus hefur lánað portúgalska miðjumanninn Tiago til spænska félagsins Atletico Madrid. Tiago verður á Spáni út leiktíðina. 8.1.2010 23:45 Jo kominn úr skammarkróknum David Moyes hefur tekið Brasilíumanninn Jo aftur inn í leikmannahóp Everton eftir að hann var settur út í kuldann nýverið fyrir að fara í leyfisleysi til Brasilíu. 8.1.2010 23:00 NBA bað Getty að fjarlægja mynd af Arenas Myndin af Gilbert Arenas þar sem hann þykist skjóta félaga sína með puttunum fór mikið fyrir brjóstið á forráðamönnum NBA-deildarinnar. 8.1.2010 22:15 Fer Man. Utd til Dubai á mánudag? Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætlar með sína menn til Dubai fari svo að leik liðsins gegn Birmingham verði frestað. 8.1.2010 21:45 Zidane með Alsír á HM Daily Mail greinir frá því í dag Zinedine Zidane verði líklega í rágjafahlutverki hjá alsírska landsliðinu á HM næsta sumar. 8.1.2010 21:15 Haukar fóru létt með Skallagrím í toppslagnum - KFÍ í toppsætinu Haukar unnu öruggan 40 stiga sigur á Skallagrími, 105-65 í Borganesi í toppslag í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Liðin voru fyrir leikinn jöfn í 1. til 3. sæti deildarinnar og voru jafnframt þau einu sem höfðu aðeins tapað einum leik í deildinni. 8.1.2010 20:20 Leikmaður Tógó: Lágum í skjóli undir sætunum í 20 mínútur Tveir leikmenn landsliðs Tógó slösuðust í skotárásinni í dag en rúta liðsins var þá fyrir árás á leið sinni til Angóla þar sem Afríkukeppnin hefst á sunnudaginn. Þeir sem sluppu við byssukúlur urðu fyrir fyrir skelfilegri lífsreynslu. 8.1.2010 20:15 Nick Bradford kemur til Íslands í kvöld Njarðvíkingar vonast til þess að ganga frá samningi við Bandaríkjamaninn Nick Bradford þegar hann lendir á Íslandi í kvöld. Bradford er á leiðinni frá Finnlandi eftir að hafa verið rekinn frá Kataja á dögunum. 8.1.2010 20:00 Portsmouth vill fá sína menn heim ef öryggi þeirra er ekki tryggt Enska liðið Portsmouth varð í kvöld fyrsta félagið til að stíga fram og heimta að afrískir leikmenn sínir verði kallaðir heim frá Afríkukeppninni sé öryggi þeirra ekki tryggt á meðan keppninni í Angóla stendur. Þetta kemur í kjölfar skotárásar á rútu Tógó-liðsins í dag. 8.1.2010 19:55 Logi: Bara helmingslíkur á að ég verði með á EM Landsliðsmennirnir Logi Geirsson og Þórir Ólafsson eru í kapphlaupi við tímann til þess að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í handbolta í Austurríki sem hefst 19. janúar. Þeir Logi og Þórir fara ekki með liðinu til Þýskalands þar sem Ísland og Þýskaland mætast í tveimur æfingaleikjum um helgina. Guðjón Guðmundsson talaði við þá Loga og Þóri í kvöldfréttum Stöðvar 2. 8.1.2010 19:15 Skotárás á rútu Tógó-liðins í Angóla Að minnsta kosti sex menn særðust þegar rúta landsliðs Tógó varð fyrir skotárás í Angóla í dag en landsliðið er statt í Angóla til þess að taka þátt í Afríkukeppni landsliða sem hefst á sunnudaginn. 8.1.2010 19:00 Ferguson: Neville ekki að hætta Alex Ferguson segir það tóma þvælu að Phil Neville muni leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins eins og sögusagnir hafa verið um. 8.1.2010 18:30 Cardiff í fjárhagsvandræðum Ensk skattayfirvöld hafa krafist þess að enska B-deildarfélagið Cardiff City verði tekið til gjaldþrotaskipta vegna ógreiddra skatta. 8.1.2010 17:45 Dossena kominn til Napoli Ítalinn Andrea Dossena hefur nú yfirgefið Liverpool og gert fjögurra og hálfs árs samning við Napoli í heimalandinu. 8.1.2010 17:00 Donovan leitaði ráða hjá Beckham Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur greint frá því að hann hafi leitað ráða hjá David Beckham áður en hann ákvað að ganga til liðs við Everton á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. 8.1.2010 16:15 Ná Haukakonur að leika sama leik og í fyrra? Kvennalið Hauka í körfubolta hefur fengið góðan liðstyrk því danska landsliðskonan Kiki Lund mun spila með Íslandsmeisturunum út tímabilið. Lund er 26 ára skytta sem hefur leikið á Spáni undanfarið eina og hálfa árið. Haukar eru því fyrsta liðið í Iceland Express deild kvenna sem teflir fram tveimur erlendum leikmönnum í vetur. 8.1.2010 15:45 Engin Evrópukeppni hjá körfuboltalandsliðunum næstu árin Körfuknattleiksamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að senda ekki landsliðin sín til keppni í Evrópukeppni á árunum 2010 og 2011 en A-landslið karla hefur tekið þátt í Evrópukeppninni sleitulaust undanfarna þrjá áratugi og stelpurnar hafa verið með frá 2006. 8.1.2010 15:18 Tveimur leikjum til viðbótar frestað Tveimur leikjum til viðbótar sem áttu að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið frestað vegna kuldans á Bretlandi. 8.1.2010 15:03 Irvine að taka við Sheffield Wednesday Talið er líklegt að Alan Irvine muni taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska B-deildarfélaginu Sheffield Wednesday. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. 8.1.2010 14:45 Vidic enn frá vegna meiðsla Nemanja Vidic verður frá næstu tíu dagana að sögn forráðamanna Manchester United. Hann meiddist í upphitun fyrir leik United gegn Leeds um síðustu helgi. 8.1.2010 14:15 Vieira kominn til City Patrick Vieira hefur gengið frá sex mánaða samningi við Manchester City en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær. 8.1.2010 13:45 AS Monaco: Munum ræða við Eið á næstu dögum Forráðamenn AS Monaco í Frakklandi segja að þeir muni á næstu dögum ræða við Eið Smára Guðjohnsen um framtíð hans hjá félaginu. 8.1.2010 13:15 Nick Bradford á leið til Njarðvíkur Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford er á leið til landsins og mun líklega spila með Njarðvík út þetta tímabil. 8.1.2010 12:39 Arnór: Eiður íhugar alvarlega að fara til Englands Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að Eiður sé alvarlega að íhuga að snúa aftur til Englands. 8.1.2010 12:15 Leik Fulham og Portsmouth frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Fulham og Portsmouth sem átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 8.1.2010 12:03 Balotelli mátti þola kynþáttaníð Sóknarmaðurinn Mario Balotelli, leikmaður Inter, segir að hann hafi mátt þola kynþáttaníð af hálfu stuðningsmanna Chievo í leik liðanna í fyrradag. 8.1.2010 11:45 Hull vill fá Caicedo Hull City vill fá sóknarmanninn Felipe Caicedo að láni frá Manchester City til loka núverandi leiktíðar. 8.1.2010 11:15 Essien byrjaður að æfa Michael Essien er byrjaður að æfa með Chelsea á nýjan leik og ætti því að geta spilað með Gana í Afríkukeppninni. 8.1.2010 10:45 Campbell aftur á leið til Arsenal? Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Sol Campbell sé á góðri leið með að ganga aftur til liðs við sitt gamla félag, Arsenal. 8.1.2010 10:15 Eiður sagður nálgast Blackburn Enn er fjallað um meintan áhuga Blackburn á Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag. 8.1.2010 09:45 Kristján Örn samdi við Hönefoss Kristján Örn Sigurðsson hefur ákveðið að ganga að tilboði nýliða Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni og samdi hann við liðið til næstu tveggja ára. 8.1.2010 09:15 NBA í nótt: New York á flugi New York vann í nótt góðan sigur á Charlotte á heimavelli, 97-93, og stefnir nú á að komast í úrslitakeppnina. 8.1.2010 09:00 Arsenal endurgreiðir ferðakostnað stuðningsmanna Bolton Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur fallist á það að greiða ferðakostnað stuðningsmanna Bolton sem voru komnir suður til London til þess að fylgjast með leik Arsenal og Bolton. Leikurinn átti að fara fram á miðvikudagskvöldið en var frestað um kaffileytið sama dag. 7.1.2010 23:30 María Ben og UTPA minntu á sig í nótt María Ben Erlingsdóttir átti mjög góðan leik í glæsilegum 84-76 sigri UTPA á Texas A&M-Corpus Christi í bandaríska háskólakörfuboltanum. 7.1.2010 22:30 Cassano fer ekki til Man. City Umboðsmaður framherjans skapheita, Antonio Cassano, segir nákvæmlega engar líkur vera á því að Cassano fari til Man. City. 7.1.2010 21:45 Torres: Reina er besti markvörður heims Fernando Torres segir að landi sinn og liðsfélagi, Pepe Reina, sé besti markvörðurinn í heiminum í dag. Reina hefur verið í fantaformi í vetur og Torres sér ástæðu til þess að hrósa honum. 7.1.2010 21:00 Joaquin orðaður við Juventus Umboðsmaður spænska vængmannsins Joqauin segir að leikmaðurinn sé spenntur fyrir því að færa sig yfir til Juventus á Ítalíu en hann spilar með Valencia sem stendur. 7.1.2010 20:15 Þjálfari Kára sparar ekki hrósið á heimasíðu félagsins „Ég er mjög ánægður og þetta er góður dagur fyrir félagið," sagði Paul Mariner stjóri Plymouth Argyle eftir að Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Mariner hefur látið Kára spila sem miðvörð á tímabilinu með góðum árangri. 7.1.2010 19:30 Ragnar: Ég er töluvert betri en Óli í þessu hlutverki Ragnar Óskarsson var steinhissa þegar Guðmundur landsliðsþjálfari kallaði hann skyndilega á landsliðsæfingu í morgun en landsliðsmaðurinn var í viðtali í kvöldfréttum stöðvar 2 í kvöld. 7.1.2010 19:00 Kári búinn að framlengja við Plymouth til ársins 2012 Kári Árnason hefur framlengt samning sinn við enska b-deildarliðið Plymouth Argyle um tvö ár og gildir nýju samningurinn hans til sumarsins 2012. 7.1.2010 18:30 Neville hættir líklega í sumar Fastlega er búist við því að hinn 34 ára gamli bakvörður Man. Utd, Gary Neville, hengi upp skóna í lok leiktíðar. 7.1.2010 18:00 Byssubrandurinn Arenas settur í ótímabundið keppnisbann Gilbert Arenas var nánast búinn að gera allt til þess að fara í keppnisbann nema hreinlega biðja um að vera settur í bann. 7.1.2010 17:15 Vidic og Ferguson rifust fyrir Leeds-leikinn The Daily Star greinir frá því í dag að Nemanja Vidic og Sir Alex Ferguson hafi lent í heiftarlegu rifrildi fyrir bikarleik Man. Utd og Leeds. 7.1.2010 16:30 Ben Arfa kostar 45 milljónir evra Manchester United hefur fengið þau skilaboð að Hatem Ben Arfa, leikmaður Marseille í Frakklandi, kosti 45 milljónir evra. 7.1.2010 15:45 Margrét Kara og Shouse best Margrét Kara Sturludóttir, KR og Justin Shouse, Stjörnunni, voru valin bestu leikmenn fyrri umferða í Iceland Express-deildum karla og kvenna. 7.1.2010 15:29 Sjá næstu 50 fréttir
Tiago lánaður til Atletico Madrid Juventus hefur lánað portúgalska miðjumanninn Tiago til spænska félagsins Atletico Madrid. Tiago verður á Spáni út leiktíðina. 8.1.2010 23:45
Jo kominn úr skammarkróknum David Moyes hefur tekið Brasilíumanninn Jo aftur inn í leikmannahóp Everton eftir að hann var settur út í kuldann nýverið fyrir að fara í leyfisleysi til Brasilíu. 8.1.2010 23:00
NBA bað Getty að fjarlægja mynd af Arenas Myndin af Gilbert Arenas þar sem hann þykist skjóta félaga sína með puttunum fór mikið fyrir brjóstið á forráðamönnum NBA-deildarinnar. 8.1.2010 22:15
Fer Man. Utd til Dubai á mánudag? Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætlar með sína menn til Dubai fari svo að leik liðsins gegn Birmingham verði frestað. 8.1.2010 21:45
Zidane með Alsír á HM Daily Mail greinir frá því í dag Zinedine Zidane verði líklega í rágjafahlutverki hjá alsírska landsliðinu á HM næsta sumar. 8.1.2010 21:15
Haukar fóru létt með Skallagrím í toppslagnum - KFÍ í toppsætinu Haukar unnu öruggan 40 stiga sigur á Skallagrími, 105-65 í Borganesi í toppslag í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Liðin voru fyrir leikinn jöfn í 1. til 3. sæti deildarinnar og voru jafnframt þau einu sem höfðu aðeins tapað einum leik í deildinni. 8.1.2010 20:20
Leikmaður Tógó: Lágum í skjóli undir sætunum í 20 mínútur Tveir leikmenn landsliðs Tógó slösuðust í skotárásinni í dag en rúta liðsins var þá fyrir árás á leið sinni til Angóla þar sem Afríkukeppnin hefst á sunnudaginn. Þeir sem sluppu við byssukúlur urðu fyrir fyrir skelfilegri lífsreynslu. 8.1.2010 20:15
Nick Bradford kemur til Íslands í kvöld Njarðvíkingar vonast til þess að ganga frá samningi við Bandaríkjamaninn Nick Bradford þegar hann lendir á Íslandi í kvöld. Bradford er á leiðinni frá Finnlandi eftir að hafa verið rekinn frá Kataja á dögunum. 8.1.2010 20:00
Portsmouth vill fá sína menn heim ef öryggi þeirra er ekki tryggt Enska liðið Portsmouth varð í kvöld fyrsta félagið til að stíga fram og heimta að afrískir leikmenn sínir verði kallaðir heim frá Afríkukeppninni sé öryggi þeirra ekki tryggt á meðan keppninni í Angóla stendur. Þetta kemur í kjölfar skotárásar á rútu Tógó-liðsins í dag. 8.1.2010 19:55
Logi: Bara helmingslíkur á að ég verði með á EM Landsliðsmennirnir Logi Geirsson og Þórir Ólafsson eru í kapphlaupi við tímann til þess að ná sér góðum fyrir Evrópumótið í handbolta í Austurríki sem hefst 19. janúar. Þeir Logi og Þórir fara ekki með liðinu til Þýskalands þar sem Ísland og Þýskaland mætast í tveimur æfingaleikjum um helgina. Guðjón Guðmundsson talaði við þá Loga og Þóri í kvöldfréttum Stöðvar 2. 8.1.2010 19:15
Skotárás á rútu Tógó-liðins í Angóla Að minnsta kosti sex menn særðust þegar rúta landsliðs Tógó varð fyrir skotárás í Angóla í dag en landsliðið er statt í Angóla til þess að taka þátt í Afríkukeppni landsliða sem hefst á sunnudaginn. 8.1.2010 19:00
Ferguson: Neville ekki að hætta Alex Ferguson segir það tóma þvælu að Phil Neville muni leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins eins og sögusagnir hafa verið um. 8.1.2010 18:30
Cardiff í fjárhagsvandræðum Ensk skattayfirvöld hafa krafist þess að enska B-deildarfélagið Cardiff City verði tekið til gjaldþrotaskipta vegna ógreiddra skatta. 8.1.2010 17:45
Dossena kominn til Napoli Ítalinn Andrea Dossena hefur nú yfirgefið Liverpool og gert fjögurra og hálfs árs samning við Napoli í heimalandinu. 8.1.2010 17:00
Donovan leitaði ráða hjá Beckham Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur greint frá því að hann hafi leitað ráða hjá David Beckham áður en hann ákvað að ganga til liðs við Everton á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. 8.1.2010 16:15
Ná Haukakonur að leika sama leik og í fyrra? Kvennalið Hauka í körfubolta hefur fengið góðan liðstyrk því danska landsliðskonan Kiki Lund mun spila með Íslandsmeisturunum út tímabilið. Lund er 26 ára skytta sem hefur leikið á Spáni undanfarið eina og hálfa árið. Haukar eru því fyrsta liðið í Iceland Express deild kvenna sem teflir fram tveimur erlendum leikmönnum í vetur. 8.1.2010 15:45
Engin Evrópukeppni hjá körfuboltalandsliðunum næstu árin Körfuknattleiksamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að senda ekki landsliðin sín til keppni í Evrópukeppni á árunum 2010 og 2011 en A-landslið karla hefur tekið þátt í Evrópukeppninni sleitulaust undanfarna þrjá áratugi og stelpurnar hafa verið með frá 2006. 8.1.2010 15:18
Tveimur leikjum til viðbótar frestað Tveimur leikjum til viðbótar sem áttu að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið frestað vegna kuldans á Bretlandi. 8.1.2010 15:03
Irvine að taka við Sheffield Wednesday Talið er líklegt að Alan Irvine muni taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska B-deildarfélaginu Sheffield Wednesday. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. 8.1.2010 14:45
Vidic enn frá vegna meiðsla Nemanja Vidic verður frá næstu tíu dagana að sögn forráðamanna Manchester United. Hann meiddist í upphitun fyrir leik United gegn Leeds um síðustu helgi. 8.1.2010 14:15
Vieira kominn til City Patrick Vieira hefur gengið frá sex mánaða samningi við Manchester City en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í gær. 8.1.2010 13:45
AS Monaco: Munum ræða við Eið á næstu dögum Forráðamenn AS Monaco í Frakklandi segja að þeir muni á næstu dögum ræða við Eið Smára Guðjohnsen um framtíð hans hjá félaginu. 8.1.2010 13:15
Nick Bradford á leið til Njarðvíkur Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford er á leið til landsins og mun líklega spila með Njarðvík út þetta tímabil. 8.1.2010 12:39
Arnór: Eiður íhugar alvarlega að fara til Englands Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að Eiður sé alvarlega að íhuga að snúa aftur til Englands. 8.1.2010 12:15
Leik Fulham og Portsmouth frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Fulham og Portsmouth sem átti að fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 8.1.2010 12:03
Balotelli mátti þola kynþáttaníð Sóknarmaðurinn Mario Balotelli, leikmaður Inter, segir að hann hafi mátt þola kynþáttaníð af hálfu stuðningsmanna Chievo í leik liðanna í fyrradag. 8.1.2010 11:45
Hull vill fá Caicedo Hull City vill fá sóknarmanninn Felipe Caicedo að láni frá Manchester City til loka núverandi leiktíðar. 8.1.2010 11:15
Essien byrjaður að æfa Michael Essien er byrjaður að æfa með Chelsea á nýjan leik og ætti því að geta spilað með Gana í Afríkukeppninni. 8.1.2010 10:45
Campbell aftur á leið til Arsenal? Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Sol Campbell sé á góðri leið með að ganga aftur til liðs við sitt gamla félag, Arsenal. 8.1.2010 10:15
Eiður sagður nálgast Blackburn Enn er fjallað um meintan áhuga Blackburn á Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag. 8.1.2010 09:45
Kristján Örn samdi við Hönefoss Kristján Örn Sigurðsson hefur ákveðið að ganga að tilboði nýliða Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni og samdi hann við liðið til næstu tveggja ára. 8.1.2010 09:15
NBA í nótt: New York á flugi New York vann í nótt góðan sigur á Charlotte á heimavelli, 97-93, og stefnir nú á að komast í úrslitakeppnina. 8.1.2010 09:00
Arsenal endurgreiðir ferðakostnað stuðningsmanna Bolton Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur fallist á það að greiða ferðakostnað stuðningsmanna Bolton sem voru komnir suður til London til þess að fylgjast með leik Arsenal og Bolton. Leikurinn átti að fara fram á miðvikudagskvöldið en var frestað um kaffileytið sama dag. 7.1.2010 23:30
María Ben og UTPA minntu á sig í nótt María Ben Erlingsdóttir átti mjög góðan leik í glæsilegum 84-76 sigri UTPA á Texas A&M-Corpus Christi í bandaríska háskólakörfuboltanum. 7.1.2010 22:30
Cassano fer ekki til Man. City Umboðsmaður framherjans skapheita, Antonio Cassano, segir nákvæmlega engar líkur vera á því að Cassano fari til Man. City. 7.1.2010 21:45
Torres: Reina er besti markvörður heims Fernando Torres segir að landi sinn og liðsfélagi, Pepe Reina, sé besti markvörðurinn í heiminum í dag. Reina hefur verið í fantaformi í vetur og Torres sér ástæðu til þess að hrósa honum. 7.1.2010 21:00
Joaquin orðaður við Juventus Umboðsmaður spænska vængmannsins Joqauin segir að leikmaðurinn sé spenntur fyrir því að færa sig yfir til Juventus á Ítalíu en hann spilar með Valencia sem stendur. 7.1.2010 20:15
Þjálfari Kára sparar ekki hrósið á heimasíðu félagsins „Ég er mjög ánægður og þetta er góður dagur fyrir félagið," sagði Paul Mariner stjóri Plymouth Argyle eftir að Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. Mariner hefur látið Kára spila sem miðvörð á tímabilinu með góðum árangri. 7.1.2010 19:30
Ragnar: Ég er töluvert betri en Óli í þessu hlutverki Ragnar Óskarsson var steinhissa þegar Guðmundur landsliðsþjálfari kallaði hann skyndilega á landsliðsæfingu í morgun en landsliðsmaðurinn var í viðtali í kvöldfréttum stöðvar 2 í kvöld. 7.1.2010 19:00
Kári búinn að framlengja við Plymouth til ársins 2012 Kári Árnason hefur framlengt samning sinn við enska b-deildarliðið Plymouth Argyle um tvö ár og gildir nýju samningurinn hans til sumarsins 2012. 7.1.2010 18:30
Neville hættir líklega í sumar Fastlega er búist við því að hinn 34 ára gamli bakvörður Man. Utd, Gary Neville, hengi upp skóna í lok leiktíðar. 7.1.2010 18:00
Byssubrandurinn Arenas settur í ótímabundið keppnisbann Gilbert Arenas var nánast búinn að gera allt til þess að fara í keppnisbann nema hreinlega biðja um að vera settur í bann. 7.1.2010 17:15
Vidic og Ferguson rifust fyrir Leeds-leikinn The Daily Star greinir frá því í dag að Nemanja Vidic og Sir Alex Ferguson hafi lent í heiftarlegu rifrildi fyrir bikarleik Man. Utd og Leeds. 7.1.2010 16:30
Ben Arfa kostar 45 milljónir evra Manchester United hefur fengið þau skilaboð að Hatem Ben Arfa, leikmaður Marseille í Frakklandi, kosti 45 milljónir evra. 7.1.2010 15:45
Margrét Kara og Shouse best Margrét Kara Sturludóttir, KR og Justin Shouse, Stjörnunni, voru valin bestu leikmenn fyrri umferða í Iceland Express-deildum karla og kvenna. 7.1.2010 15:29