Vettel ræsir af stað fyrir aftan Button 18. október 2009 14:06 Viantonio Liuzzi var í morgun færður aftast á ráslínuna vegna skipta á gírkassa eftir árekstur í gær. mynd: getty images Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu Þetta þýðir að rásröðin í kappakstrinum breytist frá því í tímatökunnar og tveir af keppinautunum um titilinn færast nær hvor öðrum. Sebastian Vettel færist upp um eitt sæti og er fimmtándi, en Jenson Button er fjórtándi. Fremstur sem fyrr er Rubens Barrichello sem á góða möguleika á sigri á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í gær. Hann stefnir á sigur og 10 dýrmæt stig í baráttunni við Button, sem er 14 stigum á undan honum þegar tveimur mótum er ólokið. Button og Vettel ræsa um miðjan hóp og því nokkur hætta á því að þeir lendi í óhappi í fyrstu beygju eftir ræsinguna. Mikill rigning var í tímatökunni í gær, en léttskýjað er á mótssvæðinu í augnablikinu en möguleiki á regnskúr um miðja keppni. Sjá rásröð og tölfræði Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu Þetta þýðir að rásröðin í kappakstrinum breytist frá því í tímatökunnar og tveir af keppinautunum um titilinn færast nær hvor öðrum. Sebastian Vettel færist upp um eitt sæti og er fimmtándi, en Jenson Button er fjórtándi. Fremstur sem fyrr er Rubens Barrichello sem á góða möguleika á sigri á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í gær. Hann stefnir á sigur og 10 dýrmæt stig í baráttunni við Button, sem er 14 stigum á undan honum þegar tveimur mótum er ólokið. Button og Vettel ræsa um miðjan hóp og því nokkur hætta á því að þeir lendi í óhappi í fyrstu beygju eftir ræsinguna. Mikill rigning var í tímatökunni í gær, en léttskýjað er á mótssvæðinu í augnablikinu en möguleiki á regnskúr um miðja keppni. Sjá rásröð og tölfræði
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira