Fleiri fréttir IE deildin í kvöld: Marvin skoraði 51 stig fyrir Hamar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og unnust þeir allir á heimavelli. 18.10.2009 21:24 Hrafnhildur: Spiluðum yfir getu Hrafnhildur Skúladóttir segir að íslenska liðið hafi sjaldan spilað eins vel og það gerði í fyrri hálfleik gegn Austurríki í dag. 18.10.2009 19:40 Button: Mögnuð tilfinning að vera meistari Bretinn Jenson Button var kampakátur eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1 í dag. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins og það lagði grunn að meistaratitilinum sem hann vann í dag. "Það er mögnuð tilfinning að verða meistari. Það er 21 ár síðan ég byrjaði að keppa í kart kappakstri og ég elska að sigra. Ég átti ekki von á því að verða meistari í Formúlu 1, en lét mig dreyma um að þegar ég var yngri. Mér gekk frábærlega í mótinu í dag og innsiglaði titilinn. Ég er heimsmeistari!", sagði Button glaðreifur. Eitt mót er eftir í Formúlu 1 og verður það á nýrri braut í Abu Dhabi eftir tvær vikur. 18.10.2009 19:30 Anna Úrsúla: Var upp á líf og dauða Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti sannkallaðan stórleik er Ísland vann í dag sigur á Austurríki, 29-25, í undankeppni EM 2010. 18.10.2009 19:28 KR lagði meistarana KR vann í dag tólf stiga sigur á Íslandsmeisturum Hauka í Iceland Express deild kvenna, 67-55. 18.10.2009 18:54 Fram tapaði í Slóveníu - grunur um mútumál Fram tapaði í dag fyrir Tatran Presov í Slóveníu í síðari leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarkeppninnar, 38-17. 18.10.2009 18:44 Öruggt hjá Rhein-Neckar Löwen í Bosníu Rhein-Neckar Löwen vann í dag öruggan fimmtán marka sigur á Bosna Sarajevo í Meistaradeild Evrópu í dag, 39-24. 18.10.2009 18:29 Petrov bjargaði stigi fyrir City Manchester City náði jafntefli gegn Wigan í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þó svo að liðið hafi misst mann af velli með rautt spjald. 18.10.2009 18:08 Button heimsmeistari í Formúlu 1 Bretinn Jenson Button tryggði sér í dag í heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1-mótaröðinni er hann varð í fimmta sæti í brasilíska kappakstrinum. 18.10.2009 17:59 Umfjöllun: Glæsilegur fyrri hálfleikur dugði til sigurs Ísland vann í dag afar mikilvægan sigur á Austurríki, 29-25, í undankeppni EM 2010 í dag. Miðað við fyrri hálfleikinn hefði sigurinn mátt vera stærri. 18.10.2009 16:37 Enn fjallað um mögulega sölu West Ham Nýr hópur fjárfesta sem er sagður hafa áhuga á að kaupa West Ham er nefndur til sögunnar í enskum fjölmiðlum í dag. 18.10.2009 16:00 Ólafur Ingi og félagar töpuðu Þó nokkrum leikjum er lokið í Svíþjóð og Noregi í dag þar sem Íslendingar komu við sögu. 18.10.2009 15:20 West Ham bauð Eiði Smára risasamning í sumar Samkvæmt News of the World mun West Ham hafa boðið Eiði Smára Guðjohnsen 70 þúsund pund í vikulaun fyrir að spila með félaginu í ensku úrvalsdeildinni. 18.10.2009 14:33 Blackburn vann grannaslaginn Blackburn vann í dag sigur á grönnum sínum í Burnley, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 18.10.2009 14:07 Vettel ræsir af stað fyrir aftan Button Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu 18.10.2009 14:06 Arnór með fimm í sigri FCK FC Kaupmannahöfn vann í gær góðan sigur á sænsku meisturunum í Alingsås í Meistaradeild Evrópu, 33-21, á útivelli. 18.10.2009 12:59 Sex leikmenn Barca tilnefndir Í dag birti France Football lista þeirra 30 knattspyrnumanna sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár. Flestir koma úr röðum Evrópumeistara Barcelona eða sex talsins. 18.10.2009 12:37 Aron Einar: Ég er ekki brotinn Aron Einar Gunnarsson segir í samtali við Vísi að hann telji það ólíklegt að hann sé fótbrotinn og hann verði búinn að jafna sig eftir 2-3 vikur. 18.10.2009 11:47 Blöðrumarkið var ólöglegt Jeff Winter, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir að markið sem Sunderland skoraði gegn Liverpool hafi verið ólöglegt. 18.10.2009 11:31 Aron Einar líklega fótbrotinn Aron Einar Gunnarsson var fluttur á sjúkrahús eftir að hann var borinn af velli í leik Sheffield Wednesday og Coventry í gær. 18.10.2009 11:00 Þriggja manna titilbarátta í dag Formúlu 1 mótið í Brasilíu fer fram í dag og berjast þrír ökumenn um meistaratitilinn. Rubens Barrichello er einn þeirra og er fremstur á ráslínu á meðan helstu keppinautar hans eru í fjórtánda og fimmtánda sæti. 18.10.2009 09:34 Roberto Carlos mögulega á leið til Argentínu Svo gæti farið að Brasilíumaðurinn Roberto Carlos gangi til liðs við félag í Argentínu í janúar næstkomandi en þá rennur samningur hans við Fenerbahce út. 18.10.2009 09:00 Lescott: Fór ekki til City peninganna vegna Joleon Lescott segeir að hann hafi ekki ákveðið að ganga til liðs við Manchester City frá Everton peninganna vegna. 18.10.2009 08:00 Ferguson: Owen getur vel komist á HM Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Michael Owen, leikmaður United, geti vel unnið sér sæti í enska landsliðshópnum fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar. 18.10.2009 06:00 Wenger hefur áhyggjur af Walcott Arsene Wenger á von á því að komast að því á morgun hvort að meiðsli Theo Walcott eru alvarleg. 17.10.2009 23:00 Barcelona tapaði fyrstu stigunum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Valencia á útivelli. 17.10.2009 22:38 Benitez: Ekki blöðrumarkinu að kenna að við töpuðum Rafael Benitez segir að það hafi ekki verið blöðrumarkinu svokallaða að kenna að Liverpool tapaði fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.10.2009 21:45 Fyrsti leikur Eggerts síðan í ágúst Eggert Gunnþór Jónsson kom í dag við sögu í fyrsta sinn hjá Hearts í skosku úrvalsdeildinni síðan í ágúst síðastliðnum. 17.10.2009 21:00 Aron með tvö í sigri Kiel Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel sem vann tíu marka sigur á Vardar Skopje á útivelli í Meistaradeild Evrópu í dag, 33-23. 17.10.2009 20:15 Ævintýraleg tímataka eins og Hollywood handrit Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. 17.10.2009 20:09 Snæfellingar lögðu Njarðvíkinga Snæfell vann í dag sex stiga sigur á Njarðvík, 69-63, í Iceland Express deild kvenna. 17.10.2009 19:45 Sjáðu blöðrumark Sunderland og öll mörk dagsins á Vísi Eins og alltaf má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Smelltu hér til að sjá mörkin. 17.10.2009 19:07 Fram tapaði í Slóveníu Fram tapaði fyrri leik sínum gegn slóvenska liðinu Tatran Presov í 2. umferð EHF-bikarkeppninnar í dag. 17.10.2009 18:57 Gunnar Berg: Vorum með þá í vasanum Gunnar Berg Viktorsson átti stórleik í vörn Haukanna í dag sem unnu átta marka sigur á pólska liðinu Wisla Plock, 29-21, í EHF-bikarkeppninni í dag. 17.10.2009 18:37 Aron: Kraftur og áræðni í liðinu Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var vitanlega hæstánægður með átta marka sigur sinna manna á pólska liðinu Wisla Plock í EHF-bikarkeppninni í dag. 17.10.2009 18:29 Misjafnt gengi Íslendinganna í Englandi Emil Hallfreðsson var í sigurliði Barnsley gegn Doncaster í ensku B-deildinni í dag en annars gekk Íslendingaliðunum ekkert sérstaklega vel á Englandi í dag. 17.10.2009 16:49 Glæsilegur sigur Hauka á Wisla Plock Haukar unnu í dag glæsilegan stórsigur á pólska liðinu Wisla Plock í síðari leik liðanna í annarri umferð EHF-bikarkeppninnar í dag, 29-21. 17.10.2009 16:37 United á toppinn - Liverpool tapaði Manchester United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 2-1 sigri á Bolton. Liverpool tapaði fyrir Sunderland á útivelli, 1-0. 17.10.2009 15:56 Engir ítalskir leikmenn sagðir tilnefndir Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru engir ítalskir leikmenn meðal þeirra sem eru tilnefndir til Gullboltans svokallaða, verðlaunin sem France Football veitir knattspyrnumanni ársins í Evrópu. 17.10.2009 15:30 Rúrik og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu í dag góðan útisigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.10.2009 15:12 Rosberg réð best við veðurguðina Þrumur og eldingar og úrhellinsrigning hrellsti Formúlu 1 ökumenn á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í dag á Interlagos brautinni í Brasilíu. 17.10.2009 15:11 Naumt tap hjá Kristianstad Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu. 17.10.2009 15:08 Ancelotti: Þurfum að verjast betur föstum leikatriðum Carlo Ancelotti segir það deginum ljósara að hann þarf að vinna betur í því að fá hans menn til að verjast betur föstum leikatriðum hjá andstæðingunum. 17.10.2009 14:39 Annað tap Chelsea í þremur deildarleikjum Chelsea á það nú á hættu að missa toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið tapaði, 2-1, fyrir Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.10.2009 13:47 Arshavin: Okkur skortir karakter Andrei Arshavin segir að Arsenal spili fallega knattpsyrnu en liðið skorti karakter. Úr því þurfi að bæta ætli liðið sér að keppa um titla í ár. 17.10.2009 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
IE deildin í kvöld: Marvin skoraði 51 stig fyrir Hamar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og unnust þeir allir á heimavelli. 18.10.2009 21:24
Hrafnhildur: Spiluðum yfir getu Hrafnhildur Skúladóttir segir að íslenska liðið hafi sjaldan spilað eins vel og það gerði í fyrri hálfleik gegn Austurríki í dag. 18.10.2009 19:40
Button: Mögnuð tilfinning að vera meistari Bretinn Jenson Button var kampakátur eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1 í dag. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins og það lagði grunn að meistaratitilinum sem hann vann í dag. "Það er mögnuð tilfinning að verða meistari. Það er 21 ár síðan ég byrjaði að keppa í kart kappakstri og ég elska að sigra. Ég átti ekki von á því að verða meistari í Formúlu 1, en lét mig dreyma um að þegar ég var yngri. Mér gekk frábærlega í mótinu í dag og innsiglaði titilinn. Ég er heimsmeistari!", sagði Button glaðreifur. Eitt mót er eftir í Formúlu 1 og verður það á nýrri braut í Abu Dhabi eftir tvær vikur. 18.10.2009 19:30
Anna Úrsúla: Var upp á líf og dauða Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti sannkallaðan stórleik er Ísland vann í dag sigur á Austurríki, 29-25, í undankeppni EM 2010. 18.10.2009 19:28
KR lagði meistarana KR vann í dag tólf stiga sigur á Íslandsmeisturum Hauka í Iceland Express deild kvenna, 67-55. 18.10.2009 18:54
Fram tapaði í Slóveníu - grunur um mútumál Fram tapaði í dag fyrir Tatran Presov í Slóveníu í síðari leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarkeppninnar, 38-17. 18.10.2009 18:44
Öruggt hjá Rhein-Neckar Löwen í Bosníu Rhein-Neckar Löwen vann í dag öruggan fimmtán marka sigur á Bosna Sarajevo í Meistaradeild Evrópu í dag, 39-24. 18.10.2009 18:29
Petrov bjargaði stigi fyrir City Manchester City náði jafntefli gegn Wigan í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þó svo að liðið hafi misst mann af velli með rautt spjald. 18.10.2009 18:08
Button heimsmeistari í Formúlu 1 Bretinn Jenson Button tryggði sér í dag í heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1-mótaröðinni er hann varð í fimmta sæti í brasilíska kappakstrinum. 18.10.2009 17:59
Umfjöllun: Glæsilegur fyrri hálfleikur dugði til sigurs Ísland vann í dag afar mikilvægan sigur á Austurríki, 29-25, í undankeppni EM 2010 í dag. Miðað við fyrri hálfleikinn hefði sigurinn mátt vera stærri. 18.10.2009 16:37
Enn fjallað um mögulega sölu West Ham Nýr hópur fjárfesta sem er sagður hafa áhuga á að kaupa West Ham er nefndur til sögunnar í enskum fjölmiðlum í dag. 18.10.2009 16:00
Ólafur Ingi og félagar töpuðu Þó nokkrum leikjum er lokið í Svíþjóð og Noregi í dag þar sem Íslendingar komu við sögu. 18.10.2009 15:20
West Ham bauð Eiði Smára risasamning í sumar Samkvæmt News of the World mun West Ham hafa boðið Eiði Smára Guðjohnsen 70 þúsund pund í vikulaun fyrir að spila með félaginu í ensku úrvalsdeildinni. 18.10.2009 14:33
Blackburn vann grannaslaginn Blackburn vann í dag sigur á grönnum sínum í Burnley, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 18.10.2009 14:07
Vettel ræsir af stað fyrir aftan Button Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu 18.10.2009 14:06
Arnór með fimm í sigri FCK FC Kaupmannahöfn vann í gær góðan sigur á sænsku meisturunum í Alingsås í Meistaradeild Evrópu, 33-21, á útivelli. 18.10.2009 12:59
Sex leikmenn Barca tilnefndir Í dag birti France Football lista þeirra 30 knattspyrnumanna sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár. Flestir koma úr röðum Evrópumeistara Barcelona eða sex talsins. 18.10.2009 12:37
Aron Einar: Ég er ekki brotinn Aron Einar Gunnarsson segir í samtali við Vísi að hann telji það ólíklegt að hann sé fótbrotinn og hann verði búinn að jafna sig eftir 2-3 vikur. 18.10.2009 11:47
Blöðrumarkið var ólöglegt Jeff Winter, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir að markið sem Sunderland skoraði gegn Liverpool hafi verið ólöglegt. 18.10.2009 11:31
Aron Einar líklega fótbrotinn Aron Einar Gunnarsson var fluttur á sjúkrahús eftir að hann var borinn af velli í leik Sheffield Wednesday og Coventry í gær. 18.10.2009 11:00
Þriggja manna titilbarátta í dag Formúlu 1 mótið í Brasilíu fer fram í dag og berjast þrír ökumenn um meistaratitilinn. Rubens Barrichello er einn þeirra og er fremstur á ráslínu á meðan helstu keppinautar hans eru í fjórtánda og fimmtánda sæti. 18.10.2009 09:34
Roberto Carlos mögulega á leið til Argentínu Svo gæti farið að Brasilíumaðurinn Roberto Carlos gangi til liðs við félag í Argentínu í janúar næstkomandi en þá rennur samningur hans við Fenerbahce út. 18.10.2009 09:00
Lescott: Fór ekki til City peninganna vegna Joleon Lescott segeir að hann hafi ekki ákveðið að ganga til liðs við Manchester City frá Everton peninganna vegna. 18.10.2009 08:00
Ferguson: Owen getur vel komist á HM Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Michael Owen, leikmaður United, geti vel unnið sér sæti í enska landsliðshópnum fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar. 18.10.2009 06:00
Wenger hefur áhyggjur af Walcott Arsene Wenger á von á því að komast að því á morgun hvort að meiðsli Theo Walcott eru alvarleg. 17.10.2009 23:00
Barcelona tapaði fyrstu stigunum Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni er liðið gerði markalaust jafntefli við Valencia á útivelli. 17.10.2009 22:38
Benitez: Ekki blöðrumarkinu að kenna að við töpuðum Rafael Benitez segir að það hafi ekki verið blöðrumarkinu svokallaða að kenna að Liverpool tapaði fyrir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.10.2009 21:45
Fyrsti leikur Eggerts síðan í ágúst Eggert Gunnþór Jónsson kom í dag við sögu í fyrsta sinn hjá Hearts í skosku úrvalsdeildinni síðan í ágúst síðastliðnum. 17.10.2009 21:00
Aron með tvö í sigri Kiel Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel sem vann tíu marka sigur á Vardar Skopje á útivelli í Meistaradeild Evrópu í dag, 33-23. 17.10.2009 20:15
Ævintýraleg tímataka eins og Hollywood handrit Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. 17.10.2009 20:09
Snæfellingar lögðu Njarðvíkinga Snæfell vann í dag sex stiga sigur á Njarðvík, 69-63, í Iceland Express deild kvenna. 17.10.2009 19:45
Sjáðu blöðrumark Sunderland og öll mörk dagsins á Vísi Eins og alltaf má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Smelltu hér til að sjá mörkin. 17.10.2009 19:07
Fram tapaði í Slóveníu Fram tapaði fyrri leik sínum gegn slóvenska liðinu Tatran Presov í 2. umferð EHF-bikarkeppninnar í dag. 17.10.2009 18:57
Gunnar Berg: Vorum með þá í vasanum Gunnar Berg Viktorsson átti stórleik í vörn Haukanna í dag sem unnu átta marka sigur á pólska liðinu Wisla Plock, 29-21, í EHF-bikarkeppninni í dag. 17.10.2009 18:37
Aron: Kraftur og áræðni í liðinu Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var vitanlega hæstánægður með átta marka sigur sinna manna á pólska liðinu Wisla Plock í EHF-bikarkeppninni í dag. 17.10.2009 18:29
Misjafnt gengi Íslendinganna í Englandi Emil Hallfreðsson var í sigurliði Barnsley gegn Doncaster í ensku B-deildinni í dag en annars gekk Íslendingaliðunum ekkert sérstaklega vel á Englandi í dag. 17.10.2009 16:49
Glæsilegur sigur Hauka á Wisla Plock Haukar unnu í dag glæsilegan stórsigur á pólska liðinu Wisla Plock í síðari leik liðanna í annarri umferð EHF-bikarkeppninnar í dag, 29-21. 17.10.2009 16:37
United á toppinn - Liverpool tapaði Manchester United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 2-1 sigri á Bolton. Liverpool tapaði fyrir Sunderland á útivelli, 1-0. 17.10.2009 15:56
Engir ítalskir leikmenn sagðir tilnefndir Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru engir ítalskir leikmenn meðal þeirra sem eru tilnefndir til Gullboltans svokallaða, verðlaunin sem France Football veitir knattspyrnumanni ársins í Evrópu. 17.10.2009 15:30
Rúrik og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu í dag góðan útisigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.10.2009 15:12
Rosberg réð best við veðurguðina Þrumur og eldingar og úrhellinsrigning hrellsti Formúlu 1 ökumenn á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í dag á Interlagos brautinni í Brasilíu. 17.10.2009 15:11
Naumt tap hjá Kristianstad Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu. 17.10.2009 15:08
Ancelotti: Þurfum að verjast betur föstum leikatriðum Carlo Ancelotti segir það deginum ljósara að hann þarf að vinna betur í því að fá hans menn til að verjast betur föstum leikatriðum hjá andstæðingunum. 17.10.2009 14:39
Annað tap Chelsea í þremur deildarleikjum Chelsea á það nú á hættu að missa toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið tapaði, 2-1, fyrir Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.10.2009 13:47
Arshavin: Okkur skortir karakter Andrei Arshavin segir að Arsenal spili fallega knattpsyrnu en liðið skorti karakter. Úr því þurfi að bæta ætli liðið sér að keppa um titla í ár. 17.10.2009 13:15