Fleiri fréttir

Helgi Már settur í byrjunarliðið og svaraði kallinu með stórleik

Helgi Már Magnússon átti stórleik með Solna í 98-82 heimasigri á 08 Stockholm í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már var settur í byrjunarliðið eftri fjóra tapleiki Solna í röð og sýndi að þar á hann heima með því að eiga sannkallaðan stórleik.

Coyle vill taka við Bolton

Owen Coyle vill hætta hjá Burnley og taka við knattspyrnustjórn hjá Bolton eftir því sem kemur fram á heimasíðu fyrrnefnda félagsins í dag.

Formúlu 1 lögbanni á Briatore aflétt

Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra.

GOG í greiðslustöðvun

GOG er frá og með deginum í dag í greiðslustöðvun og fær félagið því nú frest til að koma sínum málum í lag áður en til gjaldþrots kemur.

Borgarslagnum í Manchester frestað

Ákveðið hefur verið að fresta leik Manchester City og Manchester United í undnaúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn átti að fara fram annað kvöld.

Hughes á leið til Tyrklands?

Mark Hughes er sagður efstur á óskalista tyrkneska knattspyrnusambandsins um að taka við þjálfun landsliðs þess.

Kovac hættur með landsliðinu

Tékkinn Radoslav Kovac hefur gefið það út að hann muni ekki framar gefa kost á sér í landsliðið svo hann geti einbeitt sér að ferlinum með West Ham.

O'Hara á leið aftur til Tottenham

Útlit er fyrir að Jamie O'Hara sé aftur á leið til Tottenham en hann hefur verið í láni hjá Portmouth á leiktíðinni.

Birmingham bauð í Babel

Enskir fjölmiðlar fullyrða að Birmingham hafi lagt fram tilboð upp á átta milljónir punda í Hollendinginn Ryan Babel hjá Liverpool.

Leik Blackburn og Aston Villa frestað

Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Blackburn og Aston Villa í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar sem átti að fara fram í kvöld.

Allardyce hefur trú á McCarthy

Sam Allardyce, stjóri Blackburn, telur að Benni McCarthy gæti haft stóru hlutverki að gegna í leik liðsins gegn Aston Villa í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld.

Notts County í kaupbann

Notts County hefur verið sett í kaupbann þar sem skattayfirvöld í Bretlandi hafa nú krafist þess í annað skipti á skömmum tíma að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta.

Newcastle neitar fréttum um Geremi

Enska B-deildarfélagið Newcastle hefur neitað þeim fregnum að Geremi sé farinn frá félaginu þó svo að tyrkneska félagið Ankaragücü hafi tilkynnt að hann væri orðinn leikmaður félagsins.

Dossena á leið til Napoli

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Andrea Dossena verði seldur til Napoli frá Liverpool en ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í gær.

Enn óvissa um framtíð Coyle

Forráðamenn Burnley sendu í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að engin ákvörðun verði tekin um framtíð knattspyrnustjórans Owen Coyle næsta sólarhringinn, eða þar til í kvöld.

NBA í nótt: Miami vann Atlanta

Miami vann í nótt sigur á Atlanta, 92-75, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og batt þar með enda á þriggja leikja taphrinu liðsins.

Margrét Lára, Guðný og Erla áfram hjá Kristianstad

Sænska félagið Kristianstad greindi frá því á heimasíðu sinni í gær að Íslendingarnir Margrét Lára Viðarsdóttir, Erla Steina Arnardóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir hefðu framlengt samninga sína við félagið til loka tímabilsins 2011.

Sunneva ökklabrotnaði á afmælisdaginn

Sunneva Einarsdóttir gleymir örugglega ekki tvítugsafmælisdeginum sínum í bráð því varamarkvörður toppliðs Valsmanna í N1 deild kvenna varð fyrir því að ökklabrotna á æfingu á sunnudaginn.

Ashley Cole dæmdur fyrir of hraðan akstur

Ashley Cole, varnarmaður Chelsea og enska landsliðsins, var í dag dæmdur fyrir að aka á meira en tvöföldum hámarkshraða í nóvember síðastliðnum. Cole var tekinn á 167 kílómetrahraða á hinum svarta Lamborghini Gallardo sportbíl sínum í nágrenni London.

Tomas Rosicky búinn að gera nýjan samning við Arsenal

Tékkneski landsliðsmiðjumaðurinn Tomas Rosicky hefur gert nýjan samning við Arsenal en félagið gaf þó ekki út hversu langur nýi samningurinn er. Rosicky kom til Arsenal frá Borussia Dortmund árið 2006.

Bolton Wanderers og Burnley búin að semja um bætur fyrir Coyle

Bolton Wanderers og Burnley sömdu í kvöld um bætur fyrir Owen Coyle verður væntanlega kynntur í kvöld sem nýr stjóri Bolton-liðsins. Barry Kilby, stjórnarformaður Burnley ætlar samt að hitta Coyle í kvöld og reyna að sannfæra hann um að vera áfram hjá Burnley.

Helena var í kvöld valin besti leikmaður vikunnar

Helena Sverrisdóttir fór á kostum með TCU í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku og var líka í kvöld kosin leikmaður vikunnar í Mountain West deildinni. Helena var með 21,5 stig, 8,5 fráköst og 6,5 stoðsendingar að meðaltali í tveimur sigurleikjum TCU á Houston og Texas A&M-Corpus Christi.

Enn óvissa um framtíð Dossena

Umboðsmaður Andrea Dossena segir að mikil óvissa er um framtíð leikmannsins hjá Liverpool en hann hefur verið orðaður við nokkkur lið á Ítalíu.

Formúla 1 er enn of dýr

Ný kjörinn forseti FIA, Jean Todt segir Formúlu 1 íþróttina enn of kostnaðarsama, þó dregið hafi verið verulega úr kostnaði með ákveðnum aðgerðum síðustu ár. Todt telur að enn meira verði að gera

Rodriguez nálgast Liverpool

Umboðsmaður Maxi Rodriguez, leikmanns Atletico Madrid, segir að miklar líkur eru á því að leikmaðurinn muni ganga í raðir Liverpool í mánuðinum.

GOG missir sterka leikmenn

Danska handknattleiksliðið hefur misst nokkra sterka leikmenn úr sínum röðum vegna fjárhagsvandræða félagsins.

Pandev samdi við Inter

Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter hefur staðfest að Makedóníumaðurinn Goran Pandev hafi skrifað undir fjögurra ára samning við félagið.

Sögulegur leikur hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir náði sögulegum árangri þegar að TCU vann góðan sigur á Corpus Christi, 78-74, í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Stjóri Leeds vill halda markahetjunni

Simon Grayson, stjóri Leeds, vill halda markahetjunni Jermaine Beckford en hann hefur verið orðaður við nokkur félög að undanförnu.

Sjá næstu 50 fréttir