Ævintýraleg tímataka eins og Hollywood handrit 17. október 2009 20:09 Rubens Barrichello var kampakátur á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma. mynd: Getty Images Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. Barrichello, Button og Vettel eiga allir möguleika á titilinum, en Barrichello jók möguleika sína verulega fyrir framan alla fjölskyldu sína og fagnandi heimamenn. Mark Webber á Red Bull náði öðrum besta tíma, en rigning og vosbúð töfðu tímatökuna um 2 klukkutíma. Mikið var um útafakstur og óhöpp í brautinni og keppnisstjórn þurfti margsinnis að endurræsa tímatökuna vegna þessa. En úrslitin í tímatökunni minn á gott Hollywood handrit, þar sem heimameðurinn á nú góða möguleika á að sækja verulega á 14 stiga forskot Button í stigamótinu þegar tveimur mótum er olokið. Sjá tímanna og brautarlýsingu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Klukkutíma tímataka breyttist í 3 stunda maraþon í Brasilíu í dag, þar sem veðurguðirnir léku stórt hlutverk, en heimamaðurinn Rubens Barrichello var þó í aðalhlutverki. Hann náði besta tíma á hálli braut, en keppinautar hans um titilinn eru í fjórtánda og sextánda sæti. Barrichello, Button og Vettel eiga allir möguleika á titilinum, en Barrichello jók möguleika sína verulega fyrir framan alla fjölskyldu sína og fagnandi heimamenn. Mark Webber á Red Bull náði öðrum besta tíma, en rigning og vosbúð töfðu tímatökuna um 2 klukkutíma. Mikið var um útafakstur og óhöpp í brautinni og keppnisstjórn þurfti margsinnis að endurræsa tímatökuna vegna þessa. En úrslitin í tímatökunni minn á gott Hollywood handrit, þar sem heimameðurinn á nú góða möguleika á að sækja verulega á 14 stiga forskot Button í stigamótinu þegar tveimur mótum er olokið. Sjá tímanna og brautarlýsingu
Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira