Fleiri fréttir Dómgreindarleysi að koma með byssur í búningsklefann Umdeildasti leikmaðurinn í NBA-boltanum í dag, Gilbert Arenas hjá Washington Wizards, segir það hafa verið dómgreindarleysi af sinni hálfu að koma með byssur í búningsklefann. 3.1.2010 21:30 Wenger opnar líklega veskið í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði eftir sigurinn á West Ham í dag að hann neyddist væntanlega til þess að versla nýja leikmenn í janúar. 3.1.2010 20:45 Úlfarnir mörðu Tranmere Úlfarnir komust áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þeir lögðu Tranmere, 0-1. Þetta var síðasti leikur dagsins í bikarnum. 3.1.2010 20:06 Ancelotti hefur trú á Sturridge Tvö mörk frá Daniel Sturridge í dag glöddu stjórann, Carlo Ancelotti, mikið enda þarf Sturridge að fylla skarð Didier Drogba næstu vikurnar. 3.1.2010 19:15 Leeds fékk Tottenham í næstu umferð Öskubuskulið Leeds fær annan erfiðan leik í næstu umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var rétt áðan. 3.1.2010 18:30 Mögnuð endurkoma hjá Arsenal Arsenal er komið áfram í enska bikarnum eftir magnaðan 1-2 sigur á West Ham en leikurinn fór fram á Upton Park. 3.1.2010 18:13 Hrefna Huld í Þrótt Hrefna Huld Jóhannesdóttir mun ekki spila í Pepsi-deild kvenna næsta sumar því hún er búin að skrifa undir eins árs samning við 1. deildarlið Þróttar. 3.1.2010 17:30 Chelsea valtaði yfir Watford Chelsea lenti ekki í sama farinu og Man. Utd í dag og komst auðveldlega áfram í enska bikarnum með stórsigri á Watford, 5-0. 3.1.2010 16:48 Ferguson: Leeds átti sigurinn skilinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var eðlilega ekki kátur eftir niðurlægingu dagsins en hann gaf sér þó tíma til þess að spjalla við fjölmiðla. 3.1.2010 16:15 Stjóri Leeds: Strákarnir voru stórkostlegir Simon Grayson, stjóri Leeds United, var að vonum í skýjunum með hinn ótrúlega sigur sinna manna gegn Man. Utd á Old Trafford. 3.1.2010 16:08 Man. Utd íhugar að kaupa Hulk Slúðurblaðið News of the World heldur því fram í dag að Man. Utd ætli sér að reyna að kaupa brasilíska framherjann Hulk af Porto. Brassinn myndi kosta United um 20 milljónir punda. 3.1.2010 15:30 Lygilegur sigur Leeds á Man. Utd Jermaine Beckford, fyrrum leikmaður Uxbridge og Wealdstone, sá til þess að C-deildarlið Leeds sló Englandsmeistara Man. Utd út úr ensku bikarkeppninni í dag. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á heimavelli Man. Utd, Old Trafford. 3.1.2010 14:54 Chelsea sagt ætla að bjóða í Heskey Það mun eflaust ýmislegt óvænt gerast á leikmannamarkaðnum í þessum mánuði og ef Emile Heskey færi til Chelsea þá kæmi það svo sannarlega á óvart. 3.1.2010 14:15 Mikilvægara að halda Rooney en Ronaldo Nemanja Vidic, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi skipt félagið meira máli að halda Wayne Rooney innan raða félagsins en Cristiano Ronaldo sem fór til Real Madrid eins og allir vita. 3.1.2010 13:30 Arsenal ætlar ekki að fá Huntelaar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað þann möguleika að Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar gangi í raðir Arsenal í mánuðinum. 3.1.2010 12:45 Fimm leikir í enska bikarnum í dag Fyrsti bikarleikur dagsins er nokkuð áhugaverður en þá sækir hið fallna veldi, Leeds, lið Englandsmeistara Man. Utd heim á Old Trafford. 3.1.2010 12:00 Hrokinn í Capello heillar Beckham David Beckham segir að hroki og hræðsluáróður Fabio Capello eigi mikinn þátt í frábæru gengi enska landsliðsins síðustu mánuði. 3.1.2010 11:18 NBA: Fjórir sigrar í röð hjá Bulls Vinny Del Negro virðist vera á góðri leið með að bjarga þjálfarastarfi sínu hjá Chicago Bulls en Bulls vann í nótt góðan sigur á Orlando Magic. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð. 3.1.2010 11:08 Totti gefur kost á sér í landsliðið á nýjan leik Francesco Totti hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í ítalska landsliðið en hann hefur ekkert spilað með landsliðinu síðan 2006. 3.1.2010 10:00 Þeir sem safna skuldum eru að svindla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skammar þau félög sem eyða óhóflega miklu fé í leikmenn og steypa félaginu í skuldir á sama tíma. 2.1.2010 23:00 Arnór gerði gæfumuninn er FCK varð bikarmeistari Innkoma Arnórs Atlasonar í lið FCK gegn Bjerringbro/Silkeborg í úrslitum dönsku bikarkeppninnar gerði gæfumuninn og FCK byrjaði árið á því að hampa einum bikar. 2.1.2010 22:15 Benitez þakklátur fyrir jafnteflið „Mér er mikið létt," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, eftir að lið hans hafði marið jafntefli gegn 1. deildarliði Reading í enska bikarnum í dag. 2.1.2010 21:30 Barcelona varð af tveimur mikilvægum stigum Sigurhátið Barcelona í kvöld fékk ekki alveg þann endi sem vonast var til því liðið hóf nýja árið á því að gera jafntefli við Villarreal, 1-1. 2.1.2010 21:00 Inter fær ekki að halda Eto´o Inter fær ekki að nota Kamerúnann Samuel Eto´o í leiknum gegn Chievo á miðvikudag þar sem knattspyrnusamband Kamerún vill fá leikmanninn um leið og það hefur rétt á honum. 2.1.2010 20:15 Mancini þurfti tvo trefla í kuldanum „Það var mjög kalt. Svo kalt að ég þurfti tvo trefla til þess að halda á mér hita," sagði Roberto Mancini, stjóri Man. City, eftir að hans menn höfðu marið sigur á Middlesbrough, 0-1, í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Afar kalt var á vellinum og snjóaði lengstum. 2.1.2010 19:45 Liverpool og Reading skildu jöfn Liverpool byrjaði nýja árið ekki með neinni flugeldasýningu er liðið sótti Reading heim í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 2.1.2010 19:08 Grant skilur reiði stuðningsmanna Hundruðir stuðningsmanna Portsmouth mótmæltu ástandinu hjá félaginu eftir leikinn gegn Coventry í dag sem endaði með 1-1 jafntefli. Liðið verða því að mætast aftur. 2.1.2010 19:00 Moyes létt eftir sigurinn á Carlisle David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að hafa ekki verið í rónni meðan á leik Everton og Carlisle stóð í dag enda stóð neðrideildarliðið lengi vel í úrvalsdeildarliðinu. 2.1.2010 18:34 Coyle mætti ekki á blaðamannafund Owen Coyle, knattspyrnustjóri Burnley, lét ekki sjá sig á blaðamannafundi eftir sigur Burnley á MK Dons í bikarnum í dag. Fjarvera Coyle gaf sögusögnum um að hann sé á leið til Bolton byr undir báða vængi. 2.1.2010 17:46 Malouda íhugar að yfirgefa herbúðir Chelsea Frakkinn Florent Malouda segist þurfa að skoða stöðu sína hjá Chelsea fari hann ekki að fá almennileg tækifæri með liðinu. 2.1.2010 17:45 Stoke kláraði York City Leik Stoke City og York City lauk síðar en öðrum leikjum þar sem leikmenn York voru talsverðan tíma á leikstað vegna óveðursins í Englandi sem gerði það að verkum að fresta varð nokkrum leikjum. 2.1.2010 17:27 Enski bikarinn: Úrslit og markaskorarar dagsins Það var nánast ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag og ekkert úrvalsdeildarlið féll úr leik aldrei þessu vant. 2.1.2010 17:05 Inter til í að selja Maicon til að geta keypt Fabregas Ítalskir fjölmiðlar segja í dag að Inter sé til í selja hinn eftirsótta bakvörð sinn, Maicon, svo félagið fái nóg af peningum til þess að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal. 2.1.2010 16:00 Real til í að greiða 60 milljónir punda fyrir Rooney? Breska blaðið Daily Star segir í dag að Real Madrid sé að íhuga að bjóða Man. Utd 60 milljónir punda fyrir enska landsliðsframherjann, Wayne Rooney. 2.1.2010 15:15 Milan á eftir Cassano Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að AC Milan ætli að reyna að kaupa Antonio Cassano frá Sampdoria nú í janúar. 2.1.2010 14:30 Byssuslagur í búningsklefa Washington Lögregluyfirvöld rannsaka þessa dagana hreint út sagt ótrúlega uppákomu í búningsklefa NBA-liðsins Washington Wizards. Leikmenn liðsins, Gilbert Arenas og Javaris Crittenton, miðuðu þá byssum á hvorn annan er þeir rifust um spilaskuld Arenas sem hann var óviljugur að greiða. 2.1.2010 13:45 Draumalið Andy Gray Andy Gray, knattspyrnuþulur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, hefur valið úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar síðasta áratuginn. 2.1.2010 13:00 Benitez í leikmannaleit Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist vinna að því hörðum höndum þessa dagana að fá nýja leikmenn til félagsins í mánuðinum. 2.1.2010 12:15 Mancini: Erfitt að lokka stjörnurnar frá Ítalíu Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt verk að fá stjörnurnar úr ítalska boltanum yfir til Englands. 2.1.2010 11:23 NBA: Kobe tryggði Lakers sigur með ótrúlegri flautukörfu Kobe Bryant skoraði enn eina flautukörfuna í nótt. Að þessu sinni gegn Sacramento þegar 0,1 sekúnda var eftir af leiknum. Karfan tryggði Lakers eins stigs sigur. 2.1.2010 11:08 Helena að nálgast þúsundasta stigið Helena Sverrisdóttir var einu stigi frá því að jafna persónulega stigametið sitt með TCU þegar hún skoraði 26 stig í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. 2.1.2010 07:00 Vonandi tækifæri til að gefa okkur klapp á bakið Fjölmargir leikir fara fram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Íslendingaliðið Reading mætir Liverpool á heimavelli sínum klukkan 17.15 og má búast við því að þrír Íslendingar verði í eldlínunni: Ívar Ingimarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson. 2.1.2010 06:00 Wenger útilokar að kaupa Chamakh í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað að hann muni kaupa Marokkómanninn Marouane Chamakh frá Bordeaux í Frakklandi í mánuðinum. 1.1.2010 23:00 Agüero: Hugsa bara um Atletico Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana. 1.1.2010 22:00 Mótherjar Liverpool búnir að ráða sér ísraelskan þjálfara Rúmenska liðið Unirea Urziceni, sem mætir Liverpool í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar, réði sér í gær þjálfara sem mun taka við af Dan Petrescu. 1.1.2010 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Dómgreindarleysi að koma með byssur í búningsklefann Umdeildasti leikmaðurinn í NBA-boltanum í dag, Gilbert Arenas hjá Washington Wizards, segir það hafa verið dómgreindarleysi af sinni hálfu að koma með byssur í búningsklefann. 3.1.2010 21:30
Wenger opnar líklega veskið í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði eftir sigurinn á West Ham í dag að hann neyddist væntanlega til þess að versla nýja leikmenn í janúar. 3.1.2010 20:45
Úlfarnir mörðu Tranmere Úlfarnir komust áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þeir lögðu Tranmere, 0-1. Þetta var síðasti leikur dagsins í bikarnum. 3.1.2010 20:06
Ancelotti hefur trú á Sturridge Tvö mörk frá Daniel Sturridge í dag glöddu stjórann, Carlo Ancelotti, mikið enda þarf Sturridge að fylla skarð Didier Drogba næstu vikurnar. 3.1.2010 19:15
Leeds fékk Tottenham í næstu umferð Öskubuskulið Leeds fær annan erfiðan leik í næstu umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var rétt áðan. 3.1.2010 18:30
Mögnuð endurkoma hjá Arsenal Arsenal er komið áfram í enska bikarnum eftir magnaðan 1-2 sigur á West Ham en leikurinn fór fram á Upton Park. 3.1.2010 18:13
Hrefna Huld í Þrótt Hrefna Huld Jóhannesdóttir mun ekki spila í Pepsi-deild kvenna næsta sumar því hún er búin að skrifa undir eins árs samning við 1. deildarlið Þróttar. 3.1.2010 17:30
Chelsea valtaði yfir Watford Chelsea lenti ekki í sama farinu og Man. Utd í dag og komst auðveldlega áfram í enska bikarnum með stórsigri á Watford, 5-0. 3.1.2010 16:48
Ferguson: Leeds átti sigurinn skilinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var eðlilega ekki kátur eftir niðurlægingu dagsins en hann gaf sér þó tíma til þess að spjalla við fjölmiðla. 3.1.2010 16:15
Stjóri Leeds: Strákarnir voru stórkostlegir Simon Grayson, stjóri Leeds United, var að vonum í skýjunum með hinn ótrúlega sigur sinna manna gegn Man. Utd á Old Trafford. 3.1.2010 16:08
Man. Utd íhugar að kaupa Hulk Slúðurblaðið News of the World heldur því fram í dag að Man. Utd ætli sér að reyna að kaupa brasilíska framherjann Hulk af Porto. Brassinn myndi kosta United um 20 milljónir punda. 3.1.2010 15:30
Lygilegur sigur Leeds á Man. Utd Jermaine Beckford, fyrrum leikmaður Uxbridge og Wealdstone, sá til þess að C-deildarlið Leeds sló Englandsmeistara Man. Utd út úr ensku bikarkeppninni í dag. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á heimavelli Man. Utd, Old Trafford. 3.1.2010 14:54
Chelsea sagt ætla að bjóða í Heskey Það mun eflaust ýmislegt óvænt gerast á leikmannamarkaðnum í þessum mánuði og ef Emile Heskey færi til Chelsea þá kæmi það svo sannarlega á óvart. 3.1.2010 14:15
Mikilvægara að halda Rooney en Ronaldo Nemanja Vidic, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi skipt félagið meira máli að halda Wayne Rooney innan raða félagsins en Cristiano Ronaldo sem fór til Real Madrid eins og allir vita. 3.1.2010 13:30
Arsenal ætlar ekki að fá Huntelaar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað þann möguleika að Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar gangi í raðir Arsenal í mánuðinum. 3.1.2010 12:45
Fimm leikir í enska bikarnum í dag Fyrsti bikarleikur dagsins er nokkuð áhugaverður en þá sækir hið fallna veldi, Leeds, lið Englandsmeistara Man. Utd heim á Old Trafford. 3.1.2010 12:00
Hrokinn í Capello heillar Beckham David Beckham segir að hroki og hræðsluáróður Fabio Capello eigi mikinn þátt í frábæru gengi enska landsliðsins síðustu mánuði. 3.1.2010 11:18
NBA: Fjórir sigrar í röð hjá Bulls Vinny Del Negro virðist vera á góðri leið með að bjarga þjálfarastarfi sínu hjá Chicago Bulls en Bulls vann í nótt góðan sigur á Orlando Magic. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð. 3.1.2010 11:08
Totti gefur kost á sér í landsliðið á nýjan leik Francesco Totti hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í ítalska landsliðið en hann hefur ekkert spilað með landsliðinu síðan 2006. 3.1.2010 10:00
Þeir sem safna skuldum eru að svindla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skammar þau félög sem eyða óhóflega miklu fé í leikmenn og steypa félaginu í skuldir á sama tíma. 2.1.2010 23:00
Arnór gerði gæfumuninn er FCK varð bikarmeistari Innkoma Arnórs Atlasonar í lið FCK gegn Bjerringbro/Silkeborg í úrslitum dönsku bikarkeppninnar gerði gæfumuninn og FCK byrjaði árið á því að hampa einum bikar. 2.1.2010 22:15
Benitez þakklátur fyrir jafnteflið „Mér er mikið létt," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, eftir að lið hans hafði marið jafntefli gegn 1. deildarliði Reading í enska bikarnum í dag. 2.1.2010 21:30
Barcelona varð af tveimur mikilvægum stigum Sigurhátið Barcelona í kvöld fékk ekki alveg þann endi sem vonast var til því liðið hóf nýja árið á því að gera jafntefli við Villarreal, 1-1. 2.1.2010 21:00
Inter fær ekki að halda Eto´o Inter fær ekki að nota Kamerúnann Samuel Eto´o í leiknum gegn Chievo á miðvikudag þar sem knattspyrnusamband Kamerún vill fá leikmanninn um leið og það hefur rétt á honum. 2.1.2010 20:15
Mancini þurfti tvo trefla í kuldanum „Það var mjög kalt. Svo kalt að ég þurfti tvo trefla til þess að halda á mér hita," sagði Roberto Mancini, stjóri Man. City, eftir að hans menn höfðu marið sigur á Middlesbrough, 0-1, í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Afar kalt var á vellinum og snjóaði lengstum. 2.1.2010 19:45
Liverpool og Reading skildu jöfn Liverpool byrjaði nýja árið ekki með neinni flugeldasýningu er liðið sótti Reading heim í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 2.1.2010 19:08
Grant skilur reiði stuðningsmanna Hundruðir stuðningsmanna Portsmouth mótmæltu ástandinu hjá félaginu eftir leikinn gegn Coventry í dag sem endaði með 1-1 jafntefli. Liðið verða því að mætast aftur. 2.1.2010 19:00
Moyes létt eftir sigurinn á Carlisle David Moyes, stjóri Everton, viðurkenndi að hafa ekki verið í rónni meðan á leik Everton og Carlisle stóð í dag enda stóð neðrideildarliðið lengi vel í úrvalsdeildarliðinu. 2.1.2010 18:34
Coyle mætti ekki á blaðamannafund Owen Coyle, knattspyrnustjóri Burnley, lét ekki sjá sig á blaðamannafundi eftir sigur Burnley á MK Dons í bikarnum í dag. Fjarvera Coyle gaf sögusögnum um að hann sé á leið til Bolton byr undir báða vængi. 2.1.2010 17:46
Malouda íhugar að yfirgefa herbúðir Chelsea Frakkinn Florent Malouda segist þurfa að skoða stöðu sína hjá Chelsea fari hann ekki að fá almennileg tækifæri með liðinu. 2.1.2010 17:45
Stoke kláraði York City Leik Stoke City og York City lauk síðar en öðrum leikjum þar sem leikmenn York voru talsverðan tíma á leikstað vegna óveðursins í Englandi sem gerði það að verkum að fresta varð nokkrum leikjum. 2.1.2010 17:27
Enski bikarinn: Úrslit og markaskorarar dagsins Það var nánast ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag og ekkert úrvalsdeildarlið féll úr leik aldrei þessu vant. 2.1.2010 17:05
Inter til í að selja Maicon til að geta keypt Fabregas Ítalskir fjölmiðlar segja í dag að Inter sé til í selja hinn eftirsótta bakvörð sinn, Maicon, svo félagið fái nóg af peningum til þess að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal. 2.1.2010 16:00
Real til í að greiða 60 milljónir punda fyrir Rooney? Breska blaðið Daily Star segir í dag að Real Madrid sé að íhuga að bjóða Man. Utd 60 milljónir punda fyrir enska landsliðsframherjann, Wayne Rooney. 2.1.2010 15:15
Milan á eftir Cassano Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að AC Milan ætli að reyna að kaupa Antonio Cassano frá Sampdoria nú í janúar. 2.1.2010 14:30
Byssuslagur í búningsklefa Washington Lögregluyfirvöld rannsaka þessa dagana hreint út sagt ótrúlega uppákomu í búningsklefa NBA-liðsins Washington Wizards. Leikmenn liðsins, Gilbert Arenas og Javaris Crittenton, miðuðu þá byssum á hvorn annan er þeir rifust um spilaskuld Arenas sem hann var óviljugur að greiða. 2.1.2010 13:45
Draumalið Andy Gray Andy Gray, knattspyrnuþulur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, hefur valið úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar síðasta áratuginn. 2.1.2010 13:00
Benitez í leikmannaleit Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist vinna að því hörðum höndum þessa dagana að fá nýja leikmenn til félagsins í mánuðinum. 2.1.2010 12:15
Mancini: Erfitt að lokka stjörnurnar frá Ítalíu Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt verk að fá stjörnurnar úr ítalska boltanum yfir til Englands. 2.1.2010 11:23
NBA: Kobe tryggði Lakers sigur með ótrúlegri flautukörfu Kobe Bryant skoraði enn eina flautukörfuna í nótt. Að þessu sinni gegn Sacramento þegar 0,1 sekúnda var eftir af leiknum. Karfan tryggði Lakers eins stigs sigur. 2.1.2010 11:08
Helena að nálgast þúsundasta stigið Helena Sverrisdóttir var einu stigi frá því að jafna persónulega stigametið sitt með TCU þegar hún skoraði 26 stig í 66-61 útisigri á Houston í bandaríska háskólaboltanum á gamlárskvöld. 2.1.2010 07:00
Vonandi tækifæri til að gefa okkur klapp á bakið Fjölmargir leikir fara fram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Íslendingaliðið Reading mætir Liverpool á heimavelli sínum klukkan 17.15 og má búast við því að þrír Íslendingar verði í eldlínunni: Ívar Ingimarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson. 2.1.2010 06:00
Wenger útilokar að kaupa Chamakh í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað að hann muni kaupa Marokkómanninn Marouane Chamakh frá Bordeaux í Frakklandi í mánuðinum. 1.1.2010 23:00
Agüero: Hugsa bara um Atletico Sergio Agüero segir að ekki skuli taka of mikið mark á því sem fram kemur í fjölmiðlum og að hann hugsi ekki um annað en að spila með Atletico Madrid þessa dagana. 1.1.2010 22:00
Mótherjar Liverpool búnir að ráða sér ísraelskan þjálfara Rúmenska liðið Unirea Urziceni, sem mætir Liverpool í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar, réði sér í gær þjálfara sem mun taka við af Dan Petrescu. 1.1.2010 21:30